Morgunblaðið - 29.05.1958, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.05.1958, Blaðsíða 8
8 MORGVl\BLAÐlÐ Fimmtudagur 29. maí 1958 m - Olafur Johnson konsúll Nokkrar afmælishugleiðingar í>AÐ hefur einhvern veginn í hugsunarleysi farið fram hjá mér, þégar Ólafur Johnson, kon- súll, gamall og góður vinur minn. varð 75 ára, og verzlunarfélag hans 50 ára fyrir tveim á’um síðan. Þessir atburðir hafa að sjálf- sögðu vakið athygli og bæöi nann og verzlunarfélag hans, hafa feng ið margar heillaóskir, svo g'ðar óskir frá mér hefðu hvorki gert til né frá. En þar sem ég álít, — eins og málshátturinn segir — að ,,góð vísa sé aldrei of oft kveði.u“, þá hefur mér komið til hugar. að bæta úr þessari yfirsjón minni og senda Ólafi Johnson konsúl nú á 77. afmælisdegi hans hir.n 29. þ. m. nokkur vinarorð. •k Til upplýsinga fyrir þá, sem ekki eru vel kunnugir, vil ég greina nokkur atriði úr ævi O. J. sem hefur verið mjög merkileg. Ólafur er fæddur í Reykjavík 29. maí 1881. Foreldrar hans eru Frú Ingibjörg Bjarnadóttir John son f. 4. 12. 1851, og Þorlákur O Johnson kaupmaður f. 31. 8. 1838, d. 25. 6. 1917. Frú Ingibjörg var annáluð gæðakona, mikil og merkileg. Og um Þorlák hefur verið sknfað meðal annars, að hann var „mað- ur bráðgáfaður, starfsmaður hir.n mesti, glaðlyndur og góðgjarn. Hann var talinn listrænn hug- sjónamaður. Umbótamaður, scm hvatti til dáða. Þjóðhollur for- göngumaður nýrrar stefnu, exr.k- um á sviði verzlunar og við - skipta, er markaði djúp spor í framtíðina". Afi Ólafs Johnson, og faðir Þorláks, var Ólafur E. Johnsen prófastur á Stað á Reykjanesi, bræðrungur Jóns Sigurðssonar forseta, og bróðir Ingibjargar konu hans. Um séra Ólaf skrifar séra Matthías Jochumsson. að Ólafur hafi verið, eins og Jór, umfram flesta aðra menn, að gáit- um, atgjörfi o. s. frv. ★ Þegar á unga aldrei hneigðist hugur Óiafs Johnsons að verzl- un, og eftir að hann hafði lokið námi við Menntaskólann í Reykjavík, tók hann að stunda verzlunarnám og var í nokkur ár starfsmaður og síðar forstöðu- maður • fyrir verzlunarféiagið Copland & Berry í Skotlandi (Leith). Árið 1906 þegar ísland hafði fengið símasamband við um neim inn og talsíma milli Reykjavík- ur og helztu kaupstaða landsins, stofnaði Ólafur J. — þá 25 ára — heildsölu, verzlunarfélagið O. Johnson & Kaaber. Verzlunarfé- lag þetta ar eitt af því fyrstá af því tagi á Islandi. Það leið ekki á löngu að fyrirtæki þetta næði mjög miklu áliti, utanlands og innan og mátti svo heita að pað yxi ár frá ári. Og þótt félagið hafi á umliðnum árum skipt am starfskrafta og nýir menn hafi komið inn sem hluthafar,hefur O . J. — sem ennþá er eigandi yfir helmings hlutafjár félagsins síðan 1936 — alla tíð veríð stjórnarformaður og fram- kvæmdastjóri. Verzlunarfélagið O. J., sem nú er 52 ára, hefur ekki aðeins fjölda viðskiptamanna í Danmörku, og annars staðar á Norðurlöndum, heldur í flestum löndum Evrópu, svo og í Bandaríkjum Ameríku og víðar. Þetta sýnir að O. J. hefur ekki aðeins stofnað hið stærsta verzl- unarfyrirtæki á íslandi. heldui og stjórnað því í rúmlega hálfa öld með einstakri ráðdeild og dugnaði. Auk þess sem framkvæmdastj. O. J. hefur haft stjórn verzlun- arfélagsins með höndum, hefur hann samtímis haft ýmsum öðr- um störfum að gegna, sem hann hefur rækt með mikilli alúð og umhyggjusemi. í byrjun heimsófriðarins 1914 var O. Johnson kvaddur til þess af landsstjórninni að annast inn- kaup á nauðsynjum í Ameríku og varð hann að ferðast til Banaa ríkjanna í þeim tilgangi, svo og annast um leigu á skipum til flutn inga á vörum til Islands m. m. Árið 1942 var hann enn á ný valinn af landsstjórninni, sem fulltrúi fyrir ísland í Bandaríkj- unum, með skrifstofu í New York og hafði hann þann starfa á hendi í þrjú ár, til loka ófriðarins. Loks var O. J. árið 1953 skipaður Commercial attace við sendiráö íslands í Washington með aðal- skrifstofu í New York. Þessu PfLJ JLA . JLííítííis T '*-.\Á ' ** f ' r / /- wmsM i í /V> v (v1 1 m W; . iff, W.'~ ' TB racýC)L(i eftl 79 r jjut, Ólafur Johnson embætti sagði hann af sér, þegar hann flutti alfarinn frá Ameríku til fslands fyrir tveimur árum siðcn. Þegar Eimskipaíélag íslancls var stofnað 1914, var O. J. kosinn í stjórn þess. Hann var í stjórn félagsins í nokkur ár, þar til hann baðst undan kc^. u. Einnig má geta pess, að þegax Kauphöllin var stofnuð í Reykja vík árið 1917 var O. J. kosinn í I stjórn hennar og hélt því starfi í 15 ár, en þá baðst hann undan endurkosningu. í stjórn Reykja- víkurhafnar var O. J. kosinn 1920 og var í henni í nokkur ár. Auk framantaldra starfa hefur O. J. jafnfivmt verið konsúll er- lendra ríkja. Árið 1902 var O. J. skipaður keisaralegur rússnesk- ur vicekonsúll á íslandi, og hélt því embættj til ársins 1917. Fra 1920 til 1945 var O. J. danskur vicekonsúll í Reykjavik. Fyrir utan að O. J. nefur venð sæmdur riddarakrossi hinnar ísl. Fálkaorðu 1931 og stórriddara- krossi hinnar íslenzku Fálkaorðu 1941, hefur hann á uncianförnum árum hlotið fjöida eriendra heið- ursmerkja og verðlaunagripa k Kunningskapur okkar O. John- sonar konsúls og min, byrjaði þegar í æsku. Þegar móðir mín Ástríður Jochumsdóttir fluttist með föður mínum aö Móum á Kjalarnesi, er Ingibjörg, moð,r Ólafs, heimasæta hjá foreldrum sínum á Esjubergi tókst þá vin- ! átta með þeim sem hélzt meðan þær lifðu. í fyrsta bindi minninga minna bls. 162, læt ég þess getið, að ég hafi alizt upp í Móum á Kjalar- nesi, en Ólafur, sem er noxkrum árum yngri, vex upp með foretdr- um sínum í Reykjavík og í nefnd um endurminningum tek ég þannig til orða: „í fylgd með foreldrum mínum gafst .nér oft tækifæri til að koma heim til kaupmanns Þorl. O. Johnson og Málverkauppboð í Sjálfstæðishús inu kl. 5 á föstudag. Málverkin eru til sýnis í dag kl. 2—6 og kl. 10—4 á morgun. Listmunaupoboð Sigurðar Benpdiktssonar. konu hans, venjulega minnst einu sinni á ári fram að ferm- ingaraldri, og dáðist ég að hjón- unum og börnunum, fallegum og siðprúðum svo og neimilinu. Því líkan sælustað hafði ég sveita- drengurinn ekki getað gert mér hugmynd um“. Seinna, á árunum 1909 til 1913, er ég hafði útgerð og verzlun í Sandgerði og eins á árunum 1920 —24, er ég var búsettur í Kefta- vík, hafði ég talsverð viðskipti við O. Johnson & Kaaber. Á meðal fyrstu yiðskipta, er ég hafði við Ólaf Johnson, eru þau, sem nú skal greina. Tryggvi Gunnarsson banka- stjóri, hafði fyrir hönd Lands- bankans umráð yfir vöruhúsi, sem lá á bakkanum sunnanvert við steinbryggjuna (gömlu bæj- arbryggjuna). Þetta hús var síð- ar innréttað með sölubúð og skrif stofu, og þar á meðal Verzlun O. Ellingsen. Bankinn hafði í nokkur ár undanfarið leigt húsið Edinborgarverzlun til vöru- geymslu, en hafði þá ekki þörf fyrir það lengur. Vorið 1910, sagði ég eitt sinn við bankastjórann, að mig van- hagaði um húsrúm á góðum stað við bryggju í bænum til vöru- geymslu og fyrir fisk o. s. frv. Eftir nokkrar umræður við banka stjórann, seldi hann mér húsið með góðunn skilmálum. Nokkrum vikum síðar átti ég erindi við Ólaf Johnson, og bar húsakaup þessi á góma, sagði þá Ó. J. við mig, að ég hefði gert þarna góð kaup. Ég játti því, og segi „kannske þú viljir kaupa hálft húsið á móti mér“? „Hvað á húsið að kosta“, varaði hann. „Ég skal selja þér l.álft húsið fyrir samu verð i _ ég gaf fyrir þao. Betur get ég ekki boðið“. Ólafur ját _æssu, þar með voru kaupin gerð. Nokkrum mánuðum seinna keypti Ólafur hinn helm- ing eignarinnar. Mörgum arum síðar, eftir ófrxð arárin 1914—18, er ég var t'lutt- ur frá Englandi til Bafnar, keypti ég gufubát í Danmörku, sem hafði verið notaður til fólks- og vöruflutninga milli liafna, en ég .íugði hann góðan til síldveiða við Norðuriand að surrrinu til. Einn sunnudagsmorgun, daginn eftir að báturinn — -em átti heima í Vejle — var kominn til Hafnar, mæti ég konsul Ólafi Johnson á götu, og spyr hann hvort hann vilji ganga með mér niður að hafnaroryggjunm og skoða gufubát sem liggi þar. Hann játar því, og fórum við svo um borð í skipið. Þegar við höxöui i gengið fram og aftui um þilfarið, og verið ! stundarkorn í brúnni og skyggnzt , um í káetunni, spyr O. J. mig hver eigi þennan gufubát. Ég svara honum því, að ég eigi bát- inn. ,,Þú skalt fá helminginn á móti mér fyrir sama verð og ég j keypti hann“, segi ég, og avarar O. J. með því að spyrja hvaða verð það sé, segi ég honum þá kaupverð mitt á bátnum. Segir O. J. þá, „ég vil kaupa háiían bátinn", og þar með voru kaupin gerð. Við gerðum bátinn út á síldveiðar, og síðar annaðist bát- urinn ferðir og flutninga milli Reykjavíkur, Akraness og Borg- arness, óg hafði O. J. allan veg og vanda af útgerð bátsins. Síðan seídum við bátinn. Hér að framan er aðeins í fáum orðum skýrt frá starfsemi O. .!., bæði sem framkvæmdastjóra fyr ir stóru verzlunarfélagi, og sem fulltrúa lands síns erlendis, og sýnir. hvorttveggja, hver afburða- athafnamaður hann var, og hve ótakmarkaðs trausts hann naut hjá öllum, er samskipti höfðu við hann. Ólafur J jhnson konsúll er að eðli ínu fjörgur og giaðlyndur, jafnframt stilltur og alvörugef- inn, hugrakkur og Ijúfur búinn stávilja og festu, þai sem þarí Og við sem þekkjum hann bezt, vitum, að hann er maður göfugur og góður, og hinn mesti mann- kostamaður, réttsýnn og raðholi- ur. Fyrrverandi verzlunarmálaráð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.