Morgunblaðið - 27.09.1958, Side 15

Morgunblaðið - 27.09.1958, Side 15
Laugardagur 27. sept. 1958 MORCVNBL AÐIÐ 15 — Frá bingi S. Þ. Frh. af bls. 8. legri ákvörðun á þessu þingi. Okkar stefna er aðvörun þess, að breytingar verði að gjöra, og að tilkynna það að við óskum þeirra. Atkvæðagreiðslan. Loks var gengið til atkvæða. Tillagan um að ræða ekki á þessu Allsherjarþingi um sæti Kína hjá S.Þ. var sámþykkt með 44 atkvæðum gegn 28, 9 sátu hjá. Já sögðu Bandaríkin, Bret- land, Frakkland, hin 20 ríki Mið- og Suður-Ameríku, nokkur ríki í Afríku og Asíu, Kanada o. fl. samveldislönd, Belgía, Holland, Spánn og Ítalía. — Nei sögðu kommúnistaríkin 10 (Júgóslav- ía meðtalin), mörg Asíu- og Af- ríkuríki, írland, Danmörk, Nor- egur, Svíþjóð og Finnland. Hjá sátu Austurríki, Grikkland, ís- land, ísrael, Laos, Líbia, Portú- gal, Saudi-Arabía og Túnis. New York blöðin í morgun benda á, að færri ríki hafi nú greitt atkvæði gegn því, að rætt verði um sæti Kina, en verið hef- ur áður, en málið hefur komið fyrir Allsherjarþingið allt síð- an árið 1951. Herald Tribune setur afstöðu íslands í samband við deiluna um fiskveiðilögsög- una, og í fréttum Columbiaút- varpsins í gærkvöldi var rætt um aukin áhrif kommúnista á islenzkt efnahagslíf í þessu sam- bandi. | reiður S.Þ. og þar munu þeir ■ Hans og Pétur sitja. Allir íslend- I ingarnir munu taka þátt í störf- !um 6. nefndarinnar (laganefnd- arinnar), en Hans G. Andersen mun sitja fundi hennar daglega. Óvíst er, hvort Guðmundur í. Guðmundsson dvelst svo lengi hér vestra, að hann taki þátt í nefndarstörfum. Laganefndin hefur m.a. til með ferðar tillögu um, að efnt skuli til nýrrar ráðstefnu um réttar- reglur á hafinu, en íslendingar eru andvígir þeirri tillögu. Á fundi nefndarinnar í dag var ákveðið, að þessi tillaga skyldi verða 3. eða 4. mál á dagskrá hennar, og er ekki búizt við við- ræðum um hana, fyrr en í byrjun nóvember. Fréttamaður Morgunblaðsins náði tali af Thor Thors í dag, og spurði hann sérstaklega um áhugamál íslendinga. Thor sagði, að íslenzka sendinefndin J myndi nota tímann til að ræða við sendinefndir annarra ríkja j um aðaláhugamál íslendinga. j Hefur þegar verið rætt ýtarlega við utanrikisráðherra Kanada, dr. Sidneý Smith og fulltrúa Kanada í laganefndinni, Vestur-íslending inn Gunnar S. Thorvaldsson frá Winnipeg. Hann var fyrir nokkru skipaður senator á þinginu í Ott- awa og kvaðst Thor Thors fagna því að eiga samvinnu við hann. Þá hafa Guðmundur I Guðmunds son og Thor Thors rætt við Dull- es utanríkisráðherra Bandaríkj- anna og lýst sjónarmiðum íslend- inga. Þá hefur verið rætt við Krishna Menon formann ind- versku sendinefndarinnar, Lange utanríkisráðherra Noregs, Jens Otto Krag ráðherra formann sendinefndar Danmerkur, utan- ríkisráðherra Mexico og formann laganefndar Allsherjarþingsins, en hann er Mexicomaður. — BALLETTSKÓLI Snjólaugar Kiríksdóttur tekur til starfa mánud. 6. október í Vonarstræti 4 (Verzlunarmannaheimilið). Innritun og uppl. daglega í síma 16427, kl. 1—6 e.h. I Hjartans þakkir til allra þeirra, er minntust mín á 70 ára afmælisdegi mínum 21. þ.m. Vilh. Fr. Frímannsson. Hjartanlega þakka ég börnum mínum, tengdabörnum mínum, barnabörnum, ættingjum og vinum nær og fjær, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum á sjötíu ára afmæli mínu 17. þ.m., og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur öll. Anna Pálsdóttir. Flakarar og pökkunarstúlkur óskast í vinnu. — Unnið verður um helgina. HraMrystihúsið Frost hf. Hafnarfirði — Sími 50165 3ja herb. íbúð til sölu 3ja herb. íbúð við Víðimel. íbúðin er á I. hæð. Stærð ca. 90 ferm. Góð geymsla í kjallara. Hitaveita. Fyrsti veðréttur laus. íbúðin er laus um næstu 72 mál á dagskrá. Deilur hafa verið um fleiri dagskráratriði en Kínamálið. Komúnistaríkin vildu ekki, að Ungverjalandsmálið yrði tekið á dagskrá, en þau voru ein um þá afstöðu, — þingið samþykkti að ræða málið með 61 atkvæði gegn 10. Mótmæli Frakklands gegn umræðunum um Alsír og Suður- Afriku gegn umræðum um Ind- verja þar í landi voru ekki heid- ur tekin til greina. Alls voru 72 mál á dagskrá Allsherjarþingsins, eins og geng- ið var frá henni í gær, en þeirra á meðal eru ýmis formsatriði, sem þegar hafa verið afgreidd. Sem fyrr segir er ásandið við Kínastrendur ekki á dagskrá, en unnt er að fá það tekið á dag- skrá, og er búizt við, að Banda- ríkin krefjist þess, ef árangur næst ekki í Varsjá. Ýmsir ráð- — herrar, sem ætluðu að halda | heim um helgina, munu hafa í | hyggju að doka við um sinn. — í ’ dag og næstu daga halda umræð- ur í Allsherjarþinginu áfram og nefndir munu'eitthvað starfa, m. a. laganefndin. Utanríkisráð- , herra íslands hefur beðið um orð- j ið á AUsherjarþinginu, og mun, hann væntanlega tala á morgun. i Meðal mála, sem á dagskrá exu, * má nefna þessi: Tillaga um að kalla saman L aðra ráðstefnu um réttarregiur ( á hafinu, Kórea, Alsír, Ungverjaland, Kýpur, Afvopnun, Nýting kjarna- og vetnisorku, Friðsamleg notkun geimsins. Gæzlulið S.Þ. Hernaðarútgjöld stórveldanna, Fjölgun fulltrúa í Öryggisráð- " inu, fjárhags- og félagsmála- ' ráðinu og Haagdómstólnum. | Öllum þessum málum hefur ' { þegar verið vísað til nefnda. I Störf íslenzku I sendinefndarinnar íslenzka sendinefndin hefur skipt með sér verkum. Thor Thors verður í 1. nefndinni (stjórnmálanefndinni). í sér- stöku stjórnmálanefndinni svo- kölluðu mun hann einnig eiga sæti ásamt Þórarni Þórarinssyni og Pétri Thorsteinssyni. í 2. nefnd- inni (fjárhagsnefndinni) verða Pétur Thorsteinsson og Hans G. Andersen. í 3. nefndinni (félags- málanefndinni) verða þeir Pétur og Þórarinn, og þeir munu líka fylgjast með störfum 4. nefndar- innar (gæzluverndarnefndarinn- | ar). 5. nefndin fjallar um fjár- — Farið þið oft í bíó ? MÁLAKUNNÁTTA var for- feðrum okkar oft þörf, en nú í dag er hún öllum íslend- ingum nauðsyn. LÆRIÐ ENSKU dg rqatife myrídarlnnar1 ■betixr Lærið talmál erlendra þjóða í fámenn- um flokkum. — Innritun frá kl. 5—7 jafnt virka daga sem helgidaga í Félagsbókbandinu, Ing- ólfsstræti 9. — rlilLíJjli! ......... [Jj&íklér$þGr$tm$mtir\ Síani : 1 - 30 - 36 Ford Fairline 455 ekinn 30 þús. km., sjálfskiptur. Útvarp og miðstöð. Bíllinn er á nýjum nælon-dekkum og lítur út sem nýr. Verður til sýnis á staðnum í dag. Bílamiðstöðin Amtmannsstíg 2C —- Sími 16289 mánaðamót. Fasteignaskrifstofan Laugav. 7, sími 19764, 14416. Eftir lokun 13533, 17459 H Sportjakkar ' Svartir með hvítum yirjum LI.TÍWIA Lokað ■ dag vegna jarðarfarar Vélsmiðjan Steðji hf. SIGBlÐUR TÓMASDÖTTIR Bjargarstíg 17, lézt að heimili sínu 26. september. Börn hinnar látnu. Ráðskona óskast að heimavistarskólanum Klébergi, Kjalaneshreppi. Upplýsingar gefur: ÓLAFITR BJARNASON, Brautarhoiti. KONA ÓSKAST TIL af g reiðslusta rt a í sælgætisverzlun í Vesturbænum. Vinnutími frá kl. 9—7. Upplýsingar í síma 23755 eftir hádegi. Röskur sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn Harald Faaberg h.f. Sími 1-11-50. Útför JÓNU HEI.GADÓTTUR fer fram frá Fossvogskirkju, mánudaginn 29. þ.m. kl. 10,30 f.h. — Fyrir hönd aðstandenda. Ólöf og Magnús Andrésson. Útför ÓLAFS JÓH ANNSSON AR Kaðalstöðum, kennara í Reykholtsdalsskólahverfi, fer fram að Stafholti, miðvikudaginn 1. október kl. 2 e.h. Blóm og kransar afbeðnir, en þeim sem vildu minnast hins látna skal bent á Minningarsjóð Biskupstungna eða líknar- stofnanir. Vandamenn. Hjartanlega þökkum við hlýhug og samúð við andlát og jarðarför konu minnar og móður okkar SIGRtÐAR JÓNSDÓTTUR Skólaveg 26, Vestmannaeyjum. Sérstaklega vil ég þakka félögum og einstaklingum fyrir höfðinglegar gjáfir og hjálp. Andrés Gestsson og börn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.