Morgunblaðið - 23.10.1958, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 23. okt. 1958
M O R C. V 1\ P J 4 fí I Ð
7
Tilboð óskast
í Buick '53
Bifreiðin er sjálfskipt og í góðu standi. ——
BÍLA8ALAN
Klapparstíg 37 — Sími 19032
Dömur
Tökum fram í dag:
hatta, dagblússur
í öllum litum
E i n n i g :
kvöldblússur
Nýjasta tízka
Hattaverzlunin „hjú Búm“
Austurstræti 14
Útvegum beint frá
T éltkóslóvakiu
Gólfteppafílt
Einangrunarfilt
Kraga- og fatafilt
Hagstætt verð.
Páll Jóh. Þorleifsson,
. Umboðs- og heildverzlun hf.
Skólavörðustíg 38, símar 15416 og 15417.
tJtvegum beint frá
T ékkóslóvakí u
Segldúk
Psresenningsdúk
Tjalddúk
Hagstætt verð.
Páll Jóh. Þorleifsson,
Umboðs- og heildverzlun hf.
Skólavörðustíg 38, símar 15416 og 15417.
R afveitustjórar
Útvegum firá
STHOJEXPOHT
Tékkoslovakiu
1. Sjálfvirka rofa, og vör, í spennustöðvar fyrir
lágspennu- og háspennudeilingu.
2. Sjálfvirka rofa hentuga fyrir stofna og hvíslar.
3. Spenna fyrir spennistöðvar.
4. Raflínuturna úr stálgrindum.
i n n
H
u
lb)Q uwm/mjfiL r
BILA-
haustmarkaðorinn
er í fullum
gangi
☆
Hjá okkur getið þér feng-
ið flestar tegundir bif-
reiða með lítilli eða engri
útborgun. —
Atbueið! — Nú geta allir
eignast bíl. —
Munið haustmarkaðinn.
Bílamiðstöðin
Amtmannsstíg 2C. Sími 16289.
TUL SÖLU
Wiliy’s Station S5
með framhjóladrifi. Mjög
glæsilegur vagn. — Skipti
koma til greina.
Yauxhall 52
einkavagn. Lítur mjög vel
út. —
Austin \ 70 51
í topp-standi. —
Bifreiðasalan
AOSTOÐ
við K.alkuxnsveg. Sími 15812.
Bifreiðasalan
og leigan
Ingólfsstræti 9
Símar 19092
og 18966
Kynnið yður
hið stóra úrval,
sem við hofum
af allskonar
bi'r^iðum
Stórt og rúmgott
bílastæði
Bifreiðasalan
og bílaleigan
Ingólfsstræti 9.
Símar 19092 og 18966.
Davíð Sigurðeson
Ibúb óskast
2—3 herbergi og eldhús óskast
til leigu nú þegar. Upplýsingar
í síma 33870. —
Athugib
Unga stúlku vantar vinnu. —
Margt kemur til greina. Upp-
lýsing-ar í síma 32418.
Billeyfi
Vil kaupa innflutningsleyfi
fyrir bíl frá Evrópu eða Amer
íiku. Tilboð merkt: „777 —
7059“, sendist afgr- blaðsins.
Dodge 1954
minni gerð (eintkabíli), lítið
keyrður, tii sölu.
Bifreiðasala STEFÁNS
Grettisgötu 46. — Sími 12640.
Simi 15-0-14
M Biusua
Aðalstræti 16
Bíll — Sktildabréf
Nýl. 5 manna bíll til sölu gegn
skuldabréfi að einhverju leyti.
Aðiil BÍLASALAN
Aðaistræti 16. Sími: 15-0-14.
Ódýr bill
De Sodo ’46, ágætt ástand, kr.
25 þúsund.
ASal BÍI.ASAI.AN
Aðalstræti 16. Sími: 15-0-14.
Nýr Taunus
5 manna fólksbíll, til sölu í dag
A»al BÍLASALAN
Aðalstræti 16. Sími: 15-0-14.
Óska eftir a» kaupa
logsubutæki
með fylgjandi kútum. Tilboð
sendist afgr. blaðsins ásamt
uppl. um verð, merkt: „7999“,
fyrir 27. október.
Fyrirliggjandi:
Miðslöðvarkatlar
Og
Olíugeymar
Simi 24400.
Loftpressur
með kraiu., til leigu.
GUSTUR H.f.
Sími 23956.
SOLRUN
Laugavegi 35
(þrjár tröppur upp).
Nýkomib
Mislitar drengjapeysur, ullar-
jersey, frá kr. 33,25.
Telpupeysur kr. 28,50.
Sundbolir og skýlur, fallegt Úr-
val. Gott verð.
Telpubuxur, mislitar, allar
stæiðir.
Krep-sporlssokkar og hosur.
Sportsokkar úr ull og bómul'l.
Verð frá kr. 11,70.
Gullfalleg drengjaföt úr ull. —
Margir litir.
Smábarnakjólar með plastbux-
um kr. 65,85.
Drengjaföt, tvíiit, kr. 28,50.
SÖLRÚN
Laugavegi 35.
(Þrjár tröppur upp).
Nýkomið
MAX FACTOR
Púður
Hreinsunarkrem
Allar tegundir.
Næringar'krem
Creme-Puff
Sápuhúsið
Ausluistræli 1.
Korta eða stúlka jhJIíL
ósikast.
Sími 16908.
PRJÓN
Tek í prjón ýmis konar barna- fatnað. — Til sölu á sama stað
barnahosur og vettlingar. —
Uppl. Réttarholtsvegi 79. —.
Sími 32465. —
Sandblásfurinn
Hverfisgötu 93B.
SinkhúSum þvottabala. — Alls
konar sandblástur í gler, tré
og á legsteina. — Reynið við-
skiptin. —
SANDBLÁSTURINN
Hverfisgötu 93B.
ITHYttNE
: GLYCOL
* JFKOSTL ÖCOfí
t&LÍNZKV*
* • • • • LVOADvlst*
MCO UvnNUH
9*Ú$A
FM
CUMR JJCKI UPP