Morgunblaðið - 03.10.1958, Side 12

Morgunblaðið - 03.10.1958, Side 12
MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 3. október 1958 1 r ■4r Skrifstefustúlka getur fengið atvinnu hjá ríkisstofnun. Góð menntun áskilin, fullkomin vélritunarkunnátta, og helst æf- ing í gjaldkerastörfum. Tilboð merkt: „Ríkisstofn- , un — 7862“ leggist inn á afgreiðslu blaðsins. Trésmiðir ' Viljum ráða duglegan trésmið eða húsgagnasmið. Timbuirverzlunin Völundur Klapparstíg 1 — Sími 18430. 1 Tilkynning írá Meistarafélagi Hárgreiðsliikvenna Að gefnu tilefni viljum við taka fram að kalt oliuperma- nent kostar kr. 155, — enn með klippingu kr. 167. — Olíupermanent við íslenzkan búning er kr. 110.— Sér- stök hárklipping er kr. 23. — Lokun á hárgreiðslustofum * verður frá 1. okt.—1. maí á föstudögum kl. 8 e,h. og laug- j ardögum kl. 2 e.h STJÓRNIN. Badminton T.B.R. Æfingar hefjast í K.R. húsinu í dag og í Valshúsinu um miðjan október. TSmar verða leigðir í verzluninni Hellas Skóla- vörðustíg 17. STJÓRNIN. | • BLÖNDUNARTÆKI HANDLAUGAR SALERNI BAÐHERBERGISSKÁPAR HANDKLÆÐASLÁR Helgi Mognússon & Co. Hafnarstræti 19 — Símar: 13184 og 17227. j 1 Barnðmúsikskólmn Síðasti innritunardagur er í dag kl. 2—6 e.h. Allir, sem hmritast hafa, eru beðnir að koma til viðtals n.k. mánudag, þriðjudag eða miðvikudag á tímanum kl. 2—6 e.h. og hafa meðferðis stunda- skrá og skólagjald. Kennsla hefst föstud. 10. október. Bairnamúsikskólinn Iðnskólahúsið 5. hseð Inngangur frá Vitastíg. | Sími 23191 X-OMO njEN-6460-50 Hvítur 0M0-þvottur |ioiir auan samanburð Þarna er hún að flýta sér í matinn. Hvað er það, sem vekur athygli þína? Kjóllinn, OMO-þveginn, auðvitað. öll hvit föt eru hvít tilsýndar, en þegar nær er komið, sést bezt, hvort þau eru þvegin úr OMO. , Þessi faliegi kjóll er eins hreinn og verða má, hvítur, mjallahvítur. Þegar þú notar OMO, ertu viss um að fá hvíta þvottinn alltaf verulega hreinan, og mislitu fötin einnig. Láttu þvottinn verða þér til sóma, — láttu ekki bregðast aö haía ciiltaf OMO í eldhúsinu. Blátt OMO skilar ybur hvitasta þvotti i heimi — einnig bezt tyrir mislitan! Gott herbergi til leigu í Hlíðunum. Upplýsing ar i sínia 12144, milli kl. 12 og 2 í dag. Hraðsaumavél t*l sölu. Mjög hagstætt veið XJppl. í síma 22208 ti'l kl. 6 á daginn. H afnarfjörður Barnlaus hjónaefni óska eft'r að fá leigt 1 herbergi og eld- hús í Hafnarfirði. Vinna bæði úti. Reglusöm. Góðii umgengni heitið. Uppl. á Austurgötu 26, kjailara, milli kl. 6 og 7 á kvöldin. — Sjónvarp til sölu. — Uppi. í stma 11064. Saumavél Óska eftir að kaupa zig-zag saumavél i tösku. Tilboð send- ist Mbi., merkt: „Sáumavél — 7861“. — Nýkomin Kápu- og dragiaefni §aumnstofa Benediktu Bj<vrnadóttur Laugavegi 45. Sœngurvera- damask fi’á kr. 25,85. Ennfremur laka- léreft, óbleyjað 21,45 og hör- léreft kr. 28,50. Dúka-damask frá kr. 37,80. Verzlunin MÁNAFOSS Grettisgötu 44A. TIL LEIGU 3ja herbergja ibúð á hitaveitu- svæði í Austurbænum. Aðeii.s barnlaust fólk kemur ti-1 greina Nafn og heimilisfang sendist afgr. Mbl., merkt: „Reglusemi — 4097“. T errassó og senientslilir, lil sölu. — Upplýsingar í síma 32630, eft- ir kl. 8. Meðeigandi Maður, sem getur lagt fram 70—100 þús. kr. til stofnunar j á nýju, mjög arðbæru fyrirtæki j óskast. Þarf ekki að vinna j sjálfur hjá fyrirtækinu. Svar ' merkt: „Þagmælska — 4096“, sendist afgr. Mbl. Kona óskar eftir Iðnaðarvinnu sem hún gæti unnið heima. — Tilboð merkt: „Xðnaður — 7859“, sendist algr. blaðsin3. ÍBÚO 5—6 herbergja 'búð óskast nú þegar. Upplýsingar í 3Íma j 18176, milli kl. 6 og 8 síðdegis. j

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.