Morgunblaðið - 04.05.1958, Blaðsíða 13
Sunnudagur 4. maí 1958
MORCVNBL AÐIÐ
13
REYKJAVIKURBRÉF
Laugardagur 3. maí
Illa nýttur frestur
Nú er Genfarráðstefnunni lokið
Um érangur hennar verða að
sjálfsögðu skiptar skoðanir. Ekki
leikur þó á tveim tungum, að þar
hefur miðað í rétta átt fyrir okk-
ur íslendinga. Skoðanir þær, sem
íslendingar hafa á þessum mál-
um í heild, fengu þar meira fylgi
en nokkru sinni áður. Og sérstaða
íslands var viðurkennd af flest-
um eða öllum, þó að menn vildu
misjafnar áiyktanir af henni
leiða. Frammistaða íslenzku full-
trúanna var með þeim haetti, að
þjóðinni ber að færa þeim þakkir.
I>ví ódrengilegra er að vegið
skuli að þeim einmitt af mái-
gagni sjálfs sjávarútvegsmála-
ráðherrans, mannsins, sem öðrum
fremur, ber skylda til að verja
þá og sjálfur ber ábyrgð á því,
sem ráðizt er að þeim fyrir. Ofan
á það bætist, að síðustu dagana
hafa Alþýðulaðið og Tíminn
hleypt í dálka sína einum af
varaþingmönnum Hræðslubanda
lagsins með lævíslegar dylgjur í
garð íslenzku fulltrúanna. Þeir,
er hlífa skyldu, hafa þó veitt
skjól til að höggva þaðan í hina
ágætu trúnaðarmenn íslands fjar
stadda.
Á sínum tíma var mikill ágrein
hjá þjóðinni. Því miður virðist
svo sem íslenzka stjórnin nafi
vanrækt að láta stjórnir Banda-
ríkjanna og Norðurlanda fyrir-
fram vita um, hvílíkt lífshags-
munamál íslands er hér um að
tefla. E. t. v. hefði það enga þýð-
ingu haft, en víst átti íslenzka
stjórnin sjálf einskis að láta ó-
freistað. Þar tjáir ekki að vitna
til sendinefndarinnar í Genf, hér
var um að ræða ótvjræða skyldu
sjálfrar ríkisstjórnarinnar fyrst
og fremst utanríkisráðherra og
forsætisráðherra raunar ekki síð
ur.
Ilagnýting
fiskvciði-
landheipií^^
G
Svo er að sjá, sem stjórnin
hafi látið þetta undan faiiast og
er það vissulega alvarleg van-
ræksla. Sú vanræksla er því mið-
ur ekki hin eina, sem stjórnin
hefur gert sig seka um í mál'.nu.
Úr því að sjávarútvegsmálaráð-
herra hafði ákveðið að fresta
framkvæmdum fram yfir Gen-
farráðstefnuna, þá bar honum
skylda til þess að nota tímann til
undirbúnings tafarlausra aðgerða
ingur um það innan ríkisstjórn- 1 af Islendinga hálfu, jafnskjótt og
arinnar, hvort beðið skyldi Gen- ! fært Þætti- 1 Þessum undirbúningi
farráðstefnunnar með stækkun ú-_ut að vera fólgin athugun á
fiskveiðilandhelginnar. Fyrst eft
ir að stjórnin hafði ákveðið að
;-v,, hvort breyta skyldi grunn-
Uiium og hversu mikil stækkunin
við stjórnarandstöðuna um bið-
ina. Sú málaleitan var fyrirslátt-
ur gerður í því skyni að afla sam
ábyrgðar Sjálfstæðismanna á
þeirri ákvörðun, sem ríkisstjórn-
in var búin að taka. Ýmsir for-
svarsmenn dráttarins hampa því
mjög, að reynslan hafi sýnt að
rétt hafi verið að bíða. Það er
satt að því leyti, að Genfarráð-
stefnan hefur gert okkur gagn.
nú. Það má þó ekki setja fyrir
sig, heldur fylgja máhnu eftir af
fremstu getu.
Enginn óþarfur dráttur má eiga
sér stað. Þessu verður heilbrigt
almenningsálit íslenzku þjóðar-
innar að fylgja eftir. Innbyrðis
ásakanir stjórnarliðsins, sem eru
aðeins endurskin af glundroðan-
um, sem er í sjálfri ríkisstjórn-
inni, mega ekki verða til truflun-
ar þótt þær séu enn eitt vitni
þess, hvílík ófremd ríkir nú í
stjórnmálum Islands.
Viðbrögð
verkalýðs- .
C'
félaganna
Ekki eru „bjargráðin" enn kom
in fram, og hafði þeim þó ákveðið
verið lofað í þessari viku. Nokkuð
er samt farið að kvisast um efni
þeirra.
Viðbrögð verkalýðsfélaganna
lýsa sér í almennri uppsögn samn
inga. Fyrir réttu ári var það talið
til sérstaks fjandskapar Morgun-
blaðsins gegn ríkisstjórninni að
það skyldi gerast svo djarft eð
segja frá því, að allmörg féiög
hefðu sagt upp samningum. Nú
eru það stjórnarliðar sjálfir, sem
beita sér fyrir samningauppsögn
í þeim félögum, er úrslitaþýðmgu
hafa. í Dagsbrún tilkynnti Eð-
varð Sigurðsson, að ríkisstjórnin
væri horfin frá „stöðvunarstefnu“
í framkvæmd hefur að vísu aldrei
verið um neina verðstöðvun að
ræða. 6 stiga vísitöluhækkun að
viðbættum 9 stigunum, er borguð
hafa verið niður til viðbótar frá
því að V-stjórnin tók við, segja
sína sögu.
Verðstöðvun varð því miður
aldrei, þrátt fyrir kaupsviptingu,
sem svaraði 6 vísitölustigum. Vísi
töluhækkunin, hin augljósa og
dulda, segir þó ekki nema lítinn
hluta sögunnar, því að aðalhækk-
anirnar hafa orðið á þeim nauð-
Myndin af þessu litla Reykjavíkurlambi var tekin sl. föstudag.
bíða, þóttist hún leita samráðs 1 heild skyldi vera- Einkanlega
heiði þurft að íhugá, hvernig hag
nýta skyldi þá viðbót, sem ákveð
in ; iði.
Á innan viðbótarsVæðisins að
banna öll þau veiðarfæri, sem
nú eru bönnuð innan ira mílna
landhelginnar? Ef einhver á að
leyfa, þá hver?
í þessum efnum tjáir ekkert
tciphungutal. Vitað er, að „hum-
arvsiðileyfi“ Lúðvíks Jósefssonar
Úr hinu hefur reynslan ekkrskor a sl- sumri voru Serð lil að fara
ið, hvernig farið hefði, ef þúið 1 krin^um bannið gegn-dragncta-^
hefði verið að taka ákvarðanir j veiÚum- Su kenning heyrist nú,. synjum, sem vísitalan tekur ekki
áður en ráðstefnan kom saman. fð dragnótaveiði á vissum slóðum til. Þetta veit allur landslýður
og enginn tekur lengur trúanleg-
ar fullyrðingar stjórnarliðsins
um hið gagnstæða.
Þess vegna þora stjórnarliðar
ekki annað en að beita sér fyiir
uppsögn samninga í verkalýðs-
félögunum í voninni um að
bjarga því sem bjargað verður.
Enda munu þeir reyna að haga
kröfugerðinni svo, að stjórnar-
flokkunum verði sem minnstur
miski af, og ætla síðan að þakka
sjálfum sér það, sem ávinnst.
Forherðing Tímans var svo mik
il, að daginn eftir ákvörðun Dags
brúnarfundarins sagði hann ekki
einu orði frá þeim stórtiðindum
né t. d. því, að prentarafélagið
hefði ákveðið sunnudaginn næst-
an á undan að segja upp samn-
ingum. Ef vandinn við lausn dýr-
tíðarmálanna væri ekki annar en
sá að þegja um hinar mikil-
vægustu staðreyndir, þá væri
Tíminn áreiðanlega fyrir lifandi
löngu búinn aðTáða fram úr hon_
nyttur svo sem skyldi.
Af liverju ekki
leitað fyrirfram
fylgis vinveittra
ríkj
a
Hætt er við að endalaust verði ! innan landhelginnar, sé ekki að-
um það deilt, hvort hyggilegra ieins veríanleg heldur beinlínis
hefði verið. Hitt er víst, að úr ! æskileS til örvunar öðrum fisk-
því að beðið var ráðstefnunnar, I veiðum- Sá er þetta skriíar, hefur
þá var fresturinn engann veginn ekki tru á þeirri kenningu. En
hér á ekki trú að ráða, heldur
vísindaleg skoðun, og dómur
réttra aðila byggður á henni.
Þá er það einnig lýðum ljóst,
að stækkun fiskveiðilandhelginn-
ar upp í 12 mílur hvað þá ef
nýjar grunnlínur verða dregnar,
hljóta að verða alvarlegt áfall
fyrir íslenzka togara, ef þeir fá
hvergi að veiða innan þessa svæð
is. Með því er engan veginn sagt,
að þeir eigi alls staðar og ailtaf
að fá að veiða inn að 4ra mílna
markinu, Nær landi kemur eng-
um í hug að hleypa þeim. Þetta
er atriði, sem verður að íhuga
með gaumgæfni og af fullri al-
vöru. Með öllu hefur veiið van-
rækt að rannsaka þetta til nokk-
urrar hlítar, hvað þá að skýra
það svo út fyrir öllum almenn-
ingi, sem vert væri.
Eiigan óliarfan
drátt
Úr þessum annmörkum verður
ekki bætt með venjulegri tví-
sögli Lúðvíks Jósefssonar né við-
leitni til að láta uppgjöfina við
lausn efnahagsmálanna og álög-
urnar nýju gleymast vegna land-
helgismálsins. Um Sjálfstæðis-
menn er það fullvíst, að þeir viija
allir tafarlausa útfærslu fisk-
veiðilandhelginnar, jafnskjótt og
réttir aðilar hafa áttað sig á úr-
slitum Genfarráðstefnunnar, og
íslendingum urðu mikil von-
brigði af framkomu Bandaríkj-
anna og sumra Norðurlandaríkj-
anna á ráðstefnunni. Um Breta
Enginn bjóst við öðru en að þeir
hafa í þessum efnuin gjörólíkar
skoðanir og hagsmuni við okkur.
Enginn bjóst við öðru en að þeir
stséðu fastir á málstað sínum. Má
raunar segja, að með tilboðinu
um 6 mílna landhelgi hafi þeir
slakað meira til, en ætla hefði
mátt miðað við afstöðu
þeirra, þegar íslendingar
víkkuðu fiskveiðilandhelgi sína
í 4 mílur í samræmi við
Haagdóminn. Svipuðu máli er að
gegna um Rússa. Af þeim var
aldrei mikils góðs að vænta.
Þeir fylgdu hér sem ella þröng
um eiginhagsmunum sínum og
snerust illa við sanngirnisóskum
íslendinga, þó að málgagn ís-
lenzka sjávarútvegsmálaráðherr-
ans hafi annaðhvort alveg þagað
um þá staðreynd eða gert sem
minnst úr henni.
Þjóðviljinn hefur aftur á mðti
reynt að nota sér sem allra mest
vonbrigði okkar yfir framkomu
Bandaríkjanna, enda hlaut hún
í senn að vekja sárindi og gremju
Eyðsla á
i ie
almennings
Fyrir Alþingi hafa í vetur leg-
ið tvö frumvörp, sem sögð hafa
verið flutt í því skyni, að hindra
óþarfa eyðslu á ríkisfé. Annað
frumvarpið er flutt af fjármála-
ráðherra eða ríkisstjórninni í
heild, en hitt af Jófti Pálmasyni.
Á frumvörpunum er sá munur,
að tillögur Jóns Pálmasonar eru
alvarleg tilraun til þess að ráða
við mikinn vanda. Frumvarp
_ Eysteins Jónssonar er hins vegar
lærdómum þeim, er af henni má | bersýnilega flutt í þeim tilgangi
leiða. Vanræksla stjórnarinnar í I einum sð sýnast. Það ér hald-
þeim efnum, sem áður greinir j laust t" L umvarp, en þó játn-
gerir raunar erfiðara um athafnir I in_ . _ ', að eyðslan á ríkisfé
undir stjórn Eysteins Jónssonar
hefur farið svo úr hófi. að sér-
stakra ráðstafana er þörf til þess
að bæta þar úr.
Skúli Guðmundsson lagði sig
einkum fram um að fjandskapast
við frumvarp Jóns á Akri og
verja tillögur Eysteins Jónssonar.
Hann fjargviðraðist t. d. mjög
yfir því, að Sjálfstæðismenn
hefðu gert tillögu um, að Alþingi
skyldi kveða á um þóknun eftir-
litsnefndar þeirrar, sem að nafn-
inu til á að starfa samkvæmt
frumvarpi Eysteins. Sagði Skúli
eitthvað á þá leið, að Sjálfstæðis-
menn væru þeir einu, sem fram
hefðu borið tillögu um, að þess-
um mönnum, eða a. m. k. einum
þeirra, ráðuneytisstjóra fjármála-
ráðuneytisins, ætti að borga fyr-
ir þeirra starf. Jóhann Hafstein
flutti þá breytingartillögu um, að
starfið skyldi unnið endurgjalds-
laust. Fyrri tillaga Sjálfstæðis-
manna hefði einungis átt að
tryggja, að Alþingi hefði hér úr-
slitaráðin, svo að fjármálaráð-
herra gæti ekki skammtað gæð-
ingum sínum þóknun að eigin
vild. Þegar Skúli heyrði tillögu
Sjálfstæðismanna um að sparn-
aðarstarfið skyldi unnið án sér-
staks endurgjalds, umhverfðist
hann alveg og sagði, að auðvitað
hefði engum til hugar komið að
slík störf væri hægt að vinna,
án þess að þóknun væri goldin
fyrir!
Fríðindi, sem átti
að fela
Skattahlunnindi Samvinnufé-
laganna hafa lengi verið deilu-
efni hér á landi. Þar sem ella
er eðlilegt, að hver fylgi því
fram, sem hann telur rétt og eðli-
legt. En i þessu sem öðru reynir
núverandi ríkisstjórn að breiða
huliðsblæju yfir raunverulegan
tilgang sinn og fara allt öðru
fram, en hún raunverulega lætur.
Eysteinn Jónsson flutti í vetur
frumvarp sem mikið var gumað
af um, að nú skyldu öll félög
gjalda sama tekjuskatt, ákveðið
hundraðsgjald. Með því var horf-
ið frá stighækkandi tekjuskatti á
félögin og er það út af fyrir
sig eðlilegt. Samhliða þessu átti
svo að hækka hundraðsgjaldið á
samvinnufélögum og ákveða það
hið sama og önnur félög greiða.
Fljótt á litið virtist hér vera um
mikið sanngirnismál að ræða og
virðingarverðan áhuga á að af-
nema gamalt misrétti.
Þegar betur var að gáð, sást
þó, að allt annað bjó undir. Sam-
tímis var sem sé lagt fram á Al-
þingi annað frumvarp, sem stílað
var sem breyting við samvinnu-
lögin. Þar var gerð sú breyting,
að afnumin var skylda samvinnu-
félaganna til að leggja ákveðið
hundraðsgjald í varasjóð. Það
hundraðsgjald hefur einmitt ráð-
ið skattgreiðslu félaganna. Þegar
það er úr sögunni, þá er skatt-
skylda þeirra þar með að mestu
leyti einnig úr sögunni. Þegar
bæði frumvörpin voru skoðuð,
sást því, að í stað þess að verið
væri að afnema óréttlæti, var
tilgangurinn sá að láta líta svo
út, sem sam-vinnufélögin gyldu
sama skatt og aðrir, en veita þeim
um leið heimild til þess einum
allra skattþegna í landinu að
kveða sjálf á um, hversu mik-
inn hluta af tekjum sínum þau
vildu láta vera skattskyldan.
Eáðherrann
lét ekki sjá sig
Sök sér hefði verið, ef fjár-
málaráðherra hefði fært rök fyrir
því, frá sínu sjónarmiði, hvað
sarhvinnufélögin væru illa leik-
in. En aðferð hans var allt önnur.
Hann þykist vera að rétta hlut
annarra og reynir að lauma stór-
kostlegum hlunnindum til handa
samvinnufélögunum í gegn með
þeim skýringum, að ekki er um
að villast að til þess var ætlazt
að enginn tseki eftir, hvað á ferð-
inni væri.
Sjáffur lét Eysteinn Jónsson
ekki sjá sig við 2. umræðu máls-
ins í neðri deild. Hann hefur
e. t. v. skammazt sín fyrir að
tala efiir að upp komst um klæki
hans. Gísli Guðmundsson hélt því
til streitu, að alls ekki væri um
skattamál að ræða, en Skúli Guð-
mundsson einn lét sig ekki muna
um að verja ósómann af algeru
blygðunarleysi.
í öðru orðinu létu þeir kumpán-
ar svo, rð hér væri alls eltki um
skatt : að ræða, og þó var
vitaö . upplýst, að afgreiðsla
sjálfs tekjuskattsfrumvarpsins
var geymd, þangað til tryggt
væri, að þetta frumvarp næði
fram að ganga. Ef svo hefði far-
ið, að stuðningur brygðist við
það, vildu SÍS-herrarnir alls ekki
eiga á hættu að hitt málið næði
samþykki.
Þungt vatn
Fregnin af áliti sérfræðinga
O.E.E.C. um möguleika til fram-
leiðslu þungs vatns hér á landi
telst til stórtíðinda. Hér er um
geysilega mikil mannvirki að
ræða á okkar mælikvarða. Vinn-
Frh. á bls. 14.