Morgunblaðið - 11.07.1958, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 11.07.1958, Qupperneq 13
Föstudagur 11. júlí 1958 Moncr»niT4r>iÐ 13 KEFLAVÍK 3ja til 4ra herb. íbúð í nýju eða nýlegu húsi óskast keypt, lítið einbýlishús æskilegt. Til- boðum um verð og útborgun sé skilað á afgr. Mbl. í Keflavík fyrir miðvikudagskvöld 16. þ.m. merkt: „Ibúð — 2428 — 1205". Skrifstofustúlka oskast Útflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða skrifstofustúlku nú þegar. Umsókn er tilgreini aldu'r, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: „A — 6439“ fyrir helgi. Fyrirliggjandi: DIESELRAFSLÐUVÉL 280 amp. og 5f8” BORVEL með dælu Apaskinnið er komið. Góð tegund. Verzlunin Rósa Garðaslræti 6. — Sími 19940. Moskwiteh ’57 keyrður 15 þús. kílómetra. Moskwitch ’55, vel með farinn. Studebaker ’53, 2ja dyra sport model. Fæst í skiptum. Chevrolet ’55 sérlega vel með farin bifreið. Dodge ’42 í mjög góðu lagi og vel með farinn. P. 70 Station keyrður aðeins 3 þús. km. Morris ’50 Opel Record ’55 Slandard Vanguard ’50 ný sprautaður og allur yfirfar- inn. Willy’s jeppar ’54 og ’55, skipti koma til greina. Höfum ennfremur 4ra—6 manna eldri gerðir, sem fást með afborgunum. ' IMýja bílasalan | Spítalastig 7. Sími 10182. Fasteignirnar Suðurgata 5 og Tjarnargata 6—8 eru til sölu, hvor í sínu lagi eða báðar saman, ef við- unandi tilboð fæst. Lóðirnar eru samliggjandi eignarlóðir, mjög vel stað- settar, þar eð þær liggja að þrem götum. Nánari upplýsingar veita : GUÐJÓN HÓL.M, hdl. Aðalstræti 8. sími 10590, HILMAR GARÐARS, hdl., Gainla Bíó, sítni 11477, JÓN BJARNASON, hrl., Lækjargötu 2, 6-þflB§IHH8Slll s JtBHSBH f G'rjótagötu 7. — Sími 24250. Atvinna Hreppsnefnd Borgarneshrepps hefur ákveðið að ráða mann á skrifstofu hreppsins, frá 1. sept. n.k., er annist öll venjuleg skrifstofustörf og framkvæmdastjórn í fjar- veru sveitarstjóra. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til oddvita Borgarneshrepps, Þórðar Pálma- sonar, fyrir 1. ágúst n.k. Borgarnesi, 1. júlí 1958 Sveitarstjóri. Miðstöðvarkatlar og Olíugeymar fyrir húsaupphitun. Laugaveg 68. Sími 18066. Höfum fengið úrval af nýtízku átölskam lömpum á hagstæðu verði. Hentug vegg- og loftljós fyrir veitinga og samkomuhús Borblampar og Cólflampar margar gerðir og lititr — AHar stærðir fyrirlÍÞ^iandi h/f — Sími 24400 FITAN HVERFUR FLJÓTAR með freyðandi V 1 M F R A M K. S. í. K. R. R. DAIMSKA URVALSLIÐIÐ S. B. U. leikur sinn fyrsta leik gegn Fram í kvöld kl. 8,30 á Laugardalsvellinum. Hómatri : Guðbjörn Jónsson. Línuverðir: Magnús V. Pétursson og Baldur Þórðarson. Aðgöngumiðasala á Melavellinum frá kl. 1—7 og í Laugardalnum frá kl. 6. Verð aðgöngumiða: Stúka kr. 40, stæði kr. 20 og börn kr. 5. Síðast fóru Danirnir ósigraðir heim. Tekst Fram að sigra í kvöld. NEFNDIN.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.