Morgunblaðið - 04.05.1958, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.05.1958, Blaðsíða 5
Sunnudagur 4. maí 1958 MORGUNBLAÐIÐ 5 Nælonteygju — Korselettin eru komin aftur. Sterk nælon-teygja, sem teyg- ist á báða vegu. 6 sokkabönd, svo sokkarnir snúist ekki. OUjmpia Laugavegi 27 Kona óskast í pylsugerð. Uppl. á morgun og næstu daga. Kjöt & Ávextír, Hólmgarði 34, símar 34995 og 19245. Stúlka óskast frá kl. 6.30—11.30 annað hvort kvöld BJÖRNINN Njálsgötu 49 Vel með farin Barnakerra óskast til kaups. Uppl. í síma 18798. Frá Þýzkalandi Sængurveradainask Kjólapoplín Perlonsokkar Perlonundirkjólar og skjört Nærföt % G. Gunnlaugsson & Co. Austurstræti 1 Frá Finnlandi Kakhi-efni Lakaléreft Sængurveralcreft Netnælonsokkar Saumlausir nælonsokkar með gull- og silfurvír. o. fl. vörur. p Asg. G. Gunnlaugsson & Co. Austunstræti 1 íhúdir til sölu 2ja herb. íbúfí á 1. hæð í stein- húsi á hitaveitusvæði í aust- urbænum. 3ja herb. eiiibýlisliús við Fálka götu ásamt stórum bílskúr. Heimilt að byggja 4ra herb. íbúðarhæð ofan á. 4ra herb. íbúð á skemmtileg- um stað á hitaveitusvæðinu í austurbænum. Tilbúin und ir málningu. Sér hiti. 5 berb. einbýlishús í Smáíbúð- arhverfinu. 5 herb. einbýlishús í smíðum í Smálöndum. Húsið er frá- gengið að utan. 5 þús. ferm. eignarland fylgir. Líitil útb. Hús í Kleppsholti. 1 húsinu er 4ra herb. íbúð á hæð og 2ja herb. íbúð í kjallara. Útb. kr. 200 þús. Fokhelt hús á Seltjarnarnesi. 1 húsinu eru tvær stórar 5 herb. íbúðarhæðir og 4ra herb. ofanjarðar kjallari. Sumarbústaður og sumarbú- staðarlönd við Elliðavatn og víðar. Einar Sigurbsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 1-67-67 Vil taka á leigu eða kaupa 2—3 tonna trillubát Upplýsingar í síma 32250. Tek uð mér að ÁVAXTA FÉ Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 eftir hádegi. Margeir Jón Magnússon Stýrimannast. 9, sími 15385. Nytsamar tækifærisgjafir Búsáhöld og rafmagnsbúsá- höld. Ávallt eitthvað nýtt. Þorsteinn Bergmann Laufásveg 14. — Sími 17-7-71. \ SIMI 13743 I óska eftir 40 fermetra bilskúr ti leigu. Uppl. í síma 15911 í dag milli kl. 2—4. Keflavik Vana afgreiðslustúlku vantar. MATSTOFAN VÍK Uppl. ekki í síma. Vantar barnakerru Þeir, sem vildu selja barna- kerru með skermi hringi í síma 18488 7/7 sölu Hiís og íbúðir Steinhús við Sólvallagötu. Steinhús við Túngötu. Nýtt steinhúús við Melgerði. Einbýlishús við Samtún. Kinbýlish'- við Langholtsveg. Nýtt einbýlishús við Sogaveg. Nýtt einbýlishús við Tunguveg. Nýtt hús við Heiðargerði. E'nbýlishús við Baugsveg, 900 ferm. eignarlóð fylgir. Einbýlishús við Kapplaskjóls- veg. Einbýlishús við Melabraut. Steinliús 113 ferm. í smíðum við Sigluvog. Einbýlishús við Suðurlandsbr. 2ja herb. íbúðir, m.a. á hita- veitusvæði. 3ja herb. íbúðir, m.a. á hita- veitusvæði. 4ra herb. íbúðir, m.a. á hita- veitusvæði. 5 herb. ibúðir, m.a á hitaveitu svæði. 6 herb. íbúðir, m.a. á hitaveitu svæði Nýtízku bæðir 4ra og 6 herb. í smíðum í Hálogalands- hverfi. Einbýlishús og sérstakar íbúð- ir 2ja—5 herb. í Kópavogs- kaupstað. Vægar útb. Sumarbústaður við Þingvalla- vatn og m.fl. ftlýja fasteignasalan Bankastræti 7 Sími 24-300 Byggingamenn Tökum að okkur allskonar Ioftpressuvinnu. Höfum stórar og litlar loftpressur til leigu. Vanir menn framkvæma verk- in. KLÖPP sf. Sími 24586 JARÐYTA til Ieigu. BJARG h.f. Sími 17184 og 14965. Tvö henbergi og eldhús til leigu í vesturbænum fyrir reglusöm hjón, sem vilja taka að sér að gæta barns fná 9—6 á daginn. Tilb. merkt: 8167, sendist Mbl. fyrir fimmtudag. Sumarbústaður við Álftavatn Gegn 25 þús. kr. láni til 10 mánaða, fæst sumarbústaður leigður í sumar, að öðru leyti endurgjaldslaust. Lánið yrði fullkomlega tryggt. Bústaður- inn er á fegursta stað, fremur litill en vandaður. Miðstöðvar hitun. Húsgögr., búsáhöld og útvarp fylgir. Þeir, sem óska uppl., sendi nöfn sín á afgr. Mbl., merkt: „Álftavatn“. 7/7 leigu Á fögrum staö réít við Ægis- síðu 3 herb. íbúð með eða áa húsgagna. Tilb. merkt: „Valuta — 8166,, sendist Mbl. Kápuefni Dragtaefni Kjólaefni mikið úrval Vesturgötu 3. Bílskúr — Barnavagn Til sölu er bílskúr sem gott er að flytja, stærð 3.30x5 m. Og þýzkur Frankonia barnavagn. Hvorttveggja er til sýnis á Melabraut 14. Seltjarnarnesi, sími 23770. TIL SÖLU Sökum brottflutnings: hús- gögn og fatnaður. Vesturbraut 6, uppi, Keflavík. Hjá MARTEINI HERR Karlmanna- molskinnsblússur margar stœrðir Verð aðeins kr. 300 BLUSSUR úr apaskinni fyrir telpur og drengi kventólk og karlmenn nýkomnar HJÁ MARTEINI Laugaveg 31 Nýkomið Handklœði fallegt úrval 'XJarzL JngiLjaryar JjolhnóOii Lælcjargötu 4. Morgunkjólaefni köflótt, hringjótt, rósótt. Verzl. HELMA Þórsg. 14. — Sími 11877. TIL SÖLU Tvær 2ja herb. íbúðir í sama húsi í miðbænum. Söluverð um kr. 160 þús. Nýleg 2ja herb. íbúðarhæð í Hlíðunum. Útb. kl. 125 þús. Stór 2ja berb. íbúð í Drápu- hlíð. Allt sér. 2ja herb. kjallaraíbúð við Reykjavíkurveg. Allt sér. Verð kr. 150 þús. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í Kleppsholti. Útb. kr. 130 þús. Nýleg 100 ferm. jarðhæð við Skólabraut. Sér inngangur. Verð um kr. 250 þús. 3ja herb. ibúð á 1. hæð við Ó- ðinsgötu. Verð kr. 250 þús. 3ja herb. ibúð við Njarðarg. Verð kr. 300 þús. 3ja herb. kjallaraibúð í Vog- unum. Væg útb. Ný 4ra herb. íbúðarhæð við Laugarnesveg. — Æskileg skipti á 3ja herb. íbúð. Stór 4ra herb. íbúðarhæð við Hraunteig, ásamt einu herb. og eldhúsi í kjallara. 4ra herb. ibúðarhæð í Hlíðun- um, ásamt tveim herb. og eldhúsi í risi. Ný 5 herb. íbúðarhæð við Bugðulæk. Sér inngangur. Sér hitalögn. 4ra— 5 lierb. ibúðir tilbúnar undir tréverk og málningu. Ennfremur einbýlishús víðs- vegar um bæinn. EIGNASALAN • REYKJAVÍk • Ingólfsstræti 9B. Opið til 7 e.h, Sími 1-95-40. Kvenúr tapaðist á fimmtudagskvöldið sennilega á Hverfisgötunni. Finnandi hringi vinsamlegast í sima 23103. Fundarlaun. Hveragerði Húsnæði óskast Sumarbústaður eða 1—2 herb, og eldhús eða aðg. að eldhúsi í 4 mán. frá 10. maí. Uppl í síma 50753 eða 60 Hveragerði, Soluumboð: aokP JOBAtrsatm « 09. * HtltDVf Rltus

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.