Morgunblaðið - 03.10.1958, Side 4
MORCVNBLAÐIÐ
Föstudagur 3. október 1038
í dag er 276. dagur ársins.
Föstudagur 3. októher.
ÁrdegisflæSi kl. 9,05.
SíðdegisflæSi kl. 21,21.
Slysavarðstofa Reykjavikur í
Heilsuverndarstöðir-ni er opin all-
an sólarhringinn. LæKnavörður
L. E. (fyrir vitjanir) er á sama
stað, frá kl. 18-—8. — Sími 15030.
Næturvarzla vikuna 28. sept.
til 4. október er í Vesturbæjar-
apóteki, sími 22290.
Holts-apótek og CarSs-apótek
eru opin á sunnudögum kl. 1—4.
Hafnarfjarðar-apótek er xpið alla
virka daga kl. 9-21, laugardaga kl.
9-16 og 19-21. Helgidaga kl. 13-16.
Næturlæknir í Hafnarfirði
er Eiríkur Björnsson, sími 50235.
Keflavikur-apótek cr opíð alla
virka daga kl. 9-19, laugardaga kl,
9-16. Helgidaga kl. 13—16.
Kópavogs-apóték, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—2C, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
RMR — Föstud. 3.10.20. — VS
— Fr. Hvb.
I.O.O.F. 1 = 1401038% =90
lESMessur
Ka|>ólska kirkjart: — Kvöld-
messa og predikun kl. 6 síðdegis.
53 Brúðkaup
1 dag verða gefin saman í hjóna
band ungfrú Ásta Jónsdóttir og
cand. med. Per Lingaas. 1 dag
eru þau stödd í Smáratúni 11,
Keflavík, en taka sér far með
Gullfossi til Noregs í fyrramálið.
Nýlega hafa verið gefin sam-
an í hjónaband af séra Árelíusi
Níelssyni ungfrú Arndís Oddfríð
ur Magnúsdóttir og Björgvin Har
aldsson, múrari. Heimili þeirra
er að Garðsenda 12.
Enn fremur hafa verið gefin
saman í hjónaband:
Ungfrú Bergljót Kristjánsdótt-
ir og Kristleifur Guðni Einarsson,
rennismiður. Heimili þeirra er að
Leifsgötu 11.
Ungfrú Astrid Marida Elisabet
Lind, lyf jafræðing ir og Geir
Garðarsson, flugm-5ur. Heimili
þeirra er að Klepps. gi 54.
Kennsla í guifarleik
hefst þriðjudaginn 7. okt. Uplýsingar í síma 22078
eftir kl. 19.00.
KATRlN GUÐJÓNSDÓTTIR,
Tómasarhaga 21 (kjallara).
Ibúð tíl sölu
Þriggja herbergja íbúð á jarðhæð við Grettisgötu
er til sölu. Eignarlóð. Uppl. ekki í síma.
JÓN N. SIGURÐSSON, hrl.
Laugaveg 10.
Vantar atvinnu
við lager eða efnisvÖrslu. Tilboð sendist til Morg-
unblaðsins merkt: „Efnisvarsla — 7857“ fyrir 7.
okt.
Kaupendur
eru vinsamlega áminntir um að borga blaðið skil-
víslega. Kaupendum úti um land er um þessar mund-
ir sendar póstkröfur fyrir blaðgjaldinu. Athugið
að innleysa þær í tæka tíð. Þeim kaupendum, sem
ekki innleysa póstkröfuna eða greiða á annan hátt
verður hætt að senda blaðið án frekari aðvörunar.
Ungfrú Lea Þórarinsdóttir og
Gestur Óli Guðmundsson, verka-
maður. Heimiii þeirra er að
Brekkustíg 14B.
H^Hjónaefni ^
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Unnur Þorkels-
dóttir, Víðimel 19 og Gylfi Gísla-
son, Laugavegi 4.
- AFM ÆLI *
75 ára verður á morgun (laug-
ardag), Guðrún ívarsdóttir frá
Skarði Skarðsströnd., Hún verður
þann dag hjá dóttur sinni og
tengdasyni á Framnesvegi 42.
BS Skipin
Skipadeild S.Í.S.: — Hvassa-
fell fór frá Siglufirði 1. þ.m. —
Arnarfell er í Sölvesborg. Jökul-
fell fór frá New York 25. f.m. —
Dísarfell er væntanlegt til Sauð-
árkx'óks í dag. Litlafell losar á
Austfjörðum. Helgafell er i Len-
ingrad. Hamrafell fór fram hjá
Gíbraltar 28. f.m.
Skipaútgerð rí'kisins: — Hekla
fór frá Reykjavík í gærkveldi. —
Esja er í Reykjavík. Herðubreið
er væntanleg til Vopnafjarðar í
dag. Skjaldbreið er á Byjafjarðar
höfnum. Þyriil fer væntanlega frá
Reykjavík í dag. Skaftfellingur
fer frá Reykjavík í dag.
J§|Aheit&samskot
Lamaði íþróllamaSurinn: —
Ónefndur krónur 100,00.
Sólheimadrengurinn: Þ. krónur
100,00; ónefnd kona 100,00.
Hallgrímskirkja í Saurbæ: —
Kona krónur 15,00.
Lamaða stúlkan: B og Þ kr.
50,00; E K 50,00; A S 50,00.
Friðrikssjóður. H G kr. 100,00.
Tmislegt
„Faðirinn" sýndur aftur í Þjóðleikhúsinu
KUNNASTA leikrit Strindbergs,
„Faðirinn*1, verður sýnt aftur í
Þjóðleikhúsinu nk. laugardag.
Leikriðið var sýnt 5 sinnum sl.
vor við góða aðsókn, enda fékk
verkið mjög góða dó»a, bæði hjá
blaðagagnrýnenduna og áhorf-
endum.
Það vannst ekki tími til að
sýna „Föðurinn" oftar sl. vor
vegna þess að margir af leik-
endum í „Föðurnum" voru sendir
í leikför Þjóðleikhússins út á
land sl. vor.
Með aðalhlutverkin fara þessir
leikarar: Valur Gíslason, sem
leikur föðurinn, Guðbjörg Þor-
bjarnardóttir konu hans, Jón
Aðils lækninn, Haraldur Björns-
son prestinn og Arndís Björns-
dóttir fóstruna. Leikstjóri er
Lárus Pálsson.
Myndin hér að ofan er af Jóni
Aðils, sem lækninum og Guð-
björgu Þorbjarnardóttur, sem
Láru.
Orð lífsins: — En hvað segir
Ritningin? Rek b'turi a/mbáttina og
son hennar, því að ekki skal amb-
áttarsonurinn taka arf með syni
frjálsu konurmar. Fyrir því erum
vér, bræður, ekki ambáttar böm,
heldur böm frjálsu honimnar. —
(Gal. 4). —
Kennsla
K E N N S L A
Ensku- og dönskukennsla. —
Áherzla lögð á talæfingar.
Kristín Óladóttir. —• Sími 14263,
Félagslíf
Halió K.R.-ingar Handknattleiks.
Æfingar byrja í kvöld. —
2. fl. kvenna kl. 6,50. — 3. fl.
kai-Ia kl. 7,40. — Mfl. kvenna kl.
8.39. — 1., 2. ogmfl. karla kl.
9.40. — Mætum öll vel og stund-
víslega. Hafið ársgjöldin með.
—— Stjórnin.
Lokunartími sölubóða verður
þannig til áramóta, að á föstudög
um verður lokað kl. 6 og á laugar-
dögum kl. 4.
Frá GuSspekifélaginu: Fundur
verður í stúkunni Mörk kl. 8,30
í kvöld í Ingólfsstræti 22. Grétar
Fells flytur erindi: Málið helga.
Einnig verður hljóðfæraleikur og
kaffiveitingar á eftir. Utanfélags
fólk velkomið.
Óháði söfnuðurinn. — Bræðra-
félag óháða safnaðarins heldur
skemmtikvöld n.k. laugardag kl.
8,30 í Kirkjubæ. Bögglauppboð o.
fl. — Allt safnaðarfólk velkomið.
Læknar fjarverandi:
Alfreð Gíslason 30. ágúst til 3.
okt. Staðgengill: Árni Guðmunds-
son. —
Grímur Magnússon frá 25. þ.m.,
fram í október. Staógengill: Jó-
hannes Björnsson.
Hjálparsjóður skáta
Minningarspjöld sjóðsins etru afgreidd
í Skátabúðinni, Snorrabraut, sími 12045.
Guðm. Benediktsson frá 20.
júlí í óákveðinn tíma. Staðgengill:
Tómas Á. Jónasson, Hverfísgötu
50. Viðtalst. 1—1,30.
Gunnar Coi-tes óákveðið. Stað-
gengill: Kristinn Björnsson.
Jón Hjaltalín Gunnlaugsson til
12. okt. —• Staðgengill er Árni
Guðmundsson, Hverfisgötu 50.
Úlfar Þórðarson frá 15. sept.,
um óákveðinn tíma. Staðgenglar:
Heimilislæknir Björn Guðbrands
son og augnlæknir Skúli Thorodd-
sen. —
Victor Gestsson frá 20. sept. —
Óákveðið. Staðg.: Eyþór Gunnars
son.
Þorbjörg Magnúsdóttir. Óákveð
ið. Staðg.: Þórarinn Guðnason.
SÍJ Söfn
Bæjarbókasafn Reykjavikur
Sínii 12308.
Aðalsafnið, Þingholtsstræti
29A. — Utlánsdeild: Alla virka
daga kl. 14—22, nema laugardaga
kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. —
Lestrarsalur fyrir fullorðna. Alla
virka daga kl. 10—12 og 13—22,
nema laugardaga kl. 10—12 og 13
—19. Sunnudaga kl. 14—19.
Útibúið, Hólmgarði 34. Utlána
deild fyrir fullorðna: Mánudaga
kl. 17—21, aðra virka daga nema
laugai'daga, kl. 17—19. — Les-
stofa og útlánadeild fyrir börn:
Alla virka daga nema laugardaga
Hver dropi nýttur
Copyright P. I. B. Box 6 Copenhogen
kl. 17—19.
Útibúið, Hofsvallagötu 16. Út-
lánadeild fyrir börn og fullorðna:
Alla virka daga nema laugardaga,
kl. 18—19.
Útibúið, Efstasundi 26. Útláns
deild fyrir börn og fullorðna: —
Mánudaga, miðvikudaga og föstu-
daga, kl. 17—19.
Barnalesstofur eru starfræktar
í Austurbæjarskóla, Laugarnes-
skóla, Melaskóla og Miðbæjar-
skóla.
Þjóðminjasafnið er opið sunnu-
daga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtu
daga og laugardaga kl. 1—3.
iNáttúrugripasafnið: — Opið a
sunnudögum kl. 13,30—15 þriðju-
dugum og fimmtudögum kl. 14—16
i