Morgunblaðið - 16.08.1958, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.08.1958, Blaðsíða 5
Laugardagur 16. águst 1958 MORCUNBLAÐIÐ 5 Tommustokkar PLAST þvottaklemmur PLAST þvottasnurur Vasaliós Þéttilistar Gólflakk 2 og 4 tíma Skipalaklc Þakfarfi rauðbrún, græn og grár GEVSIR H.F. Veiðarfæradeildin. Glæsilegar íbúðir -Höfum lil sölu 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 lierbergja íbúð í Reykja- vík og Kópavogi. Leiti5 upp- lýsinga um verð og skilmala á skrifstofu okkar. iVlálflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. S. 5Ími 14400. Ódýtar Ibúðir Höfum m. a. til sölu: 1 uerbergi og eldhús í kjallara við Bragagötu. Verð 70 þús. kr. Útborgun 35 þúsund. 1 berbergi og eldliús í kjallara við Rauðarárstíg. Verð 80 þús. kr. Útborgun 40 þús. kr. 2 herbergi og t íús í kjallara við Bragagötu. Verð 100 þús. kr. Útborgun 50 þús. kr. 2 herbergi og eldhús á hæð, við Kársnesbraut. Verð 145 þÚS. kr. Útb. ^O þús. kr. 2 herbergi og eldliús á liæð, í steinhúsi við Digranesveg í Kópavogi, rétt við Hafnar- fjarðarveg. Söluverð 160 Hef kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 htrb. íbúð um. — Miklar útborganir. Baraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 simar 15415 og 15414 heima. Mótatimbur til sölu. — Upplýsingar í síma 13851. — Eitt herbergi og eldhús ' kast TIL LEIGU sem fyrst. — Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „6716“. Akranes 2ja herb. íbúð til sölu, á bezta stað í bænum. Mjög þægileg. Laus til íbúðar um næstu mán- aðamót. Uppl. gefur Sigurjón Björnsson, sími 476, Akranesi. Stúlka með tvö börn, óskar eftir ráðskonustöðu Tilboð merkt: „Strax — 6715“, sendist afgr. Mbl., fyrir 25. þessa mán. Óska eftir ráðskonustöðu á góðu heimili í Reykjavík eða Hafnarfirði. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir 20. þ.m., merkt „Ráðskona — 6714“. Stúlka óskast á gott sveitaheimili. — Mætti hafa með sér barn. Upplýsing- ar gefnar í sima 1-25-64, næstu daga. — ÍBÚÐ Óska eftir 3ja herb. íbúð. Má vera lítil. Þrennt fullorðið í heimili. Öll vinna úti. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 10-764, eftir kl. 1,00 á laugardag. íbúð óskast Tvö herbergi og eldhús, ekki í kjallara og helzt í vesturbæn- um, óskast 1. sept. eða 1. okt. Fyilstu skilvísi heitið og reglu- semi í hvívetna. Upplýsingar í síma 10536. BÍLLIIMN Sími 18-8-33. Höfum til sölu: 2ja dyra bíla: ‘ Plymoulh ’52, með góðum greiðsluskilmálum. Dodge ’52, góðir greiðsluskil- málar. Pontiac ’52, góðir greiðsluskil- málar. Ford ’46, góðir greiðsluskil- málar. Auk fjölda annarra bifreiða, að flestum gerðum og alls kon- ar greiðsluskilmálum. — Dag- lega einnhvað nýtt. — Alltaf opið. —- Talið við okkur sem fyrst. — BÍLLINN Garðastræti 6. Sími 18-8.33. Fyrir ofan Skóbúðina. þúsund krónur. 3ja lierbergja íbúð í risi viS MávahlíS. Verð 170 þúsund krónur. Útborgun 70 þús. kr. 2ja herbergja risíbúð í steinhúsi við Miðtún. Söluverð 170 þúsund. Útborgun eftir ; im komulagi. Lítil hús á lágu verði á Gríms- 8taðnrho1ti. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9, sími 1-44-00. Barnakörfur, 4 gerðir Hjólagrindur Dýnur Loftpressur til leigu Vanir fleigamenn og spreng- ingamenn. — Loftfleigur h.f. Sími 10463. FÓÐURBÚTAR Gardinubúðin Laugaveg 28. íbúðir til sölu 5 herb. íhúðarha'ð við Leifs- götu, ásamt 4herb. í risi. Góð 3ja herb. íbúðarhæð ásamt 2 herb. í risi við Mávahlíð. Ný standsett 4ra herb. íbúð á tveimur hæðum, við Kára- stíg. Sér inngangur og sér hiti. 4ra herb. íbúðarhæð ásamt einu íbúðarherb. í kjallara, við Bollagötu. Ný 4ra herb. íbúð við Sogaveg. Sér inngangur. Glæsileg ný 4ra herb. íbúðar- hæð við Rauðalæk. 3ja, 4ra og 6 herb. íbúðir, fok- heldar og tilbúnar undir tré- verk og málningu, við Ás- enda, Álfheima, Goðheima, Sólheima og Ljósheima. Nvja fastei^rnasalan Bankastr. 7. — Sími 24300. TILKYNNING Hef flutt húsgagnasmíðastofu mína af Laugavegi 34B í Bú- staðahverfi 1, við Bústaðaveg. Smíða húsgögn og eldhúsinn- réttingar eftir pöntunum. Geri einnig við gömul húsgögn. Sæki og sendi. — Sími 18461. Kristjón Kristjánsson húsgagnasmíðameistaiú. Nælonsokkar margar tegundii’. \JanL Jhiyiljaryar Jjolmaon Lækjargötu 4. Tilbúinn rúmfatnaður hvítur og mislitui-. Verzl. HELMA Þórsgötu 14. Sími 11877. Ábyggilegur, miðaldra maður getur tekið að sér innheimtustörf Upplýsingar í síma 12906. — TIL LEIGU 1. sept., stofa með innbyggðum skápum. Símaafnot og eldhús- 1 afnot geta fylgt. Tilboð sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld, merkt: „Vestui-bær — 6723“. Atvinna Dugleg stúlka óskast nú þegar. — Vogaþvottahúsið Gnoðavogi 72. Sími 33460. — Aflaníkerra TIL SÖLU og öxull undir heyvagn. Upplýs ingar í síma 23007, í dag og 1 næstu daga. Kaupum blý og aðra niálma á hagstæðu verði. Keflavik-Ytri-NjarM Nýleg 5 herb. íbúð eða einbýlis hús óskast til kaups. Tilboð sendist afgr. Mbl. í Keflavík, merkt: „1212“. Lagtœkur maður óskar eftir rólegu starfi. Margt kemur til greina. Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi tilboð með uppl. til Mbl., fyrir þriðju dagskvöld, merkt: „Áreiðanleg ur — 2000 — 6722“. Gólfteppahreinsunin Hreinsum gólfteppi, fljótt og vek — Breytum og gerum einn- ig við þau. Gólfteppagerðin b.f. Skúlagötu 51. Sími 17360. Lítið einbýlishús í Vogum, Vatnsleysustx-önd er til sölu, 3 herb. og eldhús. Hús- inu fylgir 1780 ferm. lóð, góð- ur matjurtagarður er á lóðinni. Lágt verð og góðir greiðsluskil málar. — Upplýsingar í síma 18, Hábæ, Vogunx. Hjálparstúlka óskast strax á hái-gx-eiðslustofu Tilboð sendist afgr. Mbl., fyi-ir miðvikudagskvöld, me>-kt: — „Hjálparstúlka — 6721“. Moskwitch 5 7 Til sölu eða í skiftum fyrir 6 manna bíl. Helzf Chevrolet. — Upplýsingar í síma 32984. — TIL 5ÖLU er sumarbústaður í nágxænni Reykjavíkur. Bústaðurinn er 3 herb. og eldhús, raflýstur, með miðstöð. Er í Strætisvagnaleið. Tilboðum sé skilað til Mbl., fyrir mánudagskvöld, merkt: „Sumarbú;staður - 50 — 6729“ BÍLASALAN Njálsgötu 40. Sími 11420. Eftirtaidar bifi-eiðir eru til sölu: — Fiat 1400 ’57 Fiat 1100 ’57 Chevrolet ’57 Ford ’56 Ford ’55 Kaiser ’55 Plymoulh ’55 Ennfremur höfum við kaupend ur að jeppum, Chevrolet ’55 og Opel Kapilan. BÍLASALAN Njálsgótu 40. Sími 11420. 5 herbergja IBÚÐ í Kópavogi til leigu. — Tilboð merkt: „Góð umgengni — 6717“, leggist inn á afgreiðslu blaðsins, fyrir mánudagskvöld. TIL SÖLU Willys jeppi ’46 model. — Upplýsingar í síma 50843, í dag og næstu daga. — Höfum stóra og góða JARÐÝTU til leigu. — G O Ð I h.f. Sími 22296. 2ja—3ja herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu í Siifui’txini eða nágrenni, 1. okt. Tilboð send- ist Mbl., mei-kt: „6724“. Dodge 47 6 manna, í góðu standi, til sölu og sýnis í dag. Góðir greiðslu- skilmálar. Nýja bíhisalan Spítaiastíg 7. Sími 10182. Húshjálp óskast hálfan daginn, um óákveðinn tíma. Herbex-gi getur fylgt, ef óskað er. Uppiýsingar í sima 50750 kl. 2 fil 5 e.h. i dag. Sendibifreið til sölu jtrax. Chevrolet 1953, % tonn, keyiður 44 þús. mílur. St arpláss gæti fylgt. Upp. lýsingar í síma 24667. PÍÁNÓ Gott, lítið pianó til sölu, með tækifærisverði. Væntanl. kaup- endur sendi heimilisfang til afgr. Mbl., merkt: „121 — 6718“. — Ráðskona óskast á fámennt sveitaheimili, sem stendur við þjóðbraut i fagurxú sveit á Vesturlandi, helzt til lengri tíma. Á jörðinni er ný- byggt hús. Tilb., er greini ald- ur og kaupki-öfu, leggist inn á afgx-. blaðsins fyrir 24. ágúst, merkt: „Ráðskona — 6725“. Með öll tilboð verður faiúð sem einkamál. —- TIL SÖLU 3ja og 4ra herh. íbúðir á hita- veitusvæði, í Vesturbæ og víðar. — Fastalán Get látið í té fast lán, að upp- hæð allt að kr. 300.000,00, gegn öruggu veði í fasteign í Rvík. Tilboð mei'kt: „Fastalán — 6720“, sendist afgi-eiðslu blaðs ins fyrir 18. j.m. Austurstræti 14. — Sími 14120.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.