Morgunblaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 1. maí 195Í.
MORCVNBLAÐIÐ
13
r
Afengisveitingar
bannaðar
í flugvélum
SEINT á sl. ári birtu erlend blöð
þá frétt, að félag flugstjóra —
„Airlines Pilot’s Association“ í
Bandaríkjunum, og einnig félag
flugfreyjanna, hefðu lagt til, að
allar áfengisveitingar í flugvélum
yrðu bannaðar með lögum. Er
þinginu var send þessi tillaga,
fyldu henni þær upplýsingar, að
á tveim síðustu árum hafi drukki.
ir farþegar stefnt 23 farþegaflug
vélum i hættu. Nefnt er sem
dæmi, að þrír farþegar hafi haft
skotvopn á lofti í flugvél og
gengið berserksgang. Fjórum
sinnum hafi ölvaðir menn reynt
að kveikja bál á gólfi flugvélar,
og fjórum sinnum hafi slíkir
menn reynt að taka stjórn flug-
vélarinnar af áhöfninni. Einnig er
minnzt á ósæmilega framkomu
ölvaðra manna við flugfreyjurn-
ar. Flugvélar hafa orðið að nauð
lenda til þess að losa sig við ölv-
aða farþega, sem höfðu þegar
mölvað og brotið ýmislegt í véi-
unum.
ISVÉL
Sem ný amerísk Sweden ísvél til sölu. Tilboð merkt:
„Sweden — 8143“ sendist afgr. blaðsins fyrir 7. maí.
HÚSIMÆÐI I
Herbergi (helzt innan Hringbrautar), með innbyggðum
skápum, óskast 15. maí n.k., fyrir einhleypa stúlku í góðri
stöðu. Æskilegt, að aðgangur að baði, eldhúsi óg síma
fylgdi. Upplýsingar í síma 2-44-55.
Skrifstof ustúlka
vön bókhaldi og vélritun, óskast nú þegar hjá stóru
verzlunarfyrirtæki. Umsókn merkt: „Bókhald —
8101 sendist á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir
mánudag.
Stúlka
með Verzlunarskólapróf eða aðra hliðstæða menntun
Nú hefur öldungadeild Banda-
ríkjaþings samþykkt lagafrum-
varp, er bannar algerlega allar
áfengisveitingar i flugvélum, og
talið er víst, að fulltrúadeild
þingsins muni og samþykkja
frumvarpið.
Hér er fordæmi, sem flugmála-
stjórn bæði á íslandi og víðar
þyrfti að gefa gaum og fylgja.
Ástæðulaust virðist vera að leyfa
stöðugt nautnfíkn einstakra
manna að spilla þægindum og
ánægju annarra og stofna jafnvel
lífi þeirra í hættu.
óskast strav á stóra skrifstofu. Umsóknir merktar:
„Framtíðarstarf — 8137“ sendist afgreiðslu blaðs-
ins fyrir 3. þ.m.
SOLIJTIIRIM
Söluturn eða veitingastofa óskast með eða án sölu-
leyfis. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir sunnudag
merkt: „Há leiga — 8144“.
Sýningarstúlkur
(Photomodel)
óskast til þess að sýna kvenfatnað við myndatökur.
Umsóknir ásamt mynd óskast sendar afgreioslu
Morgunblaðsins merkt: „Photomodel — 8132“. sem
fyrst.
Tízkusyning
verður haldin í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 3.
maí kl. 3,30.
Fastir viðskiptavinir vitji miða sinna fyrir kl. 2.
Verzlunin GIJÐRIJIM
Hattaverzlunin „Hjá Báru“.
Útstillingamenn
Stórt verzlunarfyrirtæki í miðbænum vantar góðan
útstillingamann. Tilboð ásamt uppl. um reynslu og
menntun í starfinu sendist afgr. blaðsins fyrir
þriðjudag, merkt: „Útstillingamenn — 8139“.
IÐJA
Fiskiskip með atómafli
Þróunin í smíði fiskiskipa hef-
ur verið ör síðustu hálfa öldina.
Um aldamótin leystu gufuskipin
seglskipin af hólmi, síðan komu
dieselskipin, og nú er talið, að
gastúrbínan verði vart búin að
ryðja sér til rúms í fiskiskipun-
um, þegar farið verður að nota
atómorkuna til þess að knýja þau
áfram, aðeins geti verið um nokk
ur ár að ræða.
Saumakonur
Nókkrar vanar saumakonur geta fengið vinnu
strax. Upplýsingar gefur verkstjórinn.
Belgjagerðln
félag verksmiðjufólks,
Reykjavik
flytur öllum félagsmönnum sinum beztu árnaðar-
óskir í tilefni dagsins og hvetur félagsmenn sína til
almennrar þátttöku í hátíðahöldum 1. mai. Mætum
öll undir fána félagsins.
STJÓRNIN.
nm Höíum œpuuð húsgognaverzlun uð
Louguveg B6
Þar sem áður var húsgagnaverzlun Gunnau-s Mekkinóssonar.
Rekum einnig áfram húsgagnaverzlun á Snorrabraut 48
Við bjóðum yður meðal annars:
— Snorrabraut 48 tV Laugaveg GfS «-
Svefnherbergishúsgogu
Stakir stólar frá kr. 1350.00.
Sófaborð.
Bókahillur.
Bókaskápar.
Sófasett frá kr. 5,400,00.
Skrifborð m. bókahillum.
Bókahillur á vegg.
Skápar á vegg.
Innskotsborð.
Svefnsófar elns mnnns
Svefnsófar tveggja manna.
HÚSGÖON AÐKINS
UNNIN AF FAG-
MÖNNUM.
Sófasett, fjöibreytt úrval.
Sófaborð nýjar gerðir.
Svefnsófar eins manns
Svefnsófar tveggja manna
Skrifborð 4 gerðir.
Snyrtiborð.
Blómagrindur.
Blaðagrindur frá kr. 95.00.
Útvarpsborð.
Kommóður.
Innskotsbnrð margar gerðir.
Hvíldarstólar.
EF YÐUR VANTAR
HÚSGÖGN ÞÁ MUNIÐ
EFTIR SKEIFUNUM.
SIŒIF/IIJ
Sími16975
Sími 19112
\ /
Ilúsgögn
>
Laugaveg 66
Snorrabraut 48
Auglýsing
um sveinspróf
Sveinspróf í þeim iðngreinum, sem lögiltar eru,
fara fram í maí- og júnímánuðum n.k. Meisturum
og iðnfyrirtækjum ber að senda formanni viðkom-
andi prófnefndar umsóknir um próftöku nemenda
sinna ásamt venjulegum gögnum og prófspjaldi send-
ist fyrir 10. maí n.k.
Reykjavík 29. apríl 1958.
Iðnfræðsluráð
Foreldrar
Fóstrur halda barnaskemmtun í Austurbæjarbíói, sunnu-
dag 4. mai kl. 2 e.h.
Skemmtiatriði:
1. Hringdansar.
2. Sagan af Ping.
3. Tóa og Fóa feykirófa (leikþáttur).
4. Söngur.
5. Uitli Svarti Sambó (leikþáttur).
6. Sagan af Lottu.
7. 10 litiir negrastrákar (Ieikþáttur).
Aðgöngumiðar verða seldir á Barnaheimilum Sumargjaf-
ar og í Bókaverzlunum Lárusar Blöndal, Skólavörðu-
stíg og Vesturveri. Verð kr: 10.