Morgunblaðið - 01.05.1958, Síða 3

Morgunblaðið - 01.05.1958, Síða 3
Fimmtudagur 1. mai 1958 MORCVNBLAÐIÐ 3 7. maí ávarp verkalýðsfélaganna 'i Reykjav'ik EFTIRFARANDI ávarp hefir Mbl. borizt frá 1. maí-nefnd verkalýðsfélaganna í Reykjavík. Mikill hluti fulltrúanna undir- rita ávarpið með sérstökum fyrirvara. A HINUM alþjóðlega baráttu- og hátíðisdegi verkalýðsins, r. maí, sameinast íslenzk alþyða þeim milljónum verkamanna og verkakvenna um allan heim, ei undir merkjum samtaka sinna fylkja liði til baráttu fyrir friði, frelsi og bræðalagi allra þjóða. 1. maí tekur íslenzk alþýða af heilum hug undir kröfuna um frið og allsherjar afvopnun ofe leggur ríka áherzlu á að hætt verði öllum tilraun.um með kjarnorkuvopn, framleiðsla þeirra bönnuð en undramáttur kjarnorkunnar notaður mann- kyninu til heilla. Alþýðan fagnar í dag því er áunnizt hefur til bættra kjara og aukinna réttinda og minnisi jafnframt þess er miður hefur farið í starfi hennar á liðnum árum. En fyrst og fremst fylkir hún liði í dag til sóknar og nýrra sigra. Um leið og alþýðan minnist þeirra sigra, sem íslenzk verka- lýðssamtök hafa unnið á liðnum árum, minnist hún jafnframt Lifi samtök alþýðunnar. Lifi Alþýðusamband ísiands. I 1. maí-nefnd verkalýðssam- anna: Eðvarð Sigurðsson, Snorri Jóns son, Björn Bjarnason, Ingimund- ur Erlendsson, Jóhannes B. Jóns- son, Hólmfríður Helgadóttir, Tryggvi Sveinbjörnsson, Finn- bogi Eyjólfsson, Bjarni Ólafsson. Agnar Gurinlaugsson, Brynjólfur Steinsson, Margrét Sigurðardótt- ir, Gunnar H. Valdimarsson, Hólmfríður Jónsdóttir, Leifur Ólafsson, Kári Gunnarsson, Hali- dóra Guðmundsdóttir, Bjarnfríð- ur Pálsdóttir, Kristinn Guð- mundsson, Kjartan Einarsson, Friðrik Brynjólfsson, Guðmund- ur J. Guðmundsson, Kristín Ein- arsdóttir, Magnús Guðmundsson. Þorsteinn Þórðarson. Við undirrituð skrifum undir með þeim fyrirvara, að við erum mótfallin því, að málsgreinm varðandi samþykktina frá 28. marz 1956, sé í ávarpinu: Jón Sigurðsson, Þórunn Valdi- marsdóttir, Haraldur Hallgríms- son, Bergsteinn Guðjónsson, Svav ar Gests, Kristín Fenger, Krisl- ján Benediktsson, Jón Þórhails- son, Jóhann V. Sigurjónsson, Jó- hanna Ólafsdóttir, Sigurður Ey- jólfsson, Guðjón Sigurðsson, Stefán Hannesson, Sig. G. Sig- urðsson, Sverrir Gíslason, Har- aldur Hjálmarsson, Sigfús Bjarna son, Línbjörg Árnadóttir, Aðai- steinn Halldórsson. Róðheriaiundur NATO hefst í Kaupntunnuhöin ö mónudag KAUPMANNAHÖFN, 30. apríl — Á mánudaginn n. k. hefst í Kaupmannahöfn fundur utanríkisráðherra NATO-ríkjanna og mun hann standa í þrjá daga. Eru Danir nú í óða önn að undirbua þessa ráðstefnu, sem verður ein stærsta og þýðingarmesta alþjóða- ráðstefna, sem haldin hefur verið i höfuðborg þeirra. Helztu umræðuefni Fundur þessi er reglulegur ráð- herrafundur NATO, en leitazt er við að halda a. m. k. einn ráð- , . , „ .. , .. herrafund bandalagsins utan brautryðiendanna er fyrstir hofu „ . , , . , . _ . , . . , Parisar a hveriu ari. Engxn ser- cioiyito Imnno rvmnn on n n merki samtakanna, mannanna, sem lögðu allt í sölurnar til bess að leggja grundvöllinn að því heillaríka starfi, sem verkalýðs samtökin hafa unnið landi og þjóð. Brautryðjendanna er bezt minnzt með því, að halda starfi þeirra áfram, gæta þess að ekki verði aftur tekið það sem áunn- izt hefur og leggja grundvöllinn að nýjum sigrum. Því heitum við öll að gera. Alþýðan krefst þess að fram- fylgt verði, svo fljótt, sem auð- ið er, samþykkt Alþingis frá 28. marz 1956. Verkalýðssamtökin standa ein- huga um kröfuna um 12 miina fiskveiðilandhelgi og krefiast þess að ríkisstjórnin lýsi því yfir að tólf mílna landhelgi taki gildi tafarlaust. Það er krafa verkalýðshreyf- ingarinnar, að dýrtíðinni sé haid- ið í skefjum og kaupmáttur laun- anna aukinn. Hún styður hverja þá viðleitni er miðar að því að koma í veg fyrir óhóflega álagn- ingu á vöruverð og þjónustu. Hún krefst þess að húsakostui ölmennings verði bættur og haf- in verði bygging ódýrra leigu- íbúða fyrir þá er ekki hafa bol- magn til að eignast eigin íbúðir. Verkalýðshreyfingin krefst þcss að hlutur hins vinnandi manns verði bættur með réttlátari skxpt- ingu þjóðarteknanna. Alþýða Reykjavíkur: Fylktu liði í dag og sameinastu um kröfur þínar til bættrar af- komu og betra lífs; fyrir atvinnu öruggi og auknum kaupmætti launa, gegn dýrtíð og kjaraskerð- ingu. Við heitum því, að standa ávallt trúan vörð um frelsi iands- ins og eigum þá ósk heitasta, að hver þjóð megi lifa frjáls í iandi sínu án íhlutunar annarra þjóða og neitum því að nokkur þjoð hafi rétt til að undiroka áðra. Við krefjumst tólf mílna fisk- veiðilandhelgi nú þegar og stefn- um að því, að landgrunnið verði fyrir íslendinga eina. Við gerum kröfu til að útrýmt verði herskálum og öðru heilsu spillandi húsnæði. Við kerfjumst styttingar vinnu- vikunnar án launaskerðingar Við krefjumst sömu launa fyrir sömu störf, hvort sem unnin eru af körlum eða konum. Við gerum kröfu til stærri hluta þjóðartekn- anna, til hinna vinnandi stétta. Fylkjum liði 1. maí, treystum einingu samtakanna. Berum kröfuna um tóif milna fiskveiðilandhelgi fram til sigurs. Lifi bræðralag verkalýðs alira landa. stök mál liggja fyrir á dagskrá fundarins, en talið er að ráðherr- arnir ræði einkum þrjú málefni, en þau eru: 1) Sambúðin milli austurs og vesturs og möguleikar á fundi æðstu manna stórveldanna. 2) Alsír-vandamálið, sem lík- legt þykir, að franska stjórnin veki máls á. 3) Stöðvun kjarnorkutilrauna, en það málefni hefur þegar verið rætt á fyrri ráðherrafundi NATO, sem liður í afvopnunarsamning- um. Yfirlit Spaaks Fundurinn mun hefjast með yfirlitsræðu Paul Henri Spaak framkvæmdastjóra NATO um starfsemi bandalagsins og þróun heimsmála frá því síðasti fundur var haldinn í París í desember s. 1. Er talið að Spaak muni eink- um ræða um frekara stjórnmála- samstarf NATO-ríkjanna. Þetta samstarf hefur gefizt vel varð- andi samstöðu vestrænna ríkja í undirbúningi að ráðstefnu æðstu manna og hugsanlegri afvopnun. Meðal þeirra sem sækja fund- inn verður John Foster Dulles ut- anríkisráðherra Bandarikjanna. Er komu hans vænzt í Kaup- mannahöfn á laugardaginn. Sendi nefnd Bandaríkjanna verður stærst á ráðstefnunni. í henni verða 17 fulltrúar, þeirra á meðal eru Randolph Burgess sendiherra Bandaríkjanna hjá NATO, Burke Elbriek yfirmaður Evrópudeild- ar bandaríska utanríkisráðu- Engin leyfi fyrir heyvinnuvélum FYRSTA mál á dagskrá fund- arins, sem haldinn var í gær í sameinuðu Alþingi, var fyrir- spurn Ingólfs Jónssonar til land- búnaðari'áðherra um innflutning landbúnaðarvéla. Fyx'irspurnin er á þessa leið: „Hveuær má vænta þes,s, að gefin verði inn- flutningsheimild fyrir heyvinnu- vélum og öðrum nauðsynlegum landbúnaðartækjum, sem nota þarf í sumar?“ — Landbúnaðar- ráðherra, Hermann Jónasson, kom ekki á þingfundinn, og var fyrirspurnin ekki tekin fyrir. — Þess má geta, að enn munu eng- in innflutnings- og gjaideyris- leyfi hafa verið veitt fyrir hey- vinnuvélum, þótt ekki séu nema um 2 mánuðir, þar til þeirra verður þörf. neytisins og margir fleiri. Enn er óvíst hverjir muni sitja ráðstefnuna sem aðalfulltrúar tveggja landa, Frakklands og Grikklands, en í báðum þessum löndum er nú stjórnarkreppa. Takist Pleven ekki endanlega stjórnarmyndun fyrir helgina mun Christian Pineau utanríkis- ráðh. fráfarandi stjórnar verða fulltrúi Frakka á Kaupmanna- hafnar-ráðstefnunni. Fjölgar i Kaupmannahöfn Vegna Kaupmannahafnarráð- stefnunnar eru margir úr föstu starfsliði NATO komnir til Dan- merkur. Er búizt við að rúmlega 100 fastir starfsmenn í skrifstof- um NATO í Paris komi til Kaup- mannahafnar. Þangað koma og allir fastafulltrúar NATO-ríkj- anna og fjölmennt starfslið þeirra. Kemur það sér nú vel, að Kaupmannahöfn er borg margra og stórra gistihúsa. Falleg blóma- spjöld Nýlega sá ég óvenjusmekkleg blómaspjöld, sem Rósa Eggerts dóttir handavinnukennari, Vest- urgötu 17 A, hefur gert. Hefur hún þurrkað og límt á pappír tal- leg, íslenzk blóm og síðan sett undir gler og látið i heimagerða ramma. Eru þetta mjög skemmti Ieg og sérkennileg veggspjöld og mundu sóma sér vel i hverri stofu. Þetta eru líka tilvaldar veggmyndir og blóma fræðslutöfl ur fyrir skólana. Mun Rósa haía í hyggju að halda áfram þessari blómaspjaldagerð og er það vel farið. Ingólfur Daviðsson. STAK8TEII\1AR Bending um þið sem koma skal Það er athyglisvert, nú þeg- ar stjórnarflokkarnir virðast hafa komið sér saman um nýjai efnahagsráðstafanir, að þá skuli fyrstu viðbrögð stærsta stuðn ingsflokks stjórnarinnar, komm- únista, vera að gangast fyrit samningsuppsögn í Dagsbrún og lýsa því yfir, að nú sé „stöðv- unarstefnu ríkisstjórnarinnar * lokið. Þar með er raunverulegn verið að boða það, að nú fan ný skriða verðbólgu og dýrtíðai af stað. Þó segja megi að þessi „stöðvunarstefna“ sem stjórnar- flokkarnir hafa talað um að þeir hafi haldið uppi, hafi raunveru- lega aldrei verið framkvæmd, þa er það þó vissulega timanna lákn að nú skuli það boðað að þessi stefna sé úr sögunni. Þetta jafn- gildir yfirlýsingu um það. að stjórnarflokkarnir hafi gefizt upp við allt sem heitir stöðvun, og nú komi nýtt flóð, sem skelli yfir landsfólkið, fióð skatta, verð- hækkana og kaupkrafna. Sumaráœtlun Flugfélags Islands tekur gildi Á MORGUN, 1. ínaí, gengur sum- aráætlun innanlandsflugs Flug- félags íslands í gildi. Ferðum verður hagað líkt og á sumaráætlun fyrrasumars og fjölgar ferðum því allmikið frá vetraráætluninni. Einn nýr við- komustaður bætist við, en það er hinn nýi flugvöllur hjá Húsa- vík. Alls fljúga flugvélar Flug- félags fslands milli 21 staðar inn- anlands og verða á lofti 22 klst. á sólarhring til jafnaðar í inn- anlandsflugferðum. Milli Reykjavikur og Akureyr- ar verður flogið alla daga tvisv- ar á dag og eftir 1. júní, þrisvar alla virka daga. Til Vestmannaeyja verða tvær ferðir á dag, nema sunnudaga og mánudaga. Auk þess verða ferð- ir milli Vestmannaeyja og Hellu á miðvikudögum og Vestmanna- eyja og Skógarsands á laugar- dögum. Til ísafjarðar verða daglegar ferðir frá Reykjavik eftir 1. júní, en fram að þeim tíma ferðir alla virka daga. Milli Egilsstaða og Reykjavík- ur verða fjórar ferðir í viku til 25. maí, en eftir það ferðir alla virka daga. Þrjár ferðir í viku verða frá Reykjavik til Sauðárkróks og Hornafjarðar, en til eftirtalinna staða verða tvær ferðir vikulega: Siglufjarðar, Patreksfjarðar, Fag- urhólsmýrar, Flateyrar og Þing- eyrar, Húsavíkur og Blönduóss. Til Kópaskers og Þórshafnar verður ein ferð í viku til 25. maí en eftir það tvær ferðir. Til Bíldu dals, Kirkjubæjarklausturs, Hólmavikur, Hellu og Skógar- sands verður flogið einu sinni í viku. I sumaráætluninni, er eins og fyrr segir, gert ráð fyrir tveim ferðum milli Vestmannaeyja og lands, utan Reykjavíkur: Á mið- vikudögum til Hellu og á laug- ardögum til Skógarsands. Frá Akureyri verða ferðir til Húsavíkur, Kópaskers, Þórshafn- ar og Egilsstaða. í sambandi við flug til Egils- staða verða bílferðir milli flug- vallarins þar og Seyðisfjarðar, Norðfjarðar, Reyðarfjarðar, Eski- fjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Einnig verða bílferðir til Rauf- arhafnar í sambandi við flug til Kópaskers. Alls verða 53 brottferðir frá Reykjavík á viku hverri, til inn- anlandsflugferða. Frá Alþingi FUNDIR verða ekki á Alþingi í Nýju úrræðin Hin nýju „úrræði“ ríkisstjórn- arinnar eru ekki enn komín fram, enda mun hafa þótt réttara að draga það að láta þau sjá dags- ins ljós, þar til 1. maí væri hja liðinn. Úrræðin eru gamalkunn, skattar ofan á skatta, sem Ieggjast einnig á nauðsynjar landsmanna, bæði til daglegs lífs og rekstrar og valda óhjákvæmi- lega nýju dýrtíðarflóði. Af hálfu stjórnarflokkanna er ekki dregin dul á það, að þetta sé raunverulega ekki það sem hafi átt að koma. Hér sé ekki um nein varanleg úrræði að ræða, eins og lofað var. Hér sé einungis um bráðabirgðaráð- stafanir að ræða, en nú þegar er farið að ympra á því að ef til vill verði það seinna á árinu sem hin varanlegu úrræði komi fram. Fáir landsmenn munu vera svo einfaldir, að þeir leggi mik inn trúnað á þetta eftir allt, sem á undan er gengið. Þegar stjórn- in kom til valda, lofaði hún að finna nýjar leiðir, ný úrræði, hún ætlaði að ieiða þjóðina til nýs efnahagslegs lífs, „brjóta blað“ í efnahagsmálum þjóðar- innar og hvað það nú allt var. sem hrópað var um. Það má ekki heldur gleyma úttektinni, sem átti að fara fram fyrir augum alþjóðar. Ekkert af þessu hefur gerzt, en í stað þess koma aðeins nýir skattar, nýjar álögur, ny verðbólga. Þetta eru hin nýju úrræði, sem svo eru kölluð. Nú eru fréttirnar birtar Það vekur ithygli, að stjórnar- blöðin og þá jafnvel Tíminn birta nú daglega fréttir af samnings- uppsögnunum. t fyrra var það svo, að Tíminn stakk slíkum fréttum jafnaðarlegast undir stól, en nú birtir blaðið fréttir um þetta, eins og önnur blöð. Tíminn mun vera farinn að sja, að það þýðir lítið að stinga höfð- inu í sandinn, þegar um almenn- ar fréttir eru að ræða, staðreynd- ir, sem útilokað er að dylja fyrir dag, en deildafundir verða á fólkinu, svo sem eins og víðtæk morgun. Þessi frumv. eru á dag- skrá: í efri deild: Húsnæðismál. Aðstoð við vangefið fólk. í neðri deild: Hlutatryggingasjóður. Dýralæknar. Hvammstanga ar uppsagnir stórra verkalýðsfé- laga á samningum. Þó skyldi enginn halda að „Tíminn“ hafi tekið einlægum Eignarnám á sinnaskiptum til frambúðar. — Leigubifreiðir. : Hann mun vafalaust — þegar svo Fræðsla barna. Skólakostnaður. | býður við að horfa, stinga undir Útflutningur hressa. Sýsluvega- stól því sem blaðinu þykir hent- sjóðir. Atvinna við siglingan jugt að þegja yfir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.