Morgunblaðið - 29.05.1958, Qupperneq 5
Fimmtudagur 29. maí 1958
MORCVNBLAÐIÐ
5
íbúðir til sölu
2ja herb. íbúS í kjallara við
Blómvallagötu.
2ja herb. íbúð á hæð í timbur-
húsi, við Kársnesbraut. Útb.
50 þús. kr.
2ja herb. risíbúð við Holtsgötu.
2ja herb. kjallaraíbúS við
Laugateig. Hitaveita.
Einbýlisbús með 2ja herb. rúm
góðri íbúð við Digranesveg.
3ja herb. hæS við Njöi'vasund.
Sér inngangur, sér miðstöð,
sér þvottahús og bílskúrs-
réttindi.
3ja herb. kjallaraíbúS við Hrísa
teig, í steinhúsi. — Sér inn-
gangur.
3ja lierb. hæS í steinhúsi, í
Vesturbænum.
3ja herb. rúingóS kjallaraíbúð
í góðu standi, við Sörlaskjól.
3ja berb. éfri hæð við Heiðar-
gerði.
4ra herb. ha-ð við Blönduhlíð,
ásamt 2ja herb. íbúð í risi,
og bílskúr.
4ra herb. nvsniiSuS bæS, ásamt
herbergi í risi, við Klepps-
. veg. —
4ra herb. neSri hæð með sér
inngangi, herbergi í kjallara,
stórum geymslum og bílskúr,
mjög vönduð eign, í Hlíðar-
hverfi.
S be.'b. bæð við Bergstaða-
stræti, í steinhúsi. Útborgun
150 þús. kr.
5 lierb. liæð við Grenimel. —
Skipti á 4ra herb. íbúð mögu
leg. —
Málflulningsskrifiitofa
VAGNS E. JÓNSSOINAR
Austurstr. 9. Sími 14400.
Hafncrfjörður
Nýlegt einbýlishús, steinsteypt,
3 herbergi og eldhús, á góðum
stað, við Öldugötu, til sölu. Ca.
30 ferm. iðnaðarpláss eða bif-
reiðageymsla fylgir. Ræktuð
lóð. —
GuSjón Steingrímsson, bdl.
Reykjavíkurv. 3, Hafnarfirði.
Simi 50960.
Pússningasandur
12 kr. tunnan
1. fl. til sölu. Símar 18034 og
10 B, Vogum. Geymið auglýs-
inguna.
Blaðagrindur
úr reyr. — 3 tegundir,
verS kr. 190.00
og kr. 210.00
HJÓLHESTAKÖRFUR
2 stærðir,
verð kr. 55.00
og kr. 65.00
Loftpressur
Tii leigu.
Vanir fleygnieiin og sprengju*
menn.
LOFTFLEYGUR H.F.
Símar 10463 og 19547.
TIL SÖLU
3ja berb. ibúð á 2. hæð, í ný-
legu steinhúsi við Hverfisg.
3ja herb. íbúð við Nýlendugötu.
3ja herb. risíbúð við Álfhóls-
veg, Kópavogi. Ódýr. Útb.
70 þús.
3ja herb. risíbúð við ÁlftröS,
Kópavogi.
3ja herb. risíbúð við Hraun-
braut, Kópavogi.
3ja og 4ra herb. íbúðir í nýju
húsi í Smáíbúðahverfinu.
4ra lierb. íbúð á Hraunteig og
1 herb. með eldhúsi á sama
stað.
Höfum kaupanda ai)
g'óðri 3ja lierb. íbúð í Laug-
arnesliverfi.
Höfum kaupanda að
3ja herb. íbúð nálsegt Melas’kól
anum. Góð ótborgun.
MÁLFLUTNINGSSTOFA
Sigurffur Reynir Pétursson hrl
Agnar Gústafsson hdl.
Gisli G. ísleifsson hdl.
Austurstræti 14.
Simar: 1-94-78 og 2-28-70.
Neðarlega v/ð
Laugaveginn,
sem er aðalslagæð Reykjavíkur
'borgar, þar sem iðandi mann-
hafið, skrautklætt, hlæjandi af
lífsfjöri og með fullar pyngj-
ur lausafjár, streymir fram í
lygnum straumi sem kristals-
lind, er vefnaðarvöruverzlun til
sölu. Vörubirgðir ©ru ekki
miklar, en góðar. Söluverð
sanngjarnt og greiðsluskilmál-
ar góðir. Nánari upplýsingar
gefur:
Pétur Jakobsson
löggiltur fasteignasali,
Kárastíg 12. — Sími 14492.
TIL SÖLU
Tvær 3ja lierb. íbúðir í 'ama
húsi í Vesturbæ. Seljast
helzt í einu lagi.
Skemnitilegt, nýtt 4ra berb. ein
býlisbús á Seltjarnarnesi. —
Stór eignalóð.
Nýtízku 2ja lierb. ibúð með
einu herbergi í risi, á hita-
veitusvæðinu í Vesturbænum
í skiptum fyrir 4ra herb. í-
búð eða einbýlishús, gjarnan
í úthverfum.
Fasteigna- og
lögfrœðistofan
Hafnarstræti 8.
Opið kl. 1,30—6.
Uppl. á kvöldin í síma 10363.
Rabarbara-
hnausar
til sölu í góðri rækt. — Heim-
keyrðir. 15 kr. pr. stykkið. —
Sími 17812. —
Túnbökur
af mjög góðu túni, í bænum,
til sölu á staðnum og heimsent,
ef óskað er. Standsetjum einn-
ig lóðix-. — Upplýsingar í
sima 19991. —
TII, SÖLU
Hús og ibúbir
Steinhús við Sólvallagötu.
Steinhús við Túngötu.
Nýtt einbýlishús, steinhús, tvær
hæðir, alls 5 herb. nýtízku í-
búð, með bílskúr, í Smáíbúð-
ai'hverfi.
Snoturt einbýlishús, hæð og ris
hæð, alls 5 herb. íbúð, með
sérlega fallegum blómagarði,
við Langholtsveg.
Nýtt einbýlishús við Heiðai'-
gerði.
Einbýlisbús, alls 4ra hei'b. íbúð
með ræktaðri og girtri lóð,
við Samtún.
Einbýlishús, 2ja herb. ibúð, á-
samt 2500 ferm. eignarlóð, í
Selási. Útb. kr. 45 þús.
Steinhús, 113 ferm., í smiðum
með bílskúr, við Sigluvog.
Nýtt einbýlisliús, 4ra herb. íbúð
með meiru, við Sogaveg. —
Gott lán áhvílandi.
Húseign á eignarlóð, við Grjóta
götu.
Einbýlishús ásamt 900 fei-m.
eignarlóð, á góðum stað við
Baugsveg.
Einbýlisbús, 3ja hei'b. íbúð, við
Nýbýlaveg.
Nokkrar 2ia, 3ja, 4ra, 5 og 6
lierb. íbúffir í bænum, með-
al annars á hitaveitusvæði.
Veitingastofa í fullum gangi,
á góðum stað í bænum, til
leigu.
Nýlizku bæffir, 4ra herb. og
stæri'i, fokheldai', með mið-
stöð og tilbúnar undir tré-
verk og málningu og mai'gt
fleira. —
l\lýja fasfeignasalan
Bankastræti 7
Sími 24-300
cg kl. 7,30—8,30 e.h., 18546.
TIL SÖLU
5 lierb. íbúff í Rleppsholti. —
Tvennar svalir, sér inngang
ur, bílskúrsréttindi. — Laus
til íbúðar strax.
2ja lierb. íbúff við Úthlíð. Bí'I-
skúr. Skipti á stærri íbúð
æskileg.
3je berb. íbúff við Skúlagöt.u.
Slór 3ja herb. íbúff ásamt einu
herbergi í risi, við Löngu-
hlíð. Bílskúrsiéttindi. Hag-
stæð lán áhvílandi. Skipti á
stórri 2ja herb. íbúð kemur
til greina.
2ja herb. íbúff við Eskihlíð. —
Laus strax.
3ja berb. ibúff við Eskihlíð.
Hálft liús við Njálsgötu. Laust
til ibúðar.
3ja herb. íbúff við Njálsgötu.
Allt sér. Eignarlóð.
3ja herb. íbúff ásamt einu herb.
í kjallaia, við Hverfisgötu.
Allt sér. Eignarlóð. Bílskúr.
fasteignaskriístofan
Laugavegi 7. Sími 1-44-16.
Eftir lokun: 17459 og 13533
Viðgerðir
á rafkerti bíla
og varahlufir
Kafvélaverkstæði og verzlun
Hulldórs ólafssonar
Rauðarárstíg 20. Sími 14775.
Tilboð óskast
í ákeyrðan Chrysler-bíl, ’41
lnodel. Bíllinn er til sýnis í
Bílaskálanum h.f., við Klepps-
veg. — Simi 33507.
Pianó til sölu
í Grænuhlíð 4, I. hæð, til sýn-
is eftir kl. 6 í dag.
Ung stúlka
óskar eftir 1 herbergi og eld-
búsi. Upplýsingar í síma 17140
milli kl. 8 og 5.
TIL SÖLU
1 SMÍÐUM
4ra berb. jarffbæS við Goð-
heima. 122 ferm., pússuð und
ir tréveik og málningu, allt
sameiginlegt, fullunnið nema
lóð. Sanngjöi-n útborgun.
4ra herb. íbúS við Holtagerði,
í Kópavogi 120 ferm., sér
inngangur, hiti, geymsla og
þvottahús. Góðir gi-eiðsluskil
málar.
Þrjár 3ja herb. ibúffir í sama
húsi, á Seltjarnai'nesi, 100,
80 og 75 ferm. — Óskað er
eftir tiiboðum í allar saman
eða sitt í hvoru lagi.
LítiS liús á Grímsstaðarholti,
með teikningu fyi'ir stækk-
un og hækkun 1-—2 hæðix'.
5 berb. einbýlishús úr timbi'i
við Silfurtún, í skiptum fyr-
ir íbúð fullkláraða eða í
smíðum.
3ja herb. kjallari, 80 fei'm., í
Hafnai’firði. Verð 70—80
þús. Útb. 50 þús.
Timbumús, hæð og ris, til flutn
ings. Mjög ódýrt.
5 herb. 3. hæS við Rauðalæk,
með miðstöð og gleri. — Allt
sameiginlegt fullgert. Hæðin
er 150 ferm.
6 herb. efri bæS við Sól'heima,
167 fei'm. Selst í fokheldu
ástandi. Getur selst pússuð.
FULLKLÁRAÐ:
4ra berb. niiSba'S við Efsta-
sund. Allt sér/ Ekkert áhvíl
andi. Skipti á 2—3 herb.
íbúð. —
3ja lierb. góð kjallaraibúð við
Ægissíðu. 1 skiptum fyiir
íbúð, helzt í Kópavogi.
3ja berb. kjallaraibúð í 1. fl.
standi við Kix-kjuteig.
4ra herb. góS bæS í gömlu húsi
í Vestui'bænum. Verð 240
þús. Útb. helzt 80 þús.
2ja herb. kjallaraibúð við
Söxdaskjól.
2ja lierb. steinliús í Blesugl'óf.
Verð og skilmálar eftir sam-
komulagi.
3ja berb. bæS við Óðinsgötu.
Verð 250 þús. Útb. 100 þús.
3ja herb. jarSbæð við Silfur-
tún. Verð 170 þús. Útb. 45—
60 þúsund.
3ja herb. góff kjallaraibúð í Há
logalandshverfi. Tilbúin und
ir tréverk og málningu, í
skiptum fyrir 2—3ja herb.
íbúð. —
Hfálflutmngs-
skrifstofa
GuSIaugs & Eiuars Gunnars
Einarsaona, — fasteignaxala:
Andrés Valberg, Aðalsti'æti 18.
Símar: 19740, 16573 32100
(eftir kl. 8 á kvöldin).
Sumarbústaður
óskast til leigu í sumai'. Helzt
auetan-f jalls. — Upplýsii.gar
í síma 34434.
Nýkomið
köflótl rayon-efni í telpukjóla.
\JerzL ^nyiíjargar ^jjoknoon
Lækjargötu 4.
Nýkoniin
Köflótt efni
mjög ódýr.
Verzl. HELMA
Þói-sg. 14. — Sími 11877.
TIL SÖLU
2ja lierb. einbýlishús (steinhús)
í Blesugróf. Útboi'gun ki'. 70
þúsund.
2ja herb. suniarbústaffur við
Árbæjai'blett.
3ja herb. einbýlisbús í Soga-
mýri. Verð kr. 190 þús. Útb.
kr. 90 þús.
4ra berb. einbýlisliús við Sam-
tún. Verð kr. 300 þús.
Nýlegt 5 berb. einbýlishús í
Vogunum. Bílskúrsi'éttindi
fylgja.
7 herb. einbýlishús í Kópavogi.
Bílskúr fylgir.
Hús í Kópavogi, 3 heibergi og
eldhús, á fyrstu hæð, 2 herb.
og eldhús í risi, tveir bílskúr
ar fylgja, ræktuð og girt lóð.
Útbo rgun kr. 250 þús.
Ennfremur íbúffir, tilbúnar und
ir trévei'k og málningu og
margt fleira.
g 12
S
Ingólfsstræti 9B. Opið til 7 e.h. Siini 1-95-40.
1 LINDARGOTU 25 1
n é ^
' - ^
| SIMI 13743 i
VANDIÐ VALIÐ
VELJIÐ
"{^atcher
OLIUBRENNARA
Tekið á móti pöntunum til af-
greiðslu í júní. — Nánari upp-
lýsingar í skiifstofu vori'i og
hjá útsöiumönnum um land alit
OlíufélagiS
Skeljungur h.f.
j. ryggvagötu 2.
Sími 2-44-20.