Morgunblaðið - 11.07.1958, Page 4

Morgunblaðið - 11.07.1958, Page 4
4 MORCVNBTAÐIÐ Fösfuðagur 11. júlí 1958 í dag er 192. dagur ársins. Föstudagur 11. júlí. Árdegisflæði kl. 1,44. Síðdegisflæði kl. 14,28. Slysavarðstofa Beykjavíkur í Heilsuverndarstöðinn' er opin all an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanirj er á sama stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 6. til 12. júlí er í Vesturbæjarapóteki simi 22290. Holts-apótek og Garðsapótek eru opir á sunnudögum kl. 1—4. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl. 9—16 og 19—21 Helgidaga kl. 13—16 Næturlæknir í Hafnarfirði er Ólafur Ólafsson. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kL 9—19. laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20. nema laugardaga kl. 9—16 og helgídaga kl. 13—16. — Sími 23100. I^JHjonaemi Sl. Iaugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Margrét Jóns- dóttir, skrifstofustúlka, Ránarg. 24, og Jónas Gúðmundsson, prent- nemi, Grettisgötu 6. Flugvélar Loftleiðir h.f.: Saga er væntanleg kl. 8,15 frá New York. Fer kl. 9,45 til Glas- gow og Stafangurs. — Hekla er væntanleg kl. 19.00 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg. Fer ki. 20,30 til New York. Flugfélag Islands. Millilanda- flugvélin Gullfaxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 21:00 í kvöld frá Lundúnum. Flugvélin fer til Ósló- ar, Kaupmh. og Hamb. kl. 10:00 í fyrramálið. Millilandaflugvélin 1 I Húsnœði Tvö skrifstofuherbergi — annað lítið — í miðbæn- um til leigu nú þegar. Tilboð sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 16. þ.m. merkt: „Húsnæði — V — 4040“. Góður bíll Chevrolet Bel Air árg. ,55 til sölu. BíIIinn er í góðu lagi og fadlegur útlits. BÍLASALAN Klapparstíg 37. — Sími 19032. Mýjar 4ra herbergja ■búðarhæðir 115 ferm. hver með tveim svölum í sambyggingu við Ljósheima, til sölu. Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu og öllu sameiginlegu múrverki lokið úti og inni, fyrir kr. 260 þus. IXlýjci fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300. Þessi mynd er frá Hjálp í Þjórsárdal. Ferðaskrifstofa Páls Arasonar efnir til hópferðar í Þjórsárdal á morgun kl. 2. Hrímfáxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8,00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavík- ur kl. 22,45 í kvöld. Flugvélin f'r til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 8:00 í fyrramálið. Innanlfl. í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fag- urhólsmýrar, Flateyrar, Hólma- víkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Krikjubæjarklausturs, Vest- mannaeyja (2 ferðir), og Þing- eyrar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þórs- hafnar. ra Söfn KæjarlWtkasafn Keykjavíkur er lokað vegna sumarleyfa frá 12. júlí til 6. ágúst. B9 Skipin Fimskipafélag Islands h.f.: Dettifoss er í Rvík. — Fjallfoss fór frá Antwerpen 10. þ.m. — Goðafoss fór frá New York 9. þ.m. — Gullfoss er í Rvík. —- Lagarfoss fer frá Álaborg 26. þ.m. — Reykjafoss er í Rvík. -— Trölla- foss er í Rvík. — Tungufoss fór frá Gdynia 9. þ.m. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Rvík. — Arnar- fell losar á Austfjarðahöfnum. — Jökulfell er í Rvík. — Dísarfell er í Rvík. — Litlafell kom frá Norð- urlandshöfnum í gær. — Helga- fell er í Rvík. — Hamrafell er í Reykjavík. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.. Katla og Askja eru í Reykjavík. gHYmislegt OrS lífsins: — En er hann nálg aðist borgarhliðið, sjá, þá var bor- inn út dauður maður, einkasonur móður sinnar, og hún var ekkja, og mikill fjöldi úr bænum var með henni. Lúk. 7. ★ Bifreiðaskoðunin. — I dag mæti R-9401 til R-9550. Garðeigendur! — Athugið að í görðum ykkar er farið að bera á sýki í reynitrjám. Blöðin verða riðlituð á röndunum og molna í sundur. Geta trén orðið blaðlaus á skömmum tíma. Er þá hætt við, að þau lifni ekki næsta vor, ef þau ná ekki til að þroska brum, sem er iítil von til, þegar blöðin eru farin. ^Pennavimr frh— * Japönsk stúlka, 14 ára að aldri, óskar eftir bréfasambandi við Haigkvæm kaup Unglingspiltur á ca. 24 þús. fetum af mótatimbri, l”x6” og 5”x 1 y2”. Uppl. næstu kvöld í síma 2-44-86. óskast í skemmtilega útivinnu 1—2 mánuði. Upplýsingar. íslenzko Verzlnnarfélagið hf. Laugaveg 23. — Sími 19943. Veitingahús - Veitingastofa óska eftir að taka á leigu veitingahús eða húsnæði fyrir veitingarekstur. Margt kemur til greina. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Veitingar — 6422“. FERDINAIMD ísienzkan jafnaldra. Nafn og heim ilisfang: Noriko Hitomi, 10 Mis- huku-cho, Setagaya-ku, Tokyo, Japan. Stúlkan skrifar ensku. F^jAheit&samskot Til lainaða íþróttamannsins: kr. 50.00 frá S.E. Gjafir og áheit til Barnaspítala- sjóðs Hringsins. —— 21/4 Áh. frá Önnu, Hafnarf. kr. 50;. 7/5 Áh. frá NN 300; 12/5 Minningargj. frá Jónínu Jónsd. og Árna Guð- mundssyni um foreldra hennar, Sigríði Maren Jónsdóttur og Jón Jónsson, söðlasm. og dóttur þeirra Hjörtný Jónínu Sigríði Árnadótt- ur 300; 5/6 Gjöf frá G.Þ. 50; 19/6 Miningargj. um látinn ei-g- inmann frá S.H. 15000; 26/6 Minningargj. um Salome Guðmd., matreiðslk. frá ónefndri konu 800. Kvenfélagið Hringurinn þakkar gefendunum innilega. Læknar fjarverandi: Alfreð Gíslason frá 24. júni til 5. ágúst. Staðgengill: Árni Guð- mundsson. Alma Þórarinsson. frá 23. júní til 1 september. Staðgengill: Guðjón Guðnason Hverfisgötu 50. Viðtalstími 3,30—4,30. Sími 15730. Bergsveinn Ólafsson frá 3. júlí til 12. águst. Staðgengill: Skúli Thoroddsen. Bergþór Smári frá 22. júní til 27. júli. Staðgengill: Arinbjörn Kol- beinsson. Bjarni Bjarnason til 15. ágúst. — Stg.: Árni Guðmundsson. Snorri Hallgrímsson til 31. júl. Björn Guðbrandsson frá 23. júní til 11. ágúst. Staðgengill: Guðmundur Benediktsson. Daníel Fjeldsted frá 10. til 20. júlí. Staðgengill Brynjúlfur Dags son, símar 19009 og 23100. Eggert Steinþórsson frá 2. júlí til 20. júlí. Staðgengill: Kristján Þorvarðarson. Erlingur Þorsteinsson frá 4. júlí til 5. ágúst. Staðgengill: Guðmundur Eyjólfsson. Eyþór Gunnarsson 20. júní— 24. júlí. Staðgengill: Victor Gests son. Gísli Ólafsson til 4. ágúst. Stg. Esra Pétursson (viðtalstími 2—3 nema laugardaga kl. 11—12 f.h.) Guðmundur Björnsson frá 4. júlí til 8. ágúst. Staðgengill: Skúli Thoroddsen. Gunnar Benjamínsson frá 2. júlí. Staðgengill Ófeigur Ófeigs- son. Viðtalstími kl. 4—5. Hannes Guðmundsson í fríi 10. júlí í vikutíma. — Staðgengill: Hannes Þórarinsson. Halldór Hansen frá 3. júlí til ca. 14. ágúst. Staðgengill: Karl Sig. Jónsson. ■ Hjalti Þórarinsson, fjarv. 4. júlí til 6. ágús*-. Staðgengill: Gunn laugur Snædal, Vesturbæjar- apótek. Hulda Sveinsson fr' 18. júní til 18. júlí. Stg.: Guðjón Guðnason, H verfisg.itu 50, viðtalst: kl. 3,30—4,30. Sími 15730 og 16209. Jónas Sveinsson frá 2. júlí Stað gengill: Ófeigur Ófeigsson. Við- talstími kn 4—5. Jón Þorsteinsson frá 18. júni til 14. júlí. Staðgengill: Tryggvi Þorsteinsson. Kristinn Björnsson frá 5. júlí til 31. júlí. Staðgengill: Gunnar Cortes. Kristján Hannesson frá 4. júlí til 12. júli Staðgengill: Kjartan R, Guðmundsson. Oddur Ólafsson til júlíloka. Staðgengill: Ámi Guðmunds- son. Páíí Sigurðsson ,yngri, frá 11. júlí til 10. ágúst. Staðgengill: Tómas Jónasson. Richard Thors frá 12. júní til 15. júlí. Stefán Björnsson frá 7. júlf til 15. ágúst. Staðg.: Tómas A. Jón- asson. Stefán Ólafsson ti! júlíloka. — Staðgengill: Ólafur Þorsteinsson. Valtýr Albertsson, staðgengill Jón Hjaltalín Gunnlaugsson á Hverfisg. 50, viðtalst. 13—14,30. Valtýr Bjarnason frá 5. júlí' til 31. júlí. Staðgengill: Víkingur Arnórsson. Hafnarfjörður. Ki’istján Jó- hannesson frá 5. júlí til 21. júlí. Staðgengiil: Bjarni Snæbjöi-nsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.