Morgunblaðið - 11.10.1958, Qupperneq 5
Laugardagur 11. okt. 1958
MORGVTSBL A Ð1Ð
5
íbúðir óskast
Höfum kaupendur að 2—5
lierb. íbúð'um. Útborgun frá
100—400 þúsund.
Mál flutningsslof a
Ing' lngimundarson, bdl.
Vonarstræti 4, II. hæð.
Sími 24753.
Ilöfum kaupanda að
3ja—5 herb. fokhehlri íbúð í
Hálogalandshverfi. Útb.
3ja herb. kjallaraíbúð í Há-
logalandshverfi.
I.iilu einbýlisbús í Austurbæn-
um. Útb. kr. 150 þúsund.
Upplýsingar gefur:
EIGNAMIÐLUN
Austurstræti 14, 1. hæð.
Sími 14600 og 15535.
Kaupum blý
og aðra niálma
á hagstæðu verði.
Klinikdama
Aðstoðarstúlka óskast á tann-
lækningarstofu í Miðbænum.
Þarf að vera þrifin, reglusöm
og hraust. Umsóknir merktar
„Miðbær — 7940“, sendist á
afgr. Mbl., fyi'ir mánudags-
kvöld. —
Dönsk húsgögn
til sölu. „Kombineret spise- og
dagligstue“: stofuskápur, borð
stofuborð með 4 stólum, sófi og
2 hægindastólar, sófaborð með
kakkelplötu — allt notað og
selst helzt í einu lagi. Ennfr.
nýlegt danskt mahóní skrif-
borð með 2 skúffum og file-
skáp hægra megin, ritvélar-
skáp vinstra megin. Ennfrem-
ur notað enskt Axminster-
teppi, 3x4 yards. Allt til sýnis
í skrifstofu minni á 3. hæð í
Austurstræti 14, eftir kl. 2 í
dag. —
HÖRÐUR ÓT.AFSSON
málflutningsskrifstof-a.
CAL-LINDA
- ÁVEXTIR -
í NÆSTU
BÚÐ
Tvær ibúðir
óskast keyptar nú þegar. —
Stærð 4 til 5 herb. — Útborg-
un 600 þúsund.
Haraidur Guðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
símar 15415 og 15414 heima.
íbúðir til sölu
4ra berli. íbúð á 1. hæð, við
Reynimel, ásamt einu herb. í
kjallara. 1 húsinu er hita-
veita. —•
JÓN P. EMILS, bdl.
Íbúða- og húsasalan
Bröttugötu 3A.
Símar 14620 og 19819.
T apast
hefur grænt pennaliylki, með
Parker 51 penna, úr stáli, svört
um kúlupenna og aluminium
teikniblýanti. Skilist á lögreglu
stöðina, gegn fundarlaunum.
Sn/ð og máta
allan kvenfatnað.
Maddí Ingibjarisdóttir
Bjargarstíg 14.
Hárgreiðslunemi
á síðasta ári, óskar að komast
á stofu til að Ijúka námi. Skóli
búinn. Tilboð óskast sent blað-
inu merkt: „7941“.
3ja berbergja
ÍBÚÐ
óskast til Ieigu. Þrennt fullorð
ið í heimili. Alger reglusemi.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Má vera í Hafnarfirði eða ná-
grenni. Uppl. í síma 50875.
TIL LEIGU
3ja herb. íbúð á góðum stað í
Kópavogí Sér inngangur og
sér hiti. Tilboð ásamt uppl. um
fjölskyldustærð, sendist afgr.
Mbl., fyrir 13. okt., merkt:
„Gott húsnæði — 7942“.
TIL SÖLU
í IVIorðurmýri
góð 3ja herb. íbúðarhæð, efri
hæð með svölum og geymslu-
risi og rétti til hækkunar.
Til greina koma skipti á 2ja
herb. íbúðarhæð í Austurbæn
um.
4ra herb. íbúðarhæð, 110 ferm.
ásamt 1 herbergi í kjallara.
2ja lierb. íbúðarbæð.
Við Bergþórugötu
3ja herb. íbúðarhæð með sér
inngangi. Sér hitaveitu og
bílskúr. Útb. kr. 150 þús.
Húscignir í og við Miðbæinn og
margt fleira.
Alýja fasteignasalan
Bankastræti 7. Sími 24-300.
Ungur bóndi óskar eftir
ráðskonu
á fámennt heimili. Þær, sem
leita vilja upplýsinga, leggi
nafn sitt og símanúmer inn á
afgr. blaðsins fyrir 15. þ.m.,
merkt: „Skaftafellssýsla —
7943“. —
flýtt
Kjólar
Kápur
Einnig
Karlmannaföt
fljtt
Vesturgötu 16.
2ja herbergja
ÍBÚÐ
óskast til leigu.
F. A. Andersen
Sími 11074, kl. 6—7.
Ráðskona óskast
strax á lítið heimili á Snæfeils
nesi. Tvennt í heimili. — Upp-
lýsingar í síma 23029.
VINNA
Mann vantar í ca. 1 mánuð, til
sveitastarfa, í Arnessýslu. —
Upplýsingar í sím-a 1-51-81.
Keflavík - Nágrenni
Skólatöskurnar komnar aftur.
Amerísk gluggatjaldaefni telpu
sundbolir. —
Verzl.
Sigr. Skúladótlir
Túngötu 12.
Nælonsokkar
UenL Utn ^ilja rya* ^ohnóon
Lækjargötu 4.
Rúmföt
hvít og mislit.
Allar stærðir.
Verzl. HELMA
Þórsgc-tu 14, sími 11877.
Nýkomnar
sokkabuxur
úr ullar-jersey, í stærðunum
40—44. —
Anna Þórðardóttir h.f.
Skólavörðustíg 3.
Sendisveinn
óskast hálfan eða allan daginn
Pétur Pélursson
heildverzlun.
Hafnarstræti 4. — Sími 11219
Furu útidyrahurðir
QnnA.iiUsi.pCLA
Ármúla 20.
Sími 15875.
Tvær stúlkur í Verzlunarskóla
'lslands, óska eftir einhvers
konar
VINNU
nokkur kvöld í viku. Tilb. send
ist merkt: „Skólastúlkur —
7946“, fyrir n. k. miðvikudag.
TIL SÖLU
Nýleg 2ja herb. íbúð í Klepps-
holti. Verð kr. 220 þús. Út-
borgun kr. 120 þús.
Ný, lítið niðurgrafin 2ja herb.
“kjallaraíbúð við Rauðalæk.
Sér inngangur, sér hitalögn.
3ja herb. íbúðarhæð í Miðbæn-
um.
4ra herb. íbúð við Njálsgötu,
1. veðréwur laus.
6 herb. íbúðarliæð í Heimun-
um. Selst fokheld, með Mið-
stöð.
Ennfremur fokbeld raðhús í
bænum og víðar.
0Trl!t.Wíil IJfl
• BEYKJAVÍk .
Ingðlfstræti 9B— Sími 19540.
Opið alla dag frá kk 9—7.
Ibúð til leigu
2 herbergi og eldhús, fyrir
barnlaust fólk. — Fyrirfram-
greiðsla. — Upplýsingar í
síma 33166 eftir kl. 14,00..
Nælon pels
dragt nr. 42, og 2 kjólar nr. 38
og 40, allt nýtt (útlent), til
sölu. Til sýnis á Kjartansgötu
4, 1. hæð, í dag kl. 4—7.
ÍBÚÐ
Óska eftir 2ja—3ja herbergja
íbúð strax í Reykjavík eða
Kópavogi. — Upplýsingar í
síma 24567.
Húsasmiðanemi
16 ára drengur óskar eftir að
komast í samband við trésmíða
meistara sem nemi, sem fyrst.
Upplýsingar í síma 10698.
Byrja að kenna
14. október.
JAN MORAVEK
Drekavogi 16. — Sími 19185.
G O T T
torstotuherbergi
með fataskáp, til leigu í Lyng-
haga. Sími 24516.
Tveggja lierbergja
íbúð óskast
á hitaveitusvæðinu, reglusemi
og góðri umgengni heitið. —
Þrennt í heimili. Fyrirfram-
greiðsla. Upplýsingar í sím-a
22959. —
íbúð til leigu
4 herbergi og eldhús, með síma
ttl leigu, til 14. maí 1959. Tilb.
merkt: „Fyrirfr-amgreiðsla —
7944“, sendist blaðinu fyrir
þriðjudagskvöld.
Herbergi — Fæði
Reglusamur piltur utan af
landi óskar eftir litlu herbergi
og fæði á sama stað. Upplýs-
ingar í síma 34124.
Tek að mér
VEIZLUR
í heimahúsum.
Álfhildur Rurólfsdóttir.
Sími 23044.
Til viðt-als frá hádegi.
KEFLAVIK
í'búð óskast til leigu 2 til 3 her-
bergi og eldhús. Upplýsingar
gefur:
Guðbjörg Þórbullsdóttir
Sími 4270, Keflavíkurflugvelli.
Fyrirliggjandi:
Miðstöðvarkatlar
Og
----H/F —
Simi 24400.
Frimerki
Stórt og vandað frímerkjasafn
til sölu. Tilboð sendist Mbl„
merkt: „Frímerki — 7947“.
Gólfteppahreinsun
Hreinsum gólfteppi, dregla,
mottur úr flosi, kókos, sísal og
fleira. —
Gólfteppagerðin h.f.
Skúlagötu 51. Sími 17360.
íbúðir óskast
Höfum kaupendur að full'bún-
um 3ja herb. íbúðum. Enn-
fremur góðum einbýlishúsum.
Góðri hæð og risi eða hæð og
kjallara. Miklar útborganir.
Lítið kvenúr
tapaðist á 7-sýningu I Gamla-
bíói, s. 1. sunnudag. Þaðan nið-
ur á Lækjartorg eða í Sólvall-a
vagninum. Finnandi vinsaml.
beðinn að skila því á Seljaveg
33, efstu hæð, til hægri.
Stúlka óskast
Sæla Café
Brautarholti 22.
Loftpressur
með krana, til leigu.
GUSTUR H.f.
Sími 23956.