Morgunblaðið - 17.05.1958, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 17.05.1958, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ .Laugardagur 17. mai 195b. 1 dag er 137. dagur ársins. '&mb í íslenzk landkynning i Bretlandi Laugardagur 17. maí. Árdegisflæði kl. 5,33. Síðuegisflæði kl. 17,55. Siysavarðstofa Keykjavíkur I Heilsuverndarstöðinni er apin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R (fyrir vitjanir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 18.—24. mai er í Laugavegsapóteki, sími 24047 Helgidagavarzla er í Apóteki Austurbæjar, sími 19270. Holts-apótek og Garðsapótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl. 9—16 og 19—21. Helgidaga kL 13—16 Næturlæknir er Eiríkur Björns son. Helgidagalæknir í Hafnarfirði er Kristján Jóhannesson. Keflavikur-apótek er opíð alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kL 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Simi 23100. □ Edda 59585173—3 Aukaf. KS Messur Dómkirkjan: —— Messa kl. 11 f.h. Engin síðdegismessa. — Sr. Jón Auðuns. Neskirkja: — Messa kl. 11 f. h. — Sr. Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja: — Messa kl. 11 f. h. — Sr. Sigurjón Þ. Árnason. Háteigsprestakall: — Messa í Há- tíðasal Sjómannaskólans kl. 2 e.h. — Sr. Jón Þorvarðsson. 1 dag verða gefin saman í hjónaband af séra Jóni Auðuns ungfrú Kristín Karlsdóttir, Hall- veigarstíg 4, og Jóhannes Helga- son, Hvammi í Hrunamanna- hreppi. S5 Skipin Skipaútgerð ríkisins. — Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðu- breið er í Reykjavík. Skjaldbreið er á Skagafjarðarhöfnum á leið til Akureyrar. Þyrill er í Reykja- vík. Skaftfellingur fór frá Reykja vík í gær til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS —- Hvassafell fór 13. þ. m. frá Ventspils áleiðis til Austf jarðahafna. Arnarfell fór framhjá Kaupmannahöfn í gær á leið til Rauma. Jökulfell fór frá Riga 15. þ. m. áleiðis til Islands. Dísarfell fór frá Riga 13. þ. m. áleiðis til Norðurlandshafna. Litla fell er á Akureyri. Helgafell vænt anlegt til Riga í dag. Hamrafell fór um Gíbraltar 15. þ. m. á leið til Reykjavíkur. Eimskipafélag íslands — Detti- foss kom til Reykjavíkur 15. maí frá Ventspils og Kotka. Fjallfoss kom til Hamborgar 15. maí fer þaðan til Hamina. Goðafoss kom til New York 14. maí frá Reykja- vík. Gullfoss fer frá Reykjavík 17. maí til Thorshavn, Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Keflavík 14. maí til Halden, Wismar, Gdynia og Kaupmanna- hafnar. Reykjafoss fer frá Ham- borg 16. maí til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Reykjavík 15. maí til New York. Tungufoss fer frá Akureyri 17. maí til Ólafs- fjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar, Þingeyrar og Reykjavíkur. TALIÐ ER að um sextán millj. manna hafi horft á sólbrennda íslenzka flugfreyju er hún kom fram í brezka sjónvarpinu sl. sunnudag og heyrt hana svara spurningum þáttarins „What’s My Line“, en hann er nú talinn einn vinsælasti þáttur brezka sjónvarpsins. Forsaga þessa er sú, að í sl. desembermánuði komu tveir grænlenzkir Eskimóar fram í brezka sjónvarpinu og var þess þá getið, að þeir hefðu ferðazt með flugvél Loftleiða til London. Töldu ýmsir, að með þessu hefði verið gefið til kynna, að Eski- móar byggju á íslandi og spunn- ust út af þessu allmikil blaða- skrif. Nokkrir fyrirlesarar brezka útvarpsins minntust einnig á þetta, en af þessu öllu leiddi það, að meira var skrifað og talað um Island í Bretlandi en ella hefði verið. Brezka sjónvarpið leiðrétti þetta mjög eftirminnilega sl. sunnudagskvöld með því að bjóða Stefaníu Guðmunndsdótt- ur, flugfreyju Loftleiða, að taka þátt í „What’s my line“? (Hver er maðurinn?), en meðal þeirra, sem komu fram þetta kvöld var hertoginn af Bedford, sem nú er einkum kunnur vegna þess, að hann hefir gefið almenningi kost á að skoða hið gamla ætt- aróðal sitt, og hefir það orðið mjög vinsælt meðal innlendra og erlendra ferðamanna. í sjónvarpsþættinum kom það m.a. fram, að Stefanía starfaði hjá íslenzku flugfélagi, er héldi uppi ferðum milli Bretlands og Bandaríkjanna með viðkomu í Reykjavík, og munu þeir, sem sáu þessa fallegu Reykjavíkur- stúlku og heyrðu hana staðfesta það, að land hennar væri byggt hvítum mönnum, ekki framar trúa gömlum villukenningum um frumstæða íbúa íslands. Laugarneskirkja: — Messa kl. 2 e. h. Aðalsafnaðarfundur í kirkj- unni að guðsþjónustunni lokinni. — Sr. Garðar Svavarsson. Langholtspresta'kall: —— Messa fellur niður á morgun vegna fund ar í kirkjunni. Sr. Árelíus Níels- son. Fríkirkjan: — Messa kl. 2 e. h. — Sr. Þorsteinn Bjöi'nsson. Fíladclfía: — Hverfisgötu 44. — Guðsþjonusta sunnudag kl. 8,30. — Ásmundur Eiz-íksson. Fíladclfía, Keflavík: — Guðsþjón- usta kl. 4 e. h. — Eric Ericsson. tltskálaprestakall: — Fermingar- guðsþjónusta að Útskájum kl. 2. — Sóknazpzestur. <• AF M ÆL\ * Frú Þórdís Einarsdóttir á Eski fiz'ði, kona Páls Guðnasonar fz'á Vöðlum við Reyðarfjörð, er 50 áz*a í dag. PJ Brúökaup I dag verða gefin saman í hjóna band af séra Þorsteini Björns- syni, Hlíf Theodórsdóttir og Sig- urjón H. Herbertsson. Heimili þeirra verður á Flókagötu 9. Þann 15. þ. m. voru gefin sam- an í hjónaband af séra Óskari J. Þorláksyni, ungfrú Sigrzður ísa- fold ísleifsdóttir og Eyjólfur J. Sigurðson. Heimili ungu hjón- ar.na er á Staðarhóli við Dyngju- veg. Flugvélar Loftleiðir h. f. — Saga kom til Reykjavíkur kl. 8 í morgun frá New York. Fór til Osló, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 9,30. — Edda er væntanleg til Reykjavíkur kl. 19,30 í dag frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Stafangri. Fór til New York kl. 21,00. gi Ymislegt Sölubörn! — Mæðrablómin vcrða afhent frá kl. 9 í fyrramálið z öllum barnaskólum bæjarins, í skrifstofu Mæðrastyrksnefndar á Laufásvegi 3 og í barnaskólanum Kópavogi. Minningarspjöld Hallgrímskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Mælifell, Austurstræti 4. Verzl. Ámunda Áz-nasonaz', Hverfisgötu 37, Vezzl. Grettisgötu 26. t dag eiga gullbrúðkaup hjónin Ólafía Einarsdóttir og Hannes Stígsson, Laugarnesvegi 13. Þau hafa allan sinn búskap búið hér í Reykjavík. Munið mæðradaginn á morgun. — Kaupið mæðrablómin. ★ Hinar sorglegu afleiðingar áfengisdrykkjunnar lenda alltof oft á nánustu skyldmennum og vinum áfengisneytenda. Slíkt er jafnóeðlilegt og áfengisdrykkj- an sjálf. Umdæmisstúkan. Munið mæðradaginn á morgun. — Kaupið mæðrablómin. \ Félagsstörf Kvenfélag Langholtssóknar — heldur bazar í G. T.-húsinu mánudaginn 19. maí. Kvenfélag Bústaðasóknar heldur bazar í Háagerðisskóla kl. 2 í dag. JglAheit&samskot Gjafir og áheit til Kvennadeild ar slysavarnafélagsins í Keflavík 1957: — Gefið til minningar um Eyjólf Gíslason frá slippfélögum 1000,00 kr.; Gjöf frá Kvenfélagi FERDIIM AIMD Afsakið, er sætið upptekið? Njarðvíkur 1000,00; Frá Vigfúsi Aranssyni 50,00; áh. frá Vilb. Ei- ríksd. 150.00; frá tölunni 7 500.00; frá Jóni Páli 100.00; Ónefndri 100.00; Sigurði 80.00. Eftirtaldir vélbátar gáfu 650.00 kr. hver: Hijmir KE ’7, Ólafur Magnússon KE 25, Reykjaröst KE 14, Heimir KE 77, Bára KE 3, Kópur KE 33, Guðfinnur KE 32, Von KE 2. Gjafir og áheit til S.Í.B.S árið 1957: — Frá Stykkishólmi kr. 15.00; Þorbjörg 33.60; N.N. 10.00; Sigf. Guðmundsson 20.00; Una' 100.00; Jón Kjerúlf 50.00; N.N. 50.00; N.N. 100.00; N.N. 25.00; Rögnv. Sveinsson 500.00; Guðrún Jóhannsd. 500.00; Ágúst Guð- mundsson 100,00; frá Innri-Njarð vík 5b.00; Hafnarfirði 52.00; Kefia- vík 172.00; Grafarnesi 10.00; ísa- firði 5.00; Eskifirði 50.00; Krist- neshæli 155.00; Reykhólum 5.00; Reykjavík 781.00; Siglufirði 80.00; Vestmannaeyjum 2484.10; 9. nóv. 50.00; N.N. 100.00; H.J. 650.00. Kærar þakkir. S.f.B.S. Á siðastliðnu ári bárust Menn- ingar- og minningarsjóði kvenna minningargjafir um eftirtaldar komur: — Elínu Briem, forstöðu- konu kvennaskólans að Ytri-Ey kr. 500; Jónu Jóhannesdóttur, Reykjavík 2,500; Ásdísi Magnús- dóttur, Reykjavík 1.500; Valgerði Jóakimsdóttur, Reykjavík 1.200; Helgu Jónsdóttur, prófastsekkju frá Eskifirði 800; Guðnýju Guð- mundsdóttur, prestsekkju frá Grímsey 500; Snjólaugu G. Jó- hannesdóttur, Reykjavík 850; Þuríði Bjarnadóttur frá Stokks- eyri 2,300; Guðrúnu Þórðardóttur frá Stokkseyri 2.100; Sesselju Þórðardóttur frá Skinnastað 1.500; Guðrúnu Jóhannesd. frá Akureyri 1.000; Þorbjörgu Sveins dóttur, fyrrum ljósm. í Rvík 840; Ólöfu Sigurðardóttur frá Hlöðum 840; Ingunni Guðmundsdóttur frá Eyrarbakka 1.000; Rannveigu Sigurðardóttur, Rvík 2.000; Mar- gréti Jónsd., Akranesi 500; Krist- jönu Kristjánsd., Rvík 2.000; Elin borgu Bjarnad., Rvík 1.000; Sig- ríði Þórðardóttur, Álfsnesi 500; Matthildi Hannibalsd., Rvík 635; Ólínu Jónasd., Sauðárkróki 400; Halldóru Jóhannsd., Hofsósi 500.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.