Morgunblaðið - 27.07.1958, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 27.07.1958, Qupperneq 4
4 MORCVNBT/AÐ1Ð Sunnudagur 27. júlí 1958 1 dag er 208. dagur ársins. Sunnudagur 27. júlí. Árdegisflæði kl. 3,23. Siðdegisflæði kl. 16,09. Slysavarðstofa Reykjavíkur i Heilsuverndarstöðinm er opin all an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 27. júlí til 2. ágúst er í Vesturbæjarapóteki sími 22290. Holts-apótek og Garðsapótek eru opir á sunnudögum kl. 1—4. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl. 9—16 og 19—21. Helgidaga kL 13—16 Helgidagalæknir í Hafnarfirði er Kristján Jóhannessoa. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kL 9—19, laugardaga kL 9—16. Helgidaga kL 13—16. Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9 er opið daglega kL 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Simi 23100. Brúökaup Eftirtalin hjón hafa nýlega ver ið gefin saman af séra Árelíusi Níelssyni: Laufey Einarsdóttir og Snorri Jónsson, sjómaður. Heim- ili þeirra er að Vesturgötu 16, Hafnarfirði. — Ungfrú Ólafía S. Helgadóttir og Hannes Rafn Jóns son, afgreiðslumaður. Heimili þeirra er að Hverfisgötu 72. — Ungfrú Guðný Andrésdóttir og Gunnlaugur Kr. Hjálmarsson, iðn nemi. Heimili þeirra er ð Laug- arnesvegi 110. — Ólöf Kr. Guð_ brandsdóttir og Ólafur Hólm Theódórsson, húsvörður. Heimili þeirra er að Suðurlandsbraut 59. Gefin voru saman í hjónaband í gær í Aðventkirkjunni Kristbjörg Ólafsdóttir, Austurgötu 15, Kefla vík og Svanur Birgir Guðsteins- son, frá Bjarkarlundi í Vest. mannaeyjum. ■ AF M ÆLI * Níræð verður á morgun, 28. júlí, frú Kristxn Eiríksdóttir, Bergstaðastræti 7. Hún mun, á afmælisdaginn dveljast á heimili sonar síns, Magnúsar Þorgeirs- sonar forstjóra, Barónsstíg 80. faxi fer til Lundúna kl. 10,00 í fyrramálið. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 21,00 samdægurs. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Húsavíkur, ísafjarðar, Siglu- fjarðar og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, — Homafjarðar, Isafjarðar, Kópa- skers, Patreksfjarðar og Vest- mannaeyja. Loftleiðir h.f.: — Edda er vænt anleg kl. 8,15 frá New York. Fer kl. 9,45 til Oslóar og Stavangurs. Leiguflugvél Loftleiða er væntan. leg kl. 19 frá Hamborg, Kaup mannahöfn og Osló. Fer kl. 20,30 til New York. Ymislegi OrS lífsins: — Son minn, lítils- virð eigi ögun Drottins og lát þér eigi gremjast umvöndun hans, því að Drottinn agar þann, sem hann elskar, og lætur þann son kenna til, sem hann hefur mætur á. — (Orðskv. 3, 11—12). ★ HéraSsmót U.M.S.K. er í dag kl. 3 á íþróttavelli Aftureldingar í Mosfellssveit. FggAheit&samskot Til Eyjólfs Jónssonar, afh. Mbl.: Þorbjörn Sigurðsson kr. 100,00; Magnús Þorbjörnsson 100,00; N N 100,00; S A 50,00. Læknar fjarverandl: Alfreð Gíslason frá 24. júní til 5. ágúst. Staðgengill: Árni Guð- mundsson. Alma Þórarinsson. frá 23. júni til 1. september. Staðgengill: Guðjón Guðnason Hverfisgötu 50. Viðtalstími 3,30—4,30. Sími 15730. Axel Blöndal frá 14. júlí til 18. ágúst. Staðgengill: Víkingur Arnórsson, Bergstaðastræt.i 12. Vitjanabeiðnir í síma 13678 til kl.2. — Bergsveinn Ólafsson frá 3. júlí til 12. águst. Staðgengill: Skúli Thoroddsen. Bjarni Bjarnason til 15. ágúst. — Stg.: Árni Guðmundsson. Bjarni Jónsson frá 17. júlí, í mánaðartíma. Staðgengill: Guðjón Guðnason, Hverfisgötu 50. — Við- talstími 3,30—4,30, sími 15730. Björgvin Finnsson frá 21. júlí til 31. ágúst. Stg. Árni Guðmunds- son. Stofan opin eins og venju- lega. Björn Guðbrandsson, 23. júní til 11. ágúst. Staðg. Úlfar Þórðar- son. Daníel Fjeldsted til mánaðar- móta. Staðgengill: Brynjúlfur Dagsson, símar 19009 og 32100. Erlingur Þorsteinsson frá 4. júlí til 5. ágúst. Staðgengill: Guðmundur Eyjólfsson. Gísli Ólafsson tii 4. ágúst. Stg. Esra Pétursson (viðtalstími 2—3 nema laugardaga kl. 11—12 f.h.) Guðm Benediktsson fjarver- andi frá 20. júlí í óákveðinn tíma. Stg. Tómas Á. Jónasson, Hverfg. 50. Viðtt. 1—2, sími 1-5730. Guðmundur Björnsson frá 4. júlí til 8. ágúst. Staðgengill: Skúli Thoroddsen. Gunnar Benjamínsson frá 19. júlí til 15. ágúst. — Staðgengill: Jónas Sveinsson. Halldór Hansen ffá 3. júlí til ca. 14. ágúst. Staðgengill: Karl Sig. Jónsson. Hannes Þórarinsson til júlíloka. Stg. Skúli Thoi'oddsen. Henrik Linnét frá 23. júlí til 31. júlí. Staðg.: Jón Þorsteinsson. Hjalti Þórarinsson, fjarv. 4. júlí til 6. ágús*\ Staðgengill: Gunn laugur Snædal, Vesturbæjar- apótek. Jóhannes Björnsson fjarver- andi frá 26. júlí til 23. ágúst. — Staðg.: Grímur Magnússon. Jónas Bjarnason, læknir, fjarv. 3—4 vikur frá 27. júlí n.k. Karl Jónsson, frá 20. júlí til 31. ágúst. Stg. Árni Guðmundsson, Hverfisgötu 50. Viðtt. 4—5 alla daga nema laugard. heima 32825. Kristján Þorvarðsson fjarv. frá 20. júlí til 4. ágúst. Stg.: Eggert Steinþórsson. Kristinn Björnsson frá 6. júlí til 31. júlí. Staðgengill: Gunnar Cortes. Oddur Ólafsson til júlíloka. Staðgengill: Árni Guðmunds- son. Ólafur Geirsson til 15. ágúst. Ólafur Jóhannsson frá 27. júlí til 1. ágúst. Stg. Kjartan R. Guðna BBH5 Skipin Skipadeihl S.I.S.: — Hvassafell er í Leningrad. Arnarfell fór frá Reykjavík í gær. Jökulfell er í Stralsund. Dísarfell fór frá Horna firði 25. þ.m. Litlafell er í Rvík. Helgafell fór væntanlega frá Riga 25. þ.m. Hamrafell væntan- legt til Batumi á morgun. Sameinaða: — M. S. Dronning Alexandrine fór frá Kaupmanna- höfn 25. þ.m. Flugvélar Flugféiag í-ilands b.f.: Hrím- faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08,00 í dag. — Væntanlegur aftur til Reykjavík- ur kl. 22,45. Flugvélin fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamboi'gar kl. 08,00 i fyrramálið. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 23,45 samdægurs. — Sólfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 17,30 í dag frá Hamborg, — Kaupmannahöfn og Osló. Gull- Frá fundi Evrópuráðs: Frá vinstri (aftari röð): Halvard Lange, utanríkisráðherra Noregs; von Brentano, utanríkis- ráðlierra Þýzkalands; Pétur Eggerz, fastafulltrúi tslands; utanríkisráðherra Tyrkiands og utanríkisráðherra Austurríkis. — Fremri röð til vinstri: Friðjón Skarphéðinsson alþingism. Spurning dagsins Kjólatízkan er nú að verða ískyggilega stutt — hvernig lízt yður á það? Óskar Clausen, rithöfundur: Á mínum yngri árum voru döm- urnar síðklæddar og í þá tíð þótti mér gaman að dansa, sér- staklega við þær sem skautuðu, þegar a ð e i n s sást á gulltærn- ar undan fald- inum. Ég hef fylgzt með því allt frá aldamót um hvernig kjól arnir hafa verið að styttast — og ég er að vona, að þeir haldi ekki áfram að styttast öllu lengur. Ég kysi frekar, að kjólamir síkk- uðu aftur, kvenþjóðin klæddist Óskar Þórðarson 21. þ m. til 5. ágúsr. Staðgengill: Jón Niku- lásson. — Páll Sigurðsson ,yngri, frá 11. júlí til 10. ágúst. Staðgengill: Tómas Jónasson. Snorri Hallgrímsson til 31. júl. Snorri P. Snorrason til 18. ág. Stg. Jón Þorsteinsson. Stefán Björnsson frá 7. júlí til 15. ágúst. Staðg.: Tómas A. Jón- asson. Stefán Ólafsson til júlíloka. — Staðgengill: Ólafur Þorsteinsson. Sveinn Pétursson frá 28. júlí í tvær vikur. Staðgengill: Kristján Sveinsson. Valtýr Albertsson, staðgengill Jón Hjaltalín Gunnlaugsson á Hverfisg. 50, viðtalst. 13—14,30. Valtýr Bjarnason frá 5. júlí til 31. júlí. Staðgengill: Víkingur Arnórsson. Viktor Gestsson frá 24. júlí til 1. september. — Staðgengill: Ey- þór Gunnarsson. Þórarinn Guðnason til 3. ág. — Staðgengill: Guðjón Guðnason. Söfn Listasafn Einars Jónssonar, — Hnitbjörgum, er opið daglega frá kl. 1,30 til kl. 3,30 síðd. Náttúrugripasafnið: — Opið á sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju- dogum og fimmtudögum kl. 14—15 Þjóðleikhúsið er opið til sýnis þriðjudaga og föstudaga kl. 11 til 12 árdegis. Inngangur um aðal- dyr. Árbæjarsafnið er opið kl. 14— 18 alla daga nema mánudaga. Þjóðminjasafnið er opið sunnu- daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu daga og laugardaga kl. 1—3. • Gengið • Gullverð ísL krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .... kr. 45,70 1 Bandaríkjadoilar..— 16.32 1 Kanadadollar .... — 16,96 100 danskar kr.......— 236,30 100 norskar kr.......—228,50 100 sænskar Jkr......— 315,50 100 finnsk mörk .... — 5,10 1000 franskir frankar .. — 38.86 100 belgiskir frankar..— 32,90 100 svissn. frankar .. — 376,00 100 tékkneskar kr. .. — 226,67 100 vestur-þýzk mörk — 391,30 1000 Lírur .............— 26.02 100 Gyllini ...........— 431,10 FERDIIMAINIU Er á öruggum stað meira íslenzka búningnum, það minnti svo hlýlega á gamla daga. Anna G. Kristjánsdóttir, kcnn- ari: — Mér líkar hún alls ekki sem verst, að sumrinu a. m. k., því að kvenfólk- ið vill gjarnan verða sólbrennt upp fyrir hné. Hins vegar má segja að stutta tízkan sé ekki fyrir allan fjöld- ann — og senni- lega verða marg ar tregar til þess að stytta sig. Hvað vetrarklæðn- aðinum viðvíkur, þá finnst mér af og frá að vera að rembast við að tolla í tízkunni, vetrar- gusturinn er nógu slæmur samt. Ingi R. Jóhannsson, skákmað- ur: Þegar ég hef verið á leiðinni í vinnuna á morgnana síðustu vikurnar, með stýrurnar í aug- unum, hefur það ekki verið óal- gengt, að ég hef hrokkið upp við þ a ð einhvers staðar niðri í Austurstræti, að sjá stutt pils feykjast u p p, enda þótt ekki hafi verið hvasst að ráði. Skiljanlega felli ég mig vel við stuttu kjólana sem slíka — í sumar, en ver ætti ég með að þola þá í vetur, því að ég held að ég vorkenndi kvenfólkinu að vera sífellt að bagsa við að halda pilsunum í skefjum í vetrarrok- inu. Persónulega finnst mér síðu „gömlu“, kjólarnir bera af sem gull af eiri, aðallega vegna þess, að teljandi fáar stúlkur hafa þann vöxt til að bera, að yndi sé að því að sjá meira af fótleggjun- um en góðu hófi gegnir. Frænka Charleys (Árni Tryggva- son): Ég er ákaflega laus við að skipta mér af klæðaburði stall systra m i n n a (og það veit konan mín bezt) Mig klæðir bezt að hafa pilsin um miðja kálfa, a.m.k. var það svo, en ég hef ekki í pils komið í fimm ár — og illa fylgzt með tízkunni. En tæki ég aftur upp á því að ganga í pilsum, þá héldi ég mig við kálfatízkuna. Svanhildur Jakobsdóttir, verzl unarmær: — í fljótu bragði lízt mér yfirleitt ágætlega á öli tízkufyrirbrigði — að stuttu tízkunni með- taldri. Þar að auki held ég að þetta sé eina tízkan, sem karl- mönnum er að skapi. Hvað er þá verið að hika? — Styttið kjólana! hrópar tízkan og að þessu sinni þýðir ekkert að spyrna við fótum frekar en svo oft áður. Danni (Flosi Ólafsson): — Ég hef nú aldrei almennilega fatt- að þá gúbba, sem ætla alveg að púntera, ef skvísurnar lang- ar til að vera í stælnum. Bless- aður, heldurðu að manni sé ekki sama hvernig þær dressa sig — hvort það er stutt eða langt, ef þær eru bara almennilegar skutlur. Það er nú plentí af þeim núna, maður. En aftur á móti sveskjurnar, það þýðir ekki einu sinni fyrir þær að mæta i poka. Blessaður, þó að þær væru líka með hauspoka, þá sæi maður eins og skot, að þær eru bara venjulegar sveskjur. Eins og væsgæjarnir segja: — Dress- ið í stælnum og djammið er bókað.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.