Morgunblaðið - 29.08.1958, Blaðsíða 5
Föstudagur 29. ágúst 1958
MORGVNBLAÐIÐ
5
Nýkomið
Gluggatjalda-
strekkjarar
Þurkgrindur
GEYSIR H.f.
V eiðarf æiadeildin.
íbúðaskipti
Skemmtileg 3ja herb. íbúð á I.
hæð í Hlíðunum, fæst í skiptum
fyrir 2ja herb. íbúð helzt í Vest
úrbænum eða annars staðar á
hitaveitusvæði. Mætti vera góð
risíbúð í steinhúsi.
MálfIutningss*ofa
Ingl Ingimundarson, bdl.
Vonarstræti 4, II. hæð.
Sími 24753.
Til sölu m. a.:
6 herb. íliúð við Sólheima. Til-
búin undir tréverk.
4ra herb. íbúð í Laugarásnum,
fullbúin.
3ja herb. íbúð á hæð í Austur-
bænum. Bilskúr fylgir.
2ja berb. ný kjallaraíbúð við
Rauðalæk.
2ja berb. íbúð í Heimunum, ;il-
búin undir tréverk.
Einbýlis-, tvíbýlis- og raðbús, í
bænum og víðar.
EICNAMIÐLUN
Austurstræti 14. Sími 1-55-35
og 1-46-00.
íbúðir í smiðum
4ra herb. risliæð (inndreginn),
við Álfheima, fokheld. Stærð
115 ferm. Mjög skemmtileg.
6 herb. hæð við Álfheima. Selzt
fokheld.
3ja hcrb. kjallaraíbúð við
Rauðagerði. Allt sér. Selzt til
búin undir tréverk.
3ja herb. fokheld kjallaraíbúð,
í Smáíbúðahverfi.
4ra berb. hæð í nýju húsi, í
Smáíbúðahverfi. Fullsmíðuð.
Húsið ófrágengið að utan.
Málflutningsstofa
Ingi Ingimundarson, hdl.
Vonarstræti 4, II. hæð.
Sími 24753.
Á útsölunni
Barna- og unglinga-
Regnkápur
Drengja-
Skóíapeysur
og margt fleira.
Laugavegi 4.
Sjóbirtingsspa'nir
Silungaspænir
Plaslvciðipokar, 36,00
Laxagleraugu, 75,00
Sporlmcnn ver/.la við:
S P O R T
Austurstræti 1.
Hús og ibúðir
til sölu:
11 2ja herb. íkúðir.
27 3ja herb. íbúðir.
19 4ra lierb. íbúðir.
15 5 herb. íbúðir.
30 heil hús af ýmsum stærð-
og gerðum. — Auk þess mik-
ið af skiptarmöguleikum.
Harahlur Guðmundsson
lögg fasteignasali. Hafn. 15
símar 15415 og 15414 heima.
íbúðir til sölu
2ja herb. íbúð á hæð í nýju
húsi á Melunum.
2ja lierb. kjallaraíbúð við Nes-
veg. Sér inngangur. Útborg-
un kr. 100 þús.
2ja herb. risíbúð í nýju húsi í
Smáíbúðahverfinu. tJtborg-
un kr. 65 þús.
3ja herb. íbúð á II. hæð við
Bragagötu. Sér hiti.
3ja herb. ibúð á IV. hæð við
Skúlagötu. Útb. kr. 160 þús.
3ja hcrb. risíbúð á hitaveitu-
svæðinu í Vesturbænum. —
Útb. kr. 120 þús.
3ja herb. íbúð á I. hæð í góðu
steinhúsi á hitaveitusvæði í
Vesturbænum.
4ra herb. íbúð á I. hæð í nýju
fjölbýlishúsi í Laugarnesi.
4ra herb. íbúð á I. hæð í Hög-
unum.
4ra herb. íbúð á II. hæð við
Snorrabraut.
4ra herb. íbúð á II. hæð í nýju
húsi í Kópavogi. Sér inngang
ur. Sér þvottahús.
4ra berb. einbýlisliús á Gríms
staðaholti. Lítil útborgun.
5 berb. ibúðarliæð við Rauða-
læk. —
5 herb. íbúð á 1. hæð við Kambs
veg. Sér hiti. Sér inngang-
ur. ' '
5 herb. íbúð, hæð og ris í
Kleppsholti.
6 herb. einbýlishús ásamt Stór
um bílskúr í Kópavogi.
7 lierb. einbýlishús í Kópavogi.
Óinnréttað ris. Skipti á 4ra
herb. íbúð koma til greina.
Hús í Kleppsholti. í húsinu er
4ra herb. íbúð á hæð, verzl-
unar- og iðnaðarpláss í of-
anjarðar kjallara. Bílskúr
fylgir.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 1-67-67
Til sölu m. a.:
2ja herb. jaröhæð við Digranes-
veg.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Karvavog.
3ja herb. íbúð við Barónsstíg.
3ja lierb. íbúð við Nýlendugötu.
4ra berb. íbúð við Mávahlíð.
4ra herb. íbúð við Kvisthaga.
4ra herb. íbúð við Heiðargerði.
4ra herb íbúð við Laugaveg.
4ra herb. íbúð við Hraunteig.
5 herb. íbúð við Sólheima.
5 herb. íbúð við Karlagötu.
5 herb. íbúð við Kauðalæk.
5 herb. íbúð við Nökkvavog.
5 lierb. íbúð við Skipasund.
5 lierb. íbúð við Bergstaðastr.
4ra lierb. einbýlishús við Sogav.
2ja herb. einbýlisluis við Digra-
nesveg. Útborgun 70 þús.
MÁLFLUTNINGSSTOFA
Sigurður Reynir Pétursson lirl
Agnar Gústafsson hdl.
Gísli G. tsleifsson hdl.
Austurstræti 14.
Símar: 1-94-78 og 2-28-70.
íbúðir til sölu
3ja herb. íbúðarhæð ásamt 1
herb. í risi við Ásvallagötu.
4ra herb. íbúðarhæS við Hjalla
veg.
Nýleg 4ra herb. íbúðarhæS við
Kleppsveg. Tvöfalt gler í
gluggum og góðar svalir.
Glæsileg 4ra herb. íhúSarliæð
á Seltjarnarnesi, meo bíl-
skúrsréttindum.
Ný 4ra herb. íbúðarhæð við
Sogaveg. Sér inngangur.
4ra herb. íbúðarhæð ásamt
einu herb. í kjallara við
Bollagötu.
Góð hálf húseign á Seltjarnar-
nesi. Alls 5 herb. geta verið
ein eða t /ær íbúðir eftir vild.
Strætisvagn stanzar við
húsið.
Einbýlishús við Skipasund. —
Ilúsið er kjallari, hæð og ris.
5 herb. ásamt góðu vinnu-
herb. Sjálfvirk olíukynding.
3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðar-
hæðir, fokheldar og tilbúnar
undir tréverk og málningu,
við Álfheima, Goðheima, Ljós
heima og Sólheima.
Nýja fasteignasalan
Bankastr. 7. — Sími 24300.
Við afgreiðum gleraugu
gegn receptum frá öllum
augnlæknum. — Góð og fljót
afgrciðsla.
TÝLI h.L
Austurstræti 20.
Hópferðir
Höfum 18 til 40 farþega
bifreiðir í lengri og skemmri
ferðir. —
KJARTAN og INGIMAR.
Sími 32716 Sími 34307
Afgr. Bifreiðastöð íslands
Sími 18911.
Hjá
MARTEINI
Franskt
yluggatjalda voal
•0- & $■
Damask
giuggatjaídaefni
mikið úrval
í í í
Vaxdúkur cg plastcfni
margir litir
HJÁ
MARTEINI
Laugaveg 31
Höfum fengið mikið úrval af
09
Vesturveri.
TIL SÖLU
5 herb. hæð við Sjafnargötu.
5 herb. hæð við Rauðalæk.
4ra herb. ný og vönduð hæð
við Melabraut.
4ra herb. I. hæð við Njálsgötu.
2 herb. í kjallara fylgja íbúð
inni. Verður öll ný stand-
sett. Skipti á 2—3 herb. íbúð
í Austurbænum æskileg.
4ra herb. efri liæð við Barma-
hlíð með svölum. Bílskúrs-
leyfi og vel standsett.
4ra herb. góð hæð við Mávahl.
Eingöngu í skiptum fyrir
einbýlishús. Má vera í Kópa
vogi. Mætti vera með tveim
íbúðum.
3ja herb. risliæð við Mávahlíð.
Skipti á fokheidri íbúð æski-
leg.
Þrjár íbúðir í sama húsi við
Baldursgötu, 2ja og 3ja herb.
Góð rishæð við Bragagötu, 3ja
herb. —
3ja herb. kjallari við Berg-
staðastræti.
3ja herb. íbúð á I. hæð við Mela
braut. Biiskúrsleyfi, sér hiti,
1000 ferm. eignarlóð fyigir
húsinu. Verð aðeins 250 þús.
3ja herb. íbúðir á 3. og 4. hæð,
við EskihHð. Herbergi í risi
og fleira fylgir.
3ja herb. jarðhæð við Lauga-
veg. Verð 200 þús. Útborg-
un 80 þúsund.
3ja herb. ‘kjallaraíbúðir á 10
stöðum víðsvegar um bæinn
og víðar. Útborgun frá ca.
100 þús.
3ja herb. skemmtileg rishæð
við Blönduhiíð.
Vantar 2—5 herb. he ðir. Út-
borgun allt að 400 þús.
HláEflutnings-
skrifstofa
Guðlaugs & Einars Gunnars
Einarssona, — fasteignasala:
Andrés Valberg, Aðalstræti 18.
Fimar: 19740, lfV/S 32100
(eftir kl. 8 á kvöldin).
JARÐYTA
til leigu
B.ÍARG h.f.
Sími 17184 og 14965.
Óu’ýru prjiinavörurnar
seldar í da^ eftir kl. 1.
Ullarvörubúðin
ÞingfioltsstrnM-’* °
Stúlka óskar eftir
ráðskonustöðu
í Reykjavík eða nágrenni. Upp
lýsingar í síma 14674 eftir kl
6 á kvöldin.
UTSALA
Útsalan heldur áfram í dag og
næstu daga.
\JanL Jnyihjarcjar ^otmóor*
Lækjargötu 4.
Handklæði
Verð frá kr. 15,95, margar
tegundir. Tvíbreið og einbreið
léreft, hvit og mislit. Góða hör-
léreftið. Sængurveradamask.
Allt með gamla verðinu.
\Jerzlunin S)i
lunin
Vesturgötu 17.
nót
TIL SÖLU
2ja lierb. íbúðarhæð á Melun-
um, ásamt einu herb. í risi.
I. veðréttur laus.
2ja herb. íbúðarliæð í Miðbæn-
um, ásamt einu herb. í kjall-
ara, hitaveita.
Stúr 2ja herh. kjallaraíhúð við
Efstasund. Ræktuð og girt
lóð. —
2ja herh. risliæð við Skipasund.
I. veðréttur laus.
3ja lierb. íbúð við Óðinsgötu.
Sér inngangur. Sér hitaveita.
Útb. kr. 100 þúsund.
3ja herb. íbúðarhæð við Hring
braut, ásamt einu herb. í
risi. I. veðréttur laus.
3ja herb. íbúSarliæð í Miðbæn-
um. Æskileg skipti á 2ja
herb. íbúð.
3ja herb. kjallaraíbúð við Lang
holtsveg. Sér inngangur.
4ra herb. íbúðarhæð í Högun-
um.
Ný 4ra lierh. íhúðarhæð við
Holtsgötu, ásamt einu herb.
í kjallara.
4ra herb. risliæð í Miðbænum.
Hitaveita.
4ra og 5 herb. íbúðir, tilbúnar
undir tréverk og málningu, í
V esturbænum.
Fokheld 6 herb. raðhús við
Langholtsveg og víðar.
Ennfremur einbýlishús víðsveg
ar um hæinn og nágrenni.
EIGNASALA
• REYKJAVÍk •
Ingölfsrræti 9B— Simi 19540.
Opið alla dag frá kl. 9—7.
Fyrsta flokks
Pússningasandur
til sölu. Fínn og grófari. Upp-
lýsingar í síma 18034 og 10B,
Vogum. —
Geymið auglýsinguna.
TIL SÖLU
4ra herb. nýtízku íhúð við
Kleppsveg.
4ra herb. íbúð, tilbúin undir
tréverk, á góðum stað.
5 herh. íbúð tilbúin undir tré-
verk.
Mikið úrval a' fokheldum íbúð
um og í smiðum.
Höfum íbúðir og hús við aMra
hæfi.
^sVJ\
Austurstræti 14. — Sími 14120.