Morgunblaðið - 16.08.1958, Síða 7

Morgunblaðið - 16.08.1958, Síða 7
L.augar3agur 1G. Sgúst 1958 MORCUNBLAÐ1Ð 7 Ungut mnðnr með Verzlunarskóla eða aðra hliðstæða menntun getur fengið framtíðaratvinnu á skrifstofu hjá öruggu fyrirtæki hér í bænum. Umsókn, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf óskast send blaðinu fyrir 25. þ.m merkt: „Framtíð — 6719“. Bókbandssveínn óskast strax. Talið við Guðmund Gíslason. ísafoldarprentsmiðja hf. Takið út i bilirm og heim GLÓÐAR-STEIKTAR PYLSUR 9 SAFAMIKLAR • MATMIKLAR • LJÚFENGAR • BRAUÐIÐ HEITT Laugaveg 72 2—3 herb. íbúð óskast til kaups eða leigu fyrir 1. október n.k. Tilboð, er greini verð og skilmála, sendist skrifstofu minni fyrir 20. þ.m. KRISTJÁN guðlaugsson Hæstaréttarlögmaður Austurstræti 1 — Sími 13400. Flakarar og pökkunarstúlkur óskast strax Hraðfrystihúsið Frost hf. Hafnarfirði — Sími 50165. Bíllinn Sími 18-8-33 Höfum til sölu PÓBETA ’54 vel með farinn og í góðu lagi. Garðastræti 6. SÍMI — 18-8-33. Fyrir ofan skóbúðina. IMAUÐUIMGARIJPPBOÐ verður haldið að Suðurlandsbraut 113 B hér í bæn- um föstudaginn 22. ágúst n.k. kl. 2 e.h. eftir kröfu Steins Jónssonar hdl. og Guðmundar Ásmundsson- ar hrl. Seldar verða alls konar vélar til kvikmyndagerðar og sýninga, þ.á.m. framköllunarvélar, kvikmynda- tökuvél, tal- og tón- sýningarvél og sólar stækkun- arvél. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn f Reykjavík. Hondlaugar ! Handlaugakiranar, Ventlar, Vatnslásar fyrirliggjandi Helgi IHagnú^on & Co. Hafnarsuæti 19 — Snnar loi»4 og 17227. Rinso-sápnlöðar er mýkra — gefur beztan árangur Hæ St u bbu r ! Stubbur litli er ekki nema þriggja missera, en hann er orðinn duglegur að ganga. Það er háttatími, en hann er aftur kominn á stjá. Mamma getur ekki annað en brosað. Hann er svo indæll, — en það er skýlan hans líka. Hún er Rinso til sóma. Rinso fer svo vel með öll þín föt. Það þvær framúrskar- andi vel, án þess að nuggað sé að ráði, og því endist allur þvotturinn miklu lengur. Rinso-löður er sérstaklega sápu- ríkt; þú getur þvi reitt þig á, að þetta freyðandi löður nær hverri ögn af óhreinindum af hinum grómteknustu fötum. Rinso hlífir fíngerðasta vefnaði — og fer svo vel með hendurnar. Rinso hið sápuríka er sérstaklega hentugt, þegar þvegið er í þvoiLaveiuin. Rinso þvær lýtolausf — og kostar yður minna

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.