Morgunblaðið - 03.10.1958, Síða 17

Morgunblaðið - 03.10.1958, Síða 17
Föstudagur 3. október 19h8 MORGU'NBLAÐIÐ 17 Hvernig sem hár yðar er, þá gerir ■'/Ov/réfá///'' shampooið það mjúkl og fallegt... og svo meðfœrilegt Frá Þýzkalandi: T ± t t t t' t t T T f ungbarnafatnaður % sérlega ódýr. ¥ T T T ♦♦♦ Austursta-æti 12. ♦> ♦:♦ j^A 4*^4 4.^ a^V A^fc , "^r v^" f^T y^v Höfum fyrirliggjandi Vængjadælur flestar stærbir frá 5TRBJEXP0RT Tékkóslóvakíu. Útvegum einnig flestar tegundir af vélknúnum dælum og sjálfvirk vatnskerfi. ] iMl jima n m ir öc H PUIAILOAODú) f Það eru 3 mismunandi gerðir af White Rain, og ein þeirra hentar yður. White Rain viðheldur blæfegurð og gljáa hársins, gerir hárið fegurra en áður. Reynið White Rain í kvöld og á morgun munið þér sannreyna, hversu mjúkt og meðfærilegt hár yðar verður. Veljið þá gerð af White Rain, sem hentar hári áðar: Blár lögur fyrir þurrt hár — viðheldur eðlilegri fitu í hárinu og mýkir það. Hvítur lögur fyrir venjulegt hár — viðheldur eðlilegri blæfegurð hársins. Bleikur lögur fyrir feitt hár —eyðir óþarfa fitu, og gerir hárið meðfærilegt. Lögtak Samkvæmt úrskurði uppkveðnum í fógetadómi Akraness í dag fara fram löktök að liðnum átta dögum frá birtingu auglýsingar þessarar á eftirtöldum ógreiddum gjöldum: tekju og eignarskatti, námsbókagjaldi, kirkjugarðsgjaldi, sóknargjaldi, og iðgjöldum til almennra trygginga, allt innifalið í þinggjaldi ársins 1958, svo og söluskatti ársins 1957 og fyrsta og annars ársfjórðungs 1958, framleiðslu- sjóðsgjaldi fyrir árið 1956 og útflutningssjóðsgjaldi fyrir árin 1957 og 1958. Notuð verður heimild til lokunar starfs i hýsa hjá þeim söluskattsgreiðendum, sem ekki gera skil. 9 Bæjarfógetinn á Akranesi 1. október 1958. ÞÓRHALLUR SÆMUNDSSON. ALLT Á SAMA STAD PRESTON-frostlögur nýkominn Látið ekki dragast að setja PRESTON-f rostlög á bifreið yðar. PRESTON frostlögurinn inniheldur ryðvarnarefni. Gerið pantanir tímanlega. Notiö f ‘ÁJjy/fc/jQf/j/r' shampooið, sem íreyðir svo undursamlega HEIIjDVERZLUNIN HEKLA H verfisgötu 103. —- Sími 11275. Sendum gegn kröfu út á land. H.f. EyilE Vilhjálmsson Laugaveg 118 — Sírni 2-22-40.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.