Morgunblaðið - 11.10.1958, Page 4

Morgunblaðið - 11.10.1958, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 11. okt. 1958 í dag cr 285. dagur ársins. Laugardagur 11. október. Árdegisflæði kl. 4,51. Siðdegisflæði kl. 17,06. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuvemdarstöðir.ni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað, frá kl. 18—8. — Sími 15030. Helgidagavarzla er í Apóteki Austurbæjar, sími 19270. Næturvarzla vikuna 12. til 18. október er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 17911. Hoits-apótek óg Garðs-apótek eru opin á sunnudogum kl. 1—4. Ilafnarfjarðar-apótek er ’pið alla virka daga kl. 9-21, láugardaga kl. 9-16 og 19-21. Helgidaga kl. 13-16. Helgidagsiæknir í Hafnarfirði er Ólafur Einarsson, sími 50952. Kefla.íkur-apótck cr opið alla virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-16. Helgidaga kl. 13—16. Kópavogs-apótck, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—2C, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. □ MÍMIR 595810137 — 2 EESMessur Á MORGUN: Dómkirkjan: — Messa kl. 11 árdegis. Séra Óskar J. Þorláks- son. (Ferming). Síðdegismessa ki. 5. Séra Harald Sigmar p.-é- dikar, séra Jón Auðuns þjónar fyrir altari. Neskirkja.— Messa kl. 2. — Séra Jón Thorarensen. Elliheimilið. — Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. — Ólafur Ólafs- son, kristniboði. DANSLAGAKEPPNI 8.K.T. 1958 í G. T.-húsinu í Reykjavík Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9 9 ný íslen/.k lög kep kæru dansgestir: 1. Á ferð og flugi 2. Loftleiðavalsinn 3. Við fljúgum 4. Til þín 5. I Egilsstaðaskógi 6. Vals í D-dur 7. Reykjavíkurpolki 8. Laugarvatnsvalsinn 9. Berst til mín vorið Lögin eru nú óvenjulega fjörug og skemnitileg. Hver þeirra skyldu verða sigursælust 3 söngvarar syngja í kvöld um hylli ykkar polki eftir Fellibyl vals — Farfugi vals — Ferðalang tangó — Draumlyndan polki — Snáða vals — Fellibyl polki — Leifa vals — Tjaldbúa tangó ■— Kalla á Hól Hallgrímskirkja: — Messa kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 5 síðdegis. — Séra Jakob Jónsson. Háteigsprestakall: — Messa í hátíðasal Sjómannaskólans ffl. 2. Barnasamkoma kl. 10,30 f.h. — Séra Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja: — Messa kl. 11 f.h. Séra Jóhann Hannesson prédikar. (Messutímanum breytt vegna hins almenna kirkjufund- ar). — Barnaguðsþjónustan fell- ur niður. Séra Garðar Svavarsson Langholtsprestakall: —— Messa kl. 5. Séra Árelíus Níelsson. Bústaðaprestakall: — Messa í Fossvogskirkju kl. 11. Séra Gunn- ar Árnason. Fríkii'kjan: — Messa kl. 11. — Altarisganga. — Séra Þorsteinn Björnsson. Óliáði söfnuðurinn: — Messa í kirkjusal safnaðarins kl. 2 e.h. Séra Emil Björnsson. Kaþólska kirkjan: — Lágmessa kl. 8,30 árdegis. Hámessa og pré- dikun kl. 10 árdegis. Hafnarf jarðarkirkja: — Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Grindavík: —- Barnaguðsþjón- usta kl. 2. — Sóknarprestur. IKl Brúökaup 1 dag verða gefin sanran í hjóna band ungfrú Guðjóna Páisdóttir, Skipasundi 25, og Þórir E. Magn- ússon, Laugavegi 162. Heimili ungu hjónanna verður að Holts- götu 26. Gefin voru saman í hjónaband I gær af sr. Jóni Auðuns, ungfrú Kristbjörg Þórhalisdóttir og Ósk- ar Maríusson, stúdent, Stýri- mannastíg 13. S. 1. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband Þyri Huld Sigurð ardóttir og Stefán Gísli Sigur- mundsson, stud. pharm. — Heimili ungu hjónanna er að Hringbr. 41. í gær voru gefin saman í hjóna- band af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Sjöfn Aðalsteinsdóttir, Hverfisgötu 104B og Halldór K. Halldórsson, Vopnafirði. Heimili ungu hjónanna er á Ásvallag. 23. 1 dag verða gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns, ungfrú Theodóra Sveinsdóttir og Sigurður Hálf- dánarson. Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn að Bústaða- vegi 76, Reykjavík. 1 dag verða gefin saman í hjóna band af séra Jóni Auðuns ungfrú Kjeldfrid Paula Sloen og Aðal- steinn Lárus Einarsson. Heimili þeirra verður að Hraunteigi 15. Á morgun verða gefin saman í hjónaband af séra Jóni Auðuns, ungfrú Björk Guðmundsdóttir og Hjörleifur B. Björnsson hljóðfæra leikari. Heimili þeirra verður að Brekkulæk 1. 7. þ.m. voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarðs- syni ungfrú Elínborg Guðmunds- dóttir frá Laugabóli, Miðfirði og Páll Lýðsson, stud. mag., frá Litlu-Sandvík, Árnessýslu. Hjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Sigríður Helga Ólafsdóttir, Patreksfirði og Hrafn Helgason, sjómaður, Kleppsvegi 3«. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Soffía Grímsdóttir og Eiríkur Þorvaldsson. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Hólmfríður Haraldsdóttir, Borgarholtsbraut 41 og Björn Ásgeirsson, járnsmiður, Kópavogs braut 46. — Skipin Gestur Þorgrímsson Adda Ornólfsdóttir Sigmundur Helgason Hljómsveitin: Carl Billich og Fjórir jafnfljótir Kynnir: Gestur Þorgrimsson. Dansstjóri: Helgi Eysteinsson Það verður ekki útvarpað frá skemmtuninni en nú verður líf og fjör í GÚTTÓ. Aðgöngumiðar frá kl. 8. — Sími 1-33-55. Sœlgœfisgerð Lítil sælgætisgerð við miðbæinn er til sölu. — Semja ber við undirritaðan. EGILL SIGURGEIRRSSON, hrl., Austurstræti 3, sími 15958. Blómlaukarnir eru kommr túlípanar, híacentur og páskaliljur. Höfum 4 liti af tvöföldum túlípönum. Einnig jólatúlípana og jólahíacentur. Ath.: Þurfa að setjast strax niður til að fá þær blómstrandi um jól. — Blóma og grænmetismarkaðurinn Laugavegi 63 — Sími 16990 Amerísk Kelvinator eldavel 4 hellur, tveggja ofna, bakarofn, steikarofn. — Geymsluhólf og klukka með ljósi. Stærsta gerð. Upplýsingar í Bíla og Fasteignasölunni Sími 16205 — Vitastíg 8A FERDIIMAIMU Með illu skal illt út reka SkipaútgerS ríkisins: — Hekla er í Reykjavík. Esja er á Aust- fjörðum. Herðubreið er í Rvík. Skjaldbreið er á Breiðafjarðar- höfnum. Þyrill fer frá Hamborg í dag. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag. Eimskipafélag íslands li. f.: — Dettifoss fór frá Leith 9. þ.m. Fjallfoss fór frá Antwerpen 8. þ. m. Goðafoss er væntanlegur til Reykjavíkur í dag. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar 9. þ.m. Lag arfoss er í Riga. Reykjafoss fór frá Reykjavík í gærkveldi. Trölla- foss er í New York. Tungufoss fór frá Reykjavík í gærkveldi. Skipadeild S.l.S.: — Hvassafell er í Kiel. Arnarfell er í Sölves- borg. Jökulfell lestar á Húnaflóa- höfnum. Dísarfell fór frá Siglu- firði í gær. Litlafell er á leið til Vestfjarða frá Akureyri. Helga- fell væntanlegt til Reyðarfjarðar á mánudag. Hamrafell er í Batumi. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Ventspils. — Askja er í Reykjavík. Flugvélar Flugfélag Islands h.f.: — GuH- faxi er væntanlegur til Rvik kl. 17,35 í dag frá Glasgow og Kaup mannahöfn. Hrímfaxi fer til Osló- ar, Kaupmannahafnar og Ham- bórgar kl. 09,30 í dag. Væntan- legur aftur til Reykjavík kl. 17,10 á morgun. — Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Isa- fjarðar, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja.. — Á morgun er áætl að að fljúga til Akureyrar og Vest mannaeyja. Loftleiðir h.f.. — Edda er vænt- anleg frá New York kl. 8, fer síð an til Osló, Kaupmannahafnar og Hamborgar. — Hekla kemur frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Stavangri kl. 19,30, fer síðan til New York kl. 21,00. Ymislegt Orð lífsins: — Pví að ég geng að þvi vísu, að þér hafið heyrt um harm og hafið v&rið um hann frxddir á þarm hátt, sern stunn- leikamum er aamkvæmt, og vitið, að í Jesú hafið þér lagt af, áusamt með hinni fyrri breytni, hiwn gamta marm, sem er spilltwr af tæl rnidi gvmdum. (Efes. 4, 21—22). ★ Sálumessa til minningar um hinn framliðna páfa, Píus XII., fer fram í Landakotskirkju á mánudagskvöld kl. 8. Jóhannes Gunnarsson, biskup, syngur mess- una og flytur minningarræðu. Kvæðamannafél. Iðunn heldur sinn fyrsta fund á haustinu í Eddu húsinu við Lindargötu í kvöld, laugardag, kl " y^jAheit&samskot Hallgrímskirkja í Saurbœ: —— Áheit frá R J kr. 100,00. SólUeiinadrengurinn: Gamalt áheit kr. 50,00; V Þ B 20,00; M G kr. 100,00. Lamaða slúlkan: Frá gamalli konu kr. 50,00; M E 100,00; N 200,00; frá kaffistofunni Bar-x kr. 7.000,00. Læknar flarverandl: Guðm. Benediktsson frá 20. júlí i óákveðinn tíma. Staðgengill: Tómas Á. Jónasson, Hverfisgötu 50. Viðtalst. 1—1,30. Gunnar Cortes óákveðið. Stað- gengill: Kristinn Björnsson. Jón Hjaltalín Gunnlaugsson til 12. okt. — Staðgengill er Árui Guðmundsson, Hverfisgötu 50. Úlfar Þórðarson frá 15. sept., um óákveðinn tíma. Staðgenglar: Heimilisiæknir Björn Guðbrands son og augnlæknir Skúli Thorodd- sen. — Victor Gestsson frá 20. sept. — Óákveðið. Staðg.; Eyþór Gunnars son. Þorbjörg Magnúsdóttir. Óákveð ið. Staðg.: Þórarinn Guðnason.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.