Morgunblaðið - 04.05.1958, Blaðsíða 1
24 síður
Djakarta-stjórnin hótar að
kæra „erlenda abila" fyrir SÞ.
ViS námuopið í Meistaravík.
Stórkostlegur rekstrar-
halli og gjaldþrot blý-
námunnar í Meistaravík ?
Verðfall málmsins á heimsmarkaðinum
kippir sfoðum undan námurekstrinum
DJAKARTA, 3. maí. — f dag
hótuðu Indónesar að fara fyrir
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna
með kæru þess efnis, að uppreisn
menn hefðu notið aðstoðar er-
lendra aðila. Subandrio utanríkis
ráðherra átti tveggja tíma við-
ræður við Howard P. Jones sendi
serra Bandaríkjanna, og sagði
síðar að stjórnin sæi enga aðra
leið en að snúa sér til Samein-
uðu þjóðanna vegna áframhald-
andi aðstoðar erlendra aðila við
uppreisnarmenn.
Djakarta-stjórnin heldur því
fram, að flugmenn frá Banda-
ríkjunum og Formósu hafi flogið
sprengjuflugvélum uppreisnar-
manna. Subandrio lét þes getið,
að kæran til Öryggisráðsms
myndi ekki verða ein'a ráðstöf-
un stjórnarinnar, en vildi ekki
ræða þau mál frekar.
Leynileg skýrsla.
Hann sagði fréttamönnum, að
nú stæði yfir „tímabil erlendrar
íhlutunar“, og ef því lyki ekki,
þá mundi brjótast út styrjöld.
Subandrio, sem í gær bauðst til
að gefa bandaríska sendiherran-
um leynilega skýrslu er sýndi
að menn frá Bandaríkjunum og
Formósu hjálpuðu uppreisnar-
mönnum, sagði í dag, að uppreisn
armenn væru gjaldþrota og gætu
þess vegna ekki keypt vopn án
aðstoðar annarra. Djakartastjórn
OSLÓ, 3. maí. — Oscar Torp,
forseti norska Stórþingsins, lézt
í fyrradag. Fulltrúar allra senai-
ráða í Osló afhentu í gær Stór-
þinginu samúðarskeyti. Margir
stjórnmálamenn minntust hans
í ræðum. Gerhardsen forsætisráð
herra Norðmanna minntist hans
í útvarpinu og sama gerði Er-
lander forsætisráðherra Svía.
Torp var einn af kunnustu
stjórnmálamönnum Nörðurlanda,
mjög vel látinn og viðurkent.d-
ur hæfileikamaður. Hann var
fæddur árið 1893 og var einn af
frumherjum norsku verkalýðs-
hreyfingarinnar. Hann var for-
maður Verkamannaflokksins á
árunum 1935—48.
Torp gegndi ýmsum ráðherra-
embættum frá árinu 1935, átU
m. a. sæti í útlagastjórninni í
London, var forsætisráðherra um
þriggja ára skeið og forseti Stór-
þingsins síðan 1955. Torp átti
sæti í ríkisráðinu samtals í 15
Mikil framför
KAUPMANNAHÖFN. — Danska
heilbrigðismálastjórnin hefur
skýrt frá því, að einungis 22ja
lömunarveikitilfella hafi orðið
vart í Danmörku 1957, þar af voru
10 lamanir. Segja sérfræðingar,
að ástæða sé til að ætla, að ár-
angur þennan megi þakka bólu-
setningunni og virðist hún svo
áhrifarík, að ástæðulaust sé að
óttast, að nýir lömunarveikifar-
aldrar gjósi upp.
Þá er einnig bent á, að vart
hafi orðið við 191 lömunarveiki-
tilfelli 1956 og í faraldrinum 1952
voru þau 5672, þar af 2450 laman
ir.
in heldur því fram, að uppreisn-
armenn hafi aflað sér hergagna
fyrir um tíu milljónir dollara.
Ekki hefur verið látið neitt
uppi um hina leynilegu skýrslu
sem utanríkisráðherrann mun
hafa gefið bandaríska sendiherr-
anum.
Skemmdarverk.
Antara-fréttastofan í Djakarta
skýrði frá því 'í dag, að tveir
bandarískir flugmenn í þjónustu
uppreisnarmanna hefðu látið
lífið, þegar flugvél þeirra hrap-
aði til jarðar í árás, en á henni
höfðu verið unnin skemmdaverk.
Sagði fréttastofan að nokkrir Kín
verjar frá Formósu hefðu einnig
látið lífið í þessari flugvéJ. Ekki
var neitt látið uppi um það hve
nær þetta gerðist.
Rússneskar þotur.
Uppreisnarmenn hafa neitað því,
að þeir hafi ráðið til sín erlenda
flugmenn, en benda hins vegar
á að flugflota Djakarta-stjórn-
arinnar hafi bætzt margar rúss-
neskar þotur. Bæði banadrískir
og kínverskir embættismenn á
Formósu hafa lýst yfir því, að
þeim sé með öllu ókunnugt um
ráðningu umræddra flugmanna
til uppreisnarmanna. Eisenhow-
er sagði á fundi við fréttamenn
á miðvikudag að hér væri um
að ræða ævintýramenn, sem
ár, eða lengur en nokkur annar
maður á seinni árum.
A mánudaginn mun Nils Lang-
halle, varaforseti Stórþingsins,
minnast þessa stórmerka manns
á þingfundi.
Pravda skammar
Hammarskjöld
MOSKVU, 3. maí. — Rússneski
kommúnistaflokkurinn hefur ráð
izt harkalega á Dag Hammar-
skjöld í málgagni sínu „Pravda"
fyrir hlutdrægni og brot á stofn-
skrá Sameinuðu þjóðanna. Sakar
blaðið framkvæmdastjórann um
að reyna að koma sér í mjúkinn
hjá Bandaríkjamönnum með því
að styða áróðurstillögur þeirra.
Þessi skrif standa í sambandi við
það að Hammarskjöld tók til
máls á fundi Öryggisráðsins um
bandarísku tillöguna varðandi
eftirlit með flugi sprengjuflug-
véla á norðurheinnskautssvæðinu.
stjórnin vissi ekkert um, ef það
væri rétt að bandarískir flug-
menn flygju fyrir uppreisnar-
menn.
Kommúnistar lióta aðgerðum.
D. N. Aidit framkvæmdastjóri
kommúnistaflokksins í Indónesíu
sagði í dag, að flokkurinn mundi
hefja öflugan áróður gegn hags-
munum Bandaríkjanna í Indónes
íu, ef Bandaríkjamenn hættu ■
ekki þegar í stað stuðningi við
uppreisnarmenn.
Sjálfstæði landsins ógnað af
kommúnismanum.
í Singapore sagði Wilhelm J.
Dl. Pesik, aðalræðismað,ur Indó-
nesíu í Suður-Vietnam, að hann
hefði látið af starfi sinu og mundi
héðan í frá starfa fyrir uppreisn-
armenn vegna þess að komm-
únisminn ógnaði nú sjálfstæði
Indónesíu. Hann kvaðst einnig
hafa sagt upp starfi sínu í Saigon
í mótmælaskyni við aðferðir
Sukarnos forseta gagnvart upp-
reisnarmönnnum.
Sukarno neitar því að hann sé
kommúnsti og segir að sú tegund
lýðræðis sem hann vilji koma á
í Indónesiu eigi ekkert skylt við
kommúnismann. Hann lýsti því
yfir í ræðu til háskólastúdenta í
Bandung í dag, að hætta væri
á nýrri heimsstyrjöld, ef erlend-
ir aðilar hætti ekki stuðningi við
við uppreisnarmenn.
Bolton vann
2:0
í GÆR fór fram á Wembley leik-
vanginum úrslitaleikur ensku
bikarkeppninnar. Mættust Bolton
og Manchester United. Úrslit
urðu að Bolton sigraði með 2:0.
Skoraði Loufthouse miðhevji
bæði mörkin. Hann hefur 31
sinni leikið í enska landsliðiru
og hefur skorað flest mörk ein-
staklinga í liðinu eða 30 talsins.
ADEN, 3. maí. Hernaðarástandi
hefur verið lýst yfir í Aden,
brezku nýlendunni syðst á Arab-
íu-skaga, vegna tveggja sprengju
tilræða í síðustu viku þar sem
12 manns særðust.
Sir William Luce landstjóri gaf
út yfirlýsingu í gærkvöldi þess
NÚ virðist sýnt, að blýævin-
týri Dana í Meistaravík á
Austnr-Grænlandi ætli að
enda með ósköpum. Breytist
verðið á blýi á heimsmark-
aðnum ekki til batnaðar á
næstunni, er fyrirsjáanlegt
að „Norræna námufélagið'*
verður gjaldþrota. Það mun
ekki geta endurgreitt nema
lítinn hluta af höfuðstol og
ríkislánum.
Þessi fregn kemur mjög á
óvart í Danmörku, þar sem
miklar vonir hafa verið tengd-
ar við námugröft í Græn ■
landi. Átti blýnáman í Meist-
efnis, að lögreglunni hefðu ver-
ið fengin aukin völd til að koma
í veg fyrir frekari ofbeldisverk
og vernda líf og eignir borgar-
anna.
Undanfarið hefur ástandið orð
ið æ alvarlegra í Aden, vegna
uppþota og deilumála sem skap-
azt hafa af tilkalli Jemens til ný-
lendunnar. í síðustu viku kom
til bardaga, þegar brezkar og
arabískar hersveitir tóku fjali-
virki, sem sveitir uppreisnar-
gjarnra ættflokka höfðu lagt
hald á.
í dag var tilkynnt að brezk-
ur hermaður hefði látizt í sjúkra-
húsi í Aden af sárum sem hann
hlaut í bardögum við uppreisn-
armenn á miðvikudaginn. Særðl
ist hann í árás sem brezkar ber-
sveitir gerðu til að losa landa-
mærastöð úr umsátri uppreisnar
manna, en þeir höfðu setið um
hana samfleytt í átta daga. — í
þessari stöðu voru 50 landamæra
verðir.
aravík aðeins að vera byrjun
á miklu víðtækari námu
greftri í þessari nýlendu
Dana. Nú er ástandið orðið
svo að enginn hagnaður er af
náminu. Það stendur rétt und-
ir vinnslukostnaði og ekkert
er eftir í fyrningu, endur-
greiðslu höfuðstóls, afborg-
anir eða vexti af lánum.
Blýverð Kóreustríðsins
Um 10 ór eru liðin síðan rann-
sóknarleiðangur dr. Lauge Kochs
fann blýið í Meistaravík. Þá
strax urðu deilur um hver ætti
námuréttinn, því að einn leið-
angursmanna, Svisslendingurinn
dr. Hans Stauber, þóttist einn
eiga heiðurinn af fundi blýsins.
Niðurstaðan varð þó sú, að talið
var að leiðangurinn í heild hefði
fundið það.
Frumrannsóknir sýndu, að
þarna við Óskarsfjörð á Austur-
Grænlandi væri nægilegt magn
af blýi og zinki til þess, að það
borgaði sig að vinna það. Þegar
þessar rannsóknir fóru fram, var
verðlag á blýi mjög hátt, m. a.
vegna Kóreustríðsins. Var reikn-
að með því verðlagi og virðist
sem þeir útreikningar hefðu stað-
izt, ef hægt hefði verið að flýta
námuvinnslunni. En það dróst
hins vegar í 8 ár að hefja náinu-
rekstur, enda var við mikla örð-
ugleika að stríða á norðurslóð-
um. Það var ekki fyrr en 1956,
sem fyrstu 2000 smálestirnar aí
blýi og zinki voru tilbúnar til
útskipunar í Méistaravík.
Tveggja ára hagnaður
í tvö ár enn hélzt verð á blýi
nægilega hátt til þess að góður
hagnaður varð af námuvinnsl-
unni. En með afturkipp þeim,
sem komið hefur í efnahagslíf
Bandaríkjanna á þessu án,
hrundi verðið á blýi svo að all-
ur rekstrargrundvöllur blýnám-
unnar hefur farið úr skorðum.
Fram til þesa nafa 30 milljónir
Framh. á bls. 23.
Tveir danskir sjóllðar týndir
í A.-Grænlandi
KAUPMANN AHÖFN.— Tveggja
danskra sjómanna er saknað í
Austur-Grænlandi. Ekkert hefur
frétzt til þeirra frá því um miðj-
an síðasta mánuð, en vonazt er
til, að ástæðan sé sú, að sendi-
tæki þeirra hafi bilað. Þó ei ekki
loku fyrir það skotið, að slys
hafi orðið og er nú hafin dauða-
leit að mönnunum. Dönsk kata-
línavél átti að fara frá Meistara-
vik með læknislyf og vistir, sem
varpa átti niður til þeirra félaga.
Flugveður hefur verið svo slæmt,
að vélin hefur ekki enn komizt
af stað. Danir hafa beðið Banda-
ríkjamenn í Thuie að aðstoða við
leitina.
Dönsku sjóliðarnir höfðu með
sér matarbirgðir til vikuiima, en
auk þess höfðu þeir 10 sleða-
hunda. Eins og kunnugt er hafa
slíkir hundar oft komið í góðar
þarfir, þegar heimskautafarar
hafa verið komnir í þrot með mat.
Oscar Torp forseti Stórþingsins
lézt 1. maí.
Órólegt í Aden
H
>