Morgunblaðið - 11.10.1958, Side 13
Laugardagur 11. okt. 1958
MORCVVRLAÐIÐ
13
Erwti flnit í Frakkastíg 13
VerzflurBarféiagið Fesii
Sími10590
BiSreiðar til sölu
tvær Willy’s sendibifreiðar model 1954 og 1957 til
sölu og sýnis á mánudag og næstu daga við sendiráð
Bandaríkjanna, Laufásveg 21.
Fró barnaskóla Gorða-
hrepps, Silfurtúni
Öll skólabörn í Garðahreppi komi til innritunar
í dag, laugardaginn 11. okt., sem hér segir:
Börn 12, 11 og 10 ára komi kl. 1.
Börn 9, 8 og 7 ára komi kl. 2.
Börnin hafi með sér prófskírteini.
Skólastjóri.
! rntMn;
að auglýsing í stærsta
og útbreiddasta blaðinu
— eykur söluna mest —
— Simi 2 - 24 - 80 —
HÖRÐUR ÓLAFSSOIN
málflutningsskrifstofa.
Löggiltur dómtúlkur og skjal-
þýóandi í ensku. — Austurstræti
14. — Sími 10332.
»
BliXT AO 4UCLÍSA
I MORGUmi.AÐlMJ
Sinfóníuhljómsveit Islands
Tónleikar
í Þjóðleikhúsinu n.k. þriðjudagskvöld kl. 9
Stjórnandi:
IfERiVIANN HILDEBRANDT
Einleikari:
GUÐMUNDUR JÓNSSON
Viðfangsefni eftir Beethoven, Brahms og Schostakovits
Aðgöngumiðar seldir í Þóðleikhúsinu
K. F. U. K.
Vindóshlíð
Hlíðarkaffi
verður selt í húsi K.F.U.M. og K. Amtmannsstíg 2B,
sunnudaginn 12. október til ágóða fyrir sumarstarfið
í Vindáshlíð.
Kaffisalan hefst klukkan 3 e.h.
Einnig verður veitt eftir samkomu um kvöldið.
Komið og drekkið síðdegiskaffið hjá okkur.
Stjórnin.
Rýmingarsalon Garðastræti 6
Enn er óse/f:
50 pr. Flókaskór nr. 35 og 36.........kr. 30,00
40 pr. Flauelsskór með svampsólum nr. 35—36 — 39,00
70 pr. Tékkn. flauelskór, svartir, rauðir, nr. 38-39 — 50,00
100 pr. Kvenskór, háum hæl, öll númer. — 60,00
40 pr. Karlmannaskór, stærðir 39—40 . •— 150,00
30 pr. Spánskir kvenskór, nr. 35—35 . ■— 150,00
20 stk. Herrarykfrakkar ............. — 495,00
12 pr. Unglingaúlpur (lítil númer) .. 1— 200,00
Ermalausir bolir (lítil númer . — 15,00
i
Aðe/ns 5 dagar effir
Verzlunin Garðastræti 6
Blómlaukar
Haustlrágangur
Verklæri
I
I
FERÐATÖSKUR
Pragotxport
Ný bifreiðasala — Höfum opnað bifreiðasölu undir nafninu
Bifreiðasalan og leigan Ingólfsstræti 9
Nýir og notaðir bílar í miklu úrvali. — Rúmgott sýningarsvæði.
Biireiðarsalan og leigan Ingólfsstræti 9, símar 19092 og 18966