Morgunblaðið - 14.10.1958, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 14.10.1958, Qupperneq 13
Þriðjudagur 14. okt. 1958 UORCl lSBl AÐIÐ 13 Svanhildur Jóhannsdóttir kennari sjötug FRÚ SVANHILDUR Jóhanns- dóttir, Mímisvegi 2, Reykjavík, er sjötug í dag, fædd í Ólafsey á Hvammsfirði 1888. Hún er mörg- um að góðu kunn, bæði eftir starfsferil sinn við Austurbæjar- skólann í Reykjavík síðustu 28 árin og frá æskuskeiðinu á Snæ- fellsnesi og víðar. Svanhildur var yngst í barna- hópi Jóhanns bónda Guðmunds- sonar og Þorbjargar Ólafsdóttur, konu hans, og stóðu góðar bændaættir að þeim. Hun ólst upp þar í Ólafsey við breiðfirrka hætti og í Stykkishólmi, unz hún hóf skólanám af eigin rammleik. Kennaraprófi lauk hún við Kenn- araskólann 1916 og var farkenn- ari tvo vetur síðan í Staðarsveit á Snæfellsnesi, eftir það austur í Fljótsdal (á Brekku), en þriðja tug aldarinnar kenndi hún í Hnífs dal við ísafjarðardjúp, unz leið hennar lá til höfuðstaðarins og til aðseturs. Utanferðir hennar til frama og víðari sjónhrings skulu hér óraktar. Maður hennar, úr sama héraði er Þorbjörn Jóns- son, og eru þau samhent. Táp og glaðlyndi Svanhildar hefur hvorki brugðizt henni né öðrum og er jafnminnisstætt frá kreppuárunum upp úr 1930, frum býlingsskeiði okkar beggja í Reykjavík, og þegar hún löngu seinna t. d. fékk sig leysta með skurði frá banvænum sjúkleik á háu stigi. Hún á mikil störf að baki og heldur þreki. Það munu margir vita, nem- endur ungir og aldnir og frænd- lið Svanhildar víðs vegar, hvert tryggðatröll hún er. Með fasta lund og stóra og hlýju til alls þess í kring, sem hlúa þarf að og dafna vill, hefur hún víða ger' bjart kringum sig á lifsleiðinni. Bjorn Sigtusson. Breyting á sölu farmiða- spjalda S. V. R. FRÁ og með þriðjudeginum 14. október nk. verður gjörð sú breyting á sölu farmiðaspjalda Strætisvagna Reykjavíkur, að fyrir fullorðna verða einungis seldir 40 faramiðar á kr. 50,00 hið fæsta í senn í stað 16 farmiða á kr. 20,00 áður. Farmiðaspjöld barna og einnig farmiðaspjöld á leiðinni Lækjar- torg — Lækjarbotnar verða óbreytt. Farmiðasalan hefur hin síðarí ár aukizt jafnt og þétt og eru tafir af viðskiptum þessum í vögnunum orðnar svo miklar, og áætlaður aksturstími á flest- um leiðum það naumur, að nauð- synlegt væri að lengja hann, sem þýddi færri ferðir, en þetta myndi hafa í för með sér mjög mikil óþægindi fyrir farþegana. Þess vegna hefur sú leið verið valin sem áður getur, enda mun hún áreiðanlega flýta mjög fyrir af- greiðslunni í vögnunum og einmg þar af leiðandi för farþeganna. Þegar lokið verður byggingu biðskýla þeirra, sem nú eru í smíð Aðalslátrun að ljúka ÞÚFUM, 8. okt. — Ágæt veðr- átta hefir verið hér við Djúp undanfarið, þó nokkur úrkoma hafi verið á köflum. Aðalslátrun sauðfjár er að verða lokið, og gengu nú flutningar á slátur- fé ágætlega, því nálega alla daga var veþur ákjósanlegt. 700—800 var slátrað í sláturhúsinu í Vatnsfirði, og var því lokið 5. þ.m. Héðan úr Reykjarfjarðar- hr. voru seld í fjárskipti suður í Dalasýslu um 800 lömb svo og um 600 lömb úr Múlahreppi í Barðastrandarsýslu. Gengu þeir flutningar vel. Var allt flutt á bifreiðum. ' Vænleiki sláturfjár var heldur lakari en undanfarin ár. Ágætlega gengur brúarbygg- ingin yfir Botnsá í Mjóafirði, gerir brúarsmiður ráð fyrir að hún verði langt komin um 20. þ.m. Eru þá eftir 2 gil í vestur- halla fjallsins, sem brúa þarf, og er fyrirhugað að byggja þar brýr einnig. Flokkur vegagerðarmanna er nýlega hættur vinnu Fischer Bucherei Við leyfum okkur hérmeð að tilkynna heiðruðum viðskiptavinum okkar, að við höfum tekið að okkur söluumboð á Islandi fyrir hið kunna þýzka bókaútgáfufyrirtæki Fischer Búcherei og er fyrsta sendingin nýkomin. í henni eru þessar bækur: um víðs vegar í bænum, verða vagnstjórarnir losaðir aiveg við farmiðasöluna. Með því vinnst tvennt: farþegarnir komast fyrr leiðar sinnar og létt verður af vognstjóruuum þessum auka- störfum. Þar sem peningaskipti eiga sér ekki stað í hraðferðarvögnunum, er farþegum bent á, að þeir geta fengið peningum sínum skipt í verzluninni Sjóklæði og Fatnað- ur í Varðarhúsinu, þar til far- þegabiðskýlið við Kalkofnsveg, sem nú er í smíðum, verður til- búið. Guðbjörg Sæ- mundsdóttir frá Svignaskarði Kveðja. Nú hvílir þú liðin og sorgin er sár og Svignaskarð missir sinn Díóma. þar ræktir þú störf þín um ævinnar ár, og ávannst þér kærleik og sóma. Þó horfin þú sért okkur frón- búum frá, í frelsarans dýrðlegu heima, jarðnesku leifarnar leggjast í dá og láta sig jörðina geyma. Þú varst sem móðirin, mild hrein og góð, og miðlaðir alls konar gjöfum. tendraðir fjöldanum guðlega glóð, og glæddir það bezta, er við höfum. Þó værirðu margoft af vinnunni þreytt og vanheilsu kenndir á stundum, þá varð ekki gleðinni og góð- lyndi breytt, gullþráður rann þér í mundum. Því verður bjart um þá minninga mergð, sem munum við geyma í hjarta, þangað til sjálf förum síðustu ferð, sókndjörf að landinu bjarta. Frá Fróðhúsasystrum. Allegro, John M.: Die Bot- schaft vom Toten Meer. Das Geheimnis der Schriftrollen. Andres, Stefan: Die Liebes- schaukel. Roman. Bamm, Peter: Die Unsichtbare Flagge. Ein Bericht. Benrath, Henry: Ball auf Schloss Kobolnow. Benrath, Henry: Die Mutter der Weisheit. Roman eines Jahres. Berendt, Joachim Ernst: Das Jazzbuch. • Bergengruen, Werner: Der Tod von Reval. Kuriose Ge- schichten aus einer Alten Stadt. Boree, K.F.: Dor und der Sept- ember. Roman. Braun, Werner von: Die Er- oberung des Weltraums. Burckhardt, Carl J.: Bilder aus der Vergangenheit. Coccioli, Carlo: Himmel und Erde. Roman. Colette: La Vagabond. Roman. Das Deutsche Gedicht vom Mittelalter bis zum 20. Jahr- hundert. Auswahl und Einleit ung von Edgar Hederer. Flúgel der Zeit. Deutsche Gedichte 1900—1950. Auswahl und Nachwort von Curt Ho- hoff. Fort, Gertrud von Le: Der Papst aus dem Ghetto. Die Legende des Geschlechtes Pi- er Leone. Roman. Freud, Sigm.: Abriss der Psychoanalyse das Unbehag- en in der Kultur. Mit einer Rede von Thomas Mann als Nachwort. Freud, Sigm.: Totem und Tabu. Geissler, Horst W.: In Einer Langen Nacht. Roman. Goethe Erzáhlt sein Leben. Nach Selbstzeugnissen Goeth- es und Aufzeichnungen sein- er Zeitgenossen zusammen- gestelle von Hans Egon und Otto Herrmann. Goldschmidt-Jentner, Rudolf K.: Die Begegnung mit dem Genius. Darstellungen und Bet. chtungen. Griechische Sternsagen. Er- zahlt von Wolfgang Schadew- aldt. Hartmann, Johannes: Das Geschichtsbuch von den An- fángen bis zur Gegenwart. Hauptmann, Gerhart: Der Ketzer von Soana. Erzáhlung. Hausmann, Manfred: Abel mit der Mundharmonika. Ro- man. Hausmann, Manfred: Salut gegen Himmel. Roman. Hofmann, Werner: Die Plastik des 20. Jahrhunderts. Huch, Ricarda: Aus der Tri- umphgasse. Roman. Jaspers, Karl: Vom Ursprung und Ziel der Geschichte. Jung, C. G.: Bewusstes und Unbewusstes. Mit einem Vor- wort von Prof. Dr. E. Böhler. Kafka, Franz: Amerika. Ro- man. Kafká, Franz: Das Urteil und andere Erzáhlungen. Kástner, Erhart: Zeltbuch von Tumilad. Klepper, Jochen: Der Kahn der Fröhliehen Leute. Roman. Kúhn, Professor Dr. Herbert: Der Aufstieg der Menschheit. Kúhn, Prof. Dr. Herbert: Das Erwachen der Menschheit. Leip, Hans: Jan Himp und die kleine Brise. Roman. Luther. Ausg. von Karl G. Steck. Eingeleitet von H. Goll- witzer. Mann, Thomas: Herr und Hund. Novelle. Mann, Thomas: Königliche Hoheit. Roman. Mann, Thomas: Der Tod in Venedig und andere Erzáhl- ungen. Márchen. Gesammelt und nacherzáhlt von Lisa Tetzner. Mit Illustrationen von R. Ack- ermann-Ophúls. Marotta, G.: Das Gold von Neapel. Michelangelo: Briefe, Ge- dichte, Gespráche, Ausg., eingeleitet und úbersetzt von Heinrich Koch. Morgenstern, Christian: Ge- dichte. Ausgewáhlt von Mart- in Beheim-Schwarzbach. Der Nationalsozialismus. Dok- umente 1933—1945. Herausge- geben, eingeleitet und darge- stellt von Walther Hofer. Nettl, Paul: W. A. Mozart. Mit Beitrágen von A. Orel, R. Tenschert und H. Engel. Nietzsche: Zeitgemásses und Unzeitgemásses. Ausg. und Eingeleitet von Karl Löwith. Pascal. Ausg. und Eingeleitet von Reinhold Schneider. Paton, Allan: Aber das Wort sagte ich nicht. Roman. Platon: Sokrates im Gesprách. Vier Dialoge. Rilke, Rainer Maria: Rodin. Ein Vortrag, Die Briefe an Rodin. Salten, Felix: Florian. Das Pferd des Kaisers. Schaper, Edzard: Das Leben Jesu. Schaper, Edzard: Der Letzte Advent. Roman. Schaper, Edzard: Die Sterb- ende Kirche. Roman. Schopenhauer. Auswahl und einletung von Reinholdl Schneider. Seidel, Ina: Unser Freund Peregrin. Aufzeichnungen des Júrgen Brook. Eine Erzáhl ung. Slezak, Leo: Mein Lebens* márchen. Steger, Hellmuth und K. Howe: Opernfúhrer. Von, Monteverdi bis Hindemith. Schweitzer, Albert: Genie der Menschlichkeit. Dargestellt von Stefan Zweig, Jacques Feschotte, Rudolf Grabs. Das Tagebuch der Anne Frank. Mit einem Vorwort von A. Goes. Timmermans, Felix: Bau- ernpsalm. Roman. Weizsácker, Carl F. von: Atomenergie und Atomzeitait- er. Zwölf Vorlesungen. Werfel, Franz: Die Geschwist- er von Neapel. Roman. Werfel, Franz: Das Lied von Bernadette. Roman. Wert und Ehre Deutscher Sprache in Zeugissen heraus- gegeben von Hugo von Hof- mannsthal. Zuekmayer, Carl: Herr úbef Leben und Tod. Zuckmayer, Carl: Der Seelen- bráu. Erzáhlung. Zweig, Stefan: Drei Meister. Balzac — Dickens — Dostq jewski. Zweig, Stefan: Joseph Fouché. Bildnis eines Politischen Menschen. Zweig, Stefan: Phantastisch* Nacht. Vier Erzáhlungen. Sækurnar eru allar í stóru vasabókabroti (18x10,5 cm.), prentaðar á góðan pappír og í vand- aðri gljáborinni kápu. Verð kr. 14,50, 21,75 og 29,00. 3krá yfir allar útgáfubækur Fischer Búcherei verður fyrirliggjandi innan skamms. _ Útvég- um allar fáanlegar erlendar og inniendar bækur. $n£tbjörn3ónssonSÍb.h.f. Hafnarstræti 9, Reykjavík The English Bookshop Sími 11936. Pósthólf 1131.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.