Morgunblaðið - 16.08.1958, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 16.08.1958, Qupperneq 4
4 MORCVNBLAÐIÐ Laugardagur 16. ágúst 1958 í dag er 228. dagur ársins. Laugardagur 16. ágnst. Árdegisflæði kl. 7,00. SíðdegisflæfJi kl. 19,15. Slysavarðstofa Reykjavikur Heílsuverndarstöðinn' er opm all an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanirj er á same stað, frá kl. 18—8. — Simi 15030 Næturvarzla vikuna 17. til 23. ágúst er í Vesturbæjar-apóteki. - Sími 22290. Helgidagsvarzla er í Reykjavík- ur-apóteki. Sími 11760. Holts-apótek og Garðsapótek eru opir á sunnudög-um kl. 1—4. Ilafnarfjarðar-apóteb er opið alla virka daga ki. 9—21. Laugardaga kl 9—16 og 19—21 Helgidaga kJL 13—16 Helgidagslæknir í Hafnarfirði er Kristján Jóhannesson, sími 50056. — Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga kl. 9—19. iaugardaga kl. 9—16 Helgidaga kL 13—16. Kópavogs-apótek, Alfhólsvegi 9 er opið daglega kL 9—20. nema laugardaga kl 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Slmi 23100. SSMessur Á MORGUN: Dómkirkjan: — Messa kl. 11 árdegis. Séra Óskar J. Þorláksson. Elliheimilið. — Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. Heimilispresturinn. Hallgrimskirkja: — Messa kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Laugarneskirkja: — Messa kl. 11 f.h. Séra Garðar Svavarsson. lamgholtsprestakall: — Messa kl. 2 í Laugarneskirkju. — Séra Árelíus Níelsson. Fíladelfía, Hverfisgötu 44: — Guðsþjónusta á morgun kl. 8,30 e.h. — Ásmundur Eiríksson. Fíladelfía, Keflavík: Guðsþjón- usta sunnud. kl. 4 e.h. Eric Erics son. — Útskálaprestakall: — Messa að Útskálum kl. 2. — Sóknarprestur. Hafnarf jarðarkirkja. — Messa kl. 10. — Kálfatjörn: Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Grindavík: — Messa kl. 2. — Sóknarprestur. Hafnir: — Messa kl. 5. Sókn- arprestur. Brúðkaup 1 dag verða gefin saman í hjóna band af séra Jóni M. Guðjónssyni ungfrú Gerður Birna Guðmunds- dóttir, Jaðarsbraut 10, Akranesi og cand. med. Daníel Guðnason, Snorrabraut 35, Reykjavík. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Bjarna Sigurðs syni, Mosfelli, ungfrú Þórdís Guðmundsdóttir og Guðmundur Einarsson, Skipsmaður á M.s. Skjaldbreið. Heimili þeirra er að Heiðargerði 51, Reykjavík. Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Ní- elssyni ungfrú Þurlður Júlíu> dóttir frá Hellissandi og Jóhann Grétar Hinriksson, yfirverkstjóri. Heimili þeirra er í Sunnuhlíð, — Innri-Njarðvík. Ennfremur ungfrú Karólína Borg Kristinsdóttir og Gústa1' Leifsson, verzlm. -- Heimili þeirra er í Hvammsgerði 5, Rvík. Ennfremur ungfrú Unnur Óla- dóttir og Daníel Arnfinnsson, af- greiðslumaður. Heimili Jeirra er á Laugavegi 86. Ennfremur ungfrú Edda Björg Jónsdóttir og Jón Ingi Sigurmunds son kennari. Heimili þeirra er á Skólavöllum 3, Selfossi. Ennfremur ungfrú Þuríður Kristín Hjálmtýsdóttir og Guð- mundur Steindórsson, vörubíl- stjóri. Heimili þeirra er á Lang- holtsvegi 95. Ennfremur ungfrú Nelly Rauer frá Bremen og Albert Jóhannes- son, bílstjóri frá Eyvík í Gríms- nesi. Heimili þeirra er á Klepps- vegi 12. — |Hjónaefni 3. ágúst s.l. opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Brynhildur Kristjánsdóttir, Ijósmóðir, fxá- Stöðvarfirði og Þórarinn Ingi- mundarson, húsasm. frá Eyra:- bakka. — Skipin Eimskipafélag íslands h. f.: — Dettifoss er í Kotka. Fjallfoss fór frá Keflavík í fyrrinótt. Goðafoss er í New York. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn í dag. Lagarfoss fór frá Hafnarfirði í gær. Reykja foss er í Reykjavík. Tröllafoss er í Reykjavík. Tungufoss er í Kaup mannahöfn. Drangajökull lestar í Hamborg. SkipaútgerS ríkisins: — Hekla fer frá Rvík í kvöld. Esja fer frá Rvík í kvöld. Herðubreið er á Aust fjörðum. Skjaldbreið er á Skaga- firði. Þyrill lestaði olíu í Rvík í gær. Skaftfellingur fór frá JRvík í gær. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell væntanlegt til Akureyrar í dag. Arnarfell væntanlegt til Gdynia í dag. Jökulfell er á Akranesi. Dís- arfell kemur til Húsavíkur á morgun. Litlafell losar á Norður- landshöfnum. Helgafell er á Akra nesi. Hamrafell fer frá Reykjavík í dag. Eirmkipafélag Reykjaví'kur h.f.: Katla lestar síld á Eyjafjarðar- höfnum. — Askja fór frá Bergen 13. þessa mán. ggFlugvélar* Flugfélag íslands h.f.: — Gull- faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08,00 í dag. — Væntanlegur aftur til Reykjavík- ur kl. 22,45 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08,00 í fyrramálið. — Hrím. faxi fer til Oslóar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 10,00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykja víkur kl. 16,50 á morgun. — Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Isafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þórs- hafnar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, Isafjarðar, Siglufjarð ar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: — Leiguflugvél Loftleiða er væntanleg kl. 08,15 frá New York. Fer kl. 09,45 til Gautaborgar, Kaupmannahafnar Hér er mynd, sem tekin var af Norðurpólnum hinn 20. maí 1953, og birtist í tímaritinu The National Geographic Magazine. Er sagt að þessi mynd sé hin fyrsta, þar sem sjálfur pólpunktur- inn hafi vcrið ákveðinn með myndum úr lofti, og útreikning- um í sambandi við þær. og Hamborgar. — Hekla er vænt- anleg kl. 21,00 frá Stafangri og Glasgow. Fer kl. 22,30 til New York. Ymislegt Orð iífsins: — En er þeir gengu út, sjá, þá færðu menn til hans mállausan mann, er þjáðist af ill- um anda. Og er illi andinn var út rekinn, talaði mállausi maðurinn. (Matt. 9, 32—33). Leiðrétting. — Tvær villur voru í frétt, sem birtist í blaðinu í gær um útsvör í Kópavogi. — Magnús Teitsson á að greiða kr. 25.800 og Jón Gauti Jónatansson kr. 24.800. Frá Skátaskólanum að I lfljóts- vatni. — Telpurnar koma heim á mánudaginn kl. 5, að Skátaheim- ilinu við Snorrabraut. Hafnfirðingar. * —- Barnaheimilið í Glaumbæ við Óttarsstaði verð- ur opið almenningi til sýnis kl. 3—6, sunnudaginn 17. ágúst. Allir velkomnir. — Kennaratalið. — í undirbúningi er útgáfa 4. heftis ritsins Kenn- aratal á íslandi, en í því verða ævi ágrip kennara, sem eiga m, n, o, ó, p, r og s,að upphafsstöfum. All- ir þeir kennarar, sem eiga að vera í þessu bindi, eru vinsamlega beðn ir að senda nú þegar æviágrip sín, viðbætur og aðrar nauðsynlegar upplýsingar. I Kennaratalinu eiga að vera æviágrip allra kennara í öllum skólum landsins, hverju nafni, sem þeir nefnast. Fólk er beðið að láta nefndinni í té upplýs ingar um kennara, sem það telur að eigi að vera í ritinu. — Þeir kennarar, sem hafa fengið send afrit af æviágripum sínum, eru alveg sérstaklega beðnir að láta ekki dragast lengur að endur- senda þau með nauðsynlegum breytingum og leiðréttingum. — Bregðizt fljótt og vel við og flýtið fyrir því, að 4. bindi Kennaratals- ins komist sem allra fyrst út. Kennaratal á íslandi. pósthólf 2, Hafnarfirði. Læknar fjarverandi: Alma Þórarinsson. frá 23. júní til 1. september. Staðgengill: Guðjón Guðnason Hverfisgötu 50. Viðtalstími 3,30—4,30. Sími 15730. Arinbjörn Kolbeinss 27. júlí til 5. sept. Staðgengill: Bergþór Smári. Árni Björn-son frá 1. ág. til 18. ág Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunnlaugsson, Hverfisgötu 50. Axel Blöndal frá 14. júlí til 18. ágúst. Staðgengilh Víkingur Arnórsson, Bergstaðastræti 12. Vitjanabeiðnir í sima 13678 til kl. 2. — Bjarni Bjarnason til 21. ágúst. Staðg.: Árni Guðmundsson. Bjarni Jónsson frá 17. júlí, í mánaðartíma. Staðgengill: Guðjón Guðnason, Hverfisgötu 50. — Við- talstími 3,30—4,30, slmi 15730. Bjarni Konráðsson til 1. sept. Staðgengill: Bergþór Smári. Við- talstími kl. 10—11, laugard. 1—2. Björgvin Finnsson frá 21. júli til 31. ágúst. Stg. Árni Guðmunds- son. Stofan opin eins og venju- lega. Brynjúlfur Dagsson, héraðs- læknir í Kópavogi frá 1. ágúst til septemberloka. Staðgengill: Garð ar Ólafsson, Sólvangi, Hafnar- firði, sími 50536. Viðtalstimi í Kópavogsapóteki kl. 3— e.h. sími 23100. Heimasími 10145 Vitjana- beiðnum veitt móttaka í Kópa- vogsapóteki. Friðrik Einarsson til 3. sept. Guðm. Benediktsson frá 20. júlí í óákveðinn tíma. Staðgengill: Tómas Á. Jónassor Hverfisgötu 50. Viðtt. 1—2, sími 1-5730. Guðmundur Eyjólfsson frá 6. ág. til 10. sept. — Staðgengill: Erlingur Þorsteinsson. Gunnar Benjamínsson frá 19. júlí til 1. sept. Staðgengill: Jónas Sveinsson. Hannes Guðmundsson frá 4. þ. m. í ca. hálfan mánuð. — Staðg.: Hannes Þórarinsson. Viðtalstími k . 1,30—3, laugard. 11—12. Jón G. Nikulásson 9. þ.m. til 1. sept. Staðg.: Óskar Þórðarson. Jón Þorsteinsson 11. þ.m. til 16. þ.m. Staðg.: Gunnl. Snædal. Jóhannes Björnsson frá 26. júlí til 23. ágúst. Staðgengill: Grímur Magnússon. Jónas Bjarnason 3—4 vikur, frá 27. júlí. Karl Jónsson, frá 20. júlí til 31. ágúst. Stg. Árni Guðmundsson, Hverfisgötu 50. Viðtt. 4—5 alla daga nema laugard. heima 32825. Kjartan R. Guðmundsson til 1. sept. Staðg.: Ólafur Jóhannesson og Kristján Hannesson. Kristján Sveinsson frá 12. þ.m. til 1. sept. Stg.: Sveinn Pétursson, Hverfisgötu 50, til viðtals dagl. kl. 10—12 og 5,30 til 6,30. — Kristinn Björnsson óákveðið. — StaðgengiII: Gunnar Cortes. Oddur Ólafsson til 16. þ.m. — Staðg.: Ámi Guðmundsson. Ólafur Jóhannsson frá 16. þ.m. til 27. þ.m. Stg. Kristján Hannes- son, Miklubraut 50, 11—12 og 2—3. Ólafur Þorsteinsson til 1. sept. Staðg.: Stefán Ólafsson Skúli Thoroddsen frá 13. þ.m. til 19. þ.m. Staðgengilh Guðmund ur Björnsson. Snorri P. Snorrason til 18. ág. Stg. Jón Þorsteinsson. Stefán Björnsson frá 7. júlí til 18. þ.m. Staðg.: Tómas A. Jón- asson. Viktor Gestsson frá 24. júlí til 1. september. — Staðgengilh Ey- þór Gunn c'.rsson. Þorbjörg Magnúsdóttir til ágúst loka. Staðg.: Þórarinn Guðnason. Þórður Þórðarson 7. þ.m. '-ii 24. þ. m. Staðg.: Tómas Jónasson. KAUPMANNAHÖFN, 14. ágúst. — Reuter. — Danska Grænlands- málaráðuneytið lýsti yfir því í dag, að ratsjárkerfið, sem nær þvert yfir Norður-Kanada, yrði aukið, svo að það næði einnig yfir Grænland. Búizt er við, að lokið verði byggingu fyrstu rat- sjárstöðvanna á Grænlandi innan fárra ára. :■ KV I K MY N O I R „Som/r hershöfd- ingjans" ÞESSI franska kvikmynd, sem Austurbæjarbíó sýnir, gerist á þeim tímum, er Napoleon réði lögum og lofum í Evrópu og hafði hafið bræður sína til konungs- tignar í ýmsum löndum, þeirra á meðal Joseph, er hann gerði að konungi á Spáni. — Spánverjar hafa löngum verið stolt Þjóð og unnað heitt landi sínu.Þeir kunnu því flestir illa þessum yfirgangi hins volduga keisara Frakka. Hófu þeir því þrotlausan skæru- hernað gegn Frökkum og hinum nýbakaða konungi Spánar. — Fjallar myndin um þá atburði. — Arranda greifafrú og dætur hennar, Conchita og Pilar ákveða að flýja, en sonurinn Juan, neitar FERDIIMAIMKI Hættur skíðaíþróttarinnar að fara með þeim, en gengur í lið með uppreisnarmönnum. — Lendir hann þegar í margs konar þrautum og ævintýrum. Nú ber svo við, er hann hittir Conchitu, að hún segir honum að hann sé ekki bróðir hennar heldur töku- barn Arranda-hjónanna, og játar hún honum jafnframt ást sina. Juan tekur því fálega, enda hefur Pilar, yngri systirin, jafnan verið honum hugþekkari. — Nú er Juan veit að hann er ekki Spán- verji heldur Frakki, snýr hann við blaðinu og gengur í lið með Frökkum. Er honum varpað í fangelsi ýmist hjá Frökkurn, sem gruna hann um njósnir, eða Spán verjum og bíður hans þar ekk- ert nema gálginn. En fyrir kven- lega kænsku og breyskleika há:;t- setts hershöfðingja fær hann þó frelsi sitt að lokum og þá konu, sem hann elskar. Hér hefur verið farið fijótt yfir sögu, því myndin er allefnis- rík þó að hún verði ekki talin neitt afbragð. Fara þarna margir góðir leikarar með hlutverk. Konurnar eru sérstaklega fríðar og Juan, sem Jean-Claude Pascal leikur, hinn glæsilegasti maður, enda þótt hann sé ekki kafloðinn á bringunni eins og api, en það er sem kunnugt er hámark karl- mennskunnar að amerískum kvikmyndasmekk. Þá er og gam- an að sjá þarna hina ungu og frægu leikstjörnu Brigitte Bar- dot, sem svo mjög hefur verið rædd í heimsblöðunum, en hún leikur Pilar Arranda. — Myndin er tekin í litum. Ego.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.