Morgunblaðið - 11.06.1958, Side 7

Morgunblaðið - 11.06.1958, Side 7
Miðvikudagtir 11. júní 1958 HtORC.rvnj 4ÐJÐ 7 TIL SÖLU Upphlutur og skápur. Sími 39, um Selár STÚLKA óskast strax í Efnalaugina Perlu, Hverfisgötu 78. Húsbyggjendur Við höfum bómu-bila og stór- ar og litlar loftpressur, til leigu. — K L Ö P P S/F Sími 24586. Loftpressur meS krana til leigu. — Vanir flejga- og sprengingamenn. — GUSTUB H.F. Sími 23956. Matar- oy kaffistell stök bollapör. stakur leir, stál- borðbúnaður, gott úrval, gott verð. — Glervörudeild Rammagerðarinnar Hafnarstræti 17. Stúika, vön Afgreiðslustörfum óskast. Matstofa Austurbæjar Laugavegi 118. Ráðskona sem getur tekið að sér mat- reiðslu fyrir 5—7 karlmenn á góðri jörð í nágrenni Reykja- víkur óskast. Má hafa með i sér barn. Upplýsingar í síma 24054. 2 konur óskast til vinnu í Kópavogi 3 til 4 tíma ádag, fyrir hádegi. — Upplýsingar e. h. daglega. Þinghólsbraut 30, Kópavogi. Trilla óskasf 16 til 20 feta, óskast til kaups eða leigu. — Tilboð, merkt: „Sumar — 6115“, sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld. Matsveinn óskast karl eða kona, ásíldveiðiskip. Uppl. hjá Landssambandinu. Útlœrð hárgreiðsludama óskast strax. Upplýsingum ekki svarað í síma. Permanentstofan Ingólfstræti 6. Gott Herbergi til leigu á góðum stað i bænum. Upp- lýsingar milli kl. 7—8 í síma 15986. Bilar til sölu Chevrolet 55 Bel Air 125 þús. Clievrolet 1951 72 þús. kr. Ford 1947 45 þús., 25_þús. kr. út og 800 kr. mánaðar- greiðsla. Docige 1947 kr. 45 þús. Dodge 1950 kr. 60 þús. Dodge 1952 tveggja dyra kr. 65 þús. Volkswagen 1953 75 þús. kr. Standard 14, ’47, skipti óskast á yngri 5 manna bíl. Renault 1946 20 þús. kr. Standard Vangard 1948. Skipti óskast á nýlegum amerísk- um Station bíl. Austin 16, 1947, 45 þús. kr. Renault sendibíll 1946 12.500 kr. Austin 16, 1938, sendibíll. Plymoutb station 1955 skipti óskast á nýlegum 4ra manna bíl. Skoda 4-40 1957, 80 þús. kr. Moskowieh 1955, 40 >ús. kr. Vouxall 1947, 30 þús. kr. Austin A 70, 1949, 50 þús. kr. 10 jeppar, frá 35 til 80 þús. kr. Allskonar bíiaskipti eru fyrir hendi. Þessir bílar verða til sýnis og sölu á staðnum eftir kl. 1. Bifreiðasalan Ingólfsstræti 11 Sími 18085 Ráoskona óskast 2 fullorðin íheimili. Uppl. í síma 19412 frá kl. 4—6. Kvikmyndavél - Sýningarvél Til sölu ný amerísk kvik- myndavél, 8 m.m.. Einnig sýn- ingarvél sömu tegundar, sýn- ingartjald og Ijósaútbúnaður fylgir einnig. Allt er þetta af nýjustu gerð og mjög vandað. Tilboð óskast lagt inn áafgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, n.erkt: „Kvikmynd — 6121“. STÚLKA óskast í sérverziun í Hafnar- firði nú þegar. Hátt kaup. — Eiginhandarumsókn sendist Mbi., merkt: „Ný verziun — 6120“. Bílskúr óskast til kaups. Kr. 10,000 út- borgun. Þarf að vera með raf- og vatnsiögn (eða lagnar- möguleikar). Tilboð sendist af- greiðslu blaðsins fyrir næstk. föstudagskv, merkt: „Steinn — 6119“. Piltur, sem lokið hefur lands- prófi, óskar eftir ATVINNU heizt framtíðarstarfi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstu- dagskvöld, merkt: ,/>118“. Rábskona óskast í 2—3 vikur að Nesja- búinu við Þingvallavatn. Fátt í heimiL. Uppl. i síma 17255. Jónas S. Jónasson. Loftpressur Til leigu. Vanir fleygnienn og sprengju- menn. LOFTFLEYGUR H.F. Símar 10463 og 19547. TIL SÖLU Silver Cross barnakerra með skermi. Sími 22815. Pússningasandur 12 kr. tunnan 1. fl. til sölu. Símar 18034 og 10 B, Vogum. Geymið auglýs- ingur.a. Gólfteppahreinsun Hreinsum gólfteppi fljótt og vel. Sækjum. Sendum. Gólfteppagerðin Skúlagötu 51 — Shni 1-73-60. Kona óskar eftir ATVINNU Margt kemur til greina. Upp- lýsingar í síma 23450. VEIÐIMENN athugib! Ánamaðkar til sölu á Bjarkar- götu 2. Upplýsingar í síma 1-33-90 milii kl. 5 og 7 síðd. Biíreiiíðsaiaii Aðstoð Plymouth ’55 Station. Chrysler ’51 og ’42. Chevrolet ’52, ’50, ’47 og ’42. Dodge ’50, ’47 og 42. Buick ’53 og ’52. Iludson ’54 sjáifskiptur. Austin 16 — ’47. Vofkswagen ’55 og ’53. Moskvitz ’57. Garant sendiferðabíll Atvinnu- leyfi getur fyigt). Ford 26 manna, diesel. Ennfremur mikið af eídri bif- reiðum með góðum greiðslu- skiimálum. Bifrej$ð,saSan Aðstoð við Kaikoínsveg — Sími 15812 Múrarar vilja taka að sér verk úti á landi í sumar. Tilboð, merkt: „Múr — 6122“, sendist afgr. blaðsins. Nýja bilasalan Höfum ataupendur að 4ra, 5 og • 6 manna bifreiðum, ennfremur jeppuni og vörubifreiðum. —— Látið skrá bifreið yðar strax tii sölu. Góð bifreiða&tœði, opið frá kl. 9—7. NÝJA BtLASAJ AN Spitaiasvig 7, sími 10-18-2. Ný sending Sport-buxur Sport-blússur Sport-vesti K antex-bl ússu rnar, sem ekki þarf að strauja. — Einnig hinar margeftirspurðu þýzku mox'gunsloppai'. Abstobarstúlka óskast á tannlækningastofu nxína að Skólavörðustíg 2. —- Tilboð, mei-kt: „Aðstoðar- stúlka — 6124“, leggist inn á afgr. MbL Fyrirspurnum ekki svarað £ síma. TIL LEIGU óskast 2ja herb. íbúð fyrir 2 eldri stúlkur. Tilboð sendist afgr. MbL, merkt: „Róiegar — 6123“. Bíll óskast til kaups 4—6 manna, eldri gei-ð. Tilb., mex-kt: „Ábyggilegur — 6125“ sendist Mbl. fyrir föstudags- kvöid. Rafvirkjar Nokkur þúsund plast-tengi ;il sölu, kr. 1.40 pr. stk. Sendið nöfn til afgr. blaðsins fyrir 14. þ. m., merkt: „6127“. BÓKHALD BRÉFASKRIFTIR Get bætt við 1—2 litlum fyrir- tækjum með bókhald og bx-éfa- skriftir. Tilboð, merkt: „6126“ sendist Mbl. fyrir 15. þ. m. Cbrysler 1950 í úrvalsgóðu lagi, til sölu. — Skipti á minni bíl koma til gi-eina. BlLASALAN Klapparstíg 37 — Sími 1-90-32 Chevrolet 1946 með 6 fai-þega húsi, til sölu. Er ígóðu lagi. Verð 20 þús. BÍLASALAN Kiapparstíg 37 — Sími 1-90-32 | TIL SÖLU ný, ensk, dökkbiá drakt, frekar stórt núnœ . Tækifærisverð. — ' Upplýsingar (dag kl. 1—4 að Öldugötu 12. Moskvitch '57 t.l sölu, mjög góður vagn. Upplýsingar isíma 11775. Dodge 1952 góður einkavagn til sölu. BÍL4SALAN Klappax-stíg 37 — Sínii 1-90-32 Læknakandidat óskar eftir tveggja herbergja ÍBÚÐ Þrennt í heimili. Einhver fyrir- framgreiðsla kemur til greina. Upplýsingar í síma 10720. Tvær 15 ára Stúlkur óska að komast í kaupavinnu 1 sumar, helzt á sama bæ. — Upplýsingar í sima 33620. ÍBÚÐ rétt við Miðbæinn, í góðu húsi, er til leigu fyrir barnlaust fólk. Suðurstofa og gott eld- hús. Tilboð sendist blaðinu fyr- ir 16. þ. m., merkt: „Hitaveita — 6128“. KEFLAVÍK ib rðarskúr til sölu, til brott- xlutnings. — Upplýsingar í skúrnum, Hringbraut 60, eftir klukkan 5. TIL SÖLU snotur sumarbústaður við strætisvagnaleið. 1 stofa og eldhús. Tilboð, merkt: „Sól — 6130“, sendist afgr. blaðsing. Slúlka óskast til afgreiðslustarfa. Upplýsing- ar milli kl. -5—7. Konf iktgerðin FJÓLA Vesturgötu 29. VÖnduð dönsk borðstofuhúsgögn fyrir 10 manns, til sýnis og sölu að Bollagötu 6 frá kl. 5— 7 ídag. Sími 32582. Gott Herbergi í Miðbænum til leigu nú þegar eða 1. júlí. Innbyggðir skápar. Tilboð, merkt: „Miðbær — 6131“, sendist afgr. Mbl. sem fyrst. Bilskúr óskast Vil leigja bílsr.úr til geymslu, í Hiíðarhvei-finu, í 3—4 mán. UppL í síma 18701 millí kl. 12—1 og eftir kl. 7. Dodge '48 Tilboð ósxast í Dodge, stærri geró. Til sýnig á Bílamarkað- inum, Brautarholti 22, sími 22255.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.