Morgunblaðið - 16.08.1958, Qupperneq 11
Laugardagur 16. ágúst 1958
MORGUNBLAÐIÐ
11
— Roosewelt
Framhald af bls 6.
lifa nema einn einasta mánuð, en
hann bannaði mér algeriega að
fara þessa för, sem hann kallaði
svik við bandamenn Til þess að
vera fullviss um að bannið hrifi,
skipaði hann mig iandstjóra á
Samoa-eyjum í S-Kyrrahafi. Þar
var ég í eins konar útlegð, þang-
að til að Truman forseti kallaði
mig þaðan 4 mánuðum síðar.
Orðið ef er stundum þýðingar-
mesta smáorð tungunnar. — Ef
Roosewelt forseti hefði samþykkt
tillögur Papens og ef hann hefði
gengið inn á hinn eina fyrirvara,
sem settur var, þá er það bjarg-
föst sannfæring mín, að stríðinu
hefði verið lokið í seinasta
lagi í janúar 1944. Japan hefði
orðið að gefast upp, hvað sem
Þýzkalandi leið. — Þúsundum
mannslífa og ótöldum milljónum
af fjármunum hefði verið unnt
að forða. Óteljandi borgir og bú-
staðir hefðu sloppið við eyðiJegg-
ingu af völdum sþrengnanna og
rauðu hættunni hefði verið bægt
frá löngu áður en hún breiddist
út yfir Evrópu og Asíu, og stofn-
aði til blóðveldis sem teflir öllu
frelsi á jörðinni í tvísýnu. Ver-
aldarsagan hefði tekið aðra
stefnu. Að lokum — og það er ef
til vill ekki það þýðingarminnsta
— hefðu Sovét-Rússar aldrei get-
að smíðað kjarnorkusprengjur
eða flugskeyti, eins og þeim tókst,
með aðstoð þýzkra sérfræðinga.
Þá hefðu Bandaríkin haft sterk-
ustu trompin á hendinni í hern-
aðarlegum efnum.
Eg hafði fyrir löngu og þegar
í æsku minni hætt að biðjast
fyrir. En nú, þegar möguleikinn
frá 1944 er úr sögunni, biðst ég
aftur fyrir á hverju kvöldi.
Því að ég veit ekki nema ég
verði dauður áður en morguninn
rennur upp.“
Þannig er í höfuðdráttum grein
Earles sendiherra, það sem hann
birtir um það sem hann kallar:
Hin örlagaríku mistök Roose-
welts árið 1943.
EGGERT CLAESSEN og
GÚSTAV A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmenn.
Þórshamri við Templarasund
Félagslif
Ferðaskrifstofa Páls Arasonar
Hafnarstræti 8 — Sími 17641
Ferðir um hclgina
Kl. 2 á laugardag
Þórsmerkurferð og
ferð að Hagavatni g
gengið á Langjökul.
FerðaskrifstcVa
Páls Arasonar
Hafnarstræti 8.
_______________Sími 17641.
Islandsmót 5. fl.
á Framvellinum laugardaginn
16. ágúst. Kl. 14: Þróttur—K.R.
Kl. 15: Fram—l.B.K. — Kl. 16:
Víkingur — I. A. — Mótanefndin.
Miðsumarsmót 5. fl. li.
á KR-vellinum, sunnudaginn
17. ágúst kl. 10: KR—Fram.
-- Mótancfndin.
Frjálsíþrótlamenn K.R.
Innanfélagsmót í dag kl. 3 í 110
m. grindahlaupi og 200 m. hlaupi.
F. K. R.
Samkomur
K. F. U. M.
Samkoman fellur niður annað
kvöld vegna samkomunnar í Vind
áshlíð. —
Dansleik
halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík
fyrir meðlimi sína í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðasala í skrifstofunni kl. 5—6.
Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík.
Þórscafe LAUGARDAGUR
Gömlu dunsurnir
AÐ ÞÓRSCAFÉ I KVÖLD KL. 9.
J. H. kvintettinn ieikur.
Dansstjóri: Baldur Gunnarsson.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—-7 sími 2-33-33.
HLÉGARÐUR MOSFELLSSVEIT
Hljómsveit Skafta Ólafssonar.
Dansleikur
í Hlégarði í kvöld kl. 9. — Ferðir frá B.S.l.
DANSKEPPNI (Rock, jitterbug)
þrenn verðlaun samt. 600,00 kr.
★ KI. 10,30 fá gestir að reyna hæfni sína
í Dægurlagasöng.
★ Hljómsveit Skafta Ólafssonar leikur.
★ Söngvari Skafti Ólafs.
KVENFÉLAGIÐ.
Silturfunglið
Dansleikur
í kvöld kl. 9.
NÝJU DANSARNIR
Hljómsveit Aage Lorange
leikur. —
Þar sem fjörið er mest
skemmtir fólkið sér bezt.
Útvegum skemmtikrafta.
Símar 19611, 19965 og 11378.
Silfurtunglið.
Selfosshíó
DANSLEIKUR
t i kvöld klukkan 9.
Kl. 10.30 ÓSKALÖG
ELLY VILHJÁLMS
i og
K. K.-sextettinn leikur nýjustu
calypsó, rock og dægurlögin.
SELFOSSBÍÓ.
SKATADAGUB í TIVOLI
OPNAÐ KL. 2 SUNNUDAG 17. AGÚST. BALDUR og KONNI skemmta.
þýzkir, enskir og amerískir skátar skemmta ásamt íslenzkum.
Kl. 16. Barnaskemmtun.
Baldur og Konnl,
Skátar skemmta og sýna ýmsar skátaíþróttir,
Flugvél varpar gjafapökkum.
Kl. 15 Skrúðganga skáta frá Skátaheimilinu,
Kl. 21,30 Skátavarðeldur.
ALLIR 1 TfVOLl.