Morgunblaðið - 29.05.1958, Side 18
18
MORcrNnr4ðið
Fimmtudagur 29. maí 1958
Ályktun efri deildar Alþingis um
tekjustofna sveitarfélaga
Knaftspyrnuteikir á laugardag:
A-lið Reykjavíkur mœtir Akranesi og
B-lið Hafnarfirði •--------------—
LAUGARDAGINN kemur verður efnt til tveggja stórleika í
knattspyrnu. Gengur Reykjavík þá til tveggja leika, bæjakeppni
við Akranes og afmælisleik við Hafnfirðinga. Leikur A-lið Reykja-
víkur (16 menn með varamönnum), gegn íslandsmeisturum Akra-
ness og verður leikurinn í Reykjavík kl. 17.30. B lið Reykjavíkur
mætir Hafnfirðingum í Hafnarfirði og hefst sá leikur kl. 15.30. —
Þetta er merkur viðburður í knattspyrnusögu Reykjavíkur, að senda
fram tvö úrvalslið sama dag, en telja má þetta tímabæra þróun
raálanna.
Reykjavík
Lið Reykjavíkur hafa ekki ver-
ið valin og telja má víst að svo
verði ekki fyrr en að afloknum
úrslitaleik Fram og KR í Reykja
víkurmótinu.
Akranes
Lið Akraness hefur leikið tvo
leiki hér í vor, þann fyrri lélegau
miðað við fyrri getu liðsins, hinn
Noregur - Holland
0:0
O'SLÓ, 28. maí. — Noregur og
Holland háðu landsleik í knatt-
spyrnu hér á Ullevaal í kvöid, og
lauk leiknum með jafntefli, 0:0.
Segir í fréttinni, að Norðmenn-
irnir hafi staðið sig vel i þessum
leik, og miklu betur en hinir 2i
þúsund áhorfendur, sem fylgdust
með leiknum höfðu þorað að
vona, því að Hollendingar eiga
sterkt landslið. — NTB.
síðari þar sem gamla leikaðferðin
méð miðupphlaupm tókst einkar
vel gegn götóttri vörn reykvísRs
unglingaliðs. Úthald þeirra virt-
'ist gott og þeim er hér spáð sigri
yfir A-liði Reykjavíkur, þó að
munurinn verði sennilega minnx
en t. d. í fyrravor.
Hafnarfjörður
Lið Hafnarfjarðar er á þessu
ári óráðin gáta — ennþá. Sagt er
af kunnugum að þeir hafi stund-
að æfingar meiri og skipulagðari
en dæmi eru til um íslenzkt knatt
spyrnulið. Hefur Albert Guð-
mundsson þar alla forystu um
Liðið er sagt hafa tekið mikilli
framför og í nýafstöðnum æfinga
leik við Þrótt sigruðu þeir með
5:0 og segja þeir er leikinn sáu,
að sú tala gefi enga hugmynd um
raunverulegan gang leiksins, þvx
að svo vel hafi Hafnfirðingum
tekizt samspil. En liðið er lítt
reynt í harði .ceppni og getur þvi
sennilega brugðist til beggja
vona. En nú gefst tækifærið ti)
að sjá þá í leik og hvað í þeim
býr.
Ríkiiarður með stytiuna
Knattspyrnumaður
heiðraður
ÞEGAR Ríkhaíður Jónsson, hinn
kunni knattspyrnumaður frá
Akranesi hafði á sl. hausti leikið
20 sinnum í landsliði Islands á-
kvað stjórn Knattspyrnusam-
bands Islands að heiðra Ríkharð
fyrir þetta einstæða afrek.
Stjórn K.S.Í. bauð því hinn 19.
þ.m. knattspyrnumönnum á Akra
nesi og forustumönnum íþrótt-
anna þar til fundar í Hótel Akra-
nesi, þar sem Ríkharði var af-
hent fórkunnarfalleg silfurstytta
af knattspyrnumanni, en á stall
styttunnar er letrað nafn Rík-
hárðs og þakkir frá K.S.I. fyrir
Real Madrid frá Spáni
vann Evrópubikarinn
FJÁRHAGSNEFND efri deildar
Alþingis hefur lagt fram eftir-
farandi þingsályktunartillögu:
„Efri deild Alþingis ályktar að
skora á ríkisstjórnina að undir-
búa og leggja fyrir næsta Alþingi
frumvarp til laga um tekjustofna
sveitarfélaga“.
Tillagan var tekin til umræðu
á fundi efri deildar í gær. Fram
sögumaður nefndarinnar er
Gunnar Thoroddsen og sagði
hann m. a.:
Fyrr í vetur flutti ég frumvarp
til laga þess efnis, að fjórðungur
söluskatts þess, sem nú er inn-
heimtur, skyldi renna til jöfnun-
arsjóðs sveitarfélaga og skiptast
þaðan milli bæjar- og hrepps-
sjóða eftir tilteknum reglum.
Frumvarp þetta kom til umræðu
hér í deildinni, og var því síðan
vísað til fjárhagsnefndar til at-
hugunar. Nefndin varð ekki sam-
mála, meirihlutinn vildi eKki
mæla með samþykkt frumvarps-
ins, en við Sjálfstæðismennirmr
vorum fylgjandi því. Þegar ljost
varð, að frumvarpið átti ekki
skilningi að fagna, varð samkomu
lag um að nefndin í heild skyldi
flytja þingsályktunartillögu þá.
sem hér er til umræðu.
Fjárhagsástæður flestra sveit-
arfélaga hér á landi eru mjög
örðugar. Útsvörin mega kallast
eini tekjustofn þeirra, og hafa
þau reynzt ónóg til að standa
straum af útgjöldum þeim, sem
á sveitarfélögin eru lögð, enda
hafa þau verið mjög aukin með
löggjöf á síðari árum. Fulltruar
sveitarfélaganna hafa rætt þessi
mál margoft og samþykkt áskor-
anir til þingsins um, að bót verði
á ráðin. Fyrir allmörgum árum
var sett á laggirnar nefnd, sern
átti m. a. að fjalla um þetta mál.
En árangur af starfi hennar hef-
ur enginn orðið.
Þess er hins vegar mikil þörf.
að lausn fáist á fjárhagsvanda-
málum sveitarfelaganna. Þau
hafa allt frá fyrstu áratugum ls-
landsbyggðar haft mikilvægu
hlutverki að gegna og þau eru
nú einn af hyrningarsteinum lýð-
yæðisins í landinu. Varðar þvi
miklu, að þau njóti sjálfstjórnai
og sjálfsforræðis, en til að svo
megi verða, þarf að tryggja fjár-
hag þeirra betur en nú er.
Mynd þessi er tekin á æfingu óperettunnar Kysstu mig Kata og
eru leikendur í þessari röð frá vinstri: Ulla Sallert, Jón Sigur-
björnsson, Sigríður Þorvaldsdóttir og Árni Jónsson.
Frumsýning í kvöld á
,,Kysstu mig Kafa"
BRUSSEL 28. maí. — Úrslita-
leikurinn um Evrópubikarinn í
knattspyrnu var leikinn í Brussel
í kvöld. Til úrslita léku þau tvö
lið sem enn voru ósigruð í út-
sláttarkeppninni, Real Madrid og
Milan. Leikurinn var mjög jafn,
stóð 0:0 í hálfleik og 2:2 við lok
venjulegs leiktíma. Var þá fram-
lengt og lauk leiknum svo að
Real Madrid sigraði með 3:2.
Leikurinn var daufur í byrjun
og allan fyrri hálfleik sást aldrei
sá leikur hjá liðunum, sem
þau eru vön að sýna og ekkert
mark var skorað.
Fyrsta mark leiksins kom á 14.
mín. síðarr hálfleiks er Schiaff-
ino skoraði fyrir Milan. Stundar-
fjórðungi síðar jafnaði hinn frægi
Di Stefano fyrir Real. Aft-
ur tók Milan forystuna er Grillo
skoraði og eftir það mark kom
verulegur hraði í leikinn. Spán-
verjarnir gerðu hvert upphlaup-
ið af öðru. Joseito tókst að jafna
í annað sinn fyrir Real.
Þegar framlengingin hófst
varð hraðinn aftur minni og sym-
legs úthaldsleysis gætti hjá báð-
um liðum. Spánski markvörður-
Þrótfur vann
fsfirðinga
ÍSAFIRÐI, 28. maí — Fyrir hvíta-
sunnuhelgina kom .xingað til isa-
íjarðar urvalslið úr knattspyrnu-
félaginu Þrótti í Reykjavík og
keppti við úrval ur knattspyrnu-
félögunum hér. Voru leiknir tveir
leikir, hinn fyrri á laugardag
íyrir hvítasunnu en sa siðari á
annan í hvítasunnu. Úrslit urðu
þau sömu í báðum leikunum.
Reykvíkingar unnu með sex
mörkum gegn einu. —Guðjón.
inn bjargaði tvívegis snilldarlega,
áður en Gento tókst að tryggja
Spáni sigur með skoti af 12 metra
færi. Þar með var það staðreynd
að Real Madrid er sigurvegaiú í
keppninni um Evrópubikarinn á
hverju ári síðan keppni um hann
hófst.
Körfuknattleikur og
handknaftleikur
AKUREYRI, 27. maí — Um há-
tíðirnar var mikið um að vera á
sviði íþróttanna hér í bænum
Haldnir voru 12 íþróttakappleik-
ir. Ármann og ÍR úi Reykjavík
kepptu hér á vegum KA.
Úrslit urðu þannig: ÍR vann
KA í körfuknattleik karla á laug-
ardag með 52:44, ÍR vann KA í
körfuknattleik drengja með 41:28.
KA vann Ármann í körfuknatt-
leik drengja á sunnudag með
64:43, Ármann vann KA í
handknattleik karla með
15:14, Ármann vann KA í hand-
knattleik kvenna með 6:1, KA
yann Ármann i knattspyrnu
drengja með 4:0, ÍR vann KA í
KÖrfuKnattleik karla með 72:68,
IR vann KA í körluknattieik
drengja með 44:26. a mánuaag
vann Ai'mann KA í handKnatt-
,eik karla með 21:11, Armann
vann KA í handknattieik drengja
með 21:10, KA vann Ármarm i
körfuknattleik drengja með 52:45.
Kappleikir karia í köríuknatt-
leik og handknattleik voru mjóg
tvísýnir og spennandi. Kvenna-
flokkur Armanns bar hins vegar
mjög aí stolxum sxnum hér.
þá 20 landsleiki sem Ríkharður
hefur leikið. Ríkharður þakkaði
með ræðu fyrir þennan heiður og
margir aðrir tóku til máis.
Eggerf Sfefánsson
kvnnir málsfað
r
Nlanrfs
FENEYJABLAÐIÐ „Gazzettino-
Sera“ birti þann 20. maí sl. á
mjög áberandi stað samtal við
Eggert Stefánsson, „hinn íslenzka
föðurlandsvin" eins og blaðið
nefnir hann. Samtalið fjailar að
mestu um stríðið milli Reykjvík-
ur og Kaupmannahafnar, „La
strana guerra di Reykjavik con
Copenaghen" varðandi íslenzku
handritin. Gerir Eggert þar grein
fyrir þessari deilu. Hann segir frá
því hver handrit þessu eru og hve
þýðingarmikil þau séu fyrir sögu
Evrópuþjóða. Hann minnir á það
að Edduljóðin hafi verið þýdd á
ítölsku af pi'ófessor Maestrelli við
háskólann í Flórenz og að Eddu-
ljóðin og Fornaldarsöguinar hafi
ox-ðið uppistaðan í Niflunga-óper-
um Wagners. Hin íslenzku sögu-
handrit eru dýrgripir, sem ís-
lenzka þjóðin vill ekki að liggi á
söfnum í Danmörku. Þess vegna
segir Eggert að þjóðin öl' sé sam
einuð í baráttunni fyrir endur-
heimt handritanna. Hann greinir
frá áhuga ísienzkra málvísinda-
manna á deiluefninu og sýnir
fréttamanni Gazzettina-Sera ein- j
tök af íslenzkum dagblöðum, alira
flokka, sem öll standa sameinuð í1
baráttunni fyrir endurheimt hand
ritanna.
Grein þessari fylgja tvær mynd
ir, önnur af háskólahverfinu í
Reykavík. — Hin af Eg'gerti Stef
ánsoyni. 1
í KVÖLD eiga bæjarbúar kost á
að sjá hina þekktu sænsku söng-
Konu Ullu Sallert syngja og leika
hlutverk Katarinu í gamansöng-
leiknum „Kysstu mig Kata“.
Söngkonan hefur sungið þetta
hlutverk m. a. í Vínarborg, mð
feikna vinsældir. í Vínarborg eru
amerískir söngleikir nú mjög
vinsælir meðal almennings og
það svo að Vínarbúar eru farri-
ir að ræða það mjög, hvort ekki
þurfi að sviðsetja hinar eldri
Vínar-óperettur á nýtízkulegri
hátt, til þess að þær standist sam-
keppnina.
Cole Porter hefur samið lög
og ljóð söngleiksins og er hljóm-
listin fjörug og nýtízkuleg, og
dansarnir eftir því. í sýningunnx
dansar danski ballettdansarinn
Svend Bunch, sem hefur dvalið
í París síðasta árið og kynnt sér
þar sérstaklega nútíma danslist.
Hafa þeir Sven Áge Larsen leik-
stjóri og Svend Bunch samið
dansana og er þar m. a. dansað
„rock and roll“. Hljómsveitar-
stjórinn, Saul Schechtman, er
amerískur og hingað kominn til
þess að stjórna hljómsveitinni.
Hann hefr.i- ->+" í
í heimalandi sínu fyrir framlag
sitt til nút
Tuttugu kinéur—40 lömb
BORGARFIRÐI EYSTRA, 21.
maí. — Frá páskum og fram til j
3. maí mátti veðrátta hér teljast j
góð þó ekki væru nein veruleg
hlýindi og sums staðar var farið
að votta fyrir groðri. En nú í
nær þrjár viKur neíur verið sioð-
ug noröaustanátt með éljagangi
og næturfrostum. 1 xesta morgna
er jörðm hvít eöa grá af snjó,
sem tekið hefur upp þegar á dag-
inn hefur liðið. A 1 vöidin hefur
svo aftur farið að grána og
frjósa með nóttmni. Alltaf hefur
verið hægt að beita óbornum ám,
en vel hefur þurft að gefa þeim
með. Margir hafa sleppt geldfé.
Sauðburður er nú yfirleitt ný-
byrjaður, en hjá nokkrum mönn-
um er hann langt kominn. Allt
lambfé er í húsi, enda enginn
gróður fyrir það þó veður væri
ekki til fyrirstöðu.
Lambahöld eru yfirleitt góð
það sem af er og útlit fyrir, að ær
séu nú meira tvílembdar en
nokkru sinni áður. T. a. voru í
gær 20 ær bornar hjá Magnúsi
jjorstemssyni og átiu þær 40
lömb og hjá Birni ÞorKeissyni
voru einnig 20 ær oornar og uiiu
39 lömb. Þeir eru báöir á Bakka-
gerði. Hjá Birni í GeitavÍK voru
13 ær bornar og auu 25 lömo.
Hjá flesium öor'um var mjog
margt tviiembt, eitthvað pri-
íemDt og jafnvel fjorlembt, em
ær, eign aiiigums iviagnassonar,
tjæoergí.
ísKki er nein breyting til
hms beua iy nrsjaanieg meö
veöráttuna, en margir vona að
nxynx upp ar nvitasuimunm, exraa
ma þaö ekki sexnna veroa, ef
íamoanoia siga ao veroa Skiui-
xeg, pvi ney eru nu oröin mjog
lítix, svo aö vanaræöaástand
verður hjá mörgum, eí pessi
veðrátta neizt meir en viku exxn.
Aidrei getur á sjo og engmn
fiskur veiðist enn. Vertiðarmenn
eru nú komnir heim og er hlut-
ur þéiixa yfirleitt goður. —I. L