Morgunblaðið - 27.06.1958, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.06.1958, Blaðsíða 15
Fostudagur 27. júní 1958 MOBfir'Vnr 4ftlÐ 15 : '¦'¦ ' ¦'. ¦¦¦¦¦" ;'£l Dýrum er veitf lagavernd vegna þeirra sjálfra Afhugasemd frá stjórn Dýra- verndunarfélags Islands .-*'¦ '5v."fli FYRIR skömmu birtu dagblöðin hér í Reykjavík víðtöl við þau Ursuia Bruns rithöfund og Gunn- ar Bjarnason hrossaræktarráðu- naut. Vegna þriggja atriða, sem fram komu í viðtölunum sér stjórn Dýraverndunarfélags íslands ástæðu til að koma á framfaeri eftirfarandi leiðréttingum og ábendingum: 1. Það er rangt, að félagið hafi barizt gegn útflutningi hrossa. Félagið hefur ekkert við það að athuga, að íslenzk hross séu fiutt út, ef útflutningurinn á sér stað á þeim tíma, sem á því, að hinn skozki dýia læknir gat aðeins fengið flutn . ing fyrir hrossin á þilfari, en í gildandi reglugerð er eigi leyft að flytja hross ofan þilja fyrr en eftir 15. júní. Auk þessa höfðu hrossin eigi notið þeirrar aðhlynningar á útskipunarstað, sem reglugerð ákveður, að þau skuli njóta fyrir útskipun. 3. í viðtölunum kemur fram, að beztu sölutímabil séu í des- ember (vegna jólagjafa) og svo í febrúar. og því sé nauð- synlegt, að hægt sé að flytja hross út á þessum tímabilum. Félagið hefur í bréfum til Al- þingis þess, sem nú er ný- lega lokið, vakið athygli á þeirri stóru breytingu, sem átti sér stað í dýraverndun- armálum íslendinga með gild istöku laga ura dýravernd frá 1957. Kaflaskiptin eru þau, að dýrum er veitt lagavernd vegna þeirra sjálfra, að þvi er gildandi lög mæla fyrir um, og að þau njóti þess umbún- aðar og aðhlynningar. sem kveðið er á um í reglugerð, að útflutningshross njóti íyrir útskipun og á skipsfjöl. 2. Það er rangt, að félagið hafi sýnt þá þröngsýni að hindra útflutning hrossa, sem skozk- ur dýraiæknir hafi keypt og fengið skipsrúm fyrir með ms Gullfoss þann 31. maí sl., að eins vegna þess, að npkkra klukkutíma vantaði upp á, að gildandi lög leyfðu slíkan út flutning. Mótmæli Dýravernd unarfélags ísiands byggðust líf og liðan þeirra varðar, og eru það þvi ekki lengur gróða sjónarmið, sem verið er að vernda með ákvæðum gegn illri meðferð dýra. Þótt íslenzk hross séu góð verzl unarvara og því hagsmunir hrossa ræktarmanna að koma þeim á markað, þegar eftirspurn er mest og verð hæst, þá er hér um dýr að ræða og líðan þeirra og lif ber að vernda. Meðferð sú, sem frumvarp til laga um breytingu á lögum um útflutning hrossa, fékk á Alþíngi á sl. vetri, sýnir, að f leiri en stjórn Dýraverndunarfélags íslands ótt- ast um líf og líðan hrossa. sem út eru flutt um hávetut Og þeir, sem að undanförnu hafa mest rætt um, hve íslenzki hesturinn hafi verið þarfur þjónn, hve gðf- ugt dýr hann sé og hvert yndi sé að honum, ættu ekki að láta gróðasjónarmið verða ailsráðandi um meðferð hans þegar hann skal seldur úr landi. Stjórn Dýraverndunar- félags íslands Cömul mjög hœna stóru verpir eggi I LITLU gulu húsi við Hafnar- fjarðarveginn, neðanverðan, býr kona að nafni Sigriður Jónsdótt- ir. Hún keypti þetta litla hús fyrir 3 árum og hefur siðan þræl að nótt með degi og heita má til að losna úr skuldunum vegna húsakaupanna. — En það er nú ekki um þetta sem þessar linur eiga að fjalla, heldur um hænu, sem Sigríður á. Þegar Sigríður vann frá því klukkan 6 á morgnana og langt fram á kvöld, datt henni í hug að fá sér hænu. Eggin gæti hún borðað á kvöldin og þegar hún kæmi heim með einhverju öðru snarli. — Henni var svo send hæna austan úr Biskupstungum. Var hún sðgð 2 ára. Sigríður tók eftir því að hér hafði hún eign- azt merkilega hænu. Hún vildi ,Rauði djákninn" harm ar réttarmorðin Ungversku sendinefndinni vísað ai jbing/ Aljpjóba verkalýbssamtakanna strax fara að liggja á og Sigríð- ur keypti þrjú andaregg og nokkur hænuegg. Útkoman varð sú að úr eggjunum skriðu tvær endur og einn steggur og úr hænueggjunum tvær hænur og einn hani. — Enn er þessi gamla hæna við góða heilsu og verpir a. m. k. alltaf öðru hvoru. Fyrir nokkrum dögum verpti hún mjðg stóru eggi, og er það í annað skiptið, sem hún gerir það. Þetta egg er hér á myndinni að ofan rúml. 200 gr. á þyngd. — Litla eggið til hiiðar við það er venjulegt hænuegg, en stærra eggið á vinstri hönd er andaregg. Er egg haenunnar þó nokkru "stærra en sjálft andareggið. — framkoma Rússa LUNDÚNUM, Reuter. — „Rauði djákninn" af Canterbury, dr. Hew lett Johnson, er sagður harma af- t^kur fyrrverandi forsætisráð- herra Imre Nagys og félaga hans. Hann varði á sínum tíma ofbeldi Russa í Ungverjalandi 1956. Kona Johnsons tjáði fréttamönnum ; morgun, að hann „harmaði" af- töku Nagys og félaga hans. Und- anfarna tvo daga hefir fjöldi kommúnista í Englandi iýst and- úð sinni á aftökunum í Ungverja- landi, og fjölmargir hafa sagt sig úr flokknum, þ.á.m. Helen Wolff, sem er systir aðalritara brezka SfalínsaðferBirnar einar duga kommúnismanum Kreml sýnir rétta andlitið LONDON, 24. júní. — í ritstjórn- argrein í „Pravda", aðalmál- gagni kommúnistaflokks Ráð- stjórnarríkjanna, sagdi í dag, að Vesturveldin vildu reyna að not- tæra sér aftökur ungversku „föð- ui hmdasvikaranna" til þess aS endurvekja kalda stríðiS og koll- varpa undirbúningi undir ráð- sicl'nu ríkisleiðtoganna. Bandaríkjamenn væru þarna fremstir í flokki, þeim væru „stríðsævintýrin" mikilvægari er. allt annað — og endalok ung- versku „föðurlandssvikaranna" væru hvergi hörmuð annars stað ar en í utanríkisráðuneytinu í Washington _ einmitt á sama tíma og „frelsishetjur" væru stráfelldar í Líbanon með banda rískum vopnum. Stórblöðum á Vesturlöndum er enn tíðrætt um morðin í Ung- verjalandi og kalda str'íðið milli Júgóslavíu og Ráðstjórnarinnar. Eru flest sammála um það, að Ráðstjórnarforingjarnir vilji kaupa líf Títos dýru verði — og engum vafa sé undirorpið, að þess verði skammt að bíða, að stalinistar rísi upp á afturfæt- urna í Póll, og reyni að steypa Gomulka og hans fylgismönnum úr valdastólum. Gomulka fær mikið hrós í Vesturlandablöðum fyrir einarða afstöðu hvað Ung- verjalandsmorðunum viðkemur, og rússnesku foringjunum reyn- ist erfitt að kveða niður þann frelsisanda, sem brauzt út í lepp ríkjunum eftir aðförina að ung versku þjóðinni árið 1956, segja þau. Valdamenn í Kreml hafi nú gert sér grein fyrir því, að hin gömlu og MóSugu ráS Stalins séu það eina, sem megni aS halda lögreglurikinu saman. I stuttu máli JÓHANNESARBORG, £ Afr., 25. júní. — Búizt er við, að Indverjar hér í landi munu á morgun loka öllum verzlunum sínum í mót- mælaskyni við þær ráðstafanir, er áætlað er að gera til að stofnsetja sérstök verzlunar- og íbúðarhveríi fyrir hvita menn í Durban og Pret oríu. I Pretoríu verða indverskir kaupsýslumenn að fiytja í nýtt hverfi innan þriggja ára I Durb- an verða Indverjar og Afríkumenn að flytja úr 12 hverfum. kommúnistafloksins. Hún hefir verið í kommúnistaflokknum í 20 ár. Framkvsemdastjórn brezka verkalýðssambandsins lýsti í dag yfir mikilli andúð á aftökunum í Ungverjalandi. 1 verkalýðssam- bandinu eru rúmlega 8 millj. manna. Segir í yfirlýsingunni, að verkamenn séu skelfingu lostnir yfir þessum sviksamlegu handtök- um, ieynilegum réttarhöldum og ruddalegum aftökum. — Slik sviksemi, harðstjórn og dráp eru óþolandi. Alþjóða verkalyossamtökin vís- uðu í diifj ungversku sendinefnd- inni af þingina í Ccnf. Creiddu 142 futltrúar alkvæði með brolt- vísuninni, 48 á ntóti, en 29 sátu Itjá. Er þa'i í fyrsta sinn í sögu þingsins, að sendincfnd cr vísað ;i i' þingi. Ungverjalandsnefna'- in undirbýr skýrslu NEW YORK, 26. júní. —. Ung- verjalandsnefnd S. Þ. samþykkti með samhljóða atkvæðum að safna efni í opinbera skýrslu um aftökurnar í Ungverjalandí. Sagði formaður nefndarinnar í dag, að þess mætti vænta, að skýrslan yrði tilbúin innan langs tíma. Akveðið hefur verið, að nefndin komi næst saman á mið- vikudag nk. Á fundi nefndarinnar í dag var einnig rætt um, hvort ekkj væri ástæða að kalla saman Allsherjar þingið til aukafundar um síðustu atburðina í Ungverjalandi. Frh. af bls. 1 fara út um þúfur. Loks er símað frá Nýju Delí, að stefnubreyt- ing Rússa hafi komið indversku stjóruinni mjög á óvart og hafi hún lýst yfir vonbrig'ðum sínutt.. Indverska stjórnin, segir enn fremur í fréttaskeyti frá Deli, batt miklar votiir við þessst ráð- stefnu og leit svo á, aS hún væri fyrsta skrefid í áttina til hins langþráð'a takmarks: banns við tilraunum með kjarnorkuvopn. í síðari fréttum segir, að Dulles hafi lýst því yfir, að Bandaríkjastjórn gangi út frá því sem vísu, að Genfarráðstefann verði haldin. — Ekkert hefur breytzt, sagði ráðherrann, og við munum í kvöld senda Sovét- stjórninni orðsendingu þess efn- is, að hún sendi fulltrúa á ráð- stefnuna eins og ákveðið var. D o a í gærkvöldi afhenti sendiherra Bandaríkjanna í Moskvu Sovét- stjórninni svar við orðsendingu Rússa um Genfarráðstefnuna. I svari sínu segir Bandaríkja- stjórn, að hún vænti þess fast- lega, að ráðstefnan verði haldin eins og ráð var fyrir gert og með þeim hætti sem Sovétstjórnin sjálf féllst á í orðsendingu sinni hinn 24. júní sl. Myndlistar- markaður Sýnmgarsalarins í DAG kl. 2 e. h. verður opnaður þriðji myndlistarmarkaður Sýn- ingarsalarins Hverfisgötu 8—10. Þessi sumar-myndlistarmarkaður er gerður til þess að gefa bæj- arbúum og ferðamönnum tæki- færi að sjá og eignast verk eftir yngstu og eldri myndlistarmenn vora. Hér er um stórar og smáar myndir að ræða. Sýningarsalurinn hefur sett upp til sýnis og sölu, myndlist- arverk í Mokka-kaffistofu, Skóla vöruðustíg 3A. Þetta er nýr liður í listkynningu Sýningarsalarins þar sem fólk getur skoðað verk- in án endurgjalds á meðan það fær sér veitingar. Þar verður skipt um verk á fjórtán daga fresti. Nú hanga þar verk eftir þau Barböru Árnason, Benedikt Gunnarsson, Jóhann Briem og Ninu Tryggvadóttur. Auk þessa hefur Sýningarsalur inn yfirleitt til sölu verk eftir þá listamenn . sem sýnt hafa í salnum. Á þriðju myndlistarmarkaði Sýningarsalarins eru verk eftir japanska listmálarann Kawa- mura, Hafstein Austmann, Nínu Tryggvadóttur, Bjarna Jónsson, Benedikt Gunnarsson, Kristínu Jónsdóttur, Sigurbjðrn Kristins- son og Jón B. Jónasson. Sýningin 1 er opin" daglega til 10. júlí kl. 1—7 e.h. sunnudaga 2—^7 e.h. — Skipulögb árás Framh. af bls. 1 þef af því, sem í vændum var, og eins og kunnugt er af fyrri fréttum, fór hann þess á leit við Sovétstjórnina, að hún setti ðfl- ugan vörð við sendiráðið. Stjórn- in hummaði það fram af sér, þangað til í óefni var komið. Þá sendi hún 50 lögreglumenn á vettvang og reyndu þeir að halda árásarmönnunum í skefjum. — GerSu þeir það meS hangandi hendi og segir vestur þýzka stjórnin, aS það sé ekki undai- legt, því að af öllum sólarmerkj- um að dæma, hafi stjórnin sjálf staSið fyrir árásinni og jafnvel skiplagt hana. SærSu starfsmann Eins og sagt er i upphafi þess- arar fréttar, urðu miklar skemmd ir á sendiráðinu. Það var ekki einasta, að rúður og dyr væru brotnar og skjaldarmerkið rifið niður, heldur urðu einnig mikil spöll inni í húsinu, svo að þar er allt á öðrum endanum. Loks má geta þess, að Rússarnir særðu einn af starfsmönnum sendiráðs- ins. Hjartanlega þakka ég öllum' sem minntust mín á sjötugsafmæli mínu, hinn 10. júní sl. Guðrún Grímsdóttir, Oddsstöðum, Vestmannaeyjum. Popovic : Hefndarrábstafanir Rússa BELGRAD, 26. júní — Popovic, utauríkísráðiierra Júgóslaviu, réðst í dag harkalega á Sovétstjórnina fvrir afstöðu henitar til stjórnar Títós. — laiui sagði, af' Rússar skipulegðu nú hcfndarráðstafanir gegn Júgóslövum vegna þess að þcir vildu reka sjálfstæða ulau- ri'ki.ijHililtk. Ollum þeim er á sjötugsafmæli mínu sýndu mér vinarþel með heimsóknum, gjöfum og árnaðaróskum færi ég hugheilar þakkir og kveðjur. Ég bið guð að launa ykkur hugulsemina. Stetán Erlendsson Faxastíg 2, Vestmannaeyjum. Sonur minn, BENEDIKT SIGFÚS JÓHANNSSON, lézt að morgni 25. þ. m., að heimili sínu Úldugötu 41. Kristjana Ó. Benediktsdóttir. —¦¦—IMI—IBIIMII III ¦ I IIII ¦ II.....Mill ¦ ¦ II » || | Mil—|—i iibi^ Þökkum samúð og vinarhug við andlát og jarðarför STEINUNNAB SIGUBÐAKDÓTTUB, fyrrum húsfreyju á HóU í Lundarreykjadal. Börn hinnar látnu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.