Morgunblaðið - 04.09.1958, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.09.1958, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 4. sept. 1958 MORGVNBLAÐIÐ 7 » — — Mafsveinn Matsveinn óskast á góðan bát, til reknetaveiða. — Upplýsing- ar í síma 18182. Búnaðarsamband Borgarf/arðar óskar að ráða ti.] sín búfjár- ræktarráðunaut, er taki við störfum í haust. Umsóknir ásamt meðmælum sendist for- manni sambandsins, Ingimundi Ásgeirssyni, Hæli, pr. Bongar- nes, fyrir 30. sept. n.k. Skólakjólaefni Nýkomin köflótt .ipun-rayon- efni, tilvalin í skólakjóla. Enn- fremur poplin, margar gerðir. ' Góð stúlka eða eldri kona óskast til að sjá um heimili í Vestmannaeyjum. Upplýsingar í síma 50341. Ung kona með barn, óskar að taka að sér heimili. — Upplýsingar í síma 32552. — íhúð óskast Keglusöm, barnlaus hjón, óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 34135. Verzlunin MÁNAFOSS Grettisgötu 44A. Stúlka óskast Sæla Café Brautarholti 22. BÁTUR 414 tonn, til sölu. — Upplýs- ingar í síma 18120. Hudson '49 í mjog góðu ástandi. — Skipti hugsanleg. —■ BÍLASALAN Klapparstíg 37. Sími 19032. BÍLLIIMISI Sími 18-8-33. Höfum til sölu og sýnis hjá okkur í dag Ford 700 1954. Höfuni til sölu: 3-400 BIFREIÐAR Bifreiðar við yðar hæfi. LJrvalið er mest hjá okkur Bifreiðasalan AÐ8TOÐ við Kalkofnsveg. Sími 15812. ÍBÚÐ 1—2 herb. og eldhús, helzt á hitaveitusvæðinu óskast til leigu, fyrir eldri hjón. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Tilb. sendist Mbl., merkt: „6945“. STÚLKA með stúdentamenntun, óskar eftir atvinnu nú þegar. Tilboð- um sé skilað á afgr. Mbl., fyr- ir miðvikudagskvöld, merkt: — „Stærðfræðistúdína — 6952“. Chrysler '53 glæsilegur einkabíll, til sölu eða í skiptum fyrir annan bíl. BÍLASALAN Klapparstíg 37. Sími 19032. BÍLLINN sími 18833. VARÐARHtjSlTSU við Kalkofnsveg BÍLLIMM Óska eftir atvinnu í Reykjavík eða nágrenni, 1. október, helzt ráðskonustöðu. Er með fjögurra ára barn. Til- boð merkt: „Framtíð — 6946“ sendist afgr. blaðsins fyrir 15. þ. m. — Nýkomnir liinir margeftir spurðu Hringkambar og telpuhárspennur Willys '55 lítið keyrður, til sölu og sýnis í dag. — BÍLASALAN Klapparstíg 37. Sími 19032. Sími 18-8-33. Til sölu og sýnis í dag Chev- rolet 1955, mjög vel með farinn BÍLLINN Sími 18-8-33. VARÐAliHÚSlM Nýlcgur ketill (3 ferm.), spírall og brennari, til sölu. Nánari upplýsingar næstu daga í Samtúni 36. ÍBÚÐ 3 stofur og eldhús til leigu strax á Laugarteig 17. Fyrir- framgreiðsla. Reglusemi áskil- in. Upplýsingar frá kl. 4—9 eftir hádegi. Austurstræti 7. Opel Station 54 f góðu standi, til sölu og sýnis í dag. Góðir greiðsluskilmálar. Bifreiðasalan Klapparstíg 37. Sími 19032. við Kalko/nsveg BÍLLIMM Sími 1-8-33. Höfum kaupendur að 4ra og 5 manna bifreiðum. Ennfremur jeppum. — Taiið við okkur sem fyrst. — BÍLLINN Sími 18-8-33. varðarhOsim við Kalko/nsveg Atvinna Ungur maður, vanur út- keyrslu og lagerstörfum, óskar eftir atvinnu nú þegar eða síð- ar. Þeir, sem sinna þessu sendi tilboð til afgr. blaðsins, merkt: „Vinna — 6938“. Stúlka óskar eftir heimavinnu Margt kemur til greina. Upp- lýsingar í síma 33644. 3ja 4ra herbv rgju ÍBÚÐ óskast fyrir þingmann, jrftr þingtímann. Tilboð merkt: — „íbúð — 6953“, sé skilað á afgr. Mbl. fyrir miðvikudags- kvöld. — Yfri-Njarbvik H 0 S N Æ O I Til leigu er í Ytri-Njarðvík, stór stofa, með aðgangi að eld- húsi. Mjög hagkvæm kjör. Upp lýsingar í síma 763 í dag fimmtudag, kl. 1 til 8 e.h. Húsráðendur Reglusöm kona óskar eftir stofu, eldhúsi og baði, á hita- veitusvæðinu, sem fyrst. Uppl. í síma 33920, í dag. Herbergi óskast við Bergþórugötu eða Njáls- götu. Herbergið þarf að /era 16—20 ferm. Algjör reglusemi. Upplýsingar í síma 1-62-05. Ný sending HATTAR og HÚFUR Hef opnað TIL SÖLU Leiðin Biggur til okkar BÍLLIMM Sími 18-8-33. Til sölu Dodge Weapon ’42. Undirvagn og vél í góðu lagi, en húsið lélegt. BÍLLINN Sími 18-8.33. VARÐARHÚSIM viS Kalko/nsveg skóvinnustofu í Mjóuhlíð 16. Óskar Guðlaugsson bókasafn með innlendum og ; erlendum bókum. Einnig al- stoppað sófasett o. fl. — Tilboð sendist Mbl., fyrir föstudags- kvöld, merkt: „6949“. Hattabúð Reykjavitar Laugavegi 10. / dag er til sölu: Chrysler ’53. Mjög góður bill. Chevrolet ’49, í úrvalsstandi. Austin A-70, model ’49. Skipti á minni Austin-bíl. Nash Rambler ’57, ekið 17500 km. —• Morris ’47, f mjög góðu lagi. Moskwitch ’55 Volkswagen ’58, ekið 18 þús. km., þar af 8 þús. erlendis. Standard Vangaurú ’50 Chevrolet ’52, Station Chevrolet ’54, Station Ford ’52, Station Opel Caravan ’55, í sérlega góðu lagi. Skipti æskileg á Opel Caravan ‘58 eða Taunus ☆ Hjá okknr getiS þér ráðið Billeyfi fyrir tékkneskri bifreið. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyr ir n. k. laugardag, merkt: — „1201 — 6937“. Lítil íbúð óskast íKeflavik eða Ytri-Njarðvík. — Tilboð merkt: „1 herbergi og eldhús — 6948“, óskast sent afgr. blaðsins í Keflavík, fyrir laugardagskvöld eða upplýsing ar í síma 756. Til sölu notaðir miðstöðvarofnar Upplýsingar í síma 24060. — Ford Zodiac '55 Moskwitch '57 Lítil útborgun. Volkswagen 1 herbergi og eldhús TIL LEIGU | fyrir fullorðna konu. Tilboð sendist Mbl., mcrkt: „Um- gengnisgóð — 6944“. Rafmagns- b vottapottur óskast til kaups. Tilboð, er greini verð og stærð, sendist afgr. Mbl., merkt: „Þvotta- pottur — ÝTA með ámoksturstækjum til lelga. Upplýsingar í Pípuverksmiðjan h.f. Sími 12551. ’53 til ’58 Opel Record ’58 Fiat 1400 ’57 Chevrolet ’55 sendrbili. — BiusmN Aðalstræti 16. Sími 3.24-54. STÚLKA óskast til heimilisstarfa nokkra 1 tíma á dag, eftir samkomulagi. j Upplýsingar í Lækjarbúðinni, Laugarnesvegi 50. Hæð við Flókagötu, 112 ferm. TIL LEIGU Tilboð sendist afgr. Mbl., — merkt: „Reglusemi — 6951“, fyrir föstudagskvöld. 4ra—5 herbergja Ibúð óskast til leigu. Má vera í kjallar*. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist Mbl., fyrir sunnudagskvöld merkt: „6955“ greiðsiubkilmaluxn. Bílamiðstöðin Amtmannsslíg; 2C. Sími 16289. Guitarkennsla kenni á gítar. Ásta Sveinsdúttir Sími 1-53-06. Hjólkoppur tapaðist af Moskwitch-bifreið, frá Þing völlum að Ljósafossi. — Finn- andi vinsamlegast geri aðvart í síma 11926. Rn f Inmpncerðin KEFLAVIK Til sölu eða leigu 2ja herb. íbúð strax. — Upplýsmgar gefn- ar í síma 441, eftir kl. 7,30 á kvöldin. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.