Morgunblaðið - 29.05.1958, Side 4
MORGVTS BL AÐIÐ
Fimmtudagur 29. maí 1958
I dag er 149. dagur ársins.
Fimmtudagur 29. mai.
Árdegisflæði kl. 2,56.
Síðdegisflæði kl. 15,37.
Slysavarðstofa Reykjavíkur I
Heilsuverndarstöðinm er >pin all-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
R (fyrir vitjanir) er á sama stað,
frá kl. 18—8. — Sími 15030.
Næturvarzla vikuna 25.—31.
maí er í Vesturbæjar-apóteki,
sími 22290. —
Holts-apótek og Garðsapótek
eru opir á sunnudögum kl. 1—4.
Hafnarfjarðar-apótek er opið alla
virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl.
9—16 og 19—21. Helgidaga kL 13—16
Næturlæknir: Ólafur Einarsson
Keflavikur-apótek er opið alla
virka daga kl 9—19, laugardaga kl.
9—16. Helgidaga kL 13—16.
Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9
er opið daglega kL 9—20. nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
I.O.O.F. 5 = 1405298% s
Fl. Borðh. kl. 7.
* AFM ÆLI <■
Guðjón Jónsson, trésmíðameist-
an, Grettisgötu 31, er 75 ára í
dag. —
Frú Pálína Pálsdóttir, Vestur-
braut 23, Hafnarfirði, er sextug
í dag.
Sextug verður föstudaginn 30.
þ.m., frú Herdís Guðmundsdóttir,
Lækjargötu 12B, Hafnarfirði. —
Munu margir heimsækja þessa
góðu konu á hinum merku tíma-
mótum. — Á.
IE3 Brúókaup
Laugardaginn fyrir hvítasunnu
voru gefin saman í hjónaband af
séra Jósep Jónssyni, Sigríður S.
í Fyrir börnin <■
Skjótið dósirnar
I Danmörku leika börn mikið
með bolta, eins og víða annars
staðar — og hér kemur einn leik
ur, sem dönsk börn leika mikið
Hann er fólginn í því að skjóta
niður dósirnar, sem þið sjáið rað-
að upp á miðju hringsins í mynd-
inni. Þátttakendur verða að vera
a. m. k. 3, en skemmtilegra er
að þeir séu fleiri. Þið dragið
stóran hring, raðið blikkdósurr.
upp í honum miðjum — og síðan
tekur eitt ykkar að sér að reyna
að verja dósastaflann, þegar þið
hin kastið bolta á milli ykkar
yfir hringinn og reynið að hæfa
dósirnar og fella þær, þegar færi
gefst. Ef „verjandinn“ reynist
svo snjall að ykkur heppnast
aldrei að skjóta staflann niður —
þá er ekkert annað að gera en að
þrengja hringinit.
Hringurinn
Og annan skemtilegan bolta
leik getum við kennt ykkur.
Hann er dálítið svipaður skeifu-
kastinu. Reynið þið að ná ykkur
í tunnugjörð, eða gamlan hjól-
hestahring, sem teinarnir hafa
verið teknir úr. Síðan standið þíð
í ákveðinni fjarlægð, sem þið get-
ið sjálf ákveðið, og reynið að
kasta boltanum inn í hringinn —
þannig að hann stanzi þar. Ef
þið kastið honum of fast, þá
skoppar hann aftur út úr hringn-
um — og þið fáið ekkert stig,
en ef þið eruð lagin — og getið
látið hann hoppa inn í hringinn
— og ekki lengra — þá fáið
þið eitt stig.
Sölvadóttir og Jón I. Júlíusson.
Heimili þeirra er í Skaftahl. 29.
Hjönaefni
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sina ungfrú Anna Leósdóttir,
frá Hvalnesi og Agnar Hermanns-
son frá Lóni í Viðvíkursveit. —
Ungfrú Ásgerður Höskuldsdóttir,
útstillingardama og Ölafur Har-
aldsson, flugumferðarstjóri. —
S.l. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Þórhalla Har-
aldsdóttir, Mánagötu 17, Rvík og
Hörður Bergmann, Hagamel 14,
Rvík. — Einnig Ágústa Sigurjóns
dóttir, Bakkastíg 4 Rvík og Sæ-
vaf Þórarinsson, Þórustíg 32,
Ytri-Njarðvík.
Á hvítasunnud. opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Ólína Jónsdótt-
ir, Eskihlíð 18A og Kristinn Krist
insson, Kirkjuteig 29.
Á hvítasunnunni opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Jónína
Kristín Valdimarsdóttir, frá Vest
mannaeyjum og Engelhart Svend
sen, búfræðingur frá Hofi í Mjóa-
firði. —
Á hvítasunnudag opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Kolbrún
Sigurðardóttir frá Keflavík og
Hjálmar Vilhjálmsson (Hjálmars
sonar fyrrv. alþm.), stúdent, frá
Brekku í Mjóafirði.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Fanney Hannes-
dóttir frá Akranesi og Heiðar Jó-
hannsson frá Vaibjarnarvöllum í
Borgarfirði.
IB55S Skipin
Eimskipafélug íslands K.f.: —
Dettifoss fór frá Siglufirði í gær
dag til Akureyrar og þaðan 29.
þ.m. til Lysekil, Gautaborgar og
Leningrad. Fjallfoss fór frá
Hamina 27. þ.m. til Austurlands-
ins. Goðafoss fór frá New York
22. þ.m., væntanlegur til Rvíkur
s. 1. nótt. Skipið kemur að bryggju
um kl 8,30 fh. í dag. Lagarfoss fer
frá Gdynia í dag til Kaupmanna-
hafnar og Reykjavíkur. Reykja-
foss kom til Rvíkur 22. þ.m. frá
Hamborg. Tröllafoss fór frá
New York 27. þ.m. til Cuba. —
Tungufoss fór frá Bremerhaven
28. þ.m. til Bremen og Hamborg-
ar. Drangajökull lestar í Huil 28.
þ.m. til Reykjavíkur.
Skipadeild S.i.S.: — Hvassafell
fór í gær frá Sauöárkróki áleiðis
til Mantyluoto. Arnarfell átti að
fara í gær frá Rauma áleiðis til
Fáskrúðsfjarðar. Jökulfell losar
á Austfjarðahöfnum. — Dísarfell
fór í gær frá Reykjavík áleiðis
til Hamborgar og Mantyluoto. —
Litlafell kemur í kvöld til Rvíkur.
Helgafell fer í kvöld frá Akureyri
til Hólmavíkur og Faxaflóahafna.
Hamrafell fór 27. þ.m. frá Rvik
áleiðis til Ba'.umi.
SkipaúlgerS ríkisins: Esja fór
frá Reykjavík í gær austur um
land til Akureyrar. Herðubreið
fer frá Reykjavík í dag til Þórs-
hafnar og Austfjarða. Skjald-
breið fór frá Reykjavík í gær vest
ur um land til Akureyrar. Þyrill
er í Reykjavík. Skaftfellingur
fór frá Reykjavík í gær til Vest-
mannaeyja.
Flugvélar
Flugfélag íslands h.f.: — Hrím
faxi fer til Oslóar, Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar kl. 08,00 í
dag. Væntanlegur til Rvíkur kl.
Hurðin í Litla-Dal
I VIÐTALI því, er Morgunblaðið
átti við séra Friðrik Friðriksson
í tilefni af níræðisafmæli hans á
hvítasunnudag, segir hann frá því
er hann dvaldi í Litla-Dal í
Tungusveit í Skagafirði á barns-
aldri með foreldrum sínum, að
þá vann hann það afrek að bora
7 göt á hjónahúshurðina í bað-
stofunni, og átti ákveðnum til-
gangi að hlíta, sem þar segir.
Jafnframt getur hann þess að
hann hafi komið í Litla-Dal árið
1955 og séð hurðina á sínum stað
Þetta var að vísu ekki alveg rétt,
en skiptir þó engu máli (kannske
prentvilla) því hurðina sá hann
í Litla-Dal um þetta leyti.
Árið 1951 keypti eg Litla-Dal
og árið 1953 reif eg bæjarhús til
grunna. Voru þau þá að litlu nýt,
sökum aldurs.
Það var einn dag um vorið, er
nálega var allt í grunn rifið, að
konan frá Litla-Dalskoti (nú
Laugardal), Margrét Jóhanns-
dóttir, kom að máli við mig og
kvaðst eiga skrítið erindi og ó-
vanalegt. Hún ætlaði að biðja mig
að gefa sér hurðina sem verið
hefði fyrir hjónahúsinu. Litum
við nú á hurðina og Margrét
benti á nokkur smágöt á henni
og sagði að séra Friðrik Frið -
riksson hefði borað þessi göt á
hana, er hann dvaldi í Litla-Dal
og hefði verið á 8. ári. Mér
þótti sagan góð, en þó götin enn
betri og hurðin hin mesta ger-
semi. Þótti mér enn sannast, „að
margt er það í koti karls, sem
kóngs er ekki í ranni“ og sagan
að vanda skemmtin og fróðleg.
Er skemmst af þvi að segja að
Margrét fékk hurðina, og þóttist
eg þess fullviss að þá væri hún
í tryggum höndum, slíkan skiln-
ing sem hún sýndi á þessum
minjum eftir hinn dýrðlega
mann.
Lét hún loks taka mynd þá af
hurðinni er hér fylgir. Eftir það
mun hún geymast í byggðasafni
Skagafjarðar sem helgur dómur.
Benedikt Gíslason frá Hofteigi.
23,45 í kvöld. Flugvélin fer til
Glasgow og Kaupmannahafnar
kl. 08,00 í fyrramálið. — Gullfaxi
fer til Lundúna kl. 10,00 í dag. —
Væntanlegur aftur til Reykjavík-
ur kl. 21,00 á morgun. — Innan-
landsflug: 1 dag tr áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers,
Patreksfjarðar, Sauðárkróks og
Vestmannaeyja (2 ferðir). — Á
morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða,
Fagurhólsmýrar, Flateyrar, —
Hólmavikur, Hornaf jarðar, ísa-
fjarðar, Kirkjubæjarklausturs, —
Vestmannaeyja (2 ferðir) og
Þingeyrar.
Loftleiðir h.f.: — Edda kom til
Reykjavíkur kl. 08,15 í morgun
frá New York. Fer til Osló, Kaup
mannahafnar og Hamborgar kl.
09,45. Hekla er væntanleg kl.
19,00 í kvöld frá Stafangri og
Osló. Fer til New York kl. 20,30.
Ymislegt
OrS lí/sins: — Fwriö og lærið
hvað þetta þýðir: Miskunnsemi
þrái ég, en ekki fóm, því að ég er
eklci kominn til þess að kalla rétt-
láta heldur synda/ra. (Matt. 9, 13)
Kangæingafélagið fer í skóg-
ræktarför á Heiðmörk kl. 2 e.h.,
laugardaginn 31. maí, frá Varðar
húsinu og biður félaga sína að f jöl
menna.
1 Vatnaskóg fara Skógarmenn
KFUM um helgina og verða þeir
við trjágróðursetningu aila næstu
viku. Hafa Skógarmenn beðið
Dagbókina að vekja athygli þeirra
unglinga, sem hafa hug á að taka
þátt í trjágróðursetningunni, að
hafa sem fyrst samband við skrif
stofu K.F.U.M.
Náltúrulækningafélag Reykja-
víkur efnir til þriggja daga sýni-
kennslu í matreiðslu grænmetis.
Námskeiðið hefst n. k. mánudag
kl. 2 í Austurbæjarskólanum. —
Upplýsingar í síma 14088.
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins
í Reykjavík minnir félagskonur á
fundinn í kvöld kl. 8,30, í Iðnó,
uppi. —
Munið að gera ski! í happdrætti
Sjálfstæðisflo’kksins.
Andrew Carnegie: „Ofdrykkjan
hefur eyðiiagt líf fleiri manna, en
nokkuð annað“. — Umdæmisstúk-
Læknar fjarverandi:
Eiríkur Björnsson, Hafnarfirði
um óákveðinn tíma. Staðgengill:
Kristján Jóhannesson.
Jónas Sveinsson til 31. júli. —
Staðgengill: Gunnar Benjamins-
son. Viðtalstími kl. 4—5.
Ólafur Helgason óákveðinn
tíma. Staðgengill Karl. S. Jónas-
son.
Sigurður S. Magnússon frá
16.—31. maí. — Stg. Tryggvi
ÞorsteinSson, Vesturbæj arapóteki,
sími 15340.
FERDINAND
Reiðin fær utrás
Söfrt
ÍNátturugripusafnið: — Opið a
sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju-
dogum og fimmtudögum kl. 14—15
Listasafn Linars Jónssonar, Hnit
björgum er opið kl. 1,30—3,30 á
sunnudögum og miðvikudögum.
Þjóðminjasafnið er opið sunnu-
daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu
daga og laugardaga kl 1—3.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur,
sími 1-23-08:
Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A.
Útlánadéild: Opið alla virka
daga kl. 14—22, nema laugardaga
13—16. — Lesstofa: Opið alla
virka daga kl. 10—12 og 13—22,
nema laugardaga kl. 10—12 og
13—16.
Útihúð Hólmgarði 34. Útlánad.
fyrir fullorðna: Opið mánudaga
kl. 17—21, miðvikudaga og föstu-
daga kl. 17—19. Útlánad. fyrir
bórn: Opið mánudaga, miðviku-
daga og föstudaga kl. 17—19.
Útibúið Hofsvallagötu 16. Út-
lánad. fyrir börn og fullorðna:
Opið alla virka iaga, nema laug-
i ardaga, kl. 18—19.