Morgunblaðið - 17.05.1958, Page 17

Morgunblaðið - 17.05.1958, Page 17
Laugardagur 17. maí 1958 MORGVNBLAÐIÐ 17 Strandaflóahátur m. b. Guði-ún byrjar vikulegar ferðir með venjulegum hætti þriðjudaginn 20. þ. m., en eftir mánaðamótin færast ferðirnar yfir á föstudagana. Gurnnar Guðjónsson. Þróttur og þrek til starfa og leiks í SÓL GRJÓNUM Ungir og aldnir fá krafta og þol með ne/zlu heilsusamlegra og nærandi SÓLGRJÓNA.hafragrjó- na sem eru glóðuð og smásöxuð. Borðið þau á hverjum morgni og þérfáiðeggjahvituefni.kalk.fosfór og járn, auk B-fjörefna, allt nauð- synleg efni líkamanum, þýðingar- mikil fyrir heil- suna og fyrir (-----------— starfsþrekið og ! borðið starfsgleðina. BEZT ÁÐ AUGLfSA í MOIIGUNBLAÐINU * Selfossbíó DANSLEIKUR í kvöld. Kvintett Andrésar Ingólfssonar leikur. Söngvari: Þóritr Roff: Sandgerði DANSLEIKUR í Sandgerði í kvöld Hinn ungi og efnilegi Kock’n Roll söngvari ★ GUÐBERGUR AUÐUNSSON syngur með hinum nýja STERO-kvintett. sem skipaður er úrvals hljóðfæraleikurum og vakið hefur mikla hrifningu. Samkomuhúsið Sandgerði. Starfsstúlkur óskast í veitingahús í nágrenni Reykjavíkur. Upp- lýsingar í síma 11066. Árnesingafélagið í Reykjavík heldur aðalfund í Tjarnarcafé annað kvöld kl. 8,30. DAGSKRÁ: venj uleg aðalfundarstörf. Að þeim loknum verður dansað til kl. 1. ÁRNESINGAFÉLAGIÐ. Munið Bazar Kvenfélags Bústaðarsóknar í Háagerð- isskóla í dag kl. 2. Komið og gerið góð kaup. BAZARNEFNDIN. DANSAÐ FRÁ KL. 9—11,30. Heimdallur F.U.S. heldur, Almennan fund um LANDHELGISMÁLIÐ í Sjálfstæðishúsinu í dag kl. 2 e.h. Frummœlendur : Davíð Ólafsson, fiskimálastjóri Jón Jónsson, fiskifræðingur, Magnús Jónsson, alþm. AHt Sjálfstæðisfólk velkomið meðan húsrúm Ieyfir. HEIMDALLUR.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.