Morgunblaðið - 29.05.1958, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 29.05.1958, Qupperneq 12
12 MORCinSfíJ. 4 ÐIÐ Fimm+ii'Jnprnr 29. maí 1958 TIL 5ÖLU 4ra herb. risíbúð ásamt fokheldum kjallara má selj- ast sitt i hvoru lagi. Mundi taka 3ja herb. íbúð upp í söluna. Upplýsingar í síma 10378 kl. 7 e.h. EINBÝLISHÚS Einbýlishús við Túngötu er til S ö 1 u. Kjallari og 6 herb. íbúð á 1. og 2. hæð. Málflutningsstofa Sigurður Beynir Pétursson hrl. Agnar G. Gústafsson hdl. Gísli G. Isleifsson hdl. Austurstræti 14, símar 1-94-78 og 2-28-70. BYGGINGASAMVINNUFÉLAG STAKFSMANNA BEYKJAVlKUBBÆJAB TIL SOLU ;r 3ja hebergja íbúð í byggingaflokki félagsins við Skip- holt. Umsóknarfrestur er til 2. júní n.k. Þeir félagsmenn, er neýta vilja forkaupsréttar, sendi umsóknir til formanns félagsins, er gefur nánari upp- lýsingar. STJÓBNIN. við Efstasund Höfum til sölu hús við Efstasund. I kjallara eru 2 her- bergi, eldhús, þvottahús, miðstöð og 2 geymslur. Á hæð- inni eru 2 stofur, 2 svefnherbergi, eldhús, bað, hall og for- itofa. Ennfremur er gott geymsluris í húsinu. Mikil og góð lán áhvílandi. Sanngjörn útborgun. FASTEIGNA & VEKÐBBÉFASALAN (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4. Símar: 13294 og 14314. Glæsileg Einbýlishús Höfum til sölu raðhús á skemmtilegum stað við Lang- holtsveg. I kjallara er bifreiðageymsla, geymslur, þvotta- hús og kyndiherbergi. Á neðri hæðinni eru 2—3 stofur, eldhús, snyrtiherbergi og forstofur. Á efri hæðinni eru 4 herbergi, bað, forstofa og stórar svalir. Sér kynding. Sér lóð. Tilbúið fokhelt í júlílok. Lán á 2. veðrétti kr. 50 þúsund fylgir. Fyrsti veðréttur laus. FASTEIGNA & VEKÐBKÉFASALAN (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4. Símar: 13294 og 14314. Höfum til sölu Góða 3ja herbergja kjallaraíbúð við Hofteig. Hitaveita. Mjög vandaða 4ra herbergja rishæð við Bólstaðahlíð. 2ja herbergja íbúð í góðum kjallara við Blómvallagötu. Hitaveita. FASTEIGNA & VEBÐBRÉFASALAN (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4. Símar: 13294 og 14314. — /?æðo Sig. Ág. Framh. af bls. 11 völdum, sem rýrðu fjárhagsaf- komu vélbátaútvegsins. Við þessa kröfu L.Í.Ú. hefir ekki verið staðið, þar sem frv. það, sem hér er til umræðu legg- ur sjávarútveginum pungar byrð ar á herdar, sem stjorn og fuil- trúaráð I,.t Ú. ielur að mikið vanti á að fáist bættar með hækk un þeirri á útflu .ningsbótum sjávarafurða sem frvi gerir ráð fyrir. Stóraukinn kostnaður vinnslustoðV' Sigurður Ágústsson sýndi fram á það, að kostnaður fiskvinnslu stöðva myndi stóraukast, sem af- leiðing frumvarpsins, án þess að gert væri ráð fyrir því á nokk- urn hátt að bæta útvegsmönnum það aftur. Nefndi hann sem dæmi, að frumvarpið ef samþykkt verð ur myndi valda þeim fiskeig- endum, sem ætla að þurrka salt- fisk tjóni sem nemur 2—3 millj. kr. Nemur olíuhækkunn hjá þeim 80 kr á tonn, vinnulaunahækk- un nemur 100 kr. á tonn og hækk- un á yfirfærslugjaldi vegna um- búða nemur wm 40 kr. á hvert þurrt tonn. Þá má nefna að öll skreiðar- framleiðsla þessa árs, er enn uppi hangandi og er meginhluti kostn aðar við hana, að taKa hana mð- ur, koma í hús, pakka henni og flytja í skip enn ógert. _ Að lokum sagði Sigurður Ágústsson, að hér væri um mjög alvarlegar vanefndn- að i æða og hefði Landssamband .slenzkra útvegsmanna ekki átt því að venjast af ríkisvaldsins hálfu, í sambandi við slíka samranga á undanförnum árum. Það er álit mitt, hélt Sig- urður áfram, að ríkisstjórnm eða trúnaðarmenn hennar, sem samið hafa frv., hafi ekki gert sér grein fyrir þeim af leiðingum, um aukinn tilkostn að af völdum frumvarpsins, sem ég hefi hér bent á — og sem einvörðungiu snertir þær sjávarafurðir, sem þegar er búið að framleiða. Leiðir af sjálfu sér, að þetta verður að Iagfæra i meðferð þingsins, eða að stjórn Útflutn.sjóðs verði falið að bæta útflytjendk um þann aukna tilkostnað, sem samþykkt frumvarpsins hefir í för með sér, hvað snert- ir þær afurðir, sem enn liggja hér á Iandi — og ekki eru tíI - búnar til að sendast á erlenda markaði. Fyrir aftan: Bergþóra Sigurðardóttir (Valborg Sveinbjarnar- dóttir) og örn Búrfells (Kristján Jónsson). í sófanum: Sigur- jón Jón Jónsson (Bjarni Steingrímsson) og Kristin Búrfells (Svandís Jónsdóttir). Leikllokknr nemenda Ævars Mvo.rans UNDANFARIN ár hefur ve-ið mikil gróska í islenzku leiklistar- lífi. Er þetta mjög gleðilegt. því að þessi listgrein hefur átt frem- ur erfitt uppdráttar hér Eink- um er það í sveitum, bæði vegna erfiðra samgangna og aðstæðna. í Reykjavík er starfræktur leiklistarskóli undir stjórn Ævars R. Kvarans. Hafa nemendur þar einkum búið sig undir frekara nám í Leiklistarskóla Þjóðleik- hússins. Eftir að prófi er lokið þaðan byrja fyrst að ráði erfið- leikarnir, þá verða menn að standa á eigin fótum. Við eig- um marga góða leikara og ný- .liðunum gefast því ekki mörg tækifæri til þess að afla >ér sviðreynslu eftir að skólinn hef- ur sleppt hendi sinni af þeim f hliðstæðum skólum erlendis, mun það víða tíðkast, að nem- endur sýni við lok skólaárs, ein- hvern leik, sem þéir hafa æft undir handleiðslu kennara. Þetta er mikilvægur þáttur í kennsl- unni og nýliðunum ómetanleg reynsla. Þeim gefst kostur á að reyna sig í hópi jafningja og halda uppi sýningu. Svipuð er svarfsemi svonefndra „kjallara- leikhúsa". Þar sýnir ungt og á- hugasamt fólk leikrit eftir unga höfunda. Við eigum ekkert slíkt leikhús og hér eru því lítt tæki- færi fyrir ungt fólk, sem vill leggja fyrir *ig leiklist, að koma farm og venjast áhorfendum. En það liggur í augum uppi, að sú reynsla og sá þroski, sem pannig Kappreiðar Fáks Laus staða Staða ritara á skrifstofu bæjarsímans í Reykjavík er laus til umsóknar. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi góða kunnáttu og þjálfun í vélritun. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf skulu hafa borizt póst- ■ og símamaiasi.jorninni fyrir 1. júlí 1958. Póst- og sírnamálastjórnin, 27. maí 1958. HINAR árlegu kappreiðar Fáks á skeiðvellinum við Elliðaár voru mjög fjölsóttar. Er gizkað á að um 4000 manns hafi verið þar. Engin met voru sett að þessu sinni, en það má til tíðinda teljast að methafinn á skeiði, Gletta, greip aldrei skeiði(S. Veð- bankastarfsemin var fjörug og komst velta yfir 30 þús. kr., en hæst gaf bankinn 500 kr. fyrir 10, eða fimmtugfalt. í undanrásum skeiðhesta má segja að allt hafi gengið slysa- laust, en þá er úrslitaspretturmn var runninn, hlupu allir upp nema Guiltoppur Jóns í Varma- dal, er rann skeiðið á 26,7 sek. Daníelsbikarinn, sem keppt er um á skeiði féll þó ekki í hlut Gulltopps, því að hesturinn skal renna sprettfærið á 25 sek. eða skemmri tíma’’ í undaru-ásunum náði enginn þeim tíma. 1 /#7«y - ' ViEtfr^ er/ausnin VIKURFÉLAGIÐr Þá fór fram folahlaup 6 vetra hesta og yngri og voru það tveir flokkar, en sprettfærið 250 m. í fyrri flokknum varð fyrstur Bakkus frá Korpúlfsstöðum á 20.7 sek. í síðari flokknum Hring ur á 20,8 sek. Þá voru reyndir stökkhestar á 300 m sprettfæri. Voru þrír riðiar í undanrásunum. Voru þessir hest ar með beztan tíma: Skenkur, eigandi Sigfús Guðmundsson, Reykjavík, 23,7 sek, Garpur Jó- hanns Kr. Jónssonar, á 24,0 sek., og Vinur Guðm. Guðjónssonar á 24.5 sek. í úrslitasprettinum voru þrír fljótustu hestarnir: Þröstur á 23.5 sek, eigandi hans er Ölafur Þórarinsson, í öðru sæti var Vin- ur á 23,6 sek. og þriðji Logi, Jóns í Varmadal, og rann hesturinn skeiðið á 23,8 s. Metið á þessu sprettf. 22,2 var sett á hvitasunnu kappreiðum Fáks árið 1938. Hinn mikli stökkhestur Þor- geirs í Gufunesi, Gnýfari, varð fyrstur í úrslitunum er stökkhest um á 350 m. sprettfæri var hleypt eítir skeiðvellinum og rann hann skeiðið á 27,4 sek. Jafn ir urðu Blesi Guðmundar Þor- steinssonar og Gígja Bjarna á Laugarvatni og var tími þeirra 27.8 sek. mundi fást, yrði síðar gott vega- nesti, ef þetta pma fólk fengi starfa við leikhús. Hér á landi hefur nýlega kom- ið fram vísir að þessu þó i ann- arri mynd sé. Ég á þar við flokk nemenda úr Leiklistarskóla Ævars Kvarans, sem er hér að hefja athyglisvert brautryðjenda starf. Með hjálp kennara síns æfðu nokkrir nemendur í fyrra- vor leikþátt, sem peir síðan sýndu í Góðtemplarahúsinu. Ég var viðstaddur þá sýningu, og það vakti sérstaka eftirtekt mína, hve vel var unnið og heildar- svipur góður. Fannst mér þetta á allan hátt betra, en búast mátti við af nemendum á fyrsta ári. Það var auðséð, að þetta unga fólk, sem var á aldrinum 20 til 25 ára hafði unnið með einbeitni og áhuga. Þessari starfsemi var haldið áfram, æfður annar leikþáttur og um sumarið fór flokkurinn i sýningarfeW) um Vestfirði Það var að mörgu leyti djarfr tvrir- tæki og í mikið ráðizt en tókst þo vonum framar. Enda nutu þau drengilegrar aðstoðar kennara síns og áhuginn var óbilandi. Nú í sumar hyggur flokkurinn á aðra leikferð bæði um Vestur-, Norður. og Austurland. Verður lagt af stað föstudaginn 30. maí. Hefur hann í vetur æft tvo létta gamanleiki og sýnt þá í Goð- templarahúsinu. Ég sá þá sýn- ingu líka og það var mjög greini- legt, hve góð áhrif þessi starf- semi hefur haft. Framfarirnar voru miklar og enn sem fyrr bar sérstaklega á því hve allur heild- arsvipur var góður. öll þau smá- atriði og fágun, sem aðeins fæst með reynslunni, er óðum að setja svip sinn á vinnubrögð þessa fólks. Það er því bersýnilegt, að siík samvinna nemenda og kenn- ara er mjög þroskandi. Með leik ferðum eykst þekking í öllu, sem að leikhúsum lýtur, því að sjálf- sögðu verða meðlimir slíkra flokka að annast sjálfir allt, sem viðkemur sýningu — bæði leik- tjöld, búninga, ijós og skipulagn- ingu alla. óryggið og reynslan, j sem þannig fæst, verður gott ^ veganesti, ef þetta fólk heldur i áfram sömu braut. Sýningar og samvinna sem þessi mætti því verða fastur liður í starfi leiklist arskólanna. Einar Björnsson. Piltar skemma AÐFARANÓTT annars í hvíta- sunriu, funuu tveir ungir menn héðan úr Reykjavík, hvöt hjá sér, að ráðast með grjótkasti á götuljóskerm milli Hafnarfjarð- ar- og Vífilsstaðavegar. Þeir munu hafa brotið milli 30—40 ljósaperur. Piltar þessir eru frá Reykjavik og hafa ekki áður kom izt undir manna hendur. Þeir voru handtekmr annan hvíta- sunnudag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.