Morgunblaðið - 04.05.1958, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.05.1958, Blaðsíða 21
Sunnudagur 4. maí 1958 M ORGVIS BL AÐIÐ 21 Málflutninp'sskrifstofa Einar Ö. Cuðmundsson Gu<5!augur Þorláksson GuSmundur Pctursson Aðalstræti 6, 111. hæð. Síniar 1200? — 13202 — 13602, Þorvaldur Arl Arason, hdl. LÖGMANN9SKR1FSTOFA Skólsvörðuatif 38 >/» Pdll Jóh-Jwrlctfrson h.t- ~ Pdsth 621 Slmar 13416 og 13417- - Simnr/tM. 4n Sérsundtímar kvenna eru í Sundhöllinni þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9 e.h. Ókeypis kennsla. Öllum konum heimill aðgangur. Sundfélag kvenna Hvernig sem hár yðar er, þá gerir fátf/réj'R'í/M'’ shampooið það mjúkt og fallegt ...og svo meðfœrilegt Reynið White Rain í kvöld — á morgun munið þér sjá árangurinn. White Rain er eina shampooið, sem býður yður þetta úrval: Blátt fyrir þurrt hár Hvítt fyrir venjulegt hár Bleikt fyrir feitt hár Notið /(Jf/ifíjlQÍ/i/'' shampooið aem freyðir svo undursamlega HEILVERZLUNIN HEKLA HF., Hverfisgötu 103 — sími 11275 mm A ARODUCT OP T&E PARKER PCf* COMPANV FRÁBÆR NÝJUNG Á PARKER KÚLUPENNA! (POROUS-púnktur eftir Parker-kúlu stækkaður 25 sinnum) FRAMKVÆMIR ALLT OC MflRA ffl ADRIR KÚlUPrMR Hin einstæða Parker T-BALL kúla gefur þegar í stað . . . hreina og mjúka skrift, samfellda og nær átakalausa á venjulegan skrifflöt . . . ávxsanir, póst- kort, glansmyndir, lögleg skjöl og gljúp- an pappír . .. jafnvel fitubletti og hand- kám! Vegna þess! Þessi nýi árangur er vegna hins frábæra Parker odds sem er gljúpur svo blekið fer í gegn sem og allt í kring um hann — heldur 166 sinnum meira bleki á oddi en venjuleg- ur góður kúlupenni. Stór Parker T-BALL íylling skrifar um 5 sinn- um lengur — sparar yður peninga — því að hana skrifar löngu eftir að venjuleg fylling er tóm. Parker Ballpoint - -• »• . T.AOC M APK Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavlk heldur afmælisfund sinn miðvikud. 7. maí í Sjálf- stæðishúsinu kl. 8 með sameiginlegri kaffidrykkju. Til skemmtunar: Leikþáttur, söngur með guitar-undirleik og kvennákórinn syngur, stjórnandi Herbert Hri- berchek. Undirleik annast Selma Gunnarsdóttir. D A N S. Aðgöngumiðar seldir í Verzl. Gunnþórunnar Hall- dórsdóttur, Hafnarstræti. • Heimsækið þér Skotland .... TIL EDINBORGAR og einnig til stærstu verzlunarinnar • 10 mín. bílferð f*rá höfninni í Leith Þegar þér gangið í land úr M/S „Gullfoss" þá komið til P.T’s og þér verzlið yður til ánægju, því allt fæst þar til heimilisins: Eldhúsáhöld, Léreft, Gluggatjöld, Húsgögn og Gólfteppi, einnig allt fyrir karlmenn, konur og börn, á mjög sanngjörnu verði. Spyrjið um Mr. Inglis, sem mun verða ánægja af því, að veita yður alla aðstoð við innkaupin PATRICK THOMSON’S, NORTH BRIDGE, EDINBURGH SUMARKJÓLAR MARKABURINN Hafnarstræti 5 — Laugaveg 89 SÍ-SLÉTT P0PLIN (N0-IR0N) M1NERVAc/£aaW«>v STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.