Morgunblaðið - 29.05.1958, Page 3

Morgunblaðið - 29.05.1958, Page 3
Sunnudagur 1. júní 1958 MORGl!l\fíT. AÐIÐ 3 u r v e r i n Eftir Einar Sigurðsson 11 Togararnir Blíðuveður var síðustu viku og gott fiskiveður hjá togurunum. Skipin halda sig aðallega út af Vestfjörðum, frá Víkurál og aust ur eftir út af Horni. Líklega er nú ekki nema eitt skip, Patreksfjarðartogarinn Ól- afur Jóhannesson, við Austur- Grænland, en þar hefur ís eitt- hvað hamlað veiðum. Við Vestur-Grænland eru sömu skipin og áður og veiða í salt. Afli hefur verið ágætur þessa síðustu viku og næstum með ein- dæmum. Um 40 mílur undan Vestfjörð- um er ísspöng, sem er áætlað, að sé 65 mílur á lengd og 15 mílur á breidd. Um þetta leyti er oft ís út af Vestfjörðum, en að þessu sinni er hann óvenju nálægt. Fisklandanir Hvalfell ........ Jón Þorláksson .. Karlsefni ....... Askur ........... Marz ............ sl. viku: 312 1. 10 dagar 52 - 319- 330- 339 - 4 _ 13 — 10 — 11 — Reykjavík Gæftir voru alla vikuna hjá hanufærabátunum, en aflabrógð voru frekar léleg, jafnaðarlegast 100—300 kg. á færi yfir daginn. Það er viðburður, ef bátur fær sæmilegan róður. Bezti aflinn í vikunni var hjá Kristir.u, sem fór vestur í Breiðubugt og kom inn eftir 3 daga útivist með 12% lest af þosrki. Handfærabátum fer fjölgandi Akranes fara bændur í verið, þótt nú sé orðið lítið um það. Engum blandast hugur um, hve eðlilegir atvinnuvegir landbún- aður og sjávarútvegur eru. Eng- inn neitar mikilvægi iðnaðarins, en eitthvað töluvert af honum á tilveru sína að þakka tollvernd, sem hann hefur fram yfir hinar atvinnugreinarnar! Ef rétt gengi væri á íslenzku krónunni, væri ‘eðlilegt, að hann hefði 10% verndartoll og stæði og félli'með því. Hinir háu innflutningstollar og innflutningshöftin hafa- m.a. orsakað, að iðnaðurinn heíur und fái sér bifreið, ef þeir hafa efni á því. Það er ekki meira en aldar- fjórðungur síðan íslendingar fluttu inn ost, smjör, egg og dósa- mjólk. Það verður vonandi alltaf það mikill skilningur á gildi ís- lenzks landbúnaðar, að þeir tim- ar komi ekki aftur, að farið verði að flytja inn landbúnaðarafurðir frá nágrannaþjóðunum eða kann- ske kjöt úr öðrum heimsálfum. En það er margt, sem landbúnað- urinn getur á næstu árum konuð til með að þurfa að keppa við og orðið honum skeinhætt, t. d. stóriðnaður í einhverri mynd. Vonandi fer þá ekki fyrir ís- lenzku þjóðinni eins og Hrafna-. Flóka: „ok gáðu þeir eigi fyrir veiðum at fá heyjanna . . . .“. Athyglisverð tilraun Tveir þingmenn frá Massa- Vestmannaeyingar munu gera fleiri báta út á síld í sumar en í fyrra. Þar eru menn önnum kafnir við að búa bátana á sild. Dráttarbrautir þar eru yfirfullar af bátum sem verið er að búa á síldveiðarnar. (Ljósm. Guðm. Ág.). Reknetjabátarnir réru ekki framan af vikunni vegna storms. Um og upp úr miðri viku var róið hvern dag, og aflaðist þá yfirleitt vel, 50—70 tunnur á bát, en á föstudaginn var aflinn 90— 170 tunnur á bát. Sildin er falleg og mest af henm ógotið. Bátarnir voru bæði í Kolláln- um, en þangað eru 60 mílur, og svo 12 mílur suður af Reykja- nesi. Var aflinn yfirleitt jafn- betri úr Kollálnum og enginn bát ur þaðan með undir 150 tunnu afla. Um miðjan maí var veiðin svo treg, að flestir hættu og tóku að búa bátana á veiðar norður. Við hina auknu veiði síðustu daga hafa menn snúið við blaðinu, og eru nú allir bátar, sem tilbúnir eru, að fara á reknetjaveiðar. Vestmannaeyjar Sjór er nú aðeins stundaður á nokkrum trillum, sem róa flestar með handfæri. Afli hefur verið mjög tregur, 400—600 kg. og það- an af minna. Einn og tveir menn eru á. Nokkrir róa með lúðulínu, en afli er þar líka tregur, hefur kom- izt upp í 900 kg. í lögn. Bóndinn og útvegsmaðurinn Síðan farið var að greiða marg- háttaðar verðbgetur til sjávarút- vegsins og landbúnaðatins, heíur það ekki ósjaldan heyrzt, að þess ir undirstöðuatvinnuvegir þjóðar innar væru mestu þurfalingar hennar. Svona vel hefur tekizt að rugla menn í ríminu með rangri gengisskráningu. Auðvitað er það sem skeður, ekki annað en það, að þessum atvinnugreinum er ekki greitt það verð fyrir gjald- eyrinn, sem kostar að afla hans og hann er virði. Þessi meðferð á útvegsmönnum og bændum hefur látið þa finna til skyldleikans í atvinnurekstri sínum, þótt annar sé tengdur við sjóinn en hinn landið. Frá fornu fari stunduðu líka bændur jöfn- um höndum landbúnað, útgerð og sjómennsku, þar sem þanmg hátt aði til. Þá fóru bændur í verið, þar sem ekki var útræði, og þurra búðarmenn úr sjávarþorpum í kaupavinnu á sumrin. Og enn anfarið sogað til sín vinnuaflið frá landbúnaði og sjávarútvegi. Því er stundum haldið fram, að sjávarútvegurinn hafi fengið óeðlilega mikið af lánsfé þjóðar- innar,, eins og t.d. þegar ný- sköpun togara- og bátaflotans _átti sér stað. Nú er því haldið fram, að skerfur landbúnaðarins hafi verið of stór. Fjárfestingin þar hafi nokkur undanfarin ár verið mun meiri en í sjávarútveg- inum. Utvegsmenn geta ekki á- fellzt það, að landbúnaðurinn íái of mikið lánsfé, heldur að sjávar- útvegurinn fái of lítið. Af hverju stafar vantrúin á íslenzkan landbúnað? Er ekki nóg af auðræktanlegu landi? Er ekki íslenzka moldin frjósöm? Eigum við ekki víðáttumikil beitilönd með kjarngóðu grasi? Ekki geng- ur búpeningur úti á vetrum í nágrannalöndum okkar frekai en hér. Víða í Ameríku þykir ekki borga sig að beita út, því að ódýrara er að afla fóðursins með vélunum. Viðurkennt er, að ná- grannar okkar búi við almenna velmegun og tiltölulega hátt kaup gjald. Það má vera, að lifsaf- koma hér sé enn betri og kaup- gjald því hærra. En það er ekki að miða við okkar heimabrugg uðu dýrtíð, þegar meta á, hvort atvinnuvegur er lífvænlegur eða ekki. En það er lika mikill munur á að reyna að hamla á móti því, að heilar sveitir og stór land- flæmi fari í eyði, eða allir færu að stunda landbúnað. Hvað myndu sumir nágrannar okkar segja, sem flytja tugum og hundr- uðum þúsunda 'saman úr landi, vegna þess að þeir rúmast ekki í föðurlandi sínu, ef hér væru búsældarlegar sveitir mannlaus- ar. En þrátt fyrir viðleitnina til þess að bæta aðstöðuna í sveit- unum, fækkar þar stöðugt fólki, og má i því sambandi ekki ein- blína á aukna framleiðslu, því að þar kemur til aukin ræktun og vélanotkun. Þessa dagana er verið að býsnast yfir því, að bændur eigi að fá 500 dráttarvél- ar. Bóndanum er dráttarvélin sama og kaupstaðarbúanum bif- reiðin og þó enn þá mikilvægari, og finnst engum mikið, þótt menn chuttes-fylki í Bandaríkjunum, þaðan sem fiskveiðarnar eru aðallega stundaðar á austur- ströndinni og m. a. útgerðarbær- inn Boston er, komu því í kring fyrir 2 árum, að stofnaður var sjóður, sem síðar var nefndur eftir þingmönnunum og kallaður Saltonstall-Kennedy sjóðurinn. í sjóð þennan rennur viss hluti af tolli þeim, sem lagður er á inn- fluttan fisk. Er fé úr sjóðnum m. a. varið til fiskrannsókna og til að auka neyzlu á innlendum fiski. Árlegar tekjur sjóðsins nema við 75 milljónum króna. Nýlega hefur fyrir fé úr þess- um sjóði verið með tilraunum komizt að raun um, að hægt er að þjappa sardínum saman með því að láta gúmmíslöngu með smágötum í stóran hring á sjávar- botn og dæla í hana lofti. Loft- bólurnar halda síldinni innan hringsins og draga hana upp að yfirborðinu, þar sem hún eltir bólurnar. Þetta gæti verið at- hyglisvert í sambandi við snyrpusíldveiðar okkar. Einnig má minna á hugmynd Jóhanns Guðmundssonar, sem skýrt var frá í „Verinu“, um að nota hrogn (salt) til þess að þjappa síld, eins og Spánverjar og Frakkar gera við sardínuveiðarnar. Fyrir forgöngu þessa sjóðs fannst, að unnt er að veiða mikið af rækjum uppi í sjó með flot- trolli. Hafa fengizt allt upp í 1700 kg. í 30 mínútna togi. Því skyldi þetta ekki eins vera hægt hér. Þyrfti að gera slíkar tilraunir sem fyrst. Þjóðverjar aflögufærir 16 nýtízku togarar munu í ár fara tvær veiðiferðir til Græn- lands, þar sem portúgölsk skip losa úr þeim farminn úr fyrri ferðinni. Seinni farmurinn verð- ur fluttur til þýzkra hafna og fluttur þaðan með eimlestum áfram til Ítalíu. Meðal skipshafn- arinnar eru margir Færeyingar. 17. skipið í þessum vestur- þýzka fiskiskipaflota er skuttog- arinn Heinrich Mains, sem mun framleiða frosinn og saltaðan fisk Fréttir úr Skagafirði TÍÐIN hefur verið hér óvenju-1 lega köld nær allan maímánuð, norðaustan strekkingur og frost flestar nætur, hríðarél einnig | marga daga, þó snjc festi ekki á láglendi. Á laugardaginn fyrir hvítasunnu brá til mildari veðr- áttu, hafa hlýindi haldist síðan, en úrkomu vantar tilfinnanlega. Tún eru nú grágræn yfir að líta, en í úthaga er hvít sinan. Sauðburður stendur yfir og gengur vonum framar þrátt fyr- ir kulda og gróðurleysi. Afli hef- ur verið tregur á Skagafirði það sem af er vorinu. Sýslufundur var settur á Sauðárkróki föstu- daginn 16. maí af hinum nýskip- aða sýslumanni Jóhanni S. Guð- mundssyni, stóð fundurinn til 34. maí að kvöldi. Á fundinum voru mörg mál tekin til meðferðar og afgreidd. Stærsta málið var bygging sjúkrahússins á Sauðár- króki. Gamla sjúkrahúsið er nu meira en hálfrar aldar gamait Það er timb„.nús, sem fyrir löngu er orðið i —?t til þessara nota, og -.. s stór háskalegt ef eldsvoða bæri þarna a hönd- um, svo að tæplega yrði hægt av. .. st h eins og þarna hagar til. Nýja sjúkra- húsið var t fokht haust, síðan hefur erl- unnið að ein- angrua veggja og lagningu mið- stöðvarkerfis og vatnsh oslu ui. húsið, og byrjað á múrhúðun inn an húss. Fram til síðustu áramóta var búið að verja til bygging- arinnar 2 millj. og 800 þúsund kr. Ætlunin er að hraða bygg- ingunni svo sem framast ci unt, því eftir engu er að bíða öðru en verðhækkunum. Það var mik- ið happ fyrir -héraðið, hve rösk- lega var unnið að ' ví sl. ár, að koma byggingunni undir þak. Á þar fyrst c fremst yfirsmiðurinn Sveinn Ásmundsson miklar þakk ir skilið fyrir dugnað sinn og ódrepandi áhuga. Sýslunefndin ákvað að leggja fram 300 þúsund kr. úr sýslusjóði til sjúkarhússbyggingarinnar á yfirstandandi ári móti 200 þús. kr. framlagi úr bæjarsjóði Sauð- árkróks eða samtals hálf millj. kr. frá héraðsbúum á þessu ári. Framlag þetta er vitni um álit héraðsbúa á nauðsyn þess, ao byggingu sjúkrahússins verði hraðað. Og ekki mun af veita þvi mjög skortir á lögmælt fram lag ríkissjóðs til bvggingarinnar Það verður einnig að teljast happ fyrir sjúkrahúsið ásamt Sauðár- Rússnesk og norræn samvinna í fiskirannsóknum? Foringi rússnesku fiskveiði- rannsóknanna, V. Muntjan, hefur sagt norska blaðinu „Fiskaren ‘ að vísindastofnun Sovétríkjanna vinni m. a. að því að auka hina vísindalegu samvinnu við Noreg, Danmörku og ísland um sameig- inlegar rannsóknir á síldarsvæð inu í Norska hafinu, þ. e. á svæð- inu milli Noregs, Færeyja, íslands og Spitzbergen. Þjóðverjar breyta til Það er álitið, að Þjóðverjar muni ekki byggja meira af hinn: eldri gerð togara, heldur ein- göngu skut- og verksmiðjutog- ara með meira eða minna sjálf- virka flökun og hraðfrystingu aflans um borð. Gráðugur er þorskurinn Það er alkunna, hve þorskur- in er gráðugur, en að hann gleypti heilan sjónauka, vissn menn ekki fyrr en um daginn, að einn veidist í Noregi með sjón auka í maganum. Ætli sá haíi ekki metið? Nýir, stórir árgangar G. O. Sars, sem hefur verið að rannsaka viðkomu þorskins Barentshafinu norður af Noregi hefur komizt að raun um að við- koma á þorski er óvenjulega mikil. Fundu þeir mikla mergð af smáþorski, sem bent bæti til, að von væri á góðum árgöngum á næstu árum. króksbæ, hve giftusamlega Jóni hitaveitustjóra á Sauðárkrók tókst með borunina eftir heita vatninu, ætti sá maður verðlaun skilið fyrir afrek sitt. Nægilegt heitt vatn er nú fyrir hendi til afnota fyrir bæinn og nýja sjúkra húsið, ætti það að stuðla mjög að hagkvæmari rekstri sjúkra- hússins er þar að kemur. Okkar gamli sýslumaður, Sigurður Sig- urðsson fór alfarinn til Eeykja- víkur þann 17. maí. Sýslunefnd- in, er þá sat á fundi, fylgdi hon- um á flugvöllinn og óskaði hon- Um allra heilla. Framsóknarmenn héldu flokks fund á Sguðárkróki síðla vetrar sem ekki er 1 frásögur færandi. Það eitt bar til tíðinda að Magn- ús Gíslason á Frostastöðum, las upp bréf, er honum hafði borist frá skrifstofu Framsóknarflokks- ins í Reykjavík. í þessu trúnaðar bréfi til Magnúsar var frá því skýrt að miðstjórn Sjálfstæðis- flokksins hefði þá fyrir skömmu sent öllum trúnaðármönnum flokksins bréf með ströngum fyr irmælum til allra flokksmanna. Þar næst var efni þessa trúnað- bréfs Sjálfstæðisflokksins rakið, en það var að sögn áheyrenda ströng fyrirskipan til Sjálfstæð- ismanna um að slíta allri sam- vinnu við menn úr öðrum stjórn málaflokkum á öllum sviðum, sveitarstjórnarmálum hvers kon- ar o. s. frv. og láta ekkert aftra því, hvorki vináttu, tengdir eða frændsemi. Allra ráða skyldi neytt til að sundra fólkinu. Bréf þetta átti að hafa verið undir- ritað af Bjarna Benediktssyni, en sumir eignuðu það Magnúsi Jónssyni. Efni þesa bréfs barst fljótlega urn héraðið. Kom þetta Sjálf- stæðismönnum mjög á óvart, því þeir höfðu ekkert fiokksoréf fengið þar sem vikið væri að þessu efni. Á flokksráðsfundi Sjálfstæðismanna, sem haldinn var á Sauðárkrók í sýslufundnr- vikunni var þessu biLTi hreyft. Á fundinum upplýstist eftirfar- andi: 1. Að eny nn af trúnaðarmönn- um flokks ,is hafði fengið áður greint bréf. 2. Að skrifstofumenn flokksins og'forustumenn hans í Reykjavik harðneita að umrætt umbur iar- bréf hafi farið frá þeim til nokk- urs manns. Þótti fundarmönnum þá aug- ljóst, að hér væri um ósvífna fölsun að ræða, þar sem pólit- ískum andstæðingum væru eign- uð bréf, sem bréfritarinn hefir að líkindum sjálfur samið. Lengra verður tæplega komist í pólitísku siðleysi og ódrengskap. En hjá þessum mönnum gildir reglan að tilgangurinn helgi með alið. Hitt er vist, að þeir verða margir Framsóknarmennirnir í Skagafirði sem kunna flokki sín- um litlar þakkir fyrir slík óþokka brögð. sjomanna HAFNARFIRÐI _ Hátíðahöld sjómanna á sunnudaginn kemur verða með svipuðu sniði og und- anfarin ár, að öðru leyti en því, að nú falla þau að nokkru inn í hátíðahöldin í tilefni afmælis kaupstaðarins. En eins og í fyrra verður háður kappróður í karla- og kvennaflokkum, reiptog fer fram, ræður verða fluttar, Lúðra- sveit Hafnarfjarðar leikur, og fleira verður til skemmtunar. Að þessu sinni fara hátíðahöldin að mestu fram á Thors-planinu og einnig verður dansað þar am kvöldið. Sjómenn eru byrjaðir að æfa fyrir kappróðurinn, og má búast við allspennandi keppni í þeirri grein. — G. E.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.