Morgunblaðið - 11.10.1958, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.10.1958, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÖIÐ Laugardagur 11. ®kt. 1958 Hannibal lofaði Hermanni oddaað- sföðu Framsóknar i Al- þýðusambandinu Þjóbviljinn óttast viðhrögð verkamanna UPPLÝSINGAR Morgunblaðsins um baktjaldasamninga Hannibals og Hermarxns Jónassonar þess efnis að tryggja Fiamsókn og handbendum hennar alger yfirráð í Alþýðusambandi íslands, hafa vakið stórkostlega eftinekt inn- an verkalýðsfélaganna. Andúð *'ólks í stéttarfélögunum á því áð afhenda þeim flokki, sem fjandsamlegastur er launþeg um, lykilaðstöðu í verkalýðssani- tökunum er svo rík, að Þjóðviij- inn neyðist í gær til þess að birta langa grein með stórri forsíðu- fyrirsögn, þar sem þrætt er fyrir þessa fyrirætlun. Rök Þjóðviljans eru þau ein, að á listum lýðræðissmna í ýnxs- um verkalýðsfélögum í Reykja- vík séu „hræðslubandalagsmenn" í samvinnu við Sjálfstæðismenn. Þeir metm sem skipa lista lýð- ræðissinna í Trésmiðaféíagi Reykjavíkur, Iðju og Dags- brún, en þau félög eru sérstak lega tilgreind í afsökunargrein Þjóðviljans, eru áreiðanlega, hver einasti, andvígir því, að fela Framsóknarmonmtm eða Hannibal Valdimarssyni stjórn Alþýðusambandsins. Ilins veg «r eru Framsóknarmenn á list um kommúnista í öllum þess- um féiögum. Með því að kjósa þá lista, eru menn því bein- línis að stuðla að „hræðslu- bandalagshugsjón“ þeirri, sem kommúnistar þora ekki annað en afneita af ótta við andúð meðlima stéttarfélaganna, en styðja þó í verki, með því að sparka ýmsum þekktustu bar- áttumönnum sinum. sem ekki eru i náðinni hjá Framsókn. Upplýsingar Morgunnblaðsins um þá fyrirtælun Hannibals og Framsóknarmanna að stuðla að myndun Alþýðusambandsstjórn- ar, sem sé ríkisstjórnrnni þæg, standa óhaggaðar, enda gerir „Tíminn“ enga athugasemd við frásögn Morgunblaðsins. Meðlimir umræddra stéttarfé- laga eiga handhægt svar við þessu þokkalega ráðabruggi. Þeir kjósa É-listann í öllum þessum félögum og hafna þannxg forustu hins illræmda Framsóknar-aftur- halds. Karami neitar að láta af embœtti forsœtisráðherra Öngþveiti að skapast aftur i stjórnmálum Líbanon BEIRUT, 10. okt. — Forsætis- ráðherra Líbanons Karami hefur lýst því yfir, að hann muni ekki segja af sér embætti enda þótt hann hefði í gær boðizt til að víkja fyrir nýjum ráðherra og hlutlausri stjórn. — Karami tók sinnaskiptum eftir að fylgis- menn hans, uppreisnarmennirnir, höfðu lýst yfir óánægju sinni með stjórnarskiptin, enda þótt væntan legur forsætisráðherra Chehabs forseta, Nazem Akkar, væri múhameðstrúar. Uppreisnar- menn létu að því liggja, Utanríkisstefna Pakisfan breyfist ekki Fyrrum varnarmálaráðherra landsins ákærður fyrir svartamarkaðsbrask KARACHI, 10. okt. — Hin opinbera fréttastofa í Pakistan símaði í dag, að fyrrum varnarmálaráðherra landsins, Múhameð Ayoub Khuhro, hefði verið handtekinn í fyrrinótt, ákærður fyrir svarta- max kaðsbrask. — Khuhro var varnarmálaráðherra í ráðuneyti því, sein Mirza forseti leysti upp skömmu áður en hann setti herlög í landinu. — Múhameð Ayub, hershöfðingi, sá sern hefur umsjón með því, ati herlögin séu framkvæmd, skýrði frá því, að ástand það, sem skapazt hefði innanlands í Pakistan, mundi ekki hafa nein áhrif á utanríkisstefnu landsins. Hann sagði ennfremur, að lögð yrði áherzla á að treysta vináttu- böndin við Arabaríkin og eyða misskilningi milli Múhameðstrú- arþjóðanna. Loftorrusía milli kín- verskra kommúnista og þjóðernissinna TAIPEI 10. okt — Þjóðernissinnar tilkynntu í dag, að þotur þeirra af gerðinni Sabre nefðu skotið niður fimm MIG-þotur kornmúrxsta í loftbardaga undan Fukienströndinni, skammt frá Matsueyju. Þá segja þjóðernissinnar ennfremur, að ein Sabre-þota hafi hrapað til jarðar eftir árekstur við MIG-vél. kommúnista, tóku átta Sabre- að þeir mundu taka upp vopn á nýjan Ieik, ef stjórnar- skipti yrð’.i. Mannfjöldi safnaðist saman við heimili Karamis í kvöld að votta honum traust. En stjórnmálamenn segja, að miklir erfiðleikar bíði nú á hverju Ieiti Líbanon. Þar sé að skapast al- gjört stjórnmálaöngþveiti aftur. Skip og bátar slitimðu upp í höfninni í FYRRINÓTT var strekkings- hvasst af norðri hér í Reykjavík. Varð smávegis „hafarí", eins og einn hafnsögumaðurinn komst að orði niðri við höfn í gærdag, því tvö skip, sem óljóst er hver eiga muni og legið hafa í Þanghafinu í langan tíma, slitnuðu upp, og rak þau upp fyrir framan Slipp- inn. Var hér um að ræða Ernu og Geir. Hið fyrrnefnda er vélalaust skip, sem fyrir 2 árum rak út af höfninni hér í miklu ofviðri og strandaði. Mun skip þetta hafa sloppið óskemmt eftir þetta strand. en Geir mun hafa rekið „hælinn“ niður. Bátarnir voru bundnir saman og var á milli þeirra prammi sem fylgdi með, er skipin rak upp. Þá höfðu nokkrir trillubátar slitnað upp en ekki munu þeir hafa orðið fyrir verulegum Kommúnistar sögðu aftur á móti, að þjóðernissinnar hefðu misst tvær vélar í átökunum, sem þeir segja, að hafi átt sér stað yfir meginlandinu. Að sögn Rússar sencla hveitið BELGRAD, 10. okt. — Sovét- stjórnin hefur fallizt á að senda 200 þús. tonn af hveiti til Júgó- slavíu þrátt fyrir fyrri ákvarð- anir sínar að gera það ekki. Frá þessu skýrði talsmaður júgóslav- nesku stjórnarinnar í dag. í ágúst s.l. skýrði júgóslav- neska stjórnin frá því, að Rússar hefðu rofið viðskiptasamning sinn við Júgóslavíu, og hefðu m.a. neitað að senda til landsins þau 200 þús. tonn af hveíti sem um hafði verið samið. þotur þátt í bardaganum. Hafa misst 31 þotu Frá því átökin hófust á For- mósusundi segjast þjóðernissinn- ar hafa skotið niður 31 MIG- þotu kommúnista, en sjálfir segj- ast þeir aðeins hafa misst þrjár vélar. Hylla Chiang Kai-Shek í dag gengu 100 þús. menn framhjá húsi Chiang Kai-Sheks og minntust þess þann veg, að liðin eru 47 ár frá því kínverska lýðveldið var stofnað undir leið- sögn Sun Yat Sens. — Chiang heilsaði mannfjöldanum af svöl- uxium á húsi sínu. Hann var klæddur einkennisbúningi Kuo mintangstjórnarinnar. — Fólkið hélt á kröfuspjöldum og var „árás kommúnista" fordæmd á sumum þehra. Dagsbrún brýtur lög ASI KOMMÚNISTAR í Dagsbrún hrósa sér þessa dagana af því að hafa fært félagsmál Dags- brúnar mjög í lýðræffislegt horf, þegar þeir tóku viff félag inu 1942! Er tilefnið aðallega það, að þeir voru nú knúðir til þess með áskorunum frá 760 meðlimum Dagsbrúnar að viffhafa allsherjaratkvæffa- greiffslu um kjör fulltrúa fé- lagsins á AIþý®usambands- þing. Segja þeir þessa ákvörff- un sína tilkomna sakir lýff- ræffisástar forkólfa Dagsbrún- ar. — Hinu svara þeir engu aff þetta er í fyrsta skipti í stjórnartíff þeirra að allsherj- aratkvæðagreiðsla er viðhöfð um fulltrúakjör til þings ASÍ. Sjálfsagt er þetta mjög síð- borin lýðræðisást og faðerni er enn óþekkt. Eitt er þó þaff, sem nokkr- um skugga varpar á þetta Iýðræðisbrum kommúnista, en það er ákvörðun þeirra um að kjörskrá skuli ekki afhent B-lista-mönnum fyrr en á sömu stundu og kosning hefst, I lögium Alþýðusambandsins eru skýr ákvæði varffandi þetta atriði og segir þar að kjörskrá skuli liggja frammi frá þeiin tíma, þegar atkvæða- greiðsla er auglýst. Er komm- únistum nokkur vorkunn þótt þeir fótumtroði lög Alþýðu- sambandsins, svo nýlega sem þeir eru endurfæddir til lýff- ræðisiðkana! Framkoma kommúnlsta í þessu máli lilýtur að gefa til- efni til þess aff álykta að þeir þori ekki að láta andstæðinga sína fá kjörskrá á tilskildum löglegum tíma til þess að geta í lengstu lög dulið fölsun sína á kjörskránni — eða hver önn- ur gæti ástæðan verið? Friðrik Ólafsson kynnir tafl í Listamannaskál- anum í dag skemmdum. Ólympíu- skákmótið NÍUNDA og síðasta umferð Ólympíuskákmótsins í Miinchen er nú lokið. Leikar fóru þannig: ísland .... 1 Bandaríkin .... 3 Noregur .... % Spánn íran Vestur-Þýzkaland .... 3% Finnland .... 1% Suður-Afríka .... .... 2% 1. borð: I. R. Jóhannss. y2 Reshevsky V2 2. borð: Lombardy % Guðm. Pálmas. % 3. borð: Ingimar Jónsson 0 Evans 1 4. borð: Rossolimo 1 Jón Kristjánss. 0 Urslit í riðlinum urðu sem hér segir: <• Á HÍBÝLA- og tómstundasýning- unni, sem nú stendur yfir í Lista mannaskálanum verSur dagskrá- in í dag á þessa leið: Kl. 16,30 er taflkynning Tafl- félags Reykjavíkur. Friðrik Ól- afsson, stórmeistari segir frá skákum, sem hann tefldi á yngri árum. Kl. 20,30 er skemmtikvöld Æskulýðsráðs Reykjavíkur: Þætt ir úr félagslífi nokkurra æsku- lýðsfélaga. Söngur, tónlist. Stjórn andi Einar Pálsson. Sýningin hefur nú verið opin í V-Þjóðverjar efla varnir sínar BONN, 10. okt. — Strauss land- varnaráðherra Vestur-Þýzka- lands skýrði frá því í dag, að nú væri vörnum Þjóðverja svo kom- ið, áð hægt væri að reikna með þeim í heildarvarnarkerfi Vest- ur-Evrópu. í Vestur-Þýzkalandi eru nú um 172 þús. menn undir vopnum og áætlað er, að herinn verði kominn upp í 350 þús. manns 1961. Þá gat ráðherrann þess, að æfingar hersins í síðasta mánuði sýnt, að gott skipulag væri að komast á varnarkerfi landsins. viku og hefur aðsókn verið mjög góð. Hún stendur yfir fram á þriðj udagsk völd. Félagsbréf AB komið út FÉLAGSBRÉF AB, 9., hefti, er nýkomið út. Efni þess er að þessu sinni sem hér segir: Aðalgeir Kristjánsson cand. ma. ritar mjög athyglisverða grein um Konráð Gíslason, en á þessu ári eru liðin 150 ár frá fæð- ingu hans. Þá er þar smásaga, Lyftistengur, eftir ungan rúss- neskan rithöf. A. Jasin. Birtist hún í rússnesku tímariti skömmu eftir að Krúsjeff hélt ræðu sína á tuttugasta flokksþinginu og vakti strax austur þar feiknaathygli og miklar deilur. Hefur hún síðan verið þýdd á mörg tungumál. Jón Eiríksson þýðir hana á íslenzku. Jón Þorleifsson listmálari á þarna grein, er hann nefnir; Hvert stefnir íslenzk málaralist, Þá birtir tímaritið Japanskt ljóð eftir Tómas Guðmundsson, bæði á íslenzku og í þýzkri þýðingu, sem Alexander Jóhannesson próf essor hefur gert. Einnig eru þarna kvæði eftir þá Gunnar Dal, Þóri Bergsson og Jón Dan. Um bæk- ur skiúfa þeir Ragnar Jóhannes- son og Lárus Sigurbjörnsson, og fleira margt er í heftinu. Vísar tillögu Breta og Bandaríkjamanna á bug Rússar hafa sprengt enn eina kjarnorkusprengju NEW YORK, 10. okt. — Zorin, aðalfulltrúi Rússa hjá S.Þ., vís- aði í dag á bug tillögu Breta og Bandaríkjamanna þess efnis, að tilraunum með kjarnorkusprengj ur verði hætt um eins árs skeið frá næstu mánaðamótum. Kvaðst Zorin vilja algert bann við slík- um tilraunum. Lodge, fulltrúi Bandaríkjanna, sagði að ekki væri hægt að fall- ast á slíkt bann nema því atf- eins að áður hefði verið samið um eftirlit með því að slíkt bann væri ekki brotið. Kjarnorkumálanefnd Banda- ríkjanna tilkynrnti í dag, aff Rúss ar hefðu sprengt enn eina kjarn orkusprengju, og er það hin sjötta í röðinni, frá því Rússar hófu aftur að sprcngja slíkar sprengjur. L ö n d 123456 789 Vinn. Rö* l Spánn ...... «2 2% 2% 3 3 3% 3% 3% 23% 1 A rið. 2 USA ...... 2 6 1% 3 3% 3 3 3% 3y2 23 2 3 Vestur-Þýzkaland. IV2 2y2 0 3 2 1%4 4 3% 22____3 4 ísland ................. iy2 B rið. 5 Finnland .............. 1 6 ísrael ................ 1 % 1 2 2% 2 iy2 2 1 2yz 3 2 2% 2 2 1% 3 3% 3 3 15% 15% 15 4—5 4—5 7 Noregur ................ % 1 C rið. 8 Suður-Afríka ......... V2 % 9 íran ................... % ^ 0 0 2 2 % % 1% 2% 1 1% 2 2% 1 2 3 11% 11 7 7 8 9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.