Morgunblaðið - 27.09.1958, Blaðsíða 7
Laugardagur 27. sept. 1958
MORCTJTSBL AÐIÐ
7
BÍLL
Skoda ’56, 5 manna, lítið keyrð
ur, til sýnis og sölu frá kl. 12
—4 í dag. — Freyjug'ötu 11.
Bilageymsla
Tökum bíla lil geynislu.
Sími 24180.
Hjólbarðaviðgerðir
á Langholtsvegi 104. — Opið
á kvöldin og yfir helgar. Fljót
og góð afgreiðsla. -—- Reynið
viðskiptin. —
TIL SÖLU
Ford '42
vörubifreið, selst ódýrt. — Til
sýnis að Lindarbraut 2, Sel-
tjarnarnesi, laugard. og sunnu
dag. Upplýsingar í símum
16727 og 16525.
Volkswagen '58
ókeyrður til sölu.
Bilamiðstöðin
Amtmannsstíg 2C. Sími 16289.
Moskwitch '58
sem nýr, til sölu.
Bílamiðstöðin
Amtmannsstíg 2C. Sími 16289
Leiðin liggur
til okkar
De Sodo ’47, fsest með mjög
hagstæðum greiðsluskilmál-
um.
Ford ’53, skipti á yngri bíl
æskileg.
Nash ’48, skipti á 4ra manna
bíl.
Dodge ’42, pallbíll. Verð aðeins
kr. 9.500,00.
Moskwitch ’55
Vauxhall ’54, fæst að einhverju
leyti fyrir skuldabréf.
Standard, Vanguard ’50
Morris ’47, frá Akureyri, í úr-
vals iagi.
☆
AtlnigiS. Rúmgotr bifreiða-
slædi í lokuðu porli.
☆
Ath.: Opið til ‘kl. 7 í kvöld.
☆
Bílamiðstöðin
Anitmannsstíg 2C. Sími 16289.
Aba! BÍUS/VL/Vi\l
er í Aðalstræti 16
Sími: 3-24-54
Vörubill Höfum kaupanda að góðum vörubíl ’47 til ’54 model. Skipti á 4ra manna bíi koma til greina. — B i f r e i ð a s a 1 a n AÐSTOÐ við Kalkofnsveg. Sími 15812. Bilskúr rúmgóður, óskast til leigu. Upp lýsingar í síma 19486. STÚLKA óskast að búinu á Elliðavatni 1. okt. — Upplýsingar í sima 33322. — KEFLAVÍK Gott herbergi lil leigu á Skóla- vegi 34. —
Peningaskápur óskast til kaups. Má vera stór. Upplýsingar í síma 18141. — KEFLAVÍK Gott lierbergi óskast. — Upp- lýsingar í síma 68. — IBÚÐ óskast til leigu. — Upplýsing- ar í síma 10261.
FORD 1957 sjálfskiptur nýkominn til landsins Til sölu og sýnis í dag Bif reiðasalan AÐSTOÐ við Kaikofnsveg Simi 15812. KEFLAVÍK 2—3 herbergi og eldhús óskast í Keflavík eða nágrenni. Upp- iýsingar í síma 19886 eða 24579. — Útborgun kr. 70.000,00. — Óska eftir að kaupa íbúð, til- búna undir tréverk. Upplýsing- ar í síma 12117. Stúlka óskast til heimilisstarfa hálfan eða allan daginn. Fátt í heimili. — Upplýsingar í síma 1 47-70. —
Vil kaupa litla ÍBÚÐ Útborgun kr. 75.000,00. — Upp lýsingar í síma 23171. Kona óskast til að sjá um heimili með einu barni, þar sem konan vinnur úti. Tilboð meikt: „Rólegt — 7785“, sendist blaðinu. Litil ibúð 1 til 2 herb. og eldhús óskast innan Hringbrautar, helzt í Vesturbænum. — Upplýsingar í síma 11289.
Barnamiisikskólinn Innritun fer fram í dag kl. 4— 6 e.h. í skólanum, V. hæð, Iðn- skólahússins. Inngangur frá Vitastíg. — Sími 2311,1. Takib eftir íbúð, 3—4 herbergi, í kjallara eða fyrstu hæð, óskast strax til kaups. Einnig kemur til greina lítið einbýlishús. Nauð- synlegt að góð lóð fylgi. Útb. 100 til 150 þúsund. Tilboð send ist afgreiðslu blaðsins fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Góð íbúð — 7784“. TIL SÖLU vegna brottflutnings: borð- stofuborð úr eik, 4 stólar, 2 stoppaðir stólar, 3 armstólar, 2 gólfteppi, eldhúsborð o. fl. Upplýsingar að Barmahlíð 37, efri hæð. — Sími 22109.
Morris Oxford 1949 í góðu standi, til sölu. BlLASALAN Klapparstíg 37. Sími 19032.
150—300 þús. kr. höfum við í útborganir fyrir ! góðar 3—4 herb. íbúðir. Vænt- aniegir seljendur íbúða ættu að tala við okkur sem fyrst. Bíla- og '’asteignasalan Vitastíg 8A. — Sími 16205. TIL LEIGU gott herbeigi með innbyggðum skápum, í nýju húsi, á hita- veitusvæði í Vesturbænum. — Uppl. í síma 19722 eftir hádegi í dag og á morgun.
Til sölu vel með farinn SKODA sendiferðabifreið 1955. Verður til sýnis frá hádegi á laugar- dag og sunnudag á Hörpugötu 8. — Sími 24834. Stórar og litlar JARÐÝTUR til leigu G O Ð I h.f. Símar 33318 og 22296. Sniðkennsla Dagnámskeið í kjólasniði hefst fimmtudaginn 2. okt. Kennsla 2—3 daga í viku kl. 2—5. Nokk ur pláss laus. Sigrún A. SigurSardóttir Drápuhiíð 48. — Sími 19178. Hef til leigu góðan sviðaskúr með öllum á- höldum til sviðningar. Örugg sala á sviðum á staðnum. Til- boð sendist afgr. Mbl., fyrir þriðjudag 30. þ.m., merkt: — „7796“.
Smábarnaskóli minn í Austurbænum byrjar 2. okt. Þeir, sem hafa fengið lof- orð um skólavist, hringi i síma 15732. — Lára Guðniundsdóttir
Lottpressur með krana til leigu. — Vanir fleyga- og sprengingamenn. — GUSTUR H.F. Sími 23956. íbúð til leigu 2ja herb. kjallaraíbúð, norðar- lega í Laugarásnum, til lcigu frá 1. nóv. Tilb. ásamt uppl. um f jölskyldustærð, sendist afgr. Mbl., fyrir 1. okt., merkt: „Sér inngangur — 7782“. STÚLKA yfir tvítugt óskast til áfyllinga og afgreiðslustarfa. Lyfjabúðin IÐUNN
TIL SÖLU lítið íbúðarhús viö Nýbýlaveg í Kópavogi. Fæst með sann- gjörnu verði. Upplýsingar á Nýbýlavegi 44, eftir kl. 8 á kvöldin. —
Loftpressur til leigu. — Vanir fleygamenn og sprengingarmenn. Loftfleygur h.f. Sími 10463. Óska eftir konu til hjálpar við eldhússtörf. — Upplýsingar gefnar milli 7 og 8 í síma 12567. Hjón með eitt bax-n, óska eftir ÍBÚÐ 1. október eða 1. nóvember. — Upplýsingar í síma 18048, 1 dag og á morgun.
Óska eftir 2ja—-3ja lierbergja ÍBÚÐ fokheldri eða tilbúna undir tré verk. Tilboð ■ merkt: „7787“, sendist afgr. Mbl., sem fyrst.
HJÓLBARÐAR og SLÖNGUR 450x17 500x16 550x16 600x16 650x16 900x20 Carðar Gíslason hf. Bifreiðaverzlun. GOTT PÍANÓ til sölu og ný ítölsk harmonikka Upplýsingar á Mánagötu 22, kjaliara, eftir kl. 13. SOLEX blöndungar fyrir Evrópu-bíla PSlefánsson f\L Hverfisgötu 103
Fyrirliggjandi: Mibsttiðvarkatlar Og Olíugeymar itÁLSiÍÍJili M/h Sími 24400.
Húseigendur Öskum eftir tveggja til þriggja hex-b. íbúð til leigu 1. okt. — Reglusemi og góð umgengni. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Upplýsingar í síma 16513. —
Hver vill selja? óstandsett ris, sem gera mætti að íbúð. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt: „Tvö — Ris — 7786“. — Hufnarfjörður Kennara vantar íbúð í Hafn- arfirði. — Upplýsingar í sima 10825. — Náttfataerm frá kr. 11,70 m. — FiÓurhelt léreft Dúuhelt héleft ^-Áía^íi&alú éí Njálsgötu 1. — Sími 14771.