Morgunblaðið - 29.05.1958, Side 7
Fimmtudagur 29. maí 1958
MORCWSBL ÁÐlb
7
Bllaeigendur Hrelnsum toppa, sæti, hurðir. Bónum einnig, ef óskað er. Bílahreinsun við Defensor, Borgartúni. Hafnarfjörður Barnakerra með skermi, til sölu að Hraunbrekku 13, niðri. — Verð 1000 kr. Get lánað 11 ára telpu í sveit eða sumar- bústað, til að líta eftir barni. Upplýsingar í síma 32807. Atvinna Matrádðkona óskásl strax. Matstofan Hvoll Hafnarstræti 15. Barnakerra Til sölu. Sími 14998.
Steypuhrærivél óskst til kaups. Tiib. sendist afgr. blaðsins merkt: „3977“, fyrir laugardag. TIL LEIGU er nú þegar, stór íbúð við Sig- tún. Umsóknir sendist afgr. Mbl., fyrir 30. þ.m., merkt: — „140 — 3981“. Bilar til sölu Hudson ’54 Dodge ’52 Sími 24663. Atvinna Afgieiðslustúlka óskast. Matstofan Hvoll Hafnarstiæti 15. Ford '36 er til sölu. Selst ódýrt. Upp- lýsingar í síma 18898.
Hafnarfjörður Hef til sölu nokkur einbýlis- hús og einstakar íbúðir af ýms- um stæiðum. Leitið uppl. Árni Gunníaugsson, hdl. Sími 50764 kl. 10—12 og 5—7. Ungur maður, ca. 22 ára, með bílpróf Vanfar vinnu helzt við akstur. Talar sæmi- lega norsku og ensku. Tilboð leggist á afgr. Mbl., fyrir 31. þ. m., merkt: „Reglusamur — 3978“. — íbúð óskast Kandidat í læknisfræði óskar eftir tveggja herbergja íbúð, sem fyrst. — Upplýsingar í síma 10720. — Klæðskeri Ungur klæðskeri óskar eftir framtíðaratvinnu. Tilboð mei'kt „5000 — 6001“, sendist Mbl., fyrir hádegi á laugardag. Afgreiðslustúlka , óskast sem fyrst í sérverzlun. Umsókn með upplýsingum um menntun eða fyrri störf, send- ist afgr. Mbl., merkt: „Júní 1958 — 3998“.
Hafnarfjörður Til sölu 5 herb. einbýlishús í smíðum, tilbúið undir steypu. Verð kr. 85 þús. Árni Gunnlaugsson, hdl. Sími 50764, kl. 10—12 og 5—7. r résmíðameistarar Ungur, reglusamur piltur (17 ára), vill komast í nám í húsa- smíði. Hefur unnið við smíðar og er búinn með tvo bekki í Iðnskóla. Tilboð óskast sent blaðinu fyrir 1. júní, merkt: — „3979“ Góður Jeppi óskast Upplýsingar eftir kl. 7 í síma 34143. — Nankinsbuxur (Texas riders) Gallabuxur, baxma Barnaföt verð frá kr. 27,80 Barnasportbolir, þýzkir verð frá kr. 13,80 Sokkabuxur, barna, verð frá kr. 35,35 So'kkabuxur, kvenna, (beige) Verð frá kr. 49,65. Ásg. G. Gunnlaags- son S Co. Austuirstræti 1. Sólrík 2ja—3ja lierbergja ÍBÚÐ til leigu. Fámenn og reglusöm fjölskylda gengur fyrir. Tiib. meikt: „Austurbær — 3997“, sendist afgi'. blaðsins fyrir 1. júní. — Lagleg kona vill kynnast góðum manni, vel efnaður og ábyggilegur. Aldur ca. 50—60. Heimilisf. sendist afgi'. Mbl., mei’kt: „Ljósið — 3996“, fyrir þriðjudaginn. Litil ibúð óskast í Reykjavík eða á leið- inni til Keflavíkur, gjarnan lít ið hús. Tilboð merkt: „3994“, sendist afgr. blaðsins fyrir há- degi á laugardag. Stúlka óskast til að gæta barns, hálfan eða allan daginn. — Upplýsingar í síma 15029. KEFLAVÍK Stúlku vantar við afgreiðslu- störf. Vaktavinna. — Upplýs- ingar í síma 324 kl. 19,30—22. Keflvikingar Til leigu tvær stofur, með eða án eldhússaðgangs. — Upplýfi ingar í síma 836. Reglusöm kona óskar eftir Kjallaraherbergi Húsvei-k eða garðvinna getur komið til greina, eftir sam- komulagi. Tilb. merkt: „707 — 3993“, sendist afgr. Mbl. Runnar og Gariírósii Orval af ýmsum tegundum,. svo sem: Roðaber, Skollaber, ! Geittoppur, Krossviður, Snse- króna, Runnamurra, Beinviður, Reniblaka, Víðir, Dverg-mais- jull, Fjallagullregn, Síberiskt baunatré, Dísarunni, Rauð- blaðaiós, Garðrósir, úrvals teg. Reyniviður, Sithagreni, Hvít- greni, — Stjúpur, Bellesar. — Fjölær blóm. Rabbabari, sxaa- arblóm. — Plöntusalan ( Bankastræti 2 og Gi'órarstöðin 1 Víðihlíð. —
Rúmgóð 3ja herbergja íbúð til leigu frá 1. júní. Fyrirframgreiðsla ekki nauðsynleg. Tilb. sendist blaðinu fyrir hádégi á laugar- dag, merkt: „Ódýrt 3 — 3992". TIL LEIGU rúmgott herbergi, fyrir stúlku eða eldri konu, sem gæti litið eftir börnum kvöld og kvöld. Sanngjöin leiga. Upplýsingar á Laugateig 19, I. hæð, milli 7 og 8. — Vil kaupa Rafstöð 8—12 kv., í góðu lagi. Upplýs- ingar: Jón Jónsson, Fjalar h.f., sími 17975. —
2ja Ira herbergja ÍBÚÐ óskast -m fyrst. 3 fullorðið og 1 barn í heimili. — Upplýs- ingar í sima 18548. Atvinna Kona, vön verzlunarstörfum, óskar eftir atvinnu í söluturni eða einhverju léttu starfi. — Upplýsingar í síma 1-53-06. Kona vön saumaskap, óskar að taka saum fyrir verzlanir eða verk stæði. Tilb. merkt: „Vinna — 3987“, óskast send MbL
Polaroid Land Caniera 700, sem ný, til sölu. Innbyggður fjarlægðar- mælir, ásamt Flash og Orange filter Myndin tilbúin eftir 60 sek. Tiiboð leggist inn til Mbl., fyrir 5. júní n.k., merkt: „3991“. — Ung sdílku óskar eftir Atvinnu frá 1. júní. Margt kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir 31. maí, merkt: — „3982“. — Iðnaðarhúsnœði oskast fyrir skóvinnustofu, ca. 40 fexm., á góðum stað í bænum. Uppl. í síma 18532, í dag og næstu daga. Raðhús Fokhelt raðhús óskast til kaups Tii gieina kemur einnig að gerast byggingai-félagi. Verð tilboð og fl. upplýsingai', send ist afgx-. Mbl., fyrir hádegi 31. maí, merkt: „3995“.
Hljómplötusafn 100 vel með farnar klassiskar plötur, til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Plöturnar eru all- aj hæggengai-. Til sýnis á Grettisgötu 90, rishæð, kl. 8— 10 síðdegis. Óska eftir felpu 12 til 13 ára ti'l að gæta barna. Upplýsingar í síma 22772“. TIL LEIGU 2—3 herbergi með aðgangi að stóru eldhúsi og öllum þægind- um, í nýju húsi, nálægt Urðar braut í Kópavogi. Uppl. frá kl. 10—18 í dag í síma 1-81-78. Þ Ý Z K T Sængurveradamask verð kr. 28,20. Röndótt sæng- urvera-damask, verð kr. 24,60. Hvítt hörléreft, tvíbreitt, verð kr. 27,90. Öbleyjað léreft, tví- breitt, verð kr. 26,15. Bleikt léreft, tvíbreitt, verð kr. 22,60. Verzl. Ásgeir G. Gunnlaugsson og Co. Austurstræti 1.
Prúður og tthyggiJegur 13 ára drengur óskar eftir starfi í sumar. Er vanur innheimtu og hvers kon- ar sendisveinastarfi. — Upp- lýsingar í síma 34785. M I G VANTAR atvinnu næstu þrjá mánuði. Er ýmsu vanur, hef bílpróf. Gjör- ið svo vel að hringja í síma 11097), milli kl. 6 og 8. ÍBÚÐ Tvær stofur og eldhús, til leigu nú þegar, fyrir fámenna, reglu sama fjölskyldu. Fyrirfram- greiðsla mánaðarlega. Tilboð merkt: „Austurbær — 3989“, sendist afgi'. blaðsins fyrir 30. þ. m. —
EGG Getum afgreitt, með stuttum fyrirvara, ný cgg, til kaup- manna og kaupfélaga. Einnig til sjúkrahúsa og matsölustaða. AIi f uglubúið á Gunnarshóima Sími 18890. Húsnæði óskast til leigu fyrir veitinga- rekstur, á góðum stað í bænum. Tilb., er greini stað og aðrar uppl., sendist afgr. blaðsins, fyrir laugardag, merkt: — „Sjoppa — 3983“. 3!4 tons Trilla til sölu í Reykjavík. Semja ber við: Miignús Magnússon Laugavegi 86A. HERBERGI Reglusöm kona getur fengið herbergi leigt, í Miðbænum, frá 1. júní til 1. okt. Uppl. í síma 10536 í kvöld, milli kl. 6 og 8.
Chevrolet vörubíll '46 3!é tonn, til sölu. Bíllinn er í fyrsta flokks standi, með út- vaipi og miðstöð. — Upplýs- ingar í síma 32236. Innréttingar í eldhús og svefnherbeigi, eru smíðaðaf, með stuttum fyrir- vara. Nánari uppl. í síma 23651 og á vinnustað, Silfur- teig 6, móti Laugarnesskólan- um. — Guðlaugur Sigurðsson Húsbyggendur Við höfum bómu-bíla og stór- ar og litlar loftpressur, til leigu. — K L Ö P P S/F Sími 24586. Kolaeldavél vantar Þeir, sem vildu selja sæmilega kola-eldavél, hringi í síma 18488, eftir kl. 6 síðdegis.
Telpur Tvær telpur óska eftir að gæta barna, 1 Bústaðar- eða Smá- fbúftarhverfi. —— Upplýsin^ar í síma 22771. Vantar vinnu sem bílstjóri. — Tilboð send- ist afgr. blaðsins nú þegar, — merkt: „Vanur 255 — 3984“. 1 Moskwitch '55 í góðu lagi, til sölu. — Góðir greiðsluskilmálai-. — Einnig Ford Station ’53. Upplýsingar í síma 19246, milli kl. 12 og 1 og kl. 7—8. — Hross Hestar, trippi og hryssur með folöldum, af úrvals-kyni, til sölu. — Upplýsingar í síma 24054. — Sallvíkurbúið