Morgunblaðið - 04.09.1958, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 4. sep't 1958
Sjónarvottur IýsT p v #
þegar Lifeguard-mer v örnuðu skips
mönnum á Marír ^úiíu uppgöngu
Fengu fyrirmæli frá Eastbourne um
að verja fogarann
Algjör heragi ríkir á skip-
um landhelgishrjótanna
MORGUNBLAÐIINU tókst síð-
degis í gær að ná sem snöggvast
símtali við Lárus Þorsteinsson,
skipherra á varðskipinu Maríu
Júlíu, en Lárus skipherra var þá
brezka herskipið HMS Hound
héldi þeim undir heraga. Heyrzt
hefur að skipstjórarnir eru marg
ir óánægðir, en það er gagnslaust
að biðja um leyfi að veiða á öðr-
í GÆR átti Mbl. tal við Sigur-
jón Ingvarsson skipstjóra á v.b.
Björg NK 103, en skinverjar á
bátnum voru sjónarvottar að
þeim atburði er skeði í fyrrdag
og Mbl. hefur skýrt frá er María
Júlía reyndi að taka brezka land
helgisbrjótinn „Lifeguard“ út af
Norðfirði. Var það þá, sem togara
menn beittu krókstjökum, barefl
um og járköllum til þess að varna
varðbátsmönnum uppgöngu og
settu gat á birðing varðbátsins;
Voru sumir þeirra drukknir við
þetta athæfi og veifuðu vínflösk-
DAS“liappdrættið
- dregið í gærdag
SÍÐDEGIS í gær var dregið i
5. flokki happdrættis DAS og
komu upp þessi númer:
Þriggja herbergja íbúð að
Selvogsgrunni 11, 37421, í Akra-
nesumboði og reyndist eigandinn
vera 5 ára telpa þar í bænum,
Sigurbjörg, dóttir Magnúsar Guð
mundssonar, sjómanns, Vestur-
götu 107, þar sem hann er leigj-
andi.
Ford-Fairlaine, ’58 árgerð, á
miða 30729, í ísafjarðarumboð-
inu. Eigandi Guðmundur Sig-
tryggsson, ungur sjómaður.
Moskvitsfólksbíll á miða 11653,
í Akureyrarumboði. Eigandi
Ragnar Malmquist, sjómaður
þar í bæ.
Píanó kom á miða í Flateyrar-
umboði, 9833. Eigandi 5 ára
sráði, Björn Bjarnason að nafni.
Húsgögn fyrir kr. 20,000 á miða
53629, í Vesturversumboðinu
Eigandi Hreggviður Hermanns-
uon, Laugavegi 141.
Útvarpsgrammófónn á miða
9096, í Grandagarðsumboðinu
hér í bæ.
Heimilistæki fyrir 15,000 kr. á
miða 30548 í Vesturveri. Eigandi
Berta Andresen, Sólvallagötu 47.
Húsgögn fyrir kr. 12,000 á miða
26550, í Vesturversumboði. Eig-
andi Har. Henrýsson, Kambsvegi
12.
Kvikmyndavél, 26998, í Vestur
versumboðinu. Eigandi Svanhild-
ur Sætran, Eskihlíð 20 A.
Heimilistæki fyrir 10,000 kr,
63227, í Vesturversumboði. Eig-
andi Guðjón Hannesson, Ásgarði
4, en faðir Guðjóns hreppti húsið
í DAS-happdrættinu á fyrra ári.
„Leikarinn mikli"
KVIKMYND þessi frá 20th. Cent
ury-Fox, sem Nýja-Bíó sýnir um
þessar mundir, fjallar um atriði
úr ævi hins frábæra ameríska leik
ara Edwins Booths (1833—93), er
talinn var með beztu Shakespeare
leikurum síns tíma. Hann var
bróðir leikarans John Wilkes
Booth, ógæfumannsins, er myrti
Abraham Lincoln, Bandaríkjafoi-
seta 14. apríl 1865. — Kemur hann
nokkuð við sögu í myndinni. Er
þar meðal annars sýnt er hann
brýzt inn í stúku forsetans í Ford
leikhúsinu í Washington og skýt-
ur hann til bana og einnig er lög-
reglan nær honum í útihúsi
bændabýiis nokkurs, en hann
fremur þar sjálfsmorð. Um morð-
ið á Lincoln hafa verið ritaðar
margar bækur og voru sumir hátt
settir embættismenn og samverka
menn forsetans grunaðir um
græsku í sambandi við þennan
glæp. Þeir Booths-bræður voru
synir Juniusar Brútusar Boolh,
sem var einn af mikilhæfustu
um, eftir því, sem skýrt hefur
verið frá í fréttum.
Viðtalið við skipstjórann fer
hér á eftir.
★
KLUKKAN rúmlega 8 á þriðju-
dagsmorgun fór vb. Björg frá
Norðfirði í leit að síld.
Klukkan 9 var skipið statt í
svarta þoku út af Norðfjarðar-
horni. í útvarpstækinu höfðum
við heyrt að eitthvað væri að ger
ast á þessum slóðum. Þegar birti
upp laust fyrir kl. 10, sáum við
fyrst enskan togara, sýnilega að
veiðum innan línumarkanna, síð-
an enska herskipið og loks Þór
og Maríu Júlíu og tvo togara í
viðbót, en þeir héldu sig mjög
nálægt brezka herskipinu. Varð-
skipin tvö voru einnig mjög
skammt þar frá, en þriðji
togarinn var kippkorn frá og virt
ist auðsjáanlega vera að veiðum
og togaði í suðvestur.
Varffbátsmenn reyna uppgöngu.
Þá sáum við hvar María Júlía
tók sig út úr hópnum, fylgdi
honum eftir og nálgaðist hann.
Þegar hún kom í námunda
við togarann sneri/hann snögg-
lega, líkt því eins og hann væri
að taka inn veiðarfæri. Síðan
] sneri togarinn í öfuga stefnu við
það, sem hann hafði togað áður
en María Júlía gerði sýnilega til-
raun til þess að nálgast togarann.
Sigldi hann nú í mismunandi
stefnur líkt því, eins og hann
væri að forðast varðbátinn, en
við sáum með nokkurri vissu að
María Júlía gerði tvær tilraunir
til að komast alveg að honum.
Eftir þessar tvær tilraunir sigldi
María Júlía frá honum og sam-
einaðist hinum skipunum.
Togarinn, sem María Júlia
var að reyna að taka, hafði stöð-
ugt samband við ,,Eastbourne“
um talstöðvar og gátum við
fylgzt mjög vel með því. Fyrst til-
kynntu togaramenn að Maria
Júlía væri að nálgast og fengu
þá fyrirmæli um að verja skipið.
Síðan tilkynntu þeir, að María
Júlía væri þegar búin að gera
eina tilraun, en væri nú að koma
aftur. Loks tilkynntu þeir, þegar
þeirri tilraun var lokið, að varð-
báturinn virtist vera hættur við
að reyna að taka þá.
Svaraði „Eastbourne" og lét í
ljós mikla ánægju með frammi-
stöðuna!
Ieikurum Bandaríkjanna á sínum
tíma. Varð Edwin sonur hans arf-
taki hans og þótti jafnvel föður
sínum fremri í leiklistinni. Inn
í myndina er fléttað ýmsum fræg
ustu atriðum úr leikritum
Shakespeares, þar sem Edwin
leikur aðalhlutverkin. — Gefur
það myndinni alveg sérstakt gildi,
en öll er myndin annars afburða
góð, ágætlega gerð og frábærlega
leikin, enda fara þarna með að-
alhlutverkin hinir mikilhæfustu
leikarar, svo sem Richard Burton,
er leikur Edwin, Maggie Mc Nam
ara, er leikur Mary Devlin, konu
hans, John Derek, er leikur John
Wilkes Booth og síðast, en ekki
sízt Raymond Massey, er fer með
hlutverk Juniusar Brútusar
Booth. — Ég sá Burton eitt. sinn
í hlutverki Hamlets og stórbrotn
ari leik hef ég aldrei séð, enda
er þessi ungi maður í aliri
fremstu röð enskra leikara.
Mynd þessi er tímælalaust með
ágætustu myndum, sem hér hafa
sézt um langt skeið.
Myndin er tekin í iitum. —Ego.
Reyna aff skila varffbátsmönmim.
Menn sáu skömmu síðar, þegar
bátur fór frá „Eastbourne" til
„Northern Foam“ og síðar sama
bát fara frá togaranum, og að
Þór sigldi þá undan honum. Þetta
var kl. 11,30 og mun hafa verið
þegar Englendingar gerðu tilraun
til þess að skila varðskipsmönn-
um.
Við sáum þetta allt saman í
sjónauká, en vorum í ca tvær
sjómílur frá staðnum, þar sem
atburðirnir gerðust. En þetta gerð
ist allt rétt utan við Norðfjarðar-
horn.
Einn aff veiffum
Við töldum ekki rétt að fara
nær til þess að trufla ekki að-
gerðir íslenzku varðskipanna, en
við vorum þarna á síldveiðum og
fórum þaðan inn á Mjóafjörð í
síldarleit. Kl. 14.30 komum við
aftur þarna og þá voru öll skip
horfin af veiðisvæðinu nema
einn brezkur togari, sem ber-
sýnlega var að veiðum á nýja
bannsvæðinu.
Mistök leiðrétt
Leið mistök áttj sér stað í Mbl.
í gær er birtar voru myndir af
varðskipsmönnunum, sem brezku
sjéliðarnir af HMS Eastbourne
rændu. Þar er fyrst til að taka
að Guðmundur Karlsson, stýri-
maður á Þór, á nafna sem einnig
er stýrimaður og átti sér stað
ruglingur. Hér að ofan er mynd
sú sem átti að birtast. í síðara til-
fellinu, var um að ræða Björn
Baldvinsson skipverja á Maríu
Júlíu, Sörlaskjóli 20. Einnig þar
átti sér stað ruglingur á mynd-
um og er hér hin rétta mynd af
Birni Baldvinssyni. Að sjálf-
sögðu biður blaðið ættingja og
vini þessara manna afsökunar á
þessum leiðu mistökum.
Mannréttinda-
dómstóll
BRÚSSEL, 3. sept. — í dag
var mannréttindadómstóll Ev
rópuráðsins formlega stofn-
settur. Eftir að ísland og
Austurríki höfðu fallizt á
stofnun dómsins voru með-
mælt ríki orðin nægilega
mörg, átta talsins.
staddur í Neskaupstað.
Lárus kvaðst ekki geta fært
neinar nýjar fregnir varðandi
mennina níu, sem rænt var og
eru um borð í HMS Eastbourne,
aðrar en þær að þeir væru við
góða líðan. Hvar og hvenær það
mál leysist veit ég ekki, sagði
skipherrann.
í dag hafa gæzlustörf okkar
verið framkvæmd með sama
hætti og áður, að nöfn skipanna
hafa verið skráð, gerðar
staðarákvarðanir og annað það
sem máli skiptir varðandi ákæru
á hendur þeim Kvaðst Lárus skip
herra hafa vitað um 12 togara á
veiðisvæðinu út af Norðfirði, og
Vilja umræður á
alþjóðavettvaugi
FUNDUR haldinn í starfsmanna
félagi Landssmiðjunnar miðviku
daginn 3. sept. 1958 samþykkir
eftirfarandi ályktun:
„Fundurinn lýsir yfir ánægju
sinn og fyllsta stuðningi við á-
kvörðun íslenzku ríkisstjórnar-
innar um útfærslu landhelginn-
ar í 12 mílur, ennfremur við all-
ar þær aðgerðir sem íslenzk lög-
gæzla er tilneydd að hafa í
frammi til verndar íslenzku þjóð
inni.
Ennfremur harmar fundurinn
og mótmælir harðlega ofbeldis-
framkomu brezkra herskipa inn-
an íslenzkrar landhelgislínu,
bæði hinnar gömlu 4 og hinnar
nýju 12 mílna.
Telur fundurini* slíka fram-
komu við varnarlausa smáþjóð
furðulega og ósamboðna stórveldi
sem vill kalla sig menningarþjóð
og verndara smáþjóða.
'Fundurinn skorar á rikisstjórn
Islands að sjá svo um að ofbeld-
isverk Breta við strendur fslands
verði tekin til umræðu á alþjóða
vettvangi og fá úr því skorið hve
langt herveldi líðst að ganga á
rétt óvopnaðrar smáþjóðar í
skjóli fallbyssna sinna“.
Neituðu ekki að
fara í laud
VEGNA fréttar, sem birtist í
Morgunblaðinu í dag, um að flug-
farþegar með Gullfaxa á leið frá
París hafi neitað að fara út úr
flugvélinni á Renfrew flugvelli
við Glasgow, óskar Flugfélag ís-
lands að taka fram eftirfarandi:
Umrædd flugvél fór frá Lond-
on til Parísar og sótti þangað
ferðamannahóp á vegum ferða-
skrifstofunnar Útsýn.
Á heimleið var lent í Glasgow
til þess að taka eldsneytisbirgðir
og var fyrirfram ákveðið að
stanza sem allra stytzt, vegna
þess að flugvélin átti að fara
áætlunarflug frá Reykjavík morg
uninn eftir.
Flugstjórinn ákvað því í sam-
ráði við starfsmenn flugvallar-
ins, að farþegar yrðu kyrrir um
borð, enda hefði landganga þeirra
haft töf í för með sér.
Það er ranghermt í umræddri
frétt, að flugfreyjur hafi beðið
farþega að ganga í land, en þeir
neitað.
Flugfélag íslands harmar, að
umrædd frétt, sem ekki er á rök-
um reist, skyldi komast, á kreik,
því að fátt er nauðsynlegra varð
andi flugsamgöngur landa á milli,
en vinsamleg samskipti flugfar-
þega og flugáhafna annars vegar
og starfsmanna hins opinbera á
erlendri grund hins vegar.
Með þökk fyrir birtinguna.
Reykjavík, 3. sept. 1958.
Virðingarfyllst
Flugfélag íslands h.f.
um slóðum, því togaraskipstjór-
unum er fyrirskipað að í einu og
öllu skuli þeir haga sér eftir fyr-
irmælum herskipsins. Einn ein-
asta togara kvaðst Lárus hafa séð
sem verið hafði í aðgerð og hafi
aflinn verið sáratregur.
Brezka eftirlitsskipið hefur
nánast verið í sífellum eltingar-
leik við okkur, sagði Lárus, og
gert það sem hægt var til þess
að hindra ferðir varðskipsins
kringum landhelgisbrjótana og
haft í frammi alls konar dólgs-
hátt, látið manna byssurnar,
siglt með fullri ferð í áttina að
okkar litla skipi og þess háttar
og haldið uppi hörðu taugastríði.
Togarasjómennirnir láta ekki
standa á ókvæðisorðunum þeg
ar við erum að skrifa þá upp. Er
orðaforðinn ótrúlegur hjá þeim
þegar þeir tvinna saman bölbæn
ir sínar.
Lárus skipherra Þorsteinsson,
sagði að í dag hefði ekkert verið
af því ráðið í samtölum milli
hinna brezku togara, hvort her-
skipaverndinni myndi ljúka á
miðnætti í nótt er leið eða ekki.
En ég hefi tekið eftir því, sagði
Lárus, að allar fyrirskipanir
brezka flotans til togarana varð
andi breytingu á veiðisvæðum og
þess háttar ,eru gefnar með stutt
um fyrirvara og svo gæti eins
orðið nú.
Lárus bað fyrir góðar kveðjur
manna sinna til ættingja og vina,
um leið og þessu stutta símtali
lauk.
Mótmæla
ofbeldi Breta
EFTIRFARANDI samþykkt gerði
stjórn Stúdentafélags Reykjavík
ur á fundi sínum 3. september
1958:
Stúdentafélag Reykjavíkur
mótmælir harðlega ofbeldi Breta
í íslenzkri landhelgi og krefst
þess í nafni laga og réttar, að
þeir láti þegar í stað af framferði
sínu.
Jafnframt skorar Stúdentafé-
lag Reykjavíkur á alla íslend-
inga að standa saman sem einn
maður og eigi víkja fyrr en full-
ur sigur er unninn.“
Getum ekki átt
frumkvæðið
OSLO, 3. sept. — Sem stendur
getum viff ekki átt frumkvæffi
aff neinum nýjum viffræffum um
landhelgismálið sagði Gerhard-
sen forsætisráffh. Norðmanna i
Stórþinginu í dag. Þaff er skoff-
un manna, að máliff beri að leysa
á grundvelli alþjóðasamþykkta.
Viff verffum aff vona, aff hægt
verði að finna lausn — annaff
hvort innan Atlantshafsbanda-
lagsins effa Sameinuðu Þjóðanna.
Breyttar aðferðir
ERLENDUR fréttamaður, sem
er um borð í brezka togaranum
Kingston Amber, símaði í dag til
London, að íslendingar virtust
hafa breytt um aðferðir í land-
helgisgæzlunni. Nú .reyndu þeir
ekki lengur að ráðast til upp-
göngu á togarana, sem veiddu
innan 12 mílnanna, heldur sigldu
upp að þ*im og kölluðu til
þeirra, að þeir yrðu kærðir fyrir
íslenzkum stjórnarvöldum — og
þeir ættu að halda sig utan við
12 mílna fiskveiðilandhelgi.
Flestir togaraskipstjórarnir svör
uðu á þá lund, að þeir væru ut-
an við fiskveiðilandhelgina,
sagði fréttamaðurinn.
« KVIKMYNDIR ■>