Morgunblaðið - 29.05.1958, Blaðsíða 17
Firamtudagur 29. maí 1958
MORcrn\nr 4ðið
17
íbúð óskast keypt
Vil kaupa 2ja—3ja herbergja íbúð með svölum. þyrfti að
vera ný eða í góðu ásigkomulagi og helzt laus 1. júní.
Leiga á slíkri íbúð kemur til greina. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er.
Upplýsingar gefur:
STENN JÓNSSON hdl.,
Kirkjuhvoli. — Símar 1-49-51 & 1-90-90.
NÝBÝLI !
skammt frá Reykjavík til sölu. Heitt vatn og raf- (
magn. Bústofn getur fylgt.
Upplýsingar gefur
KRISTINN GUNNARSSON hrl.
Austurstræti 5. — Sími 11535, heima 33646.
Garðaeigendur
1 Reykjavík og nágrenni. Sjaldgæfar útirósir og blóm-
runnar, allt tegundir sem hafa verið ræktaðar og reyndar
í hinum fallega garði Kristmanns Guðmundssonar, verða
seldar á horninu Barónsstíg og Eiríksgötu í dag og
föstudag. Hallgrímur Egilsson.
Stúlkur oskast
í leirþvott og þvotta.
Hótel Valhöll
Upplýsingar í Hressingarskálanum frá kl. 3—5
í dag.
Laugaveg 22. — Laugaveg 34.
Snorrabraut 38.
Telpnakápur
Fallegar telpna-
kápur í 3 litum
Nýlega hafa
Tapast
í Vesturbænum, 2 brúnar
drengja-úlpur á 8 ára. Nælon- |
úlpa, merkt: J. Ó., og flauels- |
úlpa, með plastik berustykki.
Finnandi vinsamlegast hafi
samband við Ólaf Jónsson, Mel
haga 1 eða hringi í síma 15070
Til sölu
Hefi til sölu mjög vandaða 3ja herb.
kjallaraíbúð við Snekkjuvog.
Barði Friðriksson hdl
Verzlunarhúsnœði
Söluturn eða hliðstætt, húsnæði
óskast til kaups eða leigu. Tilb.
sé skilað á afgr. blaðsins fyrir
31. þ.m., merkt: „Verzlunar-
húsnæði — 3999“.
Vinna
Skaptahlíð 11, sími 1-5279.
AFHENDING
pantaðra trjáplantna hefst í dag á
Grettisg. 8.
Skógrœktarfél. Reykjavíkur
Skógrœkt Ríkisins
Hreingemingar
Vanir menn. Fljót og góð vinna.
Sími 23039. — ALLI.
Hreingerningai
Vanir og liðlegir menn. — Sími
22419. —
I. O. G. T.
St. Frón nr. 227
Fundur í kvöld á Fríkirkjuvegi
11 kl. 8,30. — Vigsla nýliða. Karl
Karlsson, Lúðvík C. Magnússon
og fleiri skemmta. — Kaffi eftir
fund. — Æ.t. ________________
St. Andvari nr. 265
Endur-upptökufundur kl. 8. —
Kl. 8,30 hefst venjulegur fundur.
Fundaret'ni: Inntaka. Rætt um
sumarstarfið. Hagnefndaratriði
annast Gunnar Dal og fleiri.
— Æ.t.
Félagslíi
Ármenningar -
Handknattleiksdeild
Karlaflokkar: — Æfing á fé-
lagssvæðinu í kvöld kl. 8. Mætið
vel og stundvíslega. — Þjálfarinn.
Knattspyrnufélagið Valur 3. fl.:
Æfing í kvöld kl. 7. — Hand-
knattleiksstúlkur: Æfing í kvöld
að Hiíðarenda kl. 7,30. — Þjálfari.
Ungur laghentur maður
óskast nú þegar. Upplýsingar hjá verk-
stjó<ranum Skipholti 27.
Hoppdrætti Félogsheimilis Kópavogs
Mynd þessi er af íbúðarhúsinu, sem er aðalv inningurinn í happdrætti félagsheimilisins.
Það stendur á fögrum stað móti suðri, nr. 62 við Þinðholtsbraut. — Húsið er rúmlega
80 fermetrar, rúmgóð þriggja herbergja íbúð.
1. Fokhelt hús.
2. Byggingarl. og teikning*
3. Flugfar Rvík — Osló
—Rvík.
4. Flugfar Rvík—London
—Rvík.
5. Ferð með m/s Gullfoss
Rvík—Khöfn—Rvík.
DregiÖ 1. júní
Miðar seldir í
Bankastrœti
Kópavogsbúar gerið skil fyrir seldum íniðum. Afgreiðslan Kárnesbraut 16. Sími 15025.
í kvöld kl. 8,30 hefst
*
UrsSifaEeikur Reykjavíkurmótsins (meistaraflokkur)
á Melavellinum. Þá leika
FRAM og KR
Dómari Ingi Eyvinds.
Nú er það spennandi. Hvor sigrar. Línuverðk Bjarni Jensoon og Valur Benediktsson.
Sökum mikillrar eftirspurnar hefst aðgöngumiðasala kl. 6.
Mótanefndin.