Morgunblaðið - 01.05.1958, Síða 17

Morgunblaðið - 01.05.1958, Síða 17
Fimmtudagur 1. maí 1958 MORGUnBLAÐIÐ 17 N Ý J TJ N G CAHOMA franskt olíupermanent, sérstak lega endingargott, bæði fyrir þurrt og feitt hár. Hið góð- kunna geislapermanent fæst einnig. Hárgrei3slustoran PEBI.A Vitastíg 18A. Sími 14146. Splralo" Um miðjan næsta mánuð fáum við aftur efni í okkar ágætu „Spíraló" hitavatnskúta. Drag ið ekki að gera pöntun, því að annars gæti það orðið um seinan. Vélsmiðjan Kyndill h.f. Sími 32778. Vörubifreið Stórt fyrirtæki óskar að kaupa 4—8 tonna vöru- bifreið með Diesel- eða benzínhreyfli. Aðeins nýleg bifreið kemur til greina. Staðgreiðsla. Tilboð send- ist Morgunblaðinu fyrir hádegi laugardags 3. maí, merkt: „Vörubifreið — 8134“. Halló, takið eftir Vil kaupa og taka í umboðs- ■sölu bæði notaða og nýja muni isvo sem húsgögn, gólfteppi, 'barnavagna, barnakerrur, út- varpstæki, plötuspilara, heim- 'ilistæki, alls konar, nýjan og •notaðan fatnað, myndir, mál- verk og margt fleira. Upplýs- ingar í dag og næstu daga í síma 34087. Bifreiðastjórar OSS VANTAR NIKKRA REGLUSAMA BIFREIÐASTJÓRA. Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-1588. S krifstofuherbergi til leigu á annari hæð í Bankastræti 11. Upplýsing- ar gefnar á skrifstofu J. Þorláksson & Norðmann hf. Bankastræti 11. X-OMO J4/ÉN-2445 Blátt O l\l O skilar yðt/r HVÍTASTA ÞVOTTI í HEIMI! einnig bezt fyrir mislitan 7. MAI Hátíðohöld vefkalýðssamtahanna í Heykjavik Safnazt verður saman við Iðnó kl. 1,30 e.h. Kl. 1.50 verður lagt af stað í kröfugöngu undir fánum samtakanna. Gengið verður: Vonarstræti, Suðurgötu, Aðalstræti, Hafnarstræti, Hverfis- götu, upp Frakkastíg og niður Skólavörðustíg, Bankastræti á Lækjartorg, þar hefst útifundur. STUTTAR RÆÐUR FLYTJA: Eðvarð Sigurðsson, ritari Dagsbrúnar. Jón Sigurðsson, ritari Sjómannaféiags Reykjavíkur. Snorri Jónsson, formaður Félags járniðnaðarmanna. Bergsteinn Guðjónsson, form. Bifreiðastjórafélagsins Hreyfils. Formaður Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna Björn Bjarnason síjóruar fundinum. Lúðrasveit verkaiýðsins og Lúðrasveitin Sianur leika fyrir göngunni og á útifundinum. DANSLEIKIR I KVÖLD verða í Iðnó (nýju dansarnir) og í Fórskaffi (gömlu dansarnir). Dans- leikirnir hefjast kl. 9. — Aðgöngumiðar verða seldir fyrir dansieikinn í Iðnó 4—6 og eftir kl. 8. I Fórskaffi eftir kl. 8. MERKI DAGSINS verða afhentir í skrifstofu Fulltrúaráðsins að Þórsgötu 1 frá kl. 9 f.h. — Sölubörn komið og seljið merki dagsins. Sérstaklega er skorað á meðlimi verka- lýðsfélaganna að taka merki til sölu. Kaupið merki dagsins. — Sækið skemmtanir verkalýðssam- takanna í kvöld. AUir í kröf ugoiuju verkalýðssamtakanna í dag I. maí-nefndin HUSIVÆÐI Þýzk hjón, sem dveljast hér á landi næstu 2—3 mánuði, óska eftir að taka á leigu nú þegar eitt herbergi með hús- gögnum Æskilegt væri, að aðgangur að eldhúsi gæti fylgt. Tilboðum sé skilað til Ottós A. Michelsen, Laugavegi 11, Reykjavík (Símar 18380 og 24202), þar sem hægt er að fá allar nánari upplýsingar. Húsnæði til leigu 3 herbergi eru til leigu fyrir skrifstofur eða léttan iðnað. Innkaupastofnun ríkisins Ránargötu 18 — Sími 18565. Þurr og góð Birgðageymsla 100—150 ferm. óskast ísafoldarprentsmiðja hf. Þingholtsstræti 5 — Sími 17165. Trjáplöntur salan er byirjuð Gróðrastöðin við Miklatorg. Sími 19775. ÁRNESINGAFÉLAGDD heldur Sumarfagnað í IHégarði Mosfellssveit n.k. laugardag kl. 9 síðd. Góð skemmtiatriði: Meðal annars: tvísöngur: Guðmundur Guðjónsson og Sigurður Ólafsson með undirleik Skúla Halldórs- sonar tónskálds. Leikþáttur: Nlna Sveinsdóttir og Emilía Borg. Ferð frá B.S.t. kl. 8,30. — Fólk tekið á viðkomustöðum strætisvagna á Hverfisgötu og Suðurlandsbraut. — Árnesingar fjölmennið. Árnesingafélagið í Reykjavík. Dunlop Rubber Company Avidtion Division, England. Höfum tekið að okkur söluumboð fyrir ofanritað fyrirtæki er framleiðir Gúmmíbjorgunarbáta af öllum stærðum. DUNLOP framleiðsluvörur eru þekktar um allan heim fyrir gæði. Talið við okkur hið fyrsta og kynnið yðnr ágæti þessara björgunarbáta. Sendum myndir og allar nánari uppl. Þeim er óska. Söluumboð á fslandi Godfred Bernhöft & Co. hf. Sími 15912 — Kirkjuhvoli.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.