Morgunblaðið - 02.07.1958, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.07.1958, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 2. júlí 1958 MOKCTIVJBJ 401Ð 7 Starfstúlka óskast í eldhúsið. Upplýsingar gefur ráðskonan. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Aígreiðslustarf í bókaverzlun Stúlka eða kona óskast í bókaverzl. í Rvík. Um- sóknir með uppl. um aldur og lyrri störf sendist afgr. blaðsins merkt: „Starf — 123 — 6357“. 1 LOKAÐ vegna sumarleyfa frá 6. júlí til 27. júlí. EFNAGERÐIN REKORD Brautarholti 28. — Sími 15913. 1 LOKAÐ vegna sumarleyfa BÍLASPRAUTUN hf. Bústaðablett 12 v/Sogaveg TIL SOLU Til sölu er 3ja herb. íbúð á 1. hæð í nýlegu sam- býlishúsi við Framnesveg. íbúðinni fylgir herbergi í kjallara. Laus til íbúðar strax. Upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR, Austurstr. 9, sími 14400. Blómakynning Æskulýðsráð Reykjavíkur og Farfuglar efna til Blómakyningar 5.—6. júlí n.k. Farið verður í Heiðarból, skála Farfugla. Leiðbeint verður um greiningu og þurrkun blóma. /æntanlegir þátttakendur mæti að Lindargötu 50, ■niðvikud. 2. júlí kl. 8.30 e.h. til undirbúnings ferðarinnar. TILBOÐ óskast í Chevrolet fólksbifreið árg. 1947 í þvi ástandi, sem hún nú er. Bifreiðin er til sýnis á bifreiðaverkstæði Ölgerðar j Egils Skallagrímssonar við Rauðarárstíg. Tilboðum sé skilað á skrifstofu Vátryggingafélags- | ins hf., Klapparstíg 26, fyrir kl. 17.00 föstudaginn 4. júlí 1958. | Vátryggincpafélagið hf.9 i A.lappcusug 26 — ReyKjavik %óleu KEFLAV'IK Til leigu eitt herb. og eldhús. Uppl. í síma 514. Laugaveg 33. N ý sending prjónamynstur Páfagauknr Vatnsblár páfagaukur í óskil- um að Víðimel 70. Sími 17240. Hveragerbi kona með 3 börn óskar eftir herbergi í 1. mánuð, Há leiga. Uppl. í síma 32041. Mótorhjól Ariel 4. cyl. ógangfært til sölu í dag, verð kr. 2.500.00. Uppl. frá kl. 1—7 eh. að Víðimel 70. Trilla til sölu 3V4 smálest, 20 ha. vél. Sann- gjarnt verð. Uppl. gefur Jóhann Bogason, Mánabr. 10. — Akranesi. Plymouth '41 til sýnis og sölu í dag við , Njálsgötu 52 frá kl. 10—12 f. h. og 5—8 e. h. TIL SÖLU Vatnabátur (prammi). Uppl. í Verbúð 6 (gömlu verbúðum um) og í síma 15057. Stúlka óskast hálfan daginn á Sendibílastöð- ina Þröstur, sími 22175. Vélritunar- námskeið KRISTJANA JÓNSDÓTTIR Víðimel 46 Sími 10656 kl. 11—12 f.h. BARNAVAGN Vel með farinn barnavagn óskast. Uppl. í sima 50958. ÍSSKÁPUR til sölu, tegund „Prestcold". Upplýsingar á Nesvegi 15, II hæð. 2ja—4ra herb. íbúð óskast Uppl. í síma 23823. / sumarfriib Svefnpokar Bakpokar TJÖLD 2ja og 4ra manna Tjaldbotnar Prímusar Prlmusnálar STÚLKA óskast á gott sveitaheimili Norðanlands. Má hafa með sér bam. Uppl. í síma 23335. VERÐANDI Tryggiugolu Keflavík — Su5urnes Nýkomið fyrir flestar gerðir amerískra bifreiða: Stýrisendar Slitboltar Spindilboltar Spindilkúlur Fjaðrahengsli Demparar Geymasambönd Motorfestingar Innsogsbarkar Kaupakona óskast strax. — Uppl. í síma 12946. Mótorhjól óskast fyrir Renault sendibíl. AðaT-BÍLASALAN, Aðalstr. 16, sími: 3-24-54 Sendum i póstkröfu B'U‘&iP<&íí‘l£iLÍL Keúavik Sími 730. Wiily’s station '53 með framhjóladrifi er til sölu. Bíllinn er sérstaklega vel með farinn. — Verður til sýnis að Snorrabraut 36 milli kl. 6—9 í dag og á morgun. Laugaveg 1 BILAR meb afborgunum Ford ’47 kr. 40 þús. 15 þús. út. Ford Station '42 kr. 25 þús. 12 þús. út. Ford ’42 kr. 25 þús. 10 þús. út. Plymouth ’41 kr. 18 þús. 4 þús. út. Plym- ’42 kr. 20 þús. 5 þús. út. Chevrolet ’40 kr. 15 þús. 10 þús. út. Studeoaker ’47 kr. 42 þús. 10 þús. út. Crysler ’46 40 þús. 10 þús. út. Renault ’46 kr. 28 þús. 12 þús út. Zim, 7 manna ’55 kr. 85 þúe. 25 þús. it. Höfum ennfremur mi'kið úrval af yngri tegundum bifreiða, allt frá 4ra——40 manna. Gjörið svo vel að líta inn. Bifroiðasalan Aðstoð við Kalkofnsveg, sími 15812 4ra til 5 nerbergja ÍBÚÐ óskast úl kaups milliliðalauet. Mikil útborgun. — Tilboð send ist Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „6356“. Bílar til sölu Fiat 1400 ’57. Skipti á Fiat 1100 eða Volkswagen '57— ’58 æskileg. Ford Taunus ’55. ! Volkswagen ’58 nýr í kassa. Bifrei&asalan Njálsgölu 40 Sími 11420 HERBERGI — radiofónn Lítið forstofuherbergi til leigu strax. Radiofónn, model 1934, til sölu. — Uppl. í síma 33530. Barnlaus hjón óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi 1. okt. n. k. — Uppl. í síma 32551 1 dag og á morg- un. Chevrolet gerð Two Ten, árg. 1955, til sölu og sýnis á staðnum frá kl. 1—5. Bifreiðasalan Ingólfsstrjeti 11, sími 18085

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.