Morgunblaðið - 04.09.1958, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 04.09.1958, Qupperneq 15
Fimmtudagur 4. sept. 1958 MORGWNBLAÐIÐ 15 — \\bróttir Framh. aí bls. 6 bóndinn áttu í keppni. Þeir fóru aði örugglega, en smiðurinn og báðir undir gamla ísl. metinu, en Kristleifur fær enn að halda því, því 8/10 úr sekúndu skildu þá að markinu. Þessir tveir yngstu menn í ísl. liöinu brugðust ekki í fyrstu stórkeppni sinm erlendis. Þórður í fyrsta sinn upp á milli félaganna dönsku Sleggjukastið var hörð barátta um fáa sentimetra. Sigurvegarinn var þó yfir slíkt stríð hafinn, Cederquist sigraði örugglega með 55,29 m kasti. En baráttan stóð milli Frederiksen og Þórðar. Þegar þeir voru búnir að undir- búa sig fyrir keppnina hafði Þórður kastað úr hringnum vel yfir ísl metið.. Við vonuðum að hann gæti leikið þann leik aft- ur og þá fyi’st fórum við alvar- lega að vona að hann kæmist upp á milli félaganna dönsku, sem honum hafði aldrei tekizt fyrr í landskeppni. En Þórður byrjaði hálfilla, ógilt fyrsta kasí og 50,41 m í annarri tilraun. f þriðju náði hann 51,56 ,m og var í Öðru sæti, Þessu svaraði Frederiksen með 52,11 m og það virtist vorilaust um óvænt stig í þessari grein. En fyrirliði ísl. liðsins á leikvelli var ekki af baki dottinn. f 5. tilraun kastaði hann rétt við ísl. fán- ann, sem settur hafði verið við ísl. metið 52,16 m. Okkur fannst hann segir kastritara hafa til- kynnt sér lengra varp. Mér hefur ekki tekizt enn að fá kast- seríu hans, og vera má því, að árangur hans „breytist". Thorsager var sem fyrr segir „konungur hringsins" þennan dag. Xíann var ákaft hylltur, þegar hann varpaði 15.98 metra og litlu síðar kváðu við áköf óp frá áhorfendum næst kúluvarps hringnum. Thorsager hafði varp að næstum að ísl. metflagginu og varpið mældist 16,69 metra, 5 cm. styttra en ísl. metið. Glæsi- legur árangur — og öruggur danskur sigur. Thögersen nær 3 hringi á undan Hafsteini. 10 km hlaupið var spegilmynd 5 km hlaupsins í gær. Thyge Thögersen réð lögum og lofum á brautinni. Hann setti fyrst upp maka sinn Lauridsen fram og Hæíí við landsleik ÞAÐ skeður ekki oft að lands- leikur sé látinn niður falla vegna háskalegs ástands miili þeirra þjóða er hlut eiga að máli. En svo hefur nú orðið, því Knatt- spyrnusamband íslands tilkynnti í gær brezka knattspyrnusam- taka eilífð að mæla kastið — ens það mældist 52,14. Það var að vísu ekki met, en þýddi annað og meira kannski. Þórður tryggði með þessu 2. sætið. Friðrik var hálfmiður sin í sleggjukastinu í þetta sinn. Einar kemur á óvart. Við kviðum langstökkinu. Okk ar eini „7 metra maður“ (Vil- hjálmur) - gat ekki verið með vegna meiðsla og Pétur Rögn- valdsson kom í staðinn. Það gat allt skeð, og kannski ekki sízt á þessari óvæntu grein gat lands- keppnin oltið hvað endanlegum úrslitum viðvék. En bæði Pétur og Einar gáfu góðar vonir í 1. um ferð. Lai’sen stökk lengst 6,91 m, Einar 6,86, Pétur 6,75 og Nielsen 6,55. Og Einar hafði ekki sagt sitt síðasta orð. í næstu umferð tókst allt mjög vel hjá honum og stökkið mældist 7,22 metrar — hans langbezti árangur og ör- uggur sigur var unninn. Stang- arstökkvarinn Larsen náði 6,98 og Nielsen 6,94. Það var útilckað að Pétur gæti nokkuð gert við sliku. En stigin urðu 6:5 fyrir ísland. Þarna hafði verið þægi- legt að fá 8:3 ef Vilhjálmur hefði verið heill. bandinu, að ekki gæti orðið af landsleik Breta og íslendinga í London hinn 13. þ. m. Svo langt var uridirbúningur- inn að landskeppninni kominn, að búið var að velja leikmenn og ákveða að Ríkharður Jónsson skyldi vera fyrirliði íslenzka liðsins, sem halda átti flugleiðis til Lundúna á mánudaginn kem- ur. — Það er vegna hins alvarlega og hættulega framferðis Breta hér við land, sem Knattspyrnusam- bandið tók þessa ákvörðun í gær- morgun. Mun stjórn sambands-, ins gera grein fyrir afstöðu sinni í bréfi til hins enska knattspyrnu sambands, sem sent verður í dag. Auk landsleiksins 13. þessa mánaðar átti liðið að leika tvo aðra leiki við úrvalslið í Lundún- um, miðvikudaginn 10. þ. m. og miðvikudaginn 17. þ. m. Aðspurður um hvort ekki myndi þá verða af landsleiknum við Breta í ár, sagði Björgvin Schram, formaður KSÍ, að það væri með öllu óljóst nú hvort eða hvenær landsleikurinn myndi fara fram. Það fer eftir svari brezka knattspyrnusam- bandsins, en ég tel litlar líkur á því, að slíkur landsleikur muni fram fara á þessu ári, sagði Björgvin. tryggja honum annað sætið. Þeg ar það var tryggt — 8 hringi frá marki, ,,kvaddi“ Thögersen og hljóp sína eiginlegu ferð. Hring eftir hring jók hann forskotið fór tvívegis fram úr Hafsteini og einu sinni fram úr Krístjáni. Fólkið kallaðiíkór, Thyge.Thyge, Thyge, Það var stemning á Stad- ion og ákaft hylltur hijóp hann í mark um 300 m á undan Laur- idsen, 500 m á undan Kristjáni og um 1100 m á undan Hafsteini. Fólkið tók mikinn þátt í 10 km hlaupinu. M. a. „hjálpaði" það Hafsteini með síðasta hring- inn með því að klappa og kalla. Danir hafa vei'ið góðir áhorf- endur hér. Frásögn af fyrra degi keppn innar hefir tafizt í pósti, og birtist því á eftir þessari grein — Nýju fiskveiði- takmörkin Framh. af bls. 9 ur hverfandi hjá því sem verið hefir. Þetta gerir gjörbreytingu, það er ekki of fast að orði kveðið. Ég er sannfærður um það að aflinn eykst strax í vetur. Við fáum með útfærslunni alveg nýtt athafnasvæði sunnan við Selvogs banka og á miðunum hér í kring um Eyjar. Fram að þessu höfum við orðið að vera með netin uppi á hrauni vegna hins mikla á- gangs togaranna, en ekki getað verið við veiðar á góðum botni. Nú breytist það allt og veiðar- færatjónið stórminnkar. Og auð- vitað fer það líka mun betur með fiskstofninn því á hraununum eru uppeldisstöðvarnar sem við nú getum horfið frá. Það er mikils virði. — Ég er viss um að Bretinn gefur sig. Hann getur ekki haldið þessu þófi áfram til lengdar. Það er alveg vonlaust fyrir hann að ætla að reyna að fiska alltaf í hnapp. Allir líta líka á þá sem veiði- þjófa og alls staðar yrðu þeir óvel komnir er þeir þj'rftu að leita hafnar. Nei, þeir hljóta að slaka til. Þeir verða að dreifa sér um miðin og þá er ég hræddur um að þeir þyrftu fleiri en 4 herskip sér til verndar! Við tökum þá fasta, veiðiþjóf- ana, strax og þeir leita hafnar og sektum þá. Nú — og ef þeir þrjózkast við að borga er það ekkert vandamál. Þá tökum við skipin, og þar er upplögð leið fundin til þess að auka íslenzka togaraflotann! - Bændafundurinn Unglinga vantar til blaðburðar í Ldnejuliflíð Sírai 22480. Gott einbýlishús gamalt, nýtt eða í smíðum óskast til kaups. Skipti koma til greina á góðri 7 herb. hæð með sér inngangi og sér hita á mjög góðum stað á hitaveitusvæðinu í Austurbænum. Fasteigna og lögfrœðiskrifstofan Hafnarstr. 8, sími 19729. Svarað á kvöldin í síma 15054 Höfum kaupendur að nýjum eða nýlegum 2ja—6 herb. íbúðarhæðum í bænum. íbúðirnar mega vera í smíðum. Góðar útborganir. I^ý|a fasfeignsisaian Bankastr. 7, sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. 18546 Hölum fyrirliggjandi hin viðurkenndu þýzku reknet l| -Air - S.I i Hverlisgötu 6 Innilegustu þakkir færi ég ykkur öllum er sýndu mér vinsemd og virðingu á sextugsafmæli mínu. Sigurjón Jóhannsson, vélstjóri. Beztu þakkir færi ég börnum mínum, tengdabörnum og barnabörnum, systur minni og öðrum ættingjum og vin- um, sem heiðruðu mig með heimsóknum, stórgjöfum, blómum og heillaskeytum á 80 ára afmælisdaginn minn 18. ágúst sl. Hilmar hljóp af hörku, en fóturinn hilaði. 200 m hlaupararnir voru ræst- ir, og Hiilmar fékk bezt viðbragð. Hann hafði ekki forystu nema stutt, því á ' beygjunni geystist Randersbúinn Rasmussen fram i fyrir. Á beinu brautinni hljóp { Hilmar af mikilli hörku og dró aftur á, en allt kom fyrir ekki. Rasmussen fór með sigur- inn af hólmi — óvæntan sigur og gladdist mikið, engu minna en Evrópumeistararnir í Stokkhólmi á dögunum. Meiðsli Hilmars sögðu til sín. Valbjörn rak lest- ina frá byrjun til loka. ísiand fékk því aðeins 4 stig gegn 7 á þessum spretti. Það hafa víst fáir fietið sér til um slíkan ósigur. Thorsager miðaði á íslenzka fánann. Kúluvarpið varð ekki eins tví sýn keppni og vænzt hafði venö Lögregiumaðurinn Axel Thcrs- ager, risi að vexti, tók forvstuna , strax og Husby varð fátt um svör að þessu sinni. Hann var þó n .’ - lægt sínum bezta árangri í ár. Bkúli var meiddur í fæti og hafði ráunar verið það lengi sumars og langtímum frá æfing- um. Hann sá þó örugglega urn þriðja sætið. Tilkvnnt var að hann hefði varpað 14,55 metra, en Nfir ffienn NESKAL PSTAÐ, 3. sept. — Vai'ðskipið María Júlía kom hing að inn síðdegis í dag af gæzlu- verndarsvæði sínu hér fyrir utan Norðfjarðarflóann. Kom skipið til þess að sækja sjö Norðfirð- inga, sem ráðnir hafa verið á Þór og Maríu Júlíu í stað þeirra sem rænt var af skipum þessum í fyrradag. Þá átti að koma stýri- maður úr Reykjavík, í stað Guð- mundar Karlssonar stýrimanns á Maríu Júlíu. Framh. af bls. 2 son og fleiri. Umræður stóðu enn yfir þegar þetta er símað. Á f upphafi fundar var svohljóð- andi samþykkt gerð: Aðalfundur Stéttarsambands bænda, haldinn í Bifröst 3. til 4. september, lýsir yfir fullum stuðriingi við ákvörðunina um 12 : mílna fiskveiðilandhelgina við l ísland og skorar á stjórnarvöldin,) m. a. vegna atburða síðustu daga, j að halda á því máli með gætni og fullri einurð. — vig. Guðs blessuri fylgi kveðju minni. Sig. Skagfjörð. Einangrunarkork 1” og 2” Þakpappi fyrirliggjandi Sigiivatiðr Lixiarssoai & Co. Skipholti 15, sími 24133 og 24137 Móðir mín ELÍN KJARTANSDÖTTIR sem andaðist 30. f.m. verður jarðsett að Eyvindarhólum. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hennar Drangs- hlíðardal laugardaginn 6. sept. kl. 1. Þorsteinn Jónsson. Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi GUÐMUNDUR H. ÞORLAKSSöN Kirkjuteig 14, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 5. sept. kl. 2 e.h. Ingunn S. Tómasdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum innilega öllum þeim einstaklingum og félög- um er auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför ERLENDAR Ó. PÉTURSSONAR og heiðruðu minningu hans á ógleýmanlegan hátt. Marta Pétursdóttir, Guðfinnur Þorbjörnsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.