Morgunblaðið - 04.05.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.05.1958, Blaðsíða 4
4 MORCUNBT 4ÐIÐ Sunnudagur 4. maí 1958 A Gina Lollobrigida sem leikur aðalhlutverkið í myndinni „B’eg- ursta kona heimsins", sem Bæjarbíó hefur sýnt í fjórar vikur við mikla aðsókn. — 1 dag er 124. dagur ársins. Sunnudagur 4. maí. Árdegisflæði ki. 6,40. Síðdegisflæði kl. 19,06. Siysaiarðstofa Keykjavíkur i Heilsuverndarstöðinni er >pin «11- an sólarhringinn. Læknavörður L. R (fyrir vitjanir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla þessa viku: Vest- urbæjar apótek. Sími 22290. Helgidagsvarzla er í Laugiavegs apóteki, sími 24047. Hoits-apótek og Garðsapótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl. 9—16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 Næturlæknir er Kristján Jó- hannesson. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Simi 23100. I.O.O.F. 3 = 139558 = Uppl. EBJMessur Dómkirkjan: — Fermingar- messa kl. 11 árdegis. Séra Jón Þorvarðsson. — Síðdegismessa kl. 5. Séra Óskar J. Þorláksson. Laugholtsprestakail: — Engin messa í dag. ISl Brúðkaup 1 gær voru gefin saman íhjóna band ungfrú Edda Sigrún Björns dóttir og Leifur Björnsson, cand. med. — Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Keldum. O Félagsstörf Kvenréttindafélag íslands og launþegasamtökin haida sameigin legan fund. — KRFÍ hefur ásamt launiþegasamtökum, boðað til al- menns fundar í Tjarnarcafé næst komandi mán.udagskvöld. Til um- ræðu verður: Atvinnu- og launa- mál kvenna. Form. KRFÍ, Sigríð- ur J. Magnússon, flytur ávarp. — Framsögumenn verða: Herdís Ól- afsdóttir fyrir Alþýðusamband ls- lands, Valborg Bentsdóttir fyrir Bandalag starfsmanna rikis og bæja, Anna Borg fyrir Verzlunar- mannafélag Reykjavíkur og Hulda Bjarnadóttir fyrir Kven- réttindafélag fslands. Að fram- söguerindum loknum verða frjáls- ar umræður. KRFf hefur haft for göngu um fund þennan, endia hef- ur það 1-engst af verið eitt af að- albaráttumálum félagsins að koma á fullkomnu jafnrétti í launa- og atvinnumálum kvenna. Al'lir, sem áhuga hafa á þessum málum, ættu að sækja þennan fund. Ungmennastúkan Framtíðin. Fund ur. í Bindindishöllinni á mánu- dagskvöld. Af sérslökunt ástæðum er aðal- fundi Biblíufélagsins frestað um sinn. Dansk kvindeklub heldur fund þriðjudaginn 6. maí kl. 8,30 í Tjarnarkaffi, uppi. KFUM og K, Hafnarfirði. — Á al- n ennu samkomunni í kvöld, sem hefst kl. 8,30, talar Bjarni Eyj ólfsson ritstjóri. Sjálfstæðiskvenn ifélagið Vor- lioði heldur bazar miðvikudaginn 7. maí n.k., kl. 8,30 í Sjálfstæðis-1 húsinu. Sjálfstæðisfólk er beðið að styrkja bazarinn. Tekið á móti' munum eftir kl. 2 sarna diag. Kvenfélagið Hrönn heidur baz- ar í Grófin 1, mánudaginn 5. maí kl. 2. — Ahnennur ritliöfundafundur er í dag kl. 2, í veitingahúsinu Vega við Skólavörðustíg. Kvenfélag I.augarnessóknar. —— Fundur verður haldinn í kirkju- kjiallaranum þriðjudaginn 6. maí kl. 8,30. Félagsvist. — Konur, f jöl mennið. Borgfirðingafélagið gengst bráð lega fyrir bazar. Félagskonur, sem hafa möguleika á að veita nefndinni aðstoð með vinnu eða vöru á bazarinn, geba haft sam- band við einhverja undirritaða: Kristín Ólafsdóttir, Hofteig 16, Jóhanna Magnúsdóttir, Freyju- götu 39, Elín Eggertsdóttir, Ból- staðahlíð 9, Ragnhildur Jónsdótt- ir, Grjótagötu 9 og Margrét Guð- mundsdóttir, Þingholtsbraut 35, Kópavogi. g|Ymislegt Kópavogskonur. — Minnist Líknarsjóðs Áslaugar Maack. — Bazarinn er í diag í barnaskólan- um við Digranesveg. Vinsamleg- ast komið bazarmunum til nefnd- arkvenna. Byggðasafnsnefnd Húnvetninga félagsins heldur bazar á morgun kl. 2 í G.T.-húsinu, uppi. Innri-Njarðvík. — Bazar sá sem haldinn verður í dag í samkomu- húsinu í Njarðvík, er til ágóða fyrir kirkjuskreytingu í Innri- Njarðvíkurkirkju. Þetta misritað ist í blaðinu í gær, stóð þar Ytri- Njarðvík. Eru aðilar beðnir afsök unar á mistökunum. f^Aheit&samskot Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: Ásta Jónsdóttir krónur 50,00. Læknar fjarverandi: Arinbjörn Kolbeinsson fjarver- >andi frá 5. til 27. muí. — Stað- gengill Bergþór Smári. Árni Guðmundsson fjarverandi frá 25. þ.m. til 22. maí. — Stað- gengill Jón Hjaltalín Gunnlaugss. Kristjana Helgadóttir verður fjarverandi óákveðinn tíma. Stað- gengill er Jón Hj. Gunnlaugsson, Hverfisgötu 50. Magnús Ágústsson læknir verð ur fjarverandi frá 1. maí um ó- ákveðinn tíma. Ólafur Helgason fjarverandi óákveðinn tíma. — Staðgengiii: Karl S. Jón.asson. Ólafur Jóhannsson fjarverandi frá 8. þ.m. til 19. maí. StaðgengiU Kjartan R. Guðmundsson. Þórður Þórðarson, fjarverandi 8/4—15/5. — Staðgengill: Tómas A. Jónasson, Hverfisgötu 50. — Viðtalstími kl. 1—2. Sími: 15730. • Gengið • Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .. . kr. 45,70 1 Bandaríkj adollar . — 16.32 1 Kanadadollar ... . — 16,81 100 danskar kr . — 236,30 100 norskar kr . — 228,50 100 ssenskar kr .. —315,50 100 finnsk mörk .. ..— 5,10 1000 franskir frankar . — 38,86 100 belgiskir frankar . — 32,90 100 svissn. frankar .. —376,00 100 Gyllini .. —431,10 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur .. — 26,02 Asia: Flugpóstur, 1—5 gr.: Hong Kong 3,60 Japan 3,80 Tyrkland 3,50 Rússland 3,25 E3 Söfn Bæjarbókasafn Keykjavíkur, Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 2—7. Lesstofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga 10—12 og 1—7.. Sunnudaga, útlán opið kl. 5—7. Lesstofan kl. 2—7. Útibú, Hólmgarði 34, opið mánu- daga kl 5—7 e.h. (f. börn); 5—9 (f. fullorðna). Þriðjudaga, mið- vikudaga, fimmtudaga og föstud. kl. 5—7. — Hofsvallagötu 16 op- ið virka d .ga nema laugardaga, kl. 6—7. — Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 5—7. NáttúrugripasafniS: — Opið a sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju- dogum og fimmtudögum kl. 14—15 Listasafn Einars Jónssonar, Hnit björgum er opið kl. 1,30-*—3,30 á sunnudögum og miðvikudögum. Þjóðminjasafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. Hvað kostar undir bréfin. 1—20 grömm. Sjópóstur til útlanda ..... 1,75 Innanbæiar ................. 1,50 Út á land................... 1,75 Evrópa — Flugpóstur: Danmörk .......... 2,55 Noregur .......... 2,55 SvipjóO 2,55 Finnland ........ 3,00 Þýzkaland ........ 3,00 Bretland ......... 2,45 Frakkland ....... 3,00 írland ........... 2,65 Spánn ............ 3,25 ítalia ........... 3,25 Luxemburg ........ 3,00 Malta 3,25 Holland............ 3,00 Pólland ........... 3,25 Portugal .......... 3,50 Rúmenla ........... 3,25 Svlss ............. 3,00 Búlgaria ......... 3,25 Belgla ............ 3,00 Júgóslavia ........ 5,25 Tékkóslóvakía .... 3.00 H E Ift) A Myndasaga fyrir börn 175. Er afi hafði komið Heiðu þæg>- lega fyrir á teppinu, kom hann auga a Pétur: „Hvers vegna sóttir þú ekki geit- urnar okkar í dag?“ „Það var enginn kominn á fætur“, svarar Pétur. „Hefir þú séð nokkuð af hjólastólnum?“ spyr afi. „Af hverju?“ segir Pétur og eldroðnar. Fjallafrændi sagði ekki meira, en lagði af stað niður fjallshlíðina. Hann ætlar að gá að stólnum, á meðan ætla þær Heiða og Klara að lá*ta fara vel um sig í fjall- haganum innan um öll fallegu blómin. 176. Heiðu langar til að komast hærra upp. „Verður þú reið, ef ég fer frá þét andartak, Klara,“ spyr hún. Svo hleyp- ur hún dálítinn spöl, tínir vænan jurta- vönd og lokkar Mjallhvíti til Klöru meö vendinum. „Sjáðu, nú ert þú ekki ein“, segir Heiða og leggur vöndinn í skaut Klöru, og Mjallhvít leggst við hlið Klöru og maular jurtavöndinn. Klöru finnst aó vísu ofurlítið leiðinlegt, að Heiða skyldi fara, en henni finnst samt afskaplega gam- an að hafa Mjallhvít hjá sér. 177. „En hvað það er dásamlegt hérna uppi“, segir Heiða. „Við verðum að reyna að koma Klöru hingað upp eftir. Komdu og hjálpaðu mér, Pétur“. „Nei, ég vil það ekki,“ svarar Pétur önugur. „Ég get ekk! gert það ein“, segir Heiða og bætir við, um leið og augu hennar leiftra: „Ef þú kemur ekki strax, þá geri ég dálítið, sem getur orðið mjög slæmt fyrir þig!“ Pétur verður lafhræddur: Hafði Heiða komizt að því, að hann hafði hrundið hjólastóln- um fram af klettabeltinu. FERDIM AIMD Óvæntur keppinautur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.