Morgunblaðið - 29.08.1958, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.08.1958, Blaðsíða 7
Föstudagur 29. ágúst 195», MORGVNBLAÐIÐ z FORD TAUNUS '55 Áberandi fallegur og vel með farinn 5 manna, 2ja dyra bíll, frá Akureyri, til sölu. tóai BÍLASALAl Aðalstræti 16. 3ími 3_24-54. Fiat 1400 '57 til sölu, skipti koma til greina á Fiat 1955 eða Moskwitch ’57 eða ’58 eða Skoda 440 ’57 eða ’58, o. fl. — Til sýnis á staðn- um. — Bílasalan Ingólfsstræti 11. —- Sími 18085. Chevrolet vörubíll árg. 1955 A. Keyrður rúmlega 40 þús. km. — P-70 station, keyrður 3 þús. km. Bradford sendibíll 47. Til sýnis og sölu á staðnum. BÍLASALAN Ingólfsstræti 11 — Sýni -8085. BÍLAR til sölu Austin 8 ’46 Kaiser ’53 De Soto ’48 í úrvals góðu lagi. Fæst fyrir skuldabréf. Renault ’47, fæst fyrir skulda- bréf. — Willy’s ’47 i úrvals góðu lagi. Chevrolet ’47 (frá Akureyri). mjög góður bíll. Zim ’55 með hagkvæmum greiðsluskilmálum. Mercury ’49 Opel Capitan ’55 Buick ’42 Dodge ’50, góður bill. Sérlega hagstæðir greiðsluskilmálar. Chevrolet ’43 Skoda ’55, fólksbíll Morris ’55 Vauxhall ’54, á mjög góðu verði. — Austin 10 ’47 Opel Caravan ’55 Volkswagen ’56 Volvo Station ’55 Hillman ’50 & Ef þér ætlið að kaupa eða selja bíl, þá hafið tal af okkur. Bílamiðstöðin Amtniannsslíg 2C. Sími 16289. Ljósbrún handtaska gleymdist við heimkeyrslu að Þormóðsdal við Hafravatn, mánudaginn 25. þ.m. Finnandi vinsamlega geri aðvart í síma 14121. — íbúð óskast 2—3 herb. óskast, helzt sem fyrst. Þrennt fullorðið í heim- ili. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Tilb. merkt: — „Góð umgengni — 6866“, send ist afgr. blaðsins. Herbergi til leigu fyrir eina og tvær stúlkur. — Upplýsingar á Birkimel 8, II. hæð til hægi'i, eftir kl. 18,00. Ford pickup '52 yfirbyggður, í ágætu lagi, til söiu. - Bifreiðasale n Bókhlöðustíg 7. — Sími 19168. Höfum til sölu: 3-400 BIFREIÐAR Bifreiðar við yðar hæfi. Úrvalið er mest hjá okkur Bif reiðasalan AÐSTOÐ við Kalkofnsveg. Sími 15812. BÍLLINN Sími 18-8-33. TIL SÖLU: Ford Mercuri ’49, allur ný yfir farinn og í góðu lagi. BÍLLINN Garðastræti 6. Sími 18-8-33. Fyrir ofan Skóbúðina. BÍLLINN Sími 18-8-33. Höfum til sölu vestur-þýzkan 4ra manna bíl Lloyd ’54, í góðu lagi og lítur vel út. BÍLLINN Garðastræti 6. Sími 18-8.33. Fyrir ofan SkóbúSina. BÍLLINN Sími 18-8-33. Höfum kaupendur að Willy’s jeppum ’47 til ’55. — Talið við okkur sem fyrst. BÍLLINN Garðarstræt. 6 sími 18833. Fyrir ofan Skóbúðina. BÍLLINN Sími " 3-8.33. Til sölu Dodge ’50. — Skipti á yngri bíl koma til greina. BÍLLINN Garðarstræt. 6 Sími 18-8-33. Fyrir ofan SkohúSina Tvær unglingsstúlkur vantar atvinnu í vetur. Upp- lýsingar í síma 50735, milli kl. 5 og 8 næstu daga. BÍLAR til sölu Chevrolet ’57, ’55, ’54 og ’52 Volvo Station '55 Opel Karavan '55 Pobeda '54 Mercedes Benz 180 '53 allur ný yfirfarinn og í 1. flokks standi. Willy's jeppi 53 Nýja bilasalan Spítalastíg 7 Sími 10-18-2 13. þ. m. tapaðist í Miðbænum 17 m. af hvítu damaski. — Finnandi vinsam- lega hringi í síma 34805. Lærlingur Óska eftir að komast að sem lærlingur í húsasmíði. — Upp- lýsingar í síma 15639, í kvöld og næstu kvöld. 1-2 herbergi og eldhús óskast helzt strax eða fyrir 1. okt. Alger reglu- semi. Erum ung, með þrjú börn. Helzt í Kópavogi eða í Austurbænum. — Upplýsingar í síma 34972. Tveir málarasveinar óskast strax. — Upplýsingar í síma 33326. NÝTT Ný snið Nýjar línur Austurstræi 10. Þær klæðast f/ett-l * skóm úr KEFLAVÍK Herbergi til leigu að Sunnu- braut 18. — Upplýsingar á sama stað. Enginn sími. Bílskúr óskast leigður. — Upphitaður. Tilboð sendist afgr. Mbl., — merkt „Austurbær — 6874“. Eignarlóð til sölu í Sifurtúni, 800 ferm. Tilboð sendist afgr. Mbl., — merkt: „Eignarlóð — 6868“. Tappavél til sölu. Ármúla 20. — Sími 15875. Mótorhjélaeigendur Ath.: Vil kaupa ódýrt mótor- hjól. Þarf ekki að vera gang- fært. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi tilboð sín, merkt: „30. ág. 1936“, á afgr. Mbl., fyrir 30. ágúst. o < > Q tp ÉMt S r-1 MgjV »—l K-J 1 u +1 < > O TÓMATSÓSA Ung, reglusöm hjónaefni óska að taka á leigu I herbergi og eldhús 1. okt. Tilb. merkt: „Áoyggileg 6869“, sendist afgr. blaðsins, fyrir 10. sept. Tveggja herbergja íLúð í Klcppsholti TIL LEIGU 1. okt. Lítils háttar húshjálp æskileg. Alger reglusemi áskil in. Tilb. sendist Mbl., merkt: „Reglusemi — 6871“. Kona með 3ja ára barn óskar eftir • atvinnu Margt getur komið til greina. Húsnæði áskilið. Tilb. sendist Mbl., fyrir hádegi laugardag, merkt: „444 — 1217“. Mig vantar góða 1 til 2ja eða 3ja herbergja ÍBÚÐ á góðum stað, í rólegu húsi. — Og sér inngang. Húsaleiga ekki talin á skattskýrslu. Tilb. sendist Mbl., fyrir 1. sept., — merkt: „Rólegt — 6872“. ÚTSALA Úrval af kvenfatnaði Kápur Kjólar Fils Peysur Sloppar Undirfatnaður Cerið góð kaup. — Kápu- «g Dömubtíðin 15 Laugavegi 15. möleyðinyarperur og töflur til þeirra, fást nú aft ur. Lang ódýrast, handhægast og árangursríkast til eyðingar á hvers kyns skordýrum. — Póstsenduni. Stór jarðýta til leigu GOÐI HJ. Sími 22296 Uppreiniaðir STRIGASKÓR Kvenstrigaskór með kvarthæl. Kvenbomsur flatbotnaðar og fyrir háan hæl Karlmannaskór með leður- og gúmmísólum. SKÓVERZLUWISU vramnesvegi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.