Morgunblaðið - 29.08.1958, Blaðsíða 11
Föstudagur 29. ágúst 1958
MORCIJTSBLAÐIÐ
11
TILBOÐ
óskast í 80 ferm. fokhelt ein-
býlishús að Hvammsgerði 7, í
Smáíbúðahverfinu, húsið verð-
ur til sýnis laugardaginn 30.
ágúst kl. 2—5 f.h. Tilboðum sé
skilað á afgr. blaðsins eigi síð
ar en miðvikudaginn 3. sept.,
merkt: „27 — 6877“.
2—3ja herbergja íbúð óskast
TIL LEIGU
strax eða fyrir 15. sept. Uppl.
í sima 10122.
KEFLAVIK
Sem nýr barnavagn (Silver
Cross), til sölu að Hringbraut
45. —
STtLKA
vön að sauma og sníða, óskast á prjónastofu. Uppl. hjá:
Prjónastofunni Peysunni,
Nönnugötu 16 (kjallara) eða
Skeggjagötu 12, I. hæð, eftir kl. 6.
llnglingspiltur
óskast nú þegar til vöruafgtreiðslu.
Garðar Gíslason hf.
Hverfisgötu 4, Reykjavík
Atvinna
Tvítug stúlka, sem er vön við
afgreiðslu, óskar eftir atvinnu
nú þegar. Margt gæti komið
til greina. — Upplýsingar í
síma 10643.
Saumastúlka
óskast
í viðgerð og buxnasaum.
Saumastpfa
Franz Jezorski,
Aðalstræti 12.
Haltur köttur
Stór, bröndóttur köttur tapað-
ist frá Ljósvallagötu 14. —
Sími 17114.
INGOLFSCAFE
INGÓLFSCAFÉ
Eldri dansarnir
í Ingólfscafé í kvöld kl. 9.
Dansstjóri Þórir Sigurbjörnsson.
Aðgöngumiðar frá kl. 8 sími 12826
Silfurtunglið
GÖMLU DANSARNIR
í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Aage Lorange
leikur. —
Þar sem fjörið er mest
skemmtir fólkið sér bezt.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4.
Otvegum skemmtikrafta.
Símar 19611, 19965 og 11378.
Silfurtunglið.
o r o.
Útsala!
Laugaveg 33
Útsala!
Gjafverð v ~
Unglingakápur — Dömutöskur
Skólapils — Sokkabandabelti
Komið og gerið góð kaup
IÐNNRM
Viljum ráða nokkra unga menn á aldr-
inum 18—22 ára til náms í plötu- og
ketilsmíði og stálskipasmíði.
4 ára nám. — Verkamannakjör.
Reykjavík
Þórscafe
FOSTUDAGUB
Dansleikur
að Þórscafé i kvöld klukkan 9
Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar leikur.
Söngvari Þórir Roff.
Sími 2-33-33
K. S. I.
K. R. R.
ÍSLAIMDSMÓTIÐ 1. deild
í kvöld kl. 7,30 leika á Melavellinum
KMt - KEFLR VÍK
Dómari: Jörundur Þorsteinsson. — Línuverðir: Gunnar Aðalsteinsson, Grétar Norðfjörð.
Hvað skeður nú? — Sjón er sögu ríkari. — Öll á völlinn! mótanefndin
k