Morgunblaðið - 17.04.1958, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 17.04.1958, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 17. april 1958 MORCVNBLAÐ1Ð 17 N Ý J U N G CAHOMA íranskt olíupermanent, sérstak lega endingai'gott, bæði fyrir þurrt og feitt hár. Hið góð- kunna geislapermanent fæst einnig. HárgreiSslustofan PERLA Vitastíg 18A. Sími 14146. BÚJÖRÐ, sand- og vikurnámur Jörðin Ragnheiðarstaðir í Fíóa er til sölu frá næstu fardög- um. Jörðin er með landstærri jörðum, bæði tún og flæðiengi. Húsakostur er góður. Einnig er þarna bæði sand- og vikur- náma, er skapar mikla og arð- vænlega atvinnumöguleika. — Tiib. sendist blaðinu merkt: „Steina- og plötuframleiðsla — 8337 eða í síma 23060. SKODA Nýkonmir varaliiulir í Skoda 1947 og ’52, fram- og aftur- fjaðrir. Einnig afturfjaðrir í Station. — Dínamóar Startarar Brctti Hood Spindilbollar Kerti Styrlsendar Háspennukefli Cut-out Spyrnur Upplialarar Númersljús Lugtir Franistuftarar, o. m. fl. Upplýsingar í síma 32881. SKQDH-verkstæðið við Ki'inglumýrarveg. Borðstofuhúsgögn Nýkomnir smekklegir: borðstofuskápar, borð og stólar Hagkvæmir greiðsluskilmálar — Komið og skoðið Húsgagnaverzlun Guðntundar Guðmundssonar LAUGAVEG 166 Borðstofuhúsgdgn til sölu Borð sem hægt er að stækka 6 stólar, skápur og skenkur. Sanngárnt verð. #$ 1 " | Enskir JmL Sumarkjólar Fallegt og fjolbreytt . úrval Upplýsingar Marargötu 2 kallara gengið inn frá Hrannarstíg. ORÐSEN DIIViG frá Bólsturgerðinni Brautarholti 22 Reykjavík Erum fluttir með verzlun og vinnustofur í Skipholt 19, hinum megin götunnar. Opnum sölubúðina n.k. laugardag 19. þ.m. í hinum nýju húsakynnum okkar. Þar verður á boðstólum úrvals húsgögn, svo sem sófasett 5 gerðir, stakir stólar, svefnsófar o.fl. Ennfremur: Sófaborð, skrifborð, súluborð með svartri plötu, útvarpsborð, blómaborð, kassar fyrir skótau, vín- skápar, stofuskápar o.fl. Komið og sjáið vönduð og falleg húsgögn. Vönduð húsgagnaáklæði í mörgum litum. Högum greiðsluskilmálum þannig, að sem flestir geti, með léttu móti eignast húsgögn. Virðingarfyllst BÓLSTURGERÐIN H.F. Skipholt 19. -— Sími 10388. 1. veðr. bréf óskast Vil kaupa 1. veðr. skuldabréf, að upphæð allt að 150 þús. í húseign í Reykjavík. Tilboð merkt: „1. veðréttur“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 20. þ.m. Rúmgóð og mjög skemmtileg 4 herbergja íbúðarhæð, 138 ferm. (gæti verið 5 herbergja), ásamt íbúðarrisi, sem í er 2 herbergi og eldhús í Hlíðunum til sölu. Sérinngang- ur. Bílskúr. Ræktuð lóð og afgirt. Sanngjarnir skilmálar. Einnig nýtízku 4 herbergja íbúðarhæð við Tómasar- haga. Sérinngangur. Bílskúrsréttindi. Steinn Jónsson, hdl. lögfræðiskrifstofa — fasteignasala Kirkjuhvoli Símar 19090 — 14951 Bækurnar hjá bóksölum Urvalsbœkur ti fermingargjafa Bókamarkaðurinn opinn aðeins tvo daga enn HlikiEI afsláttur á dllum bókum. Fjöldi fermingargjafa Á Bókamarkaðnum í Listamannaskálanum ©ru 900 bókategundir. *• Af eftirtöldum bókum og fjölda annarra eru síðustu eintök seld núna á markaðnum. Stríð og friður, frægasta skáldverk veraldar öll 4 bindin 190. — Vídalíns postilla í skrautbandi 200. — Island þúsund ár, úrval ísl. ljóða í þúsund ár, þrjú bindi í skinni 300. — Sagnakver Skúla Gíslasonar í útgáfu Sigurðar Nordal í skinnb. 100. — Ljóðasafn Stefáns frá Hvítadal í skinnb. 120. — Ljóðasafn Páls Ólafssonar, í skinnb. 120. — Heimskringla með 500 myndum innb. 200. — Á víð og dreif, heildarútg. af ritum Árna Pálssonar, prófessors, skinnb. 80_ Bókin um manninn með 600 myndum 75—200. — Landnámabók Islauds með litprentuðum landnámskortum í sk. 195.— Ljóð frá liðnu sumri eftir Davíð Stefánsson 144—190. Ný kvæðabók, eftir Davíð Stefánsson 100. — Ritsafn Gests Pálssonar, bæði bindin innb. 120. — Ritsafn Ólafar frá Hlöðum skb. 88,— Sagan af Þuríði formanni ib. 90. — Allir á bókamarkaðiun í Listamannaskálanum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.