Morgunblaðið - 16.08.1958, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.08.1958, Blaðsíða 2
2 MORCVNBLAÐIÐ Laugardagur 16. ágúst 1958 Undirnefnd ræóir landhelgismálið London, 15. ágúst. Reuter — NTB. — ÞINGMANNASAMBAND Nato- | ríkjanna hefur sett á laggirnar j undirnefnd tii þess að ræða út . færslu fiskveiðilandheiginnar við tsland. í nefndinni eiga sæti full- trúar Islands, Noregs, Kanada og \ Bandaríkjanna. Á fundi sam- bandsins hefur verið rætt um að- stoð við lönd, sem skammt eru á veg komin í uppbyggingu efna- hags og atvinnulífs. Enda þótt Nato veiti enga efnahagsiega aðstoð var talið, að bandalags- ríkin ættu að styðja sameiginlega Flugslysið Dr. Albert Múller Uri. Auqað er gert meðan sjúklingurinn bíður Stutt heimsókn til gerviaugnaframl^ióand- ans dr. Alnert Miiller-Uri, sem staaaur er hér á landi AUGAÐ er spegill sálarinnar segir einhvers staðar og er það sannmæli. Augun glæða andlitið lífi og gefa því svip, enda getur vart meira andlitslýti en auga- missi. Þess vegna ber að fagna því alveg sérstaklega nve tækn- inni hefur fleygt fram á sviði gerviaugnaframleiðsiu á síðustu öldum, en gerviaugu í einhverii mynd munu hafa þekkzt allt síð- an á sextándu öld. Hér á landi er staddur um þessar mundir einn Iremsti gervj augnaframleiðandi heims. Er það dr. Albert C. Múller-Uri, sem hingað er kominn á vegum Elli- heimilisins Grundar Dr Múller Uri er þýzkur og befur ætt hans stundað glerbræðslu öldum sam- an og gerviaugn^framleiðslu um hundrað ára skeið. Dr Múlier- Uri hefur starfað að gerviaugna- framleiðsiu á Norðurtondum yfir 40 ár, en hingað hefur haun ekkí komið fyrr. Tiðindamaður Mbl. hitti dr. Múller-Uri að rnáli á neðstu hæð Elliheimilisins í gær, en þar var hann önnum kafmn við að búa til gerviaugu. Var hann hinn alúðlegasti i viðmóti og bauð tíðindamanninum að fylgjast með hvernig hann gerði eitt auga, en jafnframt útsxýrði hann verkið í einstökuip atriðum. — Við höfum þann hátt á, að við gerum augun fyrir fóíkið meðan það bíður. Hverjum hæfir sitt og verður því að haga gerð augans eftir aðstæðum. Þar kem- ur til greina augnalitur og annað útlit heila augans, en einnig verð ur að taka tillit til hvernig hola augntóftin er. Svo byrjað sé á byrjuninni, þá tek ég hvítt gler- rör, hita það og teygi unz það mjókkar í annan endann og þar hef ég gott handtang, en í hinum endanum læt ég víddina halda sér og bræði siðan fyrir þann enda og blæs hann app þar til hann er svipaður venjuiegu auga að stærð. Þá er að gera lithimn- una. Til þess hef ég fyrst gler, sem ég bræði utan á kú.uendann og verður það grunnlitur augans. Er valinn litur á glerið eftir því, sem við á hverju sinni Þá eru teknir glerstafir með mtsmörg- um þráðum og brætt framan á glerkúluna og bverju sinni valið það litmagn, sem svarar til lit- rófs heilbrigða augans. Að lokum Framh. af bls. 1 ing hafi orðið í vélinni. Mörg líkanna, sem fundust voru lemstr uð — og vantaði útlimi á eitt þeirra. Brakið var einnig með því útliti, að sýnt þótti, að flugvélin hafði farið í sjóinn á mikilli ferð, sem fyrr segir. Það, sem einkum styður þá skoðun manna, að farþegar og áhöfn hafi vitað hvert stefndi, er, að gummíbjörgunarbátar fundust hálfuppblásnir — og eitt barns- líkið fannst með björgunarbelti, en farþegar spenna aldrei á sig björgunarbelti í flugvélum nema þegar hætta steðjar að. Flugvélin, sem var á leið frá Amsterdam til New York um Shannon, lagði upp frá Shannon kl. 2.05 í fyrrinótt, en siðast heyrði Shannon til hennar kl er tekinn svartur glerstafur og 3'40- Samkv. fyrirfram ákveðinm bræddur augasteinn utan á lit- áætlun átti flugvélin að hafa sam himnuna. Þetta er nú lagað í log- | kan(I Shannon kl. 4.00, en anum unz það fær seskilegt útlit.! Þ®gar ekkert heyrðist til hennar | lysti Shannon eftir henni og vai Þegar þetta er frá, er eftir að flugumferðarstjórninni á Atlants- setja æðar í augað. Það er gert. hafi, beggja vegna hafsins, gert með rauðum glerstaf, sem er viðvart. teygður unz hann verður að ör- I KJ 5'30 tilkynnti Shannon, að mjóum þræði, sem er bræddur , sennilega væri ekkert að hjá flug inn í augnhimnuna. Verður á ! vélinni, því að heyrzt hefði til ferðin á þessu gerviauga mjög hennar í Gander á Nýfundna- náttúrleg og mun ekki alltaf | landi. En þegar flugvélin lét ekki auðvelt að greina gerviaugað frá ( heyra aftur til sín var enn lýst hinu upprunalega. — Nú er kom- j eftir henni skömmu síðar — og ið að síðasta þætti verksins, en skip á hafinu beðin að gefa öllu hann er í því fólginn, að laga hið óvenjulegu gætur. Flugvélar á nýja auga til þannig að það falli leið yfir hafið reyndu að ná sam- í augntóftina, sem það er ætlað. bandi við týndu vélina og með Stundum geta verið vöðvaendar j birtingu lögðu upp flugvélar frá í augnatóftinni og er því þýðingar ; írlandi og Englandi til leitar — mikið að gera gerviaugað vel. og farþegaflugvélar á þessari flug uppbygginguna í löndum, sem skammt væru á veg komin. — (Vegna afleitra móttökuskilyrða tókst ekki að fá frétt þessa fyllri). Þrír fórust LONDON, 15. ágúst. — Brezk eins hreyfils flugvél steyptist í sjóinn skammt undan Hollands- strönd í gærkveldi. í flugvélinni voru þrír Hollendingar, sem allir fórust. Voru þeir á ferð frá Eng- landi til Hollands. Slysið sást frá strandgæzluskipi og sögðu sjón- arvottar, að sprenging hefði orð- ið í vélinni og hún síðan steypzt logandi í sjóinn. kúpt á bakhliðinni. Dr.Múller-Uri mótar nú gervi augað til að vild sinni í logan- um, unz hann hefur fengið á það þá lögun, sem hann ætlast til. Þá kælir hann það i einangraðri krukku, sem hann hafði áður hit- að, því það er nauðsynlegt að kæla gleraugað mjög hægt. Hin mislitu gler hafa ekki öll sama leið svipuðust og um eftir týndu flugvélinni. Eina skýringin á tilkynning- unni frá Gander, um að þar hefði heyrzt í flugvélinni, er sú, að heyrzt hafi þar ógreinilega til flugumferðarstjórnarinnar á Shannon, þegar hún var að kalla í flugvélina — og flugumferðar- stjórnin á Gander talið, að um væri að ræða kall frá sjálfri flug- þanstuðul og er því miki', spenna! .......... ........ , _ í glerauganu sem jafnast út ef ?!!' kælingin ei nógu hæg. Að lokum sýnai dr. Múller-Uri oss nokkrar gerðir augna, sem hafa verið gerð hjá fyrirtækinu F. AD. Múller Söhne, Wiesbaden. Gat þar að líta örsmá augu, gerð fyrir smábörn og gríðarstór augu gerð fyrir risavaxnar augnatóftir. Þar var eftirlíking sjúkra augna, sem eru framleidd til kennslu fyrir læknanema og voru þau óhugnanlega lifandi að sjá. Þar voru einnig augu úr plasti og næl Daufar samkomulags- horfur á þingi S. Þ. NEW YORK, 15. ágúst. — Ljóst þykir, að ekki mun nást meiri hluta-samkomulag um neina á- lyktunartillögu á Allsherjarþing- inu fyrir helgi — og varla í næstu viku. Skoðanir hinna einstöku nefnda eru það skiptar og sundur leitar, að nær vonlaust þykir að fá einfaldan meirihluta þíngsins til þess að fallást á einhverja eina tillögu. Hammarskjöld hefur unn ið sleituláust bak við tjöldin að þvi að rannsaka til hlítar tillögur Eisenhowers og kynna sér skoð- anir sendinefndanna. Þær sögusagnir hafa komizt á kreik, að fyrirhugað væri að reyna að efna til utanríkisráð- herrafundar. Dulles er sagður hlynntur þeirri úrslitatilraun, en Selwyn Lloyd er hins vegar von- daufur um að slíkur fundur leiði til frekari árangurs. Ekki bætti það úr skák fyrir þeim, sem reyna að samræma skoðanir andkommúnísku ríkj anna, að jórdanski fulltrúinn lýsti því yfir í dag, að jórdanska stjórnin kærði sig ekkert um eftir litssveitir S.þ., eins og gert var ráð fyrir í tillögu Eisenhowers. Fulltrúinn sagði, að Jórdaníu- stjórn hefði beðið Breta Um að- stoð á hættustund. Þegar hættan væri hjá liðin mundi brezki her- inn fara úr landinij. Og svo varð málið enn flóknara, þegar ]ór- danski fulltrúinn skýrði frá því, að hann hefði sagt skilið við jórdönsku sendinefndina vegna þess að hann væri ekki sammála stjórn sinni í einhverjum atrið- um. í aðalstöðvunum eru margir þeirrar skoðunar, að Hammar- skjöld ætti að bregða sér í snatrl til Amman til þess að kynna sér til fullnustu skoðanir jórdönsku stjórnarinnar, en þær þykja ó- ljósar — og á reiki. Á fundi Allsherjarþingsins í dag talaði tyrkneski fuiltrúinn og lýsti stuðningi við tillögur Eisenhowers. Sagði hann megin- hættuna, sem steðjaði að löndun- um fyrir botni Miðjarðarhafsins vera útvarpsáróðurinn, undirróð- urinn og vopnasmyglið, sem þar ætti sér stað. Fulltrúi Saudi- Arabíu sagði Arabaríkin ekki eiga meiri sök á síðustu atburð- um en Súez-stríðinu. Olían væri eina auðlind Araba — og þeir mundu verja hana og vilja halda olíunni og verzluninni utan við allar stjórnmáladéilur Japanski fulltrúinn lagðl áherzlu á það, að S.Þ. bæri að gera eínhverjar ráðstafanir sem gerðu fært að flytja her Bandarikjanna og Breta úr Líbanon og Jórdaníu. Það yrði að ganga fyrir öllu. Viðurkennir írak ekki a-þýzku stjórnma arstjórnanna eru tekin upp á seg ulband — og er nú verið að at- huga málið nánar. Á handleggjum tveggja lík- anna, sem fundust, voru arm- bandsúr — og hafði annað stöðv- azt kl. 4,43 og hitt kl. 4.48. Af farþegunum 91 voru 45 karl menn, 38 konur, 5 stálpuð börn og 3 reifabörn. Af 8 manna áhöfn voru 3 flugfreyjur, öll var áhöfn in hollenzk. Flestir farþeganna voru Bandaríkjamenn, en af öðr- . um þjóðernum voru 11 farþegai on, en dr. Múller-Uri kvaðst exki i hollenzkir 7 egypzkir, 2 franskir, mæla með þeim. Þau ertu slím- 2 israeiskir) 2 þýzkir svo og Breti, himnu augntóftarinnar, sem gler- ! Grikki, Ungverji og Pólverji. Aukafundur Jórdaníuþings AMMAN, 15. ágúst. — Hussein konungur hefir kvatt þjóðþing Jórdaníu saman til aukafundar í næstu viku, að því er talið er til að ræða ýmis nýframkomin lagafrumvörp meðal annars breyt ingu á stjórnarskrá landsins eftir að sambandið rofnaði við írak. Nokkuð af földum vopnum hef ir fundizt í flóttamannabúðum Araba nálægt Amman og hafa nokkrir Arabar verið handteknir. Talsmaður Jórdaníustjórnar neitaði í dag, að nokkuð væri hæft í orðrómi um að vart hefði orðið við undirbúning uppreisnar gegn Hussein konungi. — Reuter. BONN, 15. ágúst. — Talsmaður v-þýzku stjórnarinnar skýrði svo frá í dag, að það hefði borizt til eyrna stjórnar sinnar, að stjórnin í írak hefði ekki í hyggju að við- urkenna a-þýzku stjórnina. Ekki sagði talsmaðurinn, að áreiðan- legar heimildir væru fyrir þess ari ákvörðun íraksstjórnar, en. óljósar fregnir hefðu borizt út úr landinu þess efnis, að nýja stjórn in mundi taka upp stjórnmála- samband við öll kommúnista- ríki í Evrópu að A-Þýzkalandi og Júgóslavíu undanskildum. Eirni í f jögurra hreyfla flugvél GUERNSEY, 15. ágúst. — Fjög. urra hreyfla Heron flugvél ger- eyðilagðist í lendingu hér í dag. Var hún í dagblaðaflutningum, lenti í þoku og flaug ekki rétt inn yfir flugvöllinn til lendingar — og hafnaði á hæð við flugvöll- inn. Aðeins einn flugmaður var í vélinni og meiddist hann lítil- lega. Kýpur verður brezk næstu S|ö árin augun gera ekki. Þá voru þarna augu, sem gerð eru fyrir fólk Samkvæmt síðari fregnum létu með slappt augnalok. Er þá hak læknar> sem skoðuðu likin í a glerauganu, sem heldur uppi augnlokinu. Þegar hér var komið höfðum vér hlerað að fólk biði frammj á gangi eftir samtali við dr. Múller-Uri. Þökkuðum vér því alúðlegar viðtökur og greinar- góða upplýsingu og kvöddum dr. Múller-Uri með virxtum —jha. kvöld, þær skoðanir í ljós, að sprengin hefði orðið í flugvélinni áður en hún lenti í sjónum. Brunasár voru á mörgum líkun- um og jafnframt sagði einn lækn- irinn: Eí fólkið hefði drukknað, þá hefðu likin ekki flotið fyrr en eftir nokkra daga. Þetta fólk hef- | ur látizt áður en það kom í sjó . inn. k — segir Macmillan LONDON, 15. ágúst. — Macmill- an tilkynnti í kvöld, að brezka stjórnin hefði ákveðið að láta koma til framkvæmda fyrri áætl un um 7 ára reynslutímabil um sjálfstjórn Kýpur undir sameig- inlegri stjórn Breta og fulltrúa grískra og tyrkneskra Kýpurbúa. Sagði og í tilkynningunni, að gríska og tyrkneska stjórnin mundu fá mikil áhrif í æðstu stjórn eyjarinnar, en horfið hef- ur verið frá því að veita Grikkj- um og Tyrkjum sæti í stjórn eyj arinnar til þess að auka áhrifa- vald eyjarskeggja sjálfra. Þá er einnig gert ráð fyrir því, að bæir og sveitir á Kýpur kjósi sér bæjarstjórnir og sveitarstjórn ir — og er undirbúningur að samningu kjörskrár hafinn. Macmillan tók skýrt fram, að Kýpur yrði brezk næstu sjö árin — og brezka stjórnin mundi sjálf fara með öll öryggismál eyjar- innar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.