Morgunblaðið - 17.04.1958, Side 20

Morgunblaðið - 17.04.1958, Side 20
VEÐRIÐ Hægviðri. Vestan kaldi eða stinningskaldi. Skúrir Ráðamenn Alþýðubandaiagsins og komm- únista. Sjá bis. 10, Háloflsbelgur frá flugvellinum fór upp í 46 km Hæ6 á 100 min Eins og skýrt hefur verið frá í fréttum, liefur Magnús Jónsson fengið mjóg lofsamlega dóma fyrir söng sinn í II Trovatore eftir Verdi, sem nú er sýnt í Konunglega í Kaupmannahöfn. Myndin hér að ofan sýnir þau Magnús Jónsson og Bonna Söndberg, sem fara með aðalhltutverkin í óperunni. Magnús fer i«eð hlutverk Manricos og Bonna Söndberg með hlutverk Leonoru. Konserfuppfœrsla á Carmen í nœstu viku Amerísk söngkona komin — Stefán Islandi og þýzkur hljómsveitarstjóri vœntanlegir Keflavíkurvelli 16. apríl. Á KEFLAVÍKURVELLI er rekin háloftastöð, sem annast veður- athuganir er gerðar eru með sér- stökum mælitækjum, sem send eru upp með loftbelg. Er stöðin rekin sameiginlega af Veðurstofu íslands og veðurþjón ustu varnarliðsins. Við háloftastöðina vinna 7 ís- lenzkir veðurathugunarmenn, er hafa verið þjálfaðir til þess starfa á Keflavíkurflugvelli. Mánudag- inn 14. apríl sl. náði loftbelgur frá háloftastöðinni á Keflavíkur- velli 151.864 feta hæð, en þetta mun vera methæð slíkra loft- belgja frá veðurathugunarstöðv- um við norðanvert Atlantshaf eða 1 Evrópu. Mesta hæð sem vitað er, að slíkir veðurathugunarbelgir hafi náð áður, er 156.495 fet. en það gerðist á Johnston Island í Kyrra hafi árið 1957. Veðurbelgir þessir eru gúmmí- belgir fylltir af helíum, en neðan í þeim hanga athugunartækin, I GÆR var samþykkt samhljóða á fundi í sameinuðu Alþingi svo- hljóðandi þingsályktunartillaga frá fjárveitinganefnd: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að láta fram fara athugun á ákvæðum almanna- Konan lézt í fyrrinótt KONAN, sem varð undir strætis vagninum í fyrrakvöld, frú Mar- ía Jónsdóttir, Arnarhóli við Breið holtsveg, lézt laust eftir miðnætti í fyrrinótt. í gærdag var rannsókn málsins haldið áfram og gaf sig fram við rannsóknarlögregluna fólk, sem séð hafði er slysið varð. Bar það, að kápa konunnar hefði orð- ið á milli þá er hurðinni var Iok- að. Konan hafði dregizt stuttan spöl með vagninum, áður en hún varð undir afturhjóli hans. Far- þegar, sem í vagninum voru er slysið varð, gáfu eínnig skýrslur um að þeir hefðu ekki orðið þess varir er slysið varð. Rannsókn- arlögreglan kannaði ýtarlega ör- yggisútbúnað vagnsins og varð þar ekkert að fundið. Frú María Jónsdóttir lætur eft- ir sig eiginmann, Júníus Ólafsson og uppkomin börn. Uppgripaafli lijá netjabátum frá Akranesi AKRANESI, 16. apríl — Upp- gripaafli var hjá netjabátunum hérna í gær, og fengu 17 bátar samtals 350 lestir.- Það jafngildir 20,6 lestum að meðaltali á bat. Aflahæstir voru Sigurvon með 43 lestir, Sæfaxi með 33,5 og Böðvar með 26,5. Hjá fjórum netjabátanna var fiskurinn tveggja nátta, en hjá hinum 13 þriggja nátta gamall. Reknetja- bátarnir þrír létu reka í nótt. Svanur var þeirra hæstur með 40 tunnur síldar. — Oddur. sem vega 1250 grömm. Tæki þessi senda frá sér upplýsingar um hita, rakastig og loftþrýsting. Sér stök móttökutæki í háloftastöð- inni rita upplýsingar þessar nið- ur en síðar er unnið úr þeim af veðurathugunarmönnum. Enn- fremur eru sérstök radartæki í háloftastöðinni, sem gera mönn- um kleift að fylgjast með ferð- um loftbelgsins á leið hans upp í háloftin. Er þannig hægt að afla upplýsinga um hraða og stefnu þeirra vinda er hann mætir á leið sinni. Það tók lofbelginn, sem setti hæðarmetið á mánudaginn var, aðeins 100 mínútur að stíga þessa rúmlega 46 kílómetra, en þar uppi var ofsarok á vestan eða 87 hnúta vindur. Þegar metið var sett, þá var íslenzk vakt á háloftastöðinni eða þeir veðurathugunarmennirnir: Stefán Ólafsson, Þórarinn Hjör- leifgson og Þórður Guðmunds- son. tryggingalaga um lífeyrisgreiðsl- ur með það fyrir augum að bæta hlut lífeyrisþeganna. Verði sér- staklega athugað, hvort unnt sé: 1. að hækka grunnupphæðir elli-, örorku- og barnalíf- eyris, 2. að heimila allt að tvöföldun barnalífeyris vegna munað- arlausra barna, 3. að greiða að einhverju leyti lífeyri með barni látinnar móður, 4. að jafna að einhverju eða öllu leyti aðstöðu hjóna og einstaklinga gagnvart trygg ingarlögunum“. Tillögu þessa bar nefndin fram, er hún hafði athugað tillögu um hækkun elli- og örorkulífeyris frá Jóhönnu Egilsdóttur og til- lögu um endurskoðun á ákvæð- um um barnalífeyri, sem flutt var af Ragnhildi Helgadóttur, Jó- hönnu Egilsdóttur og Öddu Báru Sigfúsdóttur. — Kemur tillaga nefndarinnar í stað þéssara tveggja tillagna. Bezti afladagur Grundarfjarðar báta GRUNDARFIRÐI, 16. apríl — Bezti afladagur Grundarfjarðar- báta var í gær. Alls bárust a land 147 lestir af sjö bátum eða 21 lest til jafnaðar á bát. Afla- hæstir voru Farsæll með 36 lestir og Grundfirðingur II með 27 lest- ir. Geysimikil atvinna er nú í Grundarfirði við hagnýtingu sjáv araflans. — Emil. Á ÞINGFUNDI í gær var tillaga Jóhanns Jósefssonar og Karls Guðjónssonar um að hraða lagn- ingu raflínu til Vestmannaeyja samþykkt með breytingu, sem EFTIR því sem blaðið hefir frétt mun von á konsetrtupp- færslu á óperunni Carmen, eftir Bizct i Austurbæjarbíói, jafnvel í næstu viku. Er það Sinfó.xíuhlómsveitin, sem gangast mun fyrir þessari sýningu. Lýst eftir hjóli ELLEFU ÁRA gamall fatlaður drengur átti leið inn í Vesturver í gær. Meðan hann var inni, hvarf reiðhjól hans, rautt kven- hjól með hvítum aurhlífum. Þeir, sem vita, hvað af hjólinu hefur orðið, ættu að hringja í síma 3-45-11. Missir hjólsins kemur sér mjög illa fyrir drenginn, sem ella verður að fara um göturnar við tvær hækjur. □-----------------------n ALÞINGI samþykkti í gær þings ályktunartiliögu um að safnað skyldi heimildum um sögu Is- lands í báðum heimsstyrjöldun um. Féllst það þar með á tillögu Benedikts Gröndal svo og á breyt ingu á henni, sem nefnd lagði til eftir ábendingu menntamálaráðs. fjárveitinganefnd lagði til, að gerð yrði. Felldar voru tillögur nokkurra þingmanna um við- auka vaiðandi raflínur í öðrum háruðurn. Alimiklar og heitar umræður urðu um málið. Þegar er komin hingað bandarisk söngkona, sem fer með titilhlutverkið. í kvöld er Stefán Islandi væntanleg- ur frá Kaupmannahöfn og ennfremur hljómsveitarstjóri frá Hamborg. Meðal annarra, setm fara með veigamikil hlutverk, eru Guðmundur Jónsson, Árni Jónsson og Guðmunda Elías dóttir. SNEMMA á yfirstandandi þingi bar Bjarni Benediktsson fram þingsályktunartill. um, að birtar skyldu skýrslur um framlag ríkissjóðs til lækkunar á vöru- verði. Skyldi þar sundurliðað, hve hátt framlag er greitt vegna hverrar vörutegundar, og hver áhrifin yrðu, ef greiðslunum yrði hætt. Fjárveitinganefnd fékk tillög- una til athugunar, og hefur hún skilað áliti. Lagði hún til, að tillagan yrði afgreidd með rök- studdri dagskrá, þar sem skýrsla um þetta efni hefur verið birt í Hagtíðindum, eftir að tillagan kom fram, „og í trausti þess, að framvegis verði birtar allar breyt ingar á þessu framlagi, jafnóðum og þær koma til framkvæmdá'. Málið var rætt á þingfundi í gær. Bjarni Benediktsson kvaðst álíta þessa afgreiðslu fullnægj- andi, þar sem tillagan hefði þeg- ar náð tilætluðum árangri og ætlazt væri til, að þingið léti Margrét prinsessa sæmd stórkrossi Fálkaorðunnar I TILEFNI af 18 ára afmæli Margrétar prinsessu, ríkisarfa Dana, í gær, sendi forseti Islands Friðrik konungi og Ingrid drottn- ingu heillaóskir með kveðjum til krónprinsessunnar. Forsetinn hefur ennfremur sæmt Margréti prinsessu stór- krossi hinnar íslenzku fálkaorðu, og afhenti sendiherra íslands í Kaupmannahöfn henni heiðurs- merkið í gær. Frá orðuritara. Svæiingatæknir að Hvítabandsspítala Á FUNDI bæjarráðs er haldinn var á föstudaginn, var rætt um ráðningu svæfingalæknis að Hvítabands-sjúkrahúsinu. Höfðu yfirlæknir sjúkrahússins, Kj'ist- inn Björnsson og borgarlæknir, Dr. Jón Sigurðsson, sent bæjar- ráði bréf um þetta mál. Sam- þykkti bæjarráð að ráða slíkan sérfræðing að spitalanum, er auk ■ /æfinga annist rannsóknar- störf við sjúkrahúsið. „Maður og kona" í Bæjarbókasafns- garðinum FYRIR nokkrum árum urðu snarpar blaðadeilur út af högg- myndinni „Maður og kona“ eftir Tove Ólafsson. — Hafði högg- myndin verið gefin Þjóðleikhús- inu, en í odda skarst út af því er hún var flutt til í Þjóðleikhús- inu. Gefendur vildu eigi á þá ráðstöfun fallast. Þau urðu svo úr slit málsins að gefendur létu fjarlægja höggmyndina úr Þjóð- leikhúsinu. Nú er höggmynd þessi aftur komin á dagskrá. Á fundi bæjar- ráðs er haldinn var á þriðjudag- inn, var samþykkt að velja högg myndinni stað í hinum fallega garði Bæjarbókasafnsins við Þingholtsstræti. uppi vilja sinn á þann hátt, sem væri jafnbindandi fyrir ríkis- stjórnina og samþykkt tillögunn- ar hefði verið. — Var tillagan síðan afgreidd með samhljóða at- kvæðum eins og fjórveitinga- nefnd lagði til. Revíusýning í KVÖLD verður revían „Tungl. ið, tunglið, taktu mig“ sýnd fyrir meðlimi Heimdallar og gesti þeirra. Sýningin hefst kl. 8 e. h. Nokkrir miðar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu í dag. — BÞ. Endurskoðun úkvæðu um líieyrisgreiðslur Hraðað verði lagningu raflínu til Vestm.eyja Birfar séu skýrslur um greiðslur lil að lækka vöruverð

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.