Morgunblaðið - 23.10.1958, Blaðsíða 12
12
U O R C I TS n I. 4 Ðlto
Fimmtudagur 23 okt. 1958
Ungling
vantar til blaðaburða í eftirtalið hverfi
Nesveg
Aðalstræti 6 — Sími 22480.
Einbýlishús til sölu
Vandað og gott einbýlishús á góðum stað. Húsið er
tvær hæðir og kjallari um 90 íerm. Húsið er innrétt-
að með tveim íbúðum.
Allar upplýsingar, ásamt teikningu á skrifstofu
vorri. —
Hus ocj fasteignir
Miöstræti 3A — Sími 14583
Verzlurun
í Lækjargötu 2
er opin á ný eftir breytingar
Fagrar og góðar tækifærisgjafir
Gull og silfur
Kristall
Postulín
Keramik
Trévörur o. fl.
*
Arni B. Björnsson
Fra Þjóðdansafélagi Rvíkur
Námskeið
í Þjóðdönsum h-est í leikfimi-
sal Austuibæjarbainasikólans í
kvöld ki. 8.
VINNA
Þeim, sem gæti útvegað reglu
sömum, eldri manni, létt inni-
störf (margt kæmi til greina),
gæti ég útvegað góða húshjálp
2—3 daga í viku eða eftir sam-
'komulagi. Tilb. merkt: „Vinna
— 7008“, sendist Mbl. -yrir
30. þ.m.
Samkomur
Kristniboðsvikan i húsi
K. F. U. M. og K.
Samkoma í kvöld kl. 8,30. —
Ræðumenn: séra Magnús Runólfs
son, séra Sigurbjörn Á. Gíslason,
Halla Bachmann, kristniboði. —
Allir velkomnir.
Fíladelfía
Almenn samkoma
Allir velkomnir.
kl. 8,30.
HjálpræSisherinn
1 kvöld kl. 20,30: Almenn sam-
koma. — Allir velkomnir.
Til sölu PFAFF-
húllsaumavél
Upplýsingar í sima 10107. —
Laghentur
mabur
SENDISVEINAR
Opinber stofnun í miðbænum vill ráða 1-
reglusama og prúða sendisveina.
Tilboð sendist Morgunblaðinu, merkt:
Sendisveinn — 7056.
Vanan netagerðameístara
vantar að stórri stöð á Suðurlandi. Umsækjendur
sendi umsóknir til afgreiðslu blaðsins fyrir 31. okt.
n.k. merkt: „Nót“ — 7041“.
[fíDfí 132
F r á
•J 19
Tékkóslóvakíu
Rafknúnar
Zig-zag SAUMAVÉLAR í TÖSKU
u
bmitei/Atóna IF
Kelvinalor
isskápur
8 cup., rúmlega 7 ára gamall,
i ágætis standi, til sölu. Tilboð
sendist afgr. blaðsins fyrir 27.
þ. m., merkt: „Kelvinator —
7062“. —
simanumer
okkar er
2-24-80
JHúrrninblfibtft
Danskur maður óskar eftir
sveitastörfum
helzt í nógrenni Reykjavíkur.
Æskilegt að tekið sé fram bú-
etærð. Tilboð sendist Mbl., —
merkt: „Sveit — 7061“, fyrir
mánudag.
óskast til smíða. — Nánari
upplýsingar í sima 13850.
SKIPAUTGCRB RIKISINS
HEKLA
austur um land í hringferð hinn
28. þ.m. — Tekið á móti flutningi
til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð-
ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, —
Seyðisfjarðar, Borgarfjarðar, —
Vopnafjarðar, Bakkaf jarðar, —
Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópa-
skers og Húsavíkur í dag og á
morgun. — Farseðlar seldir ár-
degis á mánudag.
HERÐUBREIÐ
austur um land til Fáskrúðs-
fjarðar eftir helgina. — Tekið á
móti flutningi til Hornafjarðar,
Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðv
arfj-arðar í dag og árdegis á
morgun. — Farseðlar seldir á
mánudag.
I. O. G. T.
St. Andvari nr. 265
Fundur í kvöld kl. 8,30 í G.T.-
húsinu. Fundarefni: Inntaka og
kviikmyndasýning. — Æ.t.
St. Freyja nr. 218
Fundur í kvöld kl. 8,30.
Æ.t.
Félagslíf
Snndfélagið Ægir
Aðalfundur sund- og knattleiks
deilda félagsins verður haldinn
í fundarsal S.l.S. að Grundarstíg
2A, þriðjudaginn 28. þ.m. kl. 8
síðd. Venjuleg aðalfundarstörf.
— Stjómin.
Knattspyrnufélagið Fram
Aðalfundur félagsins verður
haldinn fimmtudi 23. okt. kl. 8,30
í félagsheimilinu. Dagskrá: Aðal-
fundarstörf samkv. fé'lagslögum.
—- Stjórnin
Orðsending lil sambandsaSila
FRf vegna norrænu unglinga-
keppninnar í frjálsíþróttum
Nú eru allra síðustu forvöð að
skila skýrslum yfir árangur ungl
inga 1958 (sem eru fæddir 1938
eða siðar), í eftii'töldum 6 íþrótta
greinum: — 100 m. htaup: (11,6
eða betra); 1500 m. hláup: (4:50,0
eða betra); langstökk: (6,00 eða
betra); stangarstökk: (2,85 eða
betra); kúluvarp, 7,2 kg.: (11,00
eða betra); spjótkast 800 gr.:
(40,00 eða betra).
Frjálsiþróttasamhand fsiands
Box 1099 — Reykjavík.
Þjóðdansafclag Keykjavikur
Æfing í kvöld * í leikfimissal
! Austurbæjarbarnaskólans. Þjóð-
' dansar kl. 8. Áríöandi fundur
'kl. 9,30.___________
jFARFUGLAK —
| fleygir sem ófleygir
Um næstu helgi verður að
vanda haldimi vetrarfagnaður í
HeiðarbóM. Bilferð mun verða
upp-eftir og er æskilegt að ti-I-
kynna þátttöku fyrir föstudags-
kvöld, svo að hentugur bíll fáist,
Skrifstofan að Lindargötu 50 er
opin á fimmtudag og föstudag kl.
6,30—8, sími 15937, á sama tíma.
Stúlkur, gleymið ekki kökunum.
— Nefndin.
Aðalfundur
handkattleiksdeild K.R.
verður haldinn miðvikud., 29.
okt., í K.R.-heimilinu. — Stjórnin.
Ármenningar —
Handknatlleiksdeild
Æfingar að Hálogalandd f
kvöld kl. 6, 3. flokkur karla; kl.
6,50 meistara-flo’kkur karla (æf-
ingaleikur við Val); kl. 7,40
kvenna-flokkur. — Mætið stund-
vislega. — Þjálfari nn.