Morgunblaðið - 27.09.1958, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.09.1958, Blaðsíða 4
4 MORGZJNBLAÐIÐ Laugardagur 27. sept. 1958 í dag er 270. dagur ársins. Laugardagur 27. september. Árdegisflæði kl. 6,03. Síðdegisflæði ki. 18,18. Slysavarðslofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðir.ni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvarzla vikuna 28. sept. til 4. október er í Vesturbæjar- apóteki, sími 22290. Helgidagsvarzla er í Reykja- víkur Apóteki, sími 11760. Hoits-apótek og Garðs-apótek eru opin á sunnudögum kl. 1—4. Hafnarfjarðar-apótek er 1 pið alla virka daga kl. 9-21, laugardaga kl. 9-16 og 19-21. Helgidaga kl. 13-16. Næturlæknir í Hafnarfirði er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Helgidagslæknir í Hafnarfirði er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Keflavíkur-apótek er opið aMa virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kL 13—16. — Sími 233 00. □ EDDA 59599307 Fjhst. □ Mímir 59589297 — Fjárh. Atkv. GESM.essur Dómkirkjan. Messa kl. 11 árd. — Sr. Óskar J. Þorláksson. Laugarneskirkja. — Messa kl. 11 f. h. — Sr. Garðar Svavarsson. Bústaðaprestakall. Messa í Háa gerðisskóla kl. 2. — Sr. Gunnar Árnason. Langholtsprestakall. — Messa kl. 2 í Laugarneskirkju. (Æsku- lýðsmessa á vegum ÆRÍ). — Séra Árelíus Níelsson. Neskirkja. Messa kl. 11. — Sr. Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f. h. — Sr. Sigurjón Þ. Árnason. Fríkirkjan. — Messa kl. 2. — Séra Þorsteinn Björnsson. Óháði söfnuðurinn. — Messa í kirkjusal safnaðarins kl. 2 e. h. — Séra Emil Björnsson. 1 Háteigsprestakall. — Messa í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2 Barnasamkoma kl. 10,30 f. h. — Séra Jón Þorvarðsson. Reynivallaprestakail. Messa að Saurbæ kl. 2. — Sr. Kristján! Bjarnason. Grindavík. Messa kl. 2. — Sóknarprestur. Hafnir. Messa kl. 5. — Sóknar- prestur. Mosfellsprestakall. Barnamessa að Selási kl. 11. Barnamessa að ! Lágafelli kl. 14. — Sr. Bjarni Sigurðsson. Hafnarf jarðarkirkja. — Messa kl. 10 f. h. Bessastaðakirkja. — Messa kl. 2. — Séra Garðar Þorsteinsson. m Bruókaup í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þor- lákssyni, ungfrú Unnúr Hlín Guðmundsdóttir og Birgir E. Sigurðsson. Heimili þeirra verð- ur að Sólvallagötu 66. I dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Árelíusi Níels- syni, umgfrú Björg Sigurvins- dóttir, bankaritari og Kristján Steinar Kristjánsson, veggfóðr- ari. Heimili þeirra verður í Mjóuhlíð 2. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þor- lákssyni ungfrú Lilja G. Sigurð- ardóttir, Hjarðarhaga 27 og Steinþór Ingvarsson, simvirki, Nóatúni 30. Ennfremur ungfrú Súsanna Kr. Stefánsdóttir, Barmahlíð 48 og Páll Ólason, húsgagnasmiður frá Siglufirði. Heimili þeirra er að Barmahlíð 48. — Nýlega hafa verið gefin sam- an af sama presti ungfrú Arn- heiður Rannveig Sigurðardóttir og Þór Ingvarsson, húsgagna- smiður, Skipasundi 1. Ungfrú Eria Stefánsdóttir og Konráð B. Pétursson, kennari, Óslandi, Höfnum. Ungfrú Erla Benedikts- dóttir og Hálfdán Helgason, iðn- nemi, Akureyri. í dag verða gefin saman í Silfurtunglið DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. NÝJU DANSARNIR « Hljómsveit Aage Lorange leikur. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. — tJtvegum skemmtikrafta. Símar 19611, 19965 og 11378. SILFURTUNGLIÐ. Unglingsstúlka óskast til sendiferða á skrif- stofu vonri. — Sölusamband ísl. fiskíramleiðenda Aðalstræti 6, III. h. Hafnarfjörður Vantar börn og unglinga eða fullorðna strax til blaðburðar í Vesturbæinn, Öldugötu, Tjarnargötu og Holtið. Talið við afgreiðsluna, Álfaskeið 40, sími 50930. Bæjarbíó í Hafnarfirði hefir nú sýnt myndina „Utskúfuð kona“ í tæpan mánuð við mikla aðsókn. Sést hér atriði úr myndinni. hjónaband ungfrú Lea Þórarins- dóttir og Gestur Guðmundsson, Langholtsv. 60. Heimili þeirra verður að Langholtsveg 60. g^Flugvélar Loftleiðir hf. — Leiguflugvél Loftleiða er væntanleg kl. 8.15 frá New York. Fer kl. 9.45 til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Hekla er væntan- leg kl. 21.00 frá Stafangri og Glasgow. Fer kl. 22.30 til New York. Skipin Skipaútgerð ríkisins: — Hekla kom til Akureyrar í gær. — Esja er væntanleg til Siglufjarðar í dag. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill er á leið til Reykjavíkur. Baldur er í Reykjavík. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla fer frá Siglufirði í dag. Askja er á leið til Reykjavíkur. Skipadeild SÍS — Hvassafell er væntanlegt til Vopnafjarðar í dag. Arnarfell átti að fara frá Ábo 25. þ. m. Jökulfell fór 25. þ. m. frá New York. Dísarfell losar á Húnaflóahöfnum. Litla- fell er væntanlegt til Reykjavík- ur á morgun. Helgafell fer í dag frá Rostock. Hamrafell fór frá Reykjavík 22. þ. m. Eimskipafélag íslands h.f. — Dettifoss fór frá Bremen 22. sept. Fjallfoss fór frá Rotterdam í gær. Goðafoss er í New York. Gull- foss fer frá Kaupmannahöfn á hádegi í dag. Lagarfoss fór frá Siglufirði 25. sept. Reykjarfoss fór frá Hull í gær. Tröllafoss fer frá Reykjavík í dag. Tungufoss fór frá Hamborg 25. sept. Tmislegt Orð lífsins: Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðviljaður, kærleikurinn öfundar ekki. Kær- leikurinn er ekki raupsamur, hreykir sér ekki upp, hann hegð ar sér ekki ósæmilega, leitar ekki síns eigih, hann reiðist ekki, til- reiknar ekki hið illa, hann gleðst ekki yfir óréttvísinni, en sam- gleðst sannleikanum, hann breið- ir yfir allt, trúir öllu, vonar allt, umber allt. — 1. Kor. 13. Haustfermingarbörn. — Séra Emil Björnsson biður börn, sem ætla að fermast hjá honum í haust, að koma til viðtals n.k. þriðjudagskvöld kl. 8 í félags- heimilið, Kirkjubæ. — TIL LEIGU stór og góð 3ja herbergja íbúð á bezta stað vestan við miðbæinn, sér inngangur, hitaveita og góð geymsla. Til greina kemur fámenn og róleg fjöl- skylda. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt: 7790. Afgreiðslumaður eða stúlka óskast. — Upplýsingar í búðinni. KJötbúðin Langholtsvegi 17, sími 34585 og 14598. Lítn við miðbæinn í fullum gangi, er til sölu. — Semja ber við undirritaðann. EGILL SIGURGEIRSSON hrl., Austurstræti 3, sími 15958. RAFCEYMAR Allar stæirðir í bifreiðar og vélbáta Fást í öllum bifreiðavöruverzlunum og kaupfélögum. H.F Kór kvennadeildar Slysavarna- félagsins óskar eftir nokkrum góð- um söngröddum. — Upplýsingar í síma 15158. Merkjasöludagur Menningar- og minningarsjóðs kvenna er í dag, 27. september. Væntir Kvenrétt- indafélag íslands þess, að konur styrki sjóðinn með því að selja merkin. Sölubörn fá góð sölulaun. Merkin eru afgreidd á Skálholts- stíg 7 og í Alþýðuhúsinu í Hafnar firði. — Barnasamkomur í Sjómanna- skólanum. — A undanförnum ár- um hefir sóknarpresturinn í Há- teigsprestakalli, séra Jón Þor- varðsson, haft barnasamkomur í hátíðasal Sjómannaskólans á sunnudögum vetrarmánuðina október til apríl. Hafa þessar samkomur verið haldnar kl. 10.30 f. h., en messur kl. 2 e. h. Fyrsta barnasamkoman að þessu sinni verður á morgun, sunnud. 28. þ. m., á sama tíma og áður. kl. 10.30 Öll börn velkomin. LeiSrétting. — í frétt af gömlu merkishúsi á Akranesi, sem nú er verið að flytja, var ranglega sagt að Georg læknir Georgsson hefði látið reisa það. Sá sem lét reisa umrætt hús, mun hafa verið Georg faðir Georgs læknis, *n hann drukknaði í hákarlalegu ásamt öðrum árið 1884. i^gAheit&samskot Gjafir í Kirkjubyggingarsjóð Óháða safnaðarins: — Afhent safnaðarpresti á kirkjudaginn: Agnes Gísladóttir kr. 500, Guð- rún Magnúsdóttir kr. 200. Sigur- björg Gísladóttir kr. 500, ME kr. 500, HJ kr. 1000, GG kr. 500, Gunnar Arason kr. 156, B kr. 100, Sigurbjörg Guðmundsdóttir kr. 200, Guðrún Guðmundsdóttir kr. 100, Jónína Ásbjörnsdóttir kr. 500, E. E. kr. 1100, Margrét Magnúsdóttir kr. 500, María Maack kr. 500 og Helga Bjarna- dóttir kr. 100. — Áður afhent safnaðarpresti en ekki birt fyrr: Áheit frá Halldóru Isleifsdóttur kr. 1500, Jón Guðmundsson og Matthildur Guðbrandsdóttir kr. 500. — Ofangreindar upphæðir eru gamanlagt kr. 8456 — og hef- ir sú upphæð verið afhent gjald- kera safnaðarins. Ennfremur hefir borizt gjöf frá Ó. J. kr. 1190. — Fyrir hönd kirkjunnar færi eg gefendum öllum beztu þakkir, svo og öllum þeim, kon- um og körlum, sem lögðu fram vinnu, fé og fyrirhöfn í sam- bandi við kirkjudagjnn af mikilli fórnfýsi og fúsleik hjartans. — Siðast en ekki sízt þakka eg öll- um gestum, er heimsóttu okkur á kirkjudaginn og efldu málefni kirkjunnar með góðhug og gjaf- mildi. — Emil Björnsson safnaðarprestur. Lamaða stúlkan. — HR 160; H E 100; HC 150; HÞ 50; BA 100; Sigríður og Kristín 100. Gjafir og áheit til Hvalsnes- kirkju. — Frá gamalli vinkonu, gjöf 200; Soffía Axelsdóttir áheit 50; Göm-ul og ný áheit, fjölskylda í Keflavík 1420; Frá tveimur ó- nefndum áheit 200; Guðríður Ei- ríksdóttir áh. 50; Magnús Pálsson, gjöf 500; Séra Friðrik Friðriks- son gjöf 500; Einar Jónsson, áheit 150; Gömul kona áheit 250; Sig- urður Einarsson áheit 50; Gjöf frá æskuvinkonu til minningar um Guðr. Hákonard. 100; Jónína Pálsdóttir, áheit 25; Arnoddur Einarsson, gamalt áheit 200; Ein- arína Sigurðardóttir, áheit 70; N. ' N. áh. 100; NN áh. 100. Samtals o965. — Fyrir hönd sóknarnefnd- ar færi ég gefendum kærar þakk- ir. Gunnlnugur Jósel'sson. I HU Vil kaupa emnvers aonar íbúðarnus eöa sem breyta mætti í íbúðarnúsnæðl, gegn afborgunum mánaðariega. Allt Kemur til greina (nema braggi) Tilboð merkt: „Hús — 7793", sendist afgr. Mbl., fyrlr 3. okt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.